Ragnheiður Jónsdóttir | júní. 4. 2019 | 10:00

Áskorendamótaröðin (2): Úrslit – Arnar Daði bestur í 9 holu keppni og Sólon í 18 holu!!!

Þann 1. júní sl. fór fram 2. mótið á Áskorendamótaröðinni á Gufudalsvelli þeirra GHG-inga. 24 börn léku 9 holur og X 18 holur. Úrslit urðu sem hér segir í 9 holu keppninni: 1 Arnar Daði Svavarsson GO 24 3 F 3 39 39 2 Benjamín Snær Valgarðsson GKG 23 8 F 8 44 44 3 Guðlaugur Þór Þórðarson GL 24 12 F 12 48 48 T4 Vala María Sturludóttir GL 28 13 F 13 49 49 T4 Benedikt Líndal Heimisson GR 23 13 F 13 49 49 6 Snorri Rafn William Davíðsson GS 24 14 F 14 50 50 7 Arnar Gunnarsson GL 24 15 F 15 51 51 T8 Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir | júní. 4. 2019 | 08:00

Golfráð: Atvinnukylfingur notar sítrónubáta g. reiði og stressi á vellinum

Kylfingar á öllum aldri og hæfnisstigum verða óhjákvæmilega að fást við hæðir og lægðirnar sem fylgja golfinu. Danski LPGA atvinnukylfingurinn Nanna Koerstz Madsen notar aðferð, sem við hér á Golf1.is höfum ekki rekist á, áður. Nanna sagði fyrst frá aðferðinni sem hún beitir til þess að hafa heimil á reiði- og stresstilfinningum á vellinum í viðtali við fréttakonu Golfweek, Beth Ann Nicholas fyrir HUGEL-AIR Premia LA Open.  Sjá með því að SMELLA HÉR:  Þar kom fram að Koerstz Madsen veitir kerfi sínu svolítið súrt sjokk eftir taugatrekkjandi aðstæður eða slæmt högg með því að bíta í sítrónubáta. T.a.m. gerði hún þetta eftir að hafa þrípúttað í Wilshire Country Club í síðasta mánuði og spilaði Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir | júní. 4. 2019 | 07:00

GM: Agnes Ingadóttir fékk ás!

Agnes Ingadóttir úr Golfklúbbi Mosfellsbæjar (GM) fór holu í höggi  þann 2. júní 2019 sl. Höggið góða sló Agnes á 10. braut Hvaleyrarvallar. Golf 1 óskar Agnesi til hamingju með ásinn!!! Þess mætti geta að þetta er ekki í fyrsta sinn sem Agnes fer holu í höggi en hún fékk fyrsta ás sinn á 1. braut heimavallarins, Hlíðarvelli, þegar hún var aðeins búin að vera 3 ár í golfi, á meistaramóti GKJ (nú GM) þann 13. júlí 2011. Sjá má eldra viðtal Golf 1 við Agnesi með því að SMELLA HÉR: 

Ragnheiður Jónsdóttir | júní. 4. 2019 | 00:50

Afmæliskylfingur dagsins: Axel Bóasson ——– 3. júní 2019

Afmæliskylfingur dagsins er Axel Bóasson. Axel er fæddur 3. júní 1990 og á því 29 ára afmæli í dag. Hann er í Golfklúbbnum Keili í Hafnarfirði. Axel var við nám og spilaði golf með golfliði Mississippi háskóla, í Bandaríkjunum, en hann útskrifaðist vorið 2015. Hann er Íslandsmeistari í höggleik 2011 og 2018. Axel sigraði m.a. á 1. stigamóti Eimskipsmótaraðarinnar upp á Skaga 2011, 2013 og endurtók leikinn 2018 í mikið styttu móti vegna veðurs. Hann varð stigameistari á Nordic Golf League 2017 og öðlaðist þar með keppnisrétt á Áskorendamótaröð Evrópu. Komast má á facebook síðu afmæliskylfingsins til þess að óska honum til hamingju með daginn hér: Axel Bóasson (29 ára Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir | júní. 3. 2019 | 14:00

Íslandsbankamótaröðin 2019 (2): Breki sigraði í drengjaflokki

Annað mót Íslandsbankamótaraðarinnar fór fram á Strandarvelli á Hellu, dagana 31. maí – 2. júní sl. Í drengjaflokki 15-16 ára voru þátttakendur sem luku keppni 29. Sigurvegari í drengjaflokki varð Breki Gunnarsson Arndal, eftir bráðabana við Böðvar Braga Pálsson úr GR, en báðir voru þeir á sama skorinu eftir hefðbundna 2 keppnishringi í drengjaflokki þ.e. 3 yfir pari, 143 högg; Breki (69 74) og Böðvar Bragi (73 70). Í 3. sæti varð síðan Björn Viktor Viktorsson, úr Golfklúbbnum Leyni á Akranesi (GL), á samtals 5 yfir pari, 145 höggum (71 74). Heildarúrslit í drengjaflokki voru sem hér segir: 1T Böðvar Bragi Pálsson GR -1 0 F 3 73 70 143 Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir | júní. 3. 2019 | 13:00

Íslandsbankamótaröðin 2019 (2): Eva María sigraði í telpuflokki

Annað mót Íslandsbankamótaraðarinnar 2019 fór fram á Strandarvelli á Hellu 31. maí – 2. júní og lauk nú á sunnudaginn. Þátttakendur í telpuflokki 15-16 ára voru 8. Sigurvegari í telpuflokki varð Eva María Gestsdóttir, GKG. Sigurskor Evu Maríu var 14 yfir pari, 154 högg (75 79). Sjá má heildarúrslit í telpuflokki hér að neðan: 1 Eva María Gestsdóttir GKG 4 9 F 14 75 79 154 2 Bjarney Ósk Harðardóttir GKG 9 13 F 25 82 83 165 3 Nína Margrét Valtýsdóttir GR 8 18 F 33 85 88 173 T4 María Eir Guðjónsdóttir GM 12 22 F 37 85 92 177 T4 Katrín Sól Davíðsdóttir GM 13 22 F Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir | júní. 3. 2019 | 12:00

Íslandsbankamótaröðin 2019 (2): Sverrir sigraði í fl. 19-21 árs

Annað mót Íslandsbankamótaraðarinnar 2019 fór fram á Strandarvelli á Hellu, 31. maí – 2. júní 2019. Þátttakendur í flokki 19-21 árs voru 13. Siguregari varð Sverrir Haraldsson úr Golfklúbbi Mosfellsbæjar (GM). Sigurskorið var 4 yfir pari vallar, 214 högg (75 67 72). Í 2. sæti varð Daníel Ísak Steinarsson úr Golfklúbbnum Keili (GK) í Hafnarfirði, á samtals 11 yfir pari og Ragnar Már Ríkharðsson, úr Golfklúbbi Mosfellsbæjar (GM) varð í 3. sæti á samtals 16 yfir pari. Sjá má heildarúrslitin í piltaflokki 19-21 árs hér að neðan:  1 Sverrir Haraldsson GM -1 2 F 4 75 67 72 214 2 Daníel Ísak Steinarsson GK -2 3 F 11 73 75 Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir | júní. 3. 2019 | 11:00

Íslandsbankamótaröðin 2019 (2): Markús sigraði í strákaflokki

Annað mót Íslandsbankamótaraðarinnar 2019 fór fram á Strandarvelli á Hellu nú sl. helgi, þ.e. 31. maí – 2. júní. Keppendur í strákaflokki 14 ára og yngri voru 21. Sigurvegari varð GKG-ingurinn Markús Marelsson. Markús lék keppnishringina 2 á samtals 10 yfir pari, 150 höggum (72 78) . Glæsilegt hjá Markúsi!!! Sjá má öll úrslit í strákaflokki hér fyrir neðan: 1 Markús Marelsson GKG 7 8 F 10 72 78 150 2 Gunnlaugur Árni Sveinsson GKG 2 6 F 13 77 76 153 3 Veigar Heiðarsson GA 4 14 F 21 77 84 161 4 Skúli Gunnar Ágústsson GA 7 10 F 22 82 80 162 5 Eyþór Björn Emilsson GR Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir | júní. 3. 2019 | 10:00

Íslandsbankamótaröðin 2019 (2): Perla Sól sigraði í stelpuflokki

Annað mót Íslandsbankamótaraðarinnar fór fram á Strandarvelli á Hellu nú um helgina, 31. maí – 2. júní 2019. Í stelpuflokki 14 ára og yngri stúlkna luku 13 stelpur keppni. Sigurvegari varð GR-ingurinn Perla Sól Sigurbrandsdóttir. Perla Sól lék keppnishringina 2 á samtals 16 yfir pari, 156 höggum (77 79). Glæsilegt hjá Perlu Sól!!! Sjá má öll úrslit í stelpuflokki hér að neðan: 1 Perla Sól Sigurbrandsdóttir GR 4 9 F 16 77 79 156 2 Helga Signý Pálsdóttir GR 17 14 F 30 86 84 170 3 Pamela Ósk Hjaltadóttir GR 18 17 F 33 86 87 173 4 Fjóla Margrét Viðarsdóttir GS 22 23 F 35 82 93 175 Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir | júní. 3. 2019 | 09:00

Íslandsbankamótaröðin 2019 (2): Hulda Clara sigraði í fl. 17-18 ára stúlkna

Annað mót Íslandsbankamótaraðarinnar fór fram á Strandarvelli á Hellu nú um helgina, nánar tiltekið 31. maí – 2. júní. Keppendur í flokki 17-18 ára stúlkna voru 10. Sigurvegari eftir 3 keppnishringi var GKG-ingurinn Hulda Clara Gestsdóttir.  Hún spilaði Strandarvöll á samtals 11 yfir pari, 221 höggi (76 76 69). Í 2. sæti urðu síðan Jóhanna Lea Lúðvíksdóttir úr GR og í 3. sæti Árný Eik Dagsdóttir, GKG. Hér að neðan má sjá öll úrslit: 1 Hulda Clara Gestsdóttir GKG 1 -1 F 11 76 76 69 221 2 Jóhanna Lea Lúðvíksdóttir GR 5 11 F 26 73 82 81 236 3 Árný Eik Dagsdóttir GKG 5 13 F 33 79 Lesa meira