Afmæliskylfingur dagsins: Lárus Ýmir Óskarsson – 1. mars 2019
Afmæliskylfingur dagsins er Lárus Ýmir Óskarsson. Hann er fæddur 1. mars 1949 og á því 70 ára merkisafmæli í dag. Komast má á facebook síðu afmæliskylfingsins til þess að óska honum til hamingju með afmælið hér að neðan+ Lárus Ýmir Óskarsson – Innilega til hamingju með merkisafmælið!!! Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: David Allen Barr, 1. mars 1952 (67 ára); Alice Ritzman, 1. mars 1952 (67 ára); Alicia Dibos, 1. mars 1960 (59 ára); Pat Perez, 1. mars 1976 (43 ára); Jón Hallvarðsson; 1. mars 1978 (41 árs); Sigurmann Rafn Sigurmannsson, 1. mars 1983 (36 ára); …. og … Islensk Grafik (50 ára STÓRAFMÆLI – Innilega til hamingju!!!); FashionMonster Sölusíða (39 ára); Opni Lesa meira
Nýju stúlkurnar á LPGA 2019: Youngin Chun (46/58)
Hér verða líkt og á undanförnum árum kynntar þær stúlkur sem hlutu kortin sín á LPGA fyrir 2019 keppnistímabilið. Þetta eru þær sem urðu í 45. sæti eða voru jafnar í 45. sæti á lokaúrtökumóti LPGA og efstu 10 á peningalista 2. deildarinnar þ.e. Symetra Tour. Í ár voru 48 stúlkur sem komust á LPGA gegnum lokaúrtökumótið og síðan einnig þær 10, sem efstar urðu á peningalista Symetra Tour eða alls 58 stúlkur. Hér hafa 10 efstu á peningalista Symetra Tour verið kynntar sem og þær sem jafnar voru í 45. sætinu á lokaúrtökumóti LPGA, en það eru þær Karen Chung, frá Bandaríkjunum; P.K. Kongkraphan frá Thaílandi; Louise Strahle frá Lesa meira
PGA: Vegas efstur e. 1. hring Honda Classic
Það er kylfingurinn Jhonattan Vegas frá Venezuela sem er efstur eftir 1. dag The Honda Classic, sem er mót vikunnar á PGA Tour. Mótið stendur dagana 28. febrúar – 3. mars 2019 og fer fram í Palm Beach Gardens, Flórída. Vegas kom í hús á 6 undir pari, 64 höggum; skilaði flottu skorkorti með 6 fuglum og 12 pörum! Í 2. sæti eru Zach Johnson, Ernie Els, Lucas Glover og kanadíski nýliðinn Ben Silverman, sem Golf 1 hefir nýverið kynnt. Sjá má kynningu Golf 1 á Silverman með því að SMELLA HÉR: Til þess að sjá stöðuna á The Honda Classic SMELLIÐ HÉR:
Evróputúrinn: Hansen og Kitayama efstir e. 1. dag Oman Open áður en hring frestað vegna sandstorms
Það eru danski kylfingurinn Joachim B. Hansen og bandaríski kylfingurinn Kurt Kitayama sem deila forystunni á Oman Open, sem er mót vikunnar á Evróputúrnum. Spilað er á Al Mouj Golf golfstaðnum í Muscat, Oman og stendur mótið 28. febrúar – 3. mars 2019. Hansen og Kitayama eru búnir að spila á 6 undir pari, Hansen eftir 16 holur á 1. hring og Kitayama á sama skori eftir 13 holur, en fresta varð hringnum vegna sandstorms. Kieffer, Jamieson og Miyazato deila 3. sætinu á samtals 5 undir pari, hver. Sjá má stöðuna á Oman Open með því að SMELLA HÉR:
Afmæliskylfingur dagsins: Petrína Konráðsdóttir – 28. febrúar 2019
Afmæliskylfingur dagsins er þær Petrína Konráðsdóttir. Hún er fædd 28. febrúar 1964. Petrína er í Golfklúbbi GÞH – þ.e. Golfklúbbi Þverá Hellishólum. Komast má á facebook síðu afmæliskylfingsins til þess að óska henni til hamingju með daginn hér að neðan Petrína Konráðsdóttir – Innilega til hamingju með afmælið! Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: Peter Aliss, 28. febrúar 1931 (88 ára); Rex Bernice Baxter Jr., 28. febrúar 1936 (83 ára); Sigurlína Jóna Baldursdóttir, 28. febrúar 1964 (55 ára); Ellert Ásbjörnsson, GK, 28. febrúar 1967 (52 ára); Jose Luis Adarraga Gomez, 28. febrúar 1983 (36 ára) ….. og ….. Sverrir Einar Eiríksson Golf 1 óskar öllum kylfingum sem Lesa meira
Nýju stúlkurnar á LPGA 2019: Kristen Gillman (45/58)
Hér verða líkt og á undanförnum árum kynntar þær stúlkur sem hlutu kortin sín á LPGA fyrir 2019 keppnistímabilið. Þetta eru þær sem urðu í 45. sæti eða voru jafnar í 45. sæti á lokaúrtökumóti LPGA og efstu 10 á peningalista 2. deildarinnar þ.e. Symetra Tour. Í ár voru 48 stúlkur sem komust á LPGA gegnum lokaúrtökumótið og síðan einnig þær 10, sem efstar urðu á peningalista Symetra Tour eða alls 58 stúlkur. Hér hafa 10 efstu á peningalista Symetra Tour verið kynntar sem og þær sem jafnar voru í 45. sætinu á lokaúrtökumóti LPGA, en það eru þær Karen Chung, frá Bandaríkjunum; P.K. Kongkraphan frá Thaílandi; Louise Strahle frá Lesa meira
Snjór á golfvöllum í Arizona!
