Ragnheiður Jónsdóttir | október. 19. 2019 | 23:00

PGA: JT sigraði á CJ Cup

Það var Justin Thomas (JT) sem sigraði á CJ Cup, en það er mót sem haldið er í samvinnu við Asíutúrinn. Sigurskor Thomas var 20 undir pari, 268 högg (68 63 70 67). Í 2. sæti varð Danny Lee á samtals 18 undir pari. Mótið fór fram í Nine Bridges, á Jeju Island í S-Kóreu. Sjá má lokastöðuna á CJ Cup með því að SMELLA HÉR:  Sjá má hápunkta lokahringsins á CJ Cup með því að SMELLA HÉR: 

Ragnheiður Jónsdóttir | október. 19. 2019 | 20:00

Golfgrín á laugardegi 2019 (42)

A man and his wife walked into a dentist’s office. The man said to the dentist, “Doctor, I’m in one hell of a big hurry! I have two buddies sitting out in my car waiting for us to go play golf. So forget about the anesthetic and just pull the tooth and be done with it. I don’t have time to wait for the anesthetic to work!” “My goodness,” the dentist thought to himself, “this sure is a very brave man, asking me to pull his tooth without using anything to kill the pain.” So the dentist asked him, “Which tooth is it, sir?” The man turned to his wife Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir | október. 19. 2019 | 17:00

Evróputúrinn: Colsaerts leiðir e. 3. dag Opna franska

Það voru George Coetzee frá S-Afríku og Nicolas Colsaerts sem voru efstir og jafnir í hálfleik á Opna franska. Báðir höfðu þeir þá spilað á 9 undir pari, 133 höggum; Coetzee (65 68) og Colsaerts (67 66). Á þriðja hring tók Colsaerts forystuna og er nú einn í forystu. Sjá má stöðuna að öðru leyti með því að SMELLA HÉR:  Mótsstaður er Le Golf National völlurinn í París og fer mótið fram 17.-20. október 2019.  

Ragnheiður Jónsdóttir | október. 19. 2019 | 16:00

Afmæliskylfingur dagsins: Sara Margrét Hinriksdóttir – 19. október 2019

Það er Sara Margrét Hinriksdóttir, sem er afmæliskylfingur dagsins. Hún er fædd 19. október 1996 og á því 23 ára afmæli í dag. Sara Margrét Hinriksdóttir – Innilega til hamingju með 23 ára afmælið!!! Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: Stefán Már Stefánsson, prófessor, 19. október 1938 (81 árs); Hjörtur Sigurðsson, GA, 19. október 1956 (63 árs) ; Dawn Coe-Jones, 19. október 1960 (59 ára); Rúna Baldvinsdóttir, 19. október 1960 (59 ára); Brian H Henninger, 19. október 1963 (56 ára); Gaukur Kormáks, 19. október 1970 (49 ára); Kristvin Bjarnason, GB, 19. október 1971 (48 ára); Jamie Donaldson, 19. október 1975 (44 árs), Louis Oosthuizen, 19. október 1982 Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir | október. 19. 2019 | 14:00

Nýju strákarnir á PGA 2020: Beau Hossler (43/50)

Eins og á undanförnum árum mun Golf 1 kynna „Nýju strákana“ á PGA Tour. Nú verða kynntir „nýju strákarnir“ keppnistímabilið 2019-2020 til sögunnar, en það eru sem fyrr efstu 25 á peningalista Korn Ferry Tour eftir 2018-2019 keppnistímabilið og síðan þeir 25 sem stóðu sig best í síðustu 3 mótunum á mótaröðinni þ.e. í Korn Ferry Tour Finals. Nú hafa verið kynntir þeir 25, sem urðu efstir á stigalista Korn Ferry Tour eftir reglulega tímabilið og hlutu þannig kortin sín á mótaröð þeirra bestu, PGA Tour. Nú er aðeins eftir að kynna þá 25, sem urðu efstir á Korn Ferry Tour Finals og fengu kortin sín þannig. Í dag verður Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir | október. 18. 2019 | 16:00

