Ragnheiður Jónsdóttir | október. 6. 2019 | 14:00

Nýju strákarnir á PGA 2020: Rob Oppenheim (31/50)

Eins og á undanförnum árum mun Golf 1 kynna „Nýju strákana“ á PGA Tour. Nú verða kynntir „nýju strákarnir“ keppnistímabilið 2019-2020 til sögunnar, en það eru sem fyrr efstu 25 á peningalista Korn Ferry Tour eftir 2018-2019 keppnistímabilið og síðan þeir 25 sem stóðu sig best í síðustu 3 mótunum á mótaröðinni þ.e. í Korn Ferry Tour Finals. Nú hafa verið kynntir þeir 25, sem urðu efstir á stigalista Korn Ferry Tour eftir reglulega tímabilið og hlutu þannig kortin sín á mótaröð þeirra bestu, PGA Tour. Nú er aðeins eftir að kynna þá 25, sem urðu efstir á Korn Ferry Tour Finals og fengu kortin sín þannig. Í dag verður Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir | október. 5. 2019 | 20:00

Golfgrín á laugardegi 2019 (40)

An avid golf fan, but no longer a practicing golfer was standing in a ticket line at an airport. A man in a line parallel to his had a golf bag slung over his shoulder. Since the line was long and airline ticketing is a slow process at best, the pair struck up a conversation. The man traveling with his clubs brightened when the fan admired his golf bag, and he proudly stated that he was on the PGA Tour. The pro then returned the favor, asking the question all golfers ask, “Do you play?” The fan shook his head, “I used to, but I quit because I wasn’t very Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir | október. 5. 2019 | 16:00

Afmæliskylfingur dagsins: Margrét Grímlaug Kristjánsdóttir – 5. október 2019

Afmæliskylfingur dagsins er Margrét Grímlaug Kristjánsdóttir. Margrét Grímlaug er fædd 5. október 1958 og á því 61 árs afmæli í dag. Komast má á facebook síðu afmæliskylfingsins til þess að óska Margréti Grímlaugu til hamingju með afmælið hér að neðan Margrét Grímlaug Kristjánsdóttir 61 árs – Innilega til hamingju með afmælið! Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: Inga Þöll Þórgnýsdóttir, 5. október 1961 (58 ára); Geir Hörður Ágústsson GÓ, 5. október 1962 (57 árs); Dame Laura Davies, 5. október 1963 (56 ára); Sigurveig Árnadóttir, 5. október 1965 (54 ára); Paul Moloney, 5. október 1965 (54 ára); Ellie Gibson, 5. október 1967 (52 ára); Sally Smith, 5. október Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir | október. 5. 2019 | 14:00

Nýju strákarnir á PGA 2020: Cameron Davis (30/50)

Eins og á undanförnum árum mun Golf 1 kynna „Nýju strákana“ á PGA Tour. Nú verða kynntir „nýju strákarnir“ keppnistímabilið 2019-2020 til sögunnar, en það eru sem fyrr efstu 25 á peningalista Korn Ferry Tour eftir 2018-2019 keppnistímabilið og síðan þeir 25 sem stóðu sig best í síðustu 3 mótunum á mótaröðinni þ.e. í Korn Ferry Tour Finals. Nú hafa verið kynntir þeir 25, sem urðu efstir á stigalista Korn Ferry Tour eftir reglulega tímabilið og hlutu þannig kortin sín á mótaröð þeirra bestu, PGA Tour. Nú er aðeins eftir að kynna þá 25, sem urðu efstir á Korn Ferry Tour Finals og fengu kortin sín þannig. Í dag verður Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir | október. 5. 2019 | 09:02

EM golfklúbba: GKG í 12. sæti – Hulda Clara T-1 e. 2. dag

Íslandsmeistarasveit GKG í kvennaflokki keppir þessa stundina á Evrópumóti golfklúbba. Mótið fer fram í Ungverjalandi á Balaton vellinum. Hulda Clara Gestsdóttir, Eva Gestsdóttir og Árný Eik Dagsdóttir skipa lið GKG. GKG er í 12. sæti í liðakeppninni fyrir lokahringinn. Tvö bestu skorin telja í hverri umferð. GKG er á +36 samtals. St. Leon-Rot Golf Club frá Þýskalandi er í efsta sæti á +16. Í einstaklingskeppninni er Hulda Clara í efsta sæti ásamt Caroline Sturdza frá Sviss. Þær eru báðar á +5 samtals (74-75). Eva Gestsdóttir er í 40. sæti og Árný Dagsdóttir er í 43. sæti. Sjá má stöðuna á EM golfklúbba með því að SMELLA HÉR: 

