Nýju strákarnir á PGA 2020: Anirban Lahiri (41/50)
Eins og á undanförnum árum mun Golf 1 kynna „Nýju strákana“ á PGA Tour. Nú verða kynntir „nýju strákarnir“ keppnistímabilið 2019-2020 til sögunnar, en það eru sem fyrr efstu 25 á peningalista Korn Ferry Tour eftir 2018-2019 keppnistímabilið og síðan þeir 25 sem stóðu sig best í síðustu 3 mótunum á mótaröðinni þ.e. í Korn Ferry Tour Finals. Nú hafa verið kynntir þeir 25, sem urðu efstir á stigalista Korn Ferry Tour eftir reglulega tímabilið og hlutu þannig kortin sín á mótaröð þeirra bestu, PGA Tour. Nú er aðeins eftir að kynna þá 25, sem urðu efstir á Korn Ferry Tour Finals og fengu kortin sín þannig. Í dag verður Lesa meira
Afmæliskylfingur dagsins: Flosi Sig ———-– 16. október 2019
Afmæliskylfingur dagsins er Flosi Sig. Flosi er fædd 16. október 1969 og á því 50 ára stórafmæli í dag. Komast má á facebook síðu afmæliskylfingsins hér að neðan til þess að óska honum til hamingju með afmælið! Flosi Sig (Innilega til hamingju með stórafmælið!!!) Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: Herdís Guðmundsdóttir, (f. 16. október 1910- d. 29.1.1997) Fyrsti íslenski kvenkylfingurinn, sem hlaut meistaratign í golfi. Meistari Golfklúbbs Íslands, síðar GR, 1938, 1939, 1944, 1945 og 1948; Margrét Óskarsdóttir, GM 16. október 1951 (68 ára); Val Skinner, 16. október 1960 (59 ára); Kay Cockerill, 16. október 1964 (55 ára); Agnes Ingadóttir, GM, 16. október 1965 (54 ára); Lesa meira
Bandaríska háskólagolfið: Egill & félagar luku keppni í 8. sæti
Egill Ragnar Gunnarsson, GKG og félagar í Georgia State tóku þátt í Autotrader Collegiate Classic. Mótið fór fram í Berkeley Hills Country Club í Berkeley Hills, Duluth, Georgíu, 14.-15. október og lauk í gær. Þátttakendur voru 78 frá 13 háskólum. Egill lék á samtals 6 yfir pari, 222 höggum (72 74 76 ) og varð T-42 í einstaklingskeppninni. Lið Georgia State varð í 8. sæti í liðakeppninni. Sjá má lokastöðuna á Autotrader Collegiate Classic með því að SMELLA HÉR: Næsta mót Egils Ragnars og Georgia State er 1. nóvember n.k.
„Back“ jólabók næsta árs?
Tiger Woods er að skrifa endurminningar sínar, sem til stendur að gefa út. Endurminningabók Tigers mun bera titilinn „Back“. HarperCollins Publishers tilkynntu að þeir hefðu þegar keypt réttinn að útgáfu endurminningarbókar Tigers, en eftir er að ákveða hvenær hún kemur út – E.t.v. næstu jól? Í endurminningabók sinni fjallar Tiger um æsku sína í golfinu fram að því að hann verður yngsti kylfingur til þess að sigra á Masters risamótinu og til þess að verða eini kylfingurinn til þess að sigra í öllum risamótunum í einu. Burt séð frá hápunktum í golfinu verður líka fjallað persónuleg mál Tiger, m.a. erfiðan skilnað og áhrif þess á golf hans. Fjallað verður um Lesa meira
Bandaríska háskólagolfið: Heiðrún Anna & félagar urðu í 2. sæti á Palmetto!!!
