Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 7. 2019 | 10:00

GOS: Pétur Sigurdór og Alda klúbbmeistarar 2019

Meistaramót Golfklúbbs Selfoss (GOS) fór fram dagana 2.-6. júlí 2019 og lauk í gær. Þátttakendur, sem luku keppni, voru 70 og kepptu þeir í 11 flokkum. Klúbbmeistarar GOS 2019 eru þau Pétur Sigurdór Pálsson og Alda Sigurðardóttir. Sjá má úrslit í öllum flokkum hér fyrir neðan: Meistaraflokkur karla: 1 Pétur Sigurdór Pálsson GOS 5 7 F 22 75 74 70 75 294 2 Guðmundur Bergsson GOS 5 3 F 33 75 78 81 71 305 3 Vignir Egill Vigfússon GOS 5 5 F 35 74 78 82 73 307 Kvennaflokkur: 1 Jóhanna Bettý Durhuus GOS 23 30 F 112 90 102 94 98 384 2 Arndís Mogensen GOS 22 32 Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 7. 2019 | 09:00

GSE: Heiðrún Harpa og Ólafur Hreinn klúbbmeistarar

Meistaramót Golfklúbbsins Setbergs í Hafnarfirði (GSE) fór fram dagana 3.-6. júlí og lauk í gær. Þátttakendur, sem luku keppni í ár voru 90 og kepptu þeir í 9 flokkum. Klúbbmeistarar GSE 2019 eru Heiðrún Harpa Gestsdóttir og Ólafur Hreinn Jóhannesson. Sjá má úrslit í öllum flokkum hér fyrir neðan: Meistaraflokkur karla 1 Ólafur Hreinn Jóhannesson GSE 2 -1 F 0 73 76 68 71 288 2 Hrafn Guðlaugsson GSE 0 8 F 4 73 66 73 80 292 3 Hjörtur Brynjarsson GSE 3 5 F 13 72 78 74 77 301 4 Sigurjón Sigmundsson GSE 3 6 F 21 78 74 79 78 309 T5 Þorsteinn Erik Geirsson GSE 4 Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 7. 2019 | 08:00

GS: Kinga og Björgvin klúbbmeistarar 2019

Meistaramót Golfklúbbs Suðurnesja (GS) lauk í gær 6. júlí 2019, en það hafði staðið frá 1. júlí. Þátttakendur í ár, sem luku keppni voru 124 og kepptu þeir í 12 flokkum. Klúbbmeistarar GS 2019 eru Kinga Korpak og Björgvin Sigmundsson. Sjá má úrslit í öllum flokkum hér að neðan: Meistaraflokkur karla 1 Björgvin Sigmundsson GS 3 1 F 11 74 74 78 73 299 T2 Guðmundur Rúnar Hallgrímsson GS 0 -2 F 14 73 80 79 70 302 T2 Sigurpáll Geir Sveinsson GS 1 0 F 14 76 75 79 72 302 T2 Róbert Smári Jónsson GS 4 3 F 14 75 75 77 75 302 5 Örn Ævar Hjartarson Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 7. 2019 | 07:00

GM: Nína Björk og Kristján Þór klúbbmeistarar 2019

Meistaramót Golfklúbbs Mosfellsbæjar fór fram dagana 1.-6. júlí 2019. Þátttakendur í ár voru 232 og var keppt í 20 flokkum. Klúbbmeistarar GM 2019 eru þau Nína Björk Geirsdóttir og Kristján Þór Einarsson. Sjá má öll úrslit úr meistaramóti GM 2019 hér að neðan: Meistaraflokkur karla: 1 Kristján Þór Einarsson GM -3 -1 F -11 70 67 69 71 277 2 Ragnar Már Ríkarðsson GM -1 2 F -6 67 72 69 74 282 3 Björn Óskar Guðjónsson GM -3 1 F -4 67 73 71 73 284 4 Aron Skúli Ingason GM 1 -2 F -1 72 71 74 70 287 5 Sverrir Haraldsson GM -1 -1 F 0 70 Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 7. 2019 | 07:00

GS: Eysteinn m/ás!!!

Hann Eysteinn Marvinsson sló draumahöggið á 1. degi meistaramóts GS, sem lauk í gær. Draumhöggið sló Eysteinn í Bergvíkinni, par-3, 3. brautinni í Leirunni. Eysteinn, lauk keppni í 7. sæti í  4. flokki karla á meistaramótinu. Vitni að ásnum og með Eysteini í holli voru þeir Ólafur Birgisson, Jóhann Páll Kristbjörnsson og Snæbjörn Guðni Valtýsson. Golf 1 óskar Eysteini innilega til hamingju með ásinn!!!

Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 6. 2019 | 23:59

PGA: 3 í forystu á 3M Open e. 3. dag

Það eru þrír kylfingar sem deila 1. sætinu fyrir lokahringinn á 3M Open, sem er mót vikunnar á PGA Tour. Þetta eru forystumaður hálfleiksins, Bryson DeChambeau, sem og Matthew Wolff og Collin Morikawa. Allir hafa þessir 3 spilað á samtals 15 undir pari, 198 höggum; Wolff (69 67 62); Morikawa (68 66 64 ) og DeChambeau (66 62 70). Sjá má stöðuna að öðru leyti á 3M Open með því að SMELLA HÉR: Sjá má hápunkta 3. hrings á 3M Open með því að SMELLA HÉR:  Í aðalmyndaglugga: f.v.: Bryson DeChambeau, Matthew Wolff og Collin Morikawa.

Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 6. 2019 | 23:00

Evróputúrinn: Rock leiðir á Lahinch!

Það var enski kylfingurinn Robert Rock, sem skrifaði sig í golfsögubækurnar í dag. Hann tók forystuna í Dubai Duty Free Irish Open (Opna írska) á ótrúlega flottu skori á 3. hring 10 undir pari, 60 höggum, sem jafnar lægsta skor í sögu mótsins, en sama skor átti fyrir Brandon Stone. Jafnframt er þetta lægsta skor á ferli Rock á Evróputúrnum og bætti hann fyrra lægsta skor sitt um 3 högg! Samtals er Rock því búinn að spila á 13 undir pari, er í efsta sæti fyrir lokahringinn og á 1 högg á þá Rafa Cabrera Bello frá Spáni og enska kylfinginn Eddie Pepperell. Sjá má stöðuna að öðru leyti á Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 6. 2019 | 22:30

GFB: Björg og Sigurbjörn klúbbmeistarar 2019

Meistaramót Golfklúbbs Fjallabyggðar (GFB) fór fram dagana 1.-6. júlí 2019. Þátttakendur, sem luku keppni í ár voru 15, sem kepptu í 6 flokkum. Klúbbmeistarar GFB 2019 eru Björg Traustadóttir og Sigurbjörn Þorgeirsson. Hér að neðan má sjá úrslit í öllum flokkum: Meistaraflokkur karla: 1 Sigurbjörn Þorgeirsson GFB 2 2 F 13 70 73 68 211 2 Ármann Viðar Sigurðsson GFB 8 11 F 41 84 78 77 239 1. flokkur kvenna: 1 Björg Traustadóttir GFB 13 19 F 50 82 81 85 248 2 Rósa Jónsdóttir GFB 15 16 F 54 85 85 82 252 3 Dagný Finnsdóttir GFB 13 21 F 68 88 91 87 266 4 Guðrún Fema Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 6. 2019 | 22:00

NK: Karlotta og Nökkvi klúbbmeistarar 2019

Meistaramót Nesklúbbsins fór fram dagana 29. júní – 6. júlí 2019 og lauk nú í kvöld. Þátttakendur sem luku keppni í ár voru 193 og var keppt í 17 flokkum. Klúbbmeistarar Nesklúbbsins 2019 eru Nökkvi Gunnarsson og Karlotta Einarsdóttir. Sjá má úrslit úr öllum flokkum hér að neðan: Meistaraflokkur karla: 1 Nökkvi Gunnarsson NK -2 -2 F -3 74 70 71 70 285 2 Kjartan Óskar Karitasarson NK 0 3 F 9 71 74 77 75 297 3 Steinn Baugur Gunnarsson NK 0 -1 F 14 78 78 75 71 302 4 Ólafur Marel Árnason NK 2 6 F 17 78 76 73 78 305 5 Gauti Grétarsson NK 2 Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 6. 2019 | 20:00

Golfgrín á laugardegi 2019 (27)

Bob stood over his tee shot for what seemed an eternity. He waggled, looked up, looked down, waggled again, but didn’t start his back swing. Finally his exasperated partner asked, “What the hell is taking so long?” “My wife is up there watching me from the clubhouse,” Bob explained. “I want to make a perfect shot.” “Good lord!” his companion exclaimed. “You don’t have a snowball’s chance in hell of hitting her from here.”