Ragnheiður Jónsdóttir | október. 5. 2019 | 09:00

Lefty vill ekki segja hversu mikið hann hefir lagt af

Þegar litið er á Phil Mickelson/Lefty í dag, þá er ekki hægt annað en að velta fyrir sér hversu mikið hann hafi lagt af. 30 kg? 20kg? 15? 10kg? Á blaðamannafundi á TPC Summerlin í upphafi Shriners Hospitals for Children Open mótsins, sagði Mickelson: „Mér líður eins og stelpu í þessu tilliti. Ég vil ekkert segja hvað ég er þungur,“ sagði hann og brosti. Ef Golf 1 ætti að giska þá er Phil núna svona milli 85-90 kg. En hver sem þyngdin er í tölum, þá lítur Phil Mickelson vel út. Kálfar hans eru eftir sem áður gríðarstórir, en hann er með enga tvöfalda höku lengur, sem farið var að Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir | október. 5. 2019 | 08:00

Bandaríska háskólagolfið: Heiðrún Anna & félagar T-7 e. 1. dag í Virginíu

Heiðrún Anna Hlynsdóttir, GOS og félagar í Coastal Carolina taka þátt í Princess Anne Invitational. Mótið fer fram í Princess Anne CC á Virginia Beach, dagana 4.-6. oktber 2019. Þátttakendur eru 82 frá 15 háskólum. Heiðrún Anna lék á 1. hring á 75 höggum og er T-58. Costal Carolina, lið Heiðrúnar Önnu er T-7 í liðakeppninni eftir 1. dag. Sjá má stöðuna á Princess Anne Invitational með því að SMELLA HÉR: 

Ragnheiður Jónsdóttir | október. 5. 2019 | 07:00

LET Access: Berglind og Guðrún Brá í góðum málum e. 1. dag

Berglind Björnsdóttir, GR og Guðrún Brá Björgvinsdóttir, GK taka þátt í móti vikunnar á LET Access, sem er Road To La Largue Final 2019 og er þetta lokamótið á mótaröðinni. Mótið fer fram dagana 4.-6. október 2019 í Golf Club de LaLargue í Mooslargue, Frakklandi. Guðrún Brá lék á 3 yfir pari, 75 höggum en Berglind á 4 yfir pari, 76 höggum. Guðrún Brá er T-19 eftir 1. dag en Berglind T-28, sem er ágætis byrjun. Sex stúlkur deila forystunni á 1 undir pari, 71 höggi, þ.á.m. Eunjung Ji frá S-Kóreu. Sjá má stöðuna á Road to La Largue Final 2019 með því að SMELLA HÉR: 

Ragnheiður Jónsdóttir | október. 5. 2019 | 01:00

PGA: Annar Koepka-bræðra náði niðurskurði … og það er ekki Brooks

Meðal tíðinda í hálfleik á Shriners Hospitals for Children Open er að nr. 1 á heimslistanum, Brooks Koepka náði ekki niðurskurði. Það gerði hins vegar bróðir hans, Chase. Annars er staðan þannig í hálfleik á Shriners að 4 deila forystunni: Brian Stuard, Kevin Na, Lucas Glover og Patrick Canlay; allir á samtals 12 undir pari, 130 höggum, hver. Sjá má stöðuna á Shriners að öðru leyti með því að SMELLA HÉR: Sjá má hápunkta á Shriners með því að SMELLA HÉR:   

Ragnheiður Jónsdóttir | október. 5. 2019 | 00:01

LPGA: 3 leiða í hálfleik á Volunteers

Það eru 3 kylfingar, sem eru efstar og jafnar á móti vikunnar á LPGA, Volunteers of America Classic í hálfleik: Brittany Altomare og Cheyenne Knight frá Bandaríkjunum og hin kanadíska Alena Sharp. Þær stöllur hafa allar spilað á samtals 9 undir pari hver; Altomare (67 66); Knight (66 67) og Sharp (68 65). Sjá má eldri kynningu Golf 1 á Brittany Altomare með því að SMELLA HÉR:  Sjá má eldri kynningu Golf 1 á Cheyenne Knight með því að SMELLA HÉR:  Ein í 4. sæti er forystukona 1. dags; hin enska Stephanie Meadow, 1 höggi á eftir. Sjá má stöðuna eftir 2. dag á Volunteers of America Classic með því Lesa meira