Afmæliskylfingur dagsins: Martin Kaymer —— 28. desember 2019
Það er nr. 126 á heimslistanum, þýski PGA risamótstitilshafinn Martin Kaymer, sem er afmæliskylfingur dagsins. Kaymer fæddist 28. desember 1984 í Düsseldorf í Þýskalandi og á því 35 ára afmæli í dag! Hmm… árið í ár hefir verið aðeins betra við Kaymer en í fyrra, en samt ekki nógu gott – Í fyrra var hann í 170 sæti; nú er hann í 126. sæti á heimslistanum, eins og fram er komið. Martin Kaymer átti glæsiár, árið 2014 og margt sem gerðist það ár í lífi hans. Eftirminnilegur er stórglæsilegur sigur hans á Opna bandaríska risamótinu, þar sem hann átti 8 högg á næsta keppanda. Eins sigraði hann á Players mótinu, Lesa meira
Guðmundur Ágúst er á meðal 10 efstu í kjörinu á Íþróttamanni ársins 2019
Atvinnukylfingurinn, Guðmundur Ágúst Kristjánsson úr Golfklúbbi Reykjavíkur, er í hópi 10 efstu í kjörinu á Íþróttamanni ársins 2019. Það eru Samtök íþróttafréttamanna sem standa að kjörinu og verður því lýst (í kvöld) 28. desember. Þetta er í þrettánda sinn sem kylfingur kemst inn á topp 10 listann í kjörinu á íþróttamanni ársins og er þetta í fyrsta sinn sem Guðmundur Ágúst er tilnefndur sem íþróttamaður ársins. Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, atvinnukylfingur úr GR, var efst í kjörinu árið 2017 og er hún eini kylfingurinn sem hefur fengið þetta sæmdarheiti. Ólafía varð í þriðja sæti í þessu kjöri árið 2016. Alls hafa fjórar konur úr röðum GSÍ verið á meðal 10 efstu Lesa meira
Scott útilokar ekki Ólympíuþátttöku
Adam Scott útilokar ekki að hann taki þátt í Ólympíuleikunum 2020, þrátt fyrir að hafa upphaflega verið andsnúinn því að golf yrði ein af greinum leikanna að nýju eftir 112 ár. Eftir sigur hans sl. sunnudag á Australian PGA batt hann endi á 4 ára eyðimerkurgöngu sigurlega séð og hann er nú í 13. sæti á heimslistanum. Hinn 39 ára Scott var mjög gagnrýndur fyrir að taka ekki þátt í Ólympíuleikunum 2016, en þá gengu önnur dagskráratriði fyrir. Eftir sigurinn á Royal Pines sl. sunnudag útilokar Scott ekki að spila á leikunum, sbr.: „Ég ætla mér bara að taka mér tímann minn og sjá til; ég meina, ég hef gert Lesa meira
Afmæliskylfingur dagsins: Arnar Snær Hákonarson – 26. desember 2019
Afmæliskylfingur dagsins er Arnar Snær Hákonarsson. Arnar Snær er fæddur 26. desember 1989 og á því 30 ára afmæli í dag! Hann er í Golfklúbbi Reykjavíkur. Komast má á facebook síðu afmæliskylfingsins til þess að óska honum til hamingju með afmælið hér að neðan: Arnar Snær Hákonarson (Innilega til hamingju með 30 ára stórafmælið!!!) Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: Willie Smith, dó 26. desember 1916; Antonio Lascuna, Filipseyjum, 26. desember 1970 (48 ára); Svavar Geir Svavarsson; GO, 26. desember 1972 (47 ára); Giulia Sergas, 26. desember 1979 (39 ára) ….. og …… Golf 1 óskar afmæliskylfingnum og öðrum kylfingum sem afmæli eiga í dag innilega til hamingju með Lesa meira
Afmæliskylfingur dagsins: Pétur Kristinn Guðmarsson – 25. desember 2019
Afmæliskylfingur dagsins er Pétur Kristinn Guðmarsson, Pétur Kristinn er fæddur 25. desember 1978 og á því 41 árs afmæli í dag. Hann er kvæntur Katrinu Dögg Hilmarsdóttur. Pétur Kristinn 41 árs – Innilega til hamingju með afmælið!!! Aðrir frægir kylfingar eru: Adalsteinn Teitsson, 25. desember 1961 (58 ára); Mianne Bagger, 25. desember 1966 (53 ára); Nicholas Thompson, 25. desember 1982 (37 ára ); Jean Françoise Luquin, 25. desember 1978 (41 árs); Valgerður Halldórsdóttir ….. og ….. Golf 1 óskar afmæliskylfingnum og öðrum kylfingum sem afmæli eiga í dag innilega til hamingju með afmælið! Ef þið viljið koma að afmælisgrein eða láta afmæliskylfings getið í upptalningu kylfinga, sem eiga afmæli hafið Lesa meira
Gleðileg jól 2019!
Golf 1 óskar öllum kylfingum nær og fjær innilega gleðilegra jóla með þakklæti fyrir góðar viðtökur á árinu. Megi framtíðin færa okkur erni og fugla og mörg glæsileg pútt á nýja árinu!!! Golf 1 ønsker alle golf spillere nær og fjern glædelig jul med mange tak for den enestående modtagelse af Golf 1, í det passerende år. Må fremtiden bringe os alle eagles og birdies og mange pragtfulde putt í det nye år!!! Golf1 wishes all golfers near and far a heartfelt merry Christmas with thanks for the incredible receptions Golf 1 has received this past year! May the future hold many eagles, birdies and georgeous putts for you!!! Golf Lesa meira
Afmæliskylfingur dagsins