Heiðrún Anna Hlynsdóttir, GOS og félagar í Coastal Carolina tóku þátt í Palmetto Intercollegiate. Mótið fór fram í Turtle Point golfklúbbnum í Charleston, Suður-Karólínu, dagana 13.-14. október og lauk því í dag. Þátttakendur voru 114 frá 22 háskólum – mótið stórt og sterkt. Heiðrún Anna lauk keppni T-42 á samtals 7 yfir pari, 223 höggum (78 74 71) og lék sífellt betur! Lið Coastal Carolina lauk keppnistímabilinu á haustönn með besta árangri sínum …. landaði 2. sætinu, sem er stórglæsilegt!!! Sjá má lokastöðuna á Palmetto Intercollegiate með því að SMELLA HÉR: Næsta mót Heiðrúnar Önnu og Coastal Carolina er 17. febrúar 2020 í Flórída. Í aðalmyndaglugga: Heiðrún Anna (3. f. Lesa meira
Úrtökumót f. LPGA: Ólafía og Valdís hafa lokið 2. hring
Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, GR og Valdís Þóra Jónsdóttir, GL, taka þátt í 2. stigs úrtökumóti fyrir LPGA mótaröðina (ens: 2019 LPGA and SYMETRA TOUR Qualifying Tournament Stage 2). Þátttakendur í mótinu eru 185 og mótsstaður er Venice, Flórída. Mótið fer fram 14.-17. október 2019. Afmæliskylfingur dagsins hér á Golf 1, Ólafía Þórunn, hefir spilað á samtals 5 yfir pari, 149 höggum (74 75) og er T-133 eftir 2. keppnisdag, þegar mótið er hálfnað. Valdís Þóra hefir spilað á samtals 7 yfir pari, 151 höggi (75 76) og er T-155. Efstar í hálfleik eru þýski kylfingurinn Esther Henseleit og kínverski kylfingurinn Yan Liu, en þær hafa spilað á samtals 9 undir Lesa meira
Afmæliskylfingur dagsins: Ólafía Þórunn Kristinsdóttir – 15. október 2019
Afmæliskylfingur dagsins á Golf 1 er atvinnukylfngurinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, GR. Hún er fædd 15. október 1992 og því 27 ára í dag. Ólafía spilaði í bandaríska háskólagolfinu með kvennagolfliði Wake Forest (2010-2014). Ólafía er fyrirmynd og brautryðjandi í íslensku kvennagolfi á svo óramarga vegu. Ólafía Þórunn er Íslandsmeistari í holukeppni 2013 og Íslandsmeistari höggleik 2014 og 2016. Hún er sá íslenski kvenkylfingur og reyndar bara kylfingur almennt, sem spilað hefir í flestum risamótum. Besti árangur Ólafíu Þórunnar í risamótum var á Evían, en þar varð hún T-48 og komst fyrst íslenskra kylfinga í gegnum niðurskurð á risamóti!!! Ólafía Þórunn er sá íslenski kvenkylfingur sem hefir náð hæst á Rolex-heimslista kvenkylfinga, Lesa meira
Nýju strákarnir á PGA 2020: Grayson Murray (40/50)
Eins og á undanförnum árum mun Golf 1 kynna „Nýju strákana“ á PGA Tour. Nú verða kynntir „nýju strákarnir“ keppnistímabilið 2019-2020 til sögunnar, en það eru sem fyrr efstu 25 á peningalista Korn Ferry Tour eftir 2018-2019 keppnistímabilið og síðan þeir 25 sem stóðu sig best í síðustu 3 mótunum á mótaröðinni þ.e. í Korn Ferry Tour Finals. Nú hafa verið kynntir þeir 25, sem urðu efstir á stigalista Korn Ferry Tour eftir reglulega tímabilið og hlutu þannig kortin sín á mótaröð þeirra bestu, PGA Tour. Nú er aðeins eftir að kynna þá 25, sem urðu efstir á Korn Ferry Tour Finals og fengu kortin sín þannig. Í dag verður Lesa meira
Bandaríska háskólagolfið: Viktor Ingi & félagar luku keppni í 11. sæti í Tennessee
Viktor Ingi Einarsson, GR og félagar í Missouri University (MIZZOU) tóku þátt í Bank of Tennessee Intercollegiate, sem fór fram dagana 11.-13. október í GC at the Ridges í Jonesborough, Tennessee og lauk því í gær Þátttakendur voru 87 frá 15 háskólum. Viktor Ingi lauk keppni á samtals 226 höggum (75 78 73) og varð T-71 í einstaklingskeppninni. MIZZOU, lið Viktors Inga varð í 11. sæti í liðakeppninni. Sjá má lokastöðuna á Bank of Tennessee Intercollegiate með því að SMELLA HÉR: Næsta mót Viktors Inga er 28. október n.k. á Hawaii.
Afmæliskylfingur dagsins: Ásta Óskarsdóttir – 14. október 2019
Afmæliskylfingur dagsins er Ásta Óskarsdóttir. Ásta er fædd 14. október 1964 og á því 55 ára afmæli í dag. Ásta er í Golfklúbbi Reykjavíkur (GR). Komast má á facebooksíðu Ástu til þess að óska henni til hamingju með stórafmælið Ásta Óskarsdóttir, GR (55 ára) – Innilega til hamingju með afmælið!!! Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: Jesse Carlyle „J.C.“ Snead, f. 14. október 1940 (79 ára); Beth Daniel 14. október 1956 (63 ára); Kaisa Ruuttila, 14. október 1983 (36 ára); Mireia Prat, 14. október 1989 (30 ára STÓRAFMÆLI!!!); Lilia Vu, 14. október 1997 (22 ára) ….. og ….. Barnaföt Og Fleira Sala (40 ára); Siglfirðingafélagið Siglfirðingar (58 ára) og Lesa meira