Afmæliskylfingur dagsins: Arnór Þorri Sigurðsson – 18. október 2019

Afmæliskylfingur dagsins er Arnór Þorri Sigurðsson. Hann er fæddur 18. október 1994 og á því 25 ára afmæli í dag. Komast má á facebook síðu afmæliskylfingsins til þess að óska henni til hamingju með afmælið hér að neðan: Arnór Þorri Sigurðsson (25 ára – Innilega til hamingju með stórafmælið!) Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: Ársæll Steinmóðsson, 18. október 1961 (58 ára); Aðalsteinn Aðalsteinsson, 18. október 1964 (55 ára); Hanna Fanney Proppé, 18. október 1965 (54 ára); Nick O´Hern, 18. október 1971 (48 ára); Stephen Douglas Allan, 18. október 1973 (45 ára); Riko Higashio (東尾 理子 Higashio Riko), 18. nóvember 1975 (44 ára); Rafa Echenique, 18. október 1980 Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir | október. 18. 2019 | 14:53

Nýju strákarnir á PGA 2020: Ben Taylor (42/50)

Eins og á undanförnum árum mun Golf 1 kynna „Nýju strákana“ á PGA Tour. Nú verða kynntir „nýju strákarnir“ keppnistímabilið 2019-2020 til sögunnar, en það eru sem fyrr efstu 25 á peningalista Korn Ferry Tour eftir 2018-2019 keppnistímabilið og síðan þeir 25 sem stóðu sig best í síðustu 3 mótunum á mótaröðinni þ.e. í Korn Ferry Tour Finals. Nú hafa verið kynntir þeir 25, sem urðu efstir á stigalista Korn Ferry Tour eftir reglulega tímabilið og hlutu þannig kortin sín á mótaröð þeirra bestu, PGA Tour. Nú er aðeins eftir að kynna þá 25, sem urðu efstir á Korn Ferry Tour Finals og fengu kortin sín þannig. Í dag verður Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir | október. 18. 2019 | 08:00

Bandaríska háskólagolfið: Gunnar varð T-11 á Tabor Fall Inv.

Gunnar Guðmundsson, GKG og lið hans Bethany Swedes tóku þátt í Tabor College Fall Invite. Mótið fór fram í Sand Creek Station, í Newton, Kansas, dagana 14.-15. október s.l. Þátttakendur voru 48 frá 8 háskólum. Gunnar varð T-11, með skor upp á 11 yfir pari, 155 högg (77 78). Lið Gunnars Bethany Swedes varð í 3. sæti. Næsta mót Gunnars og Bethany Swedes er 21. október n.k.  

Ragnheiður Jónsdóttir | október. 17. 2019 | 18:00

Úrtökumót f. LPGA: Ólafía og Valdís komust ekki á lokaúrtökumótið

Ólafía Þórunn Kristinsdóttir og Valdís Þóra Jónsdóttur komust hvorugar á lokaúrtökumót LPGA. Þær hafa nú lokið keppni á fyrra stigi úrtökumóts fyrir LPGA mótaröðina, en mótið fór fram í Venice, Flórída 14.-17. október og lauk því í dag. Efstu 40 fóru áfram á lokaúrtökumótið. Ólafía Þórunn varð T-96 – lék á samtals 4 yfir pari, 292 höggum (74 75 72 71). Valdís Þóra varð T-124 – lék á samtals 8 yfir pari, 296 höggum (75 76 74 71). Það þurfti að spila á samtals 4 undir pari til þess að komast á lokaúrtökumótið. Sigurvegarar úrtökumótsins urðu bandaríski kylfingurinn Sierra Brooks og þýski kylfingurinn Olivia Cowan, en þær léku báðar á Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir | október. 17. 2019 | 16:00

Afmæliskylfingar dagsins: Ernie Els og Stefán S. Arnbjörnsson – 17. október 2019

Afmæliskylfingar dagsins eru tveir Ernie Els og Stefán S Arnbjörnsson. Ernie fæddist í Jóhannesarborg, Suður-Afríku, 17. október 1969 og á því 50 ára STÓRAFMÆLI í dag. Hann vann e.t.v. stærsta sigur sinn á golfvellinum 2012 þegar hann vann Opna breska í annað sinn, en það hefir hann gert á 10 ára fresti 2002 og 2012 Sjá má kynningu Golf á afmæliskylfingnum með því að smella á eftirfarandi: Els 1 – Els 2 – Els 3 – Els 4 – Els 5 – Els 6 – Els 7 Stefán S. Arnbjörnsson er fæddur 17. október 1959 og á því 60 ára merkisafmæli í dag.  Komast má á facebook síðu Stefans til þess Lesa meira