Veðrið á lokahring the Waste Management Phoenix Open fyrr í þessum mánuði var ekkert sérlega gott í eyðimörkinni í Phoenix, Arizona og þurfti t.am. Rickie Fowler að fara um TPC Scottsdale í vatnsheldum golffötum og með handahitara, en það er ekkert í samanburði við ástandið í Arizona sl. helgi. „Arizona er staður!“ söng Hallbjörn en hvað er eiginlega að veðrinu þegar það snjóar í eyðimörkum og snjórinn liggur á kaktusunum? Phoenix, Arizona telst til eins af sólríkustu áfangastöðunum í Bandaríkjunum, staður þar sem maður er öruggur með að geta spilað golf í sól, allan ársins hring, en nú fyrir skömmu geysaði snjóstormur í Arizona, þannig að margir af bestu golfvöllum ríkisins Lesa meira
Afmæliskylfingur dagsins: Jessica Korda —– 27. febrúar 2019
Afmæliskylfingur dagsins er bandarísk/tékkneski kylfingurinn Jessica Korda. Jessica er fædd 27. febrúar 1993 og á því 26 ára afmæli í dag!!! Jessica komst í fyrst golffréttirnar í febrúar 2012 þegar hún vann sinn fyrsta sigur á LPGA: Women´s Australian Open, þegar hún stóð sig best í 6 kvenkylfinga umspili. Jessica er dóttir tennisspilaranna Petr Korda og Regina Rajchrtová. Petr Korda vann m.a. Grand Slam í einliðaleik Australian Open 1998, þannig að Ástralía hefir reynst þeim feðginum góð! Nú nýlega, 2019 vann einnig yngri systir Jessicu, Nelly Korda í Ástralíu, sem og yngri bróðir þeirra tók strákamót í tennisnum í Ástralíu, þannig að segja má að Ástralía hafi reynst allri fjölskyldunni Lesa meira
Nýju stúlkurnar á LPGA 2019 (44/58): Anne Van Dam
Hér verða líkt og á undanförnum árum kynntar þær stúlkur sem hlutu kortin sín á LPGA fyrir 2019 keppnistímabilið. Þetta eru þær sem urðu í 45. sæti eða voru jafnar í 45. sæti á lokaúrtökumóti LPGA og efstu 10 á peningalista 2. deildarinnar þ.e. Symetra Tour. Í ár voru 48 stúlkur sem komust á LPGA gegnum lokaúrtökumótið og síðan einnig þær 10, sem efstar urðu á peningalista Symetra Tour eða alls 58 stúlkur. Hér hafa 10 efstu á peningalista Symetra Tour verið kynntar sem og þær sem jafnar voru í 45. sætinu á lokaúrtökumóti LPGA, en það eru þær Karen Chung, frá Bandaríkjunum; P.K. Kongkraphan frá Thaílandi; Louise Strahle frá Lesa meira
Rory fær á baukinn í dagblaði á Írlandi fyrir að sleppa Opna írska
Samanþjöppuð ný dagskrá PGA Tour og risamótanna hefir nú þegar áhrif á móti vikunnar The Honda Classic sem fram fer í PGA National Resort & Spa í Palm Beach Gardens, sem er aðeins nokkra kílómetra frá Jupiter, í Flórída. Áður fyrr var mótið eitt af þeim sem flestir bestu kylfingar heims tóku gjarnan þátt í en einungis 3 af topp 20 kylfingum heims munu tía upp í The Bear Trap nú í vikunni. Og nú þegar aðeins eru 2 vikur í the “Season of Championships” á PGA Tour, sem hefst með The Players Championship á TPC Sawgrass, þá hefir Rory McIlroy þurft að þola mikla gagnrýni fyrir það að ætla að sleppa Lesa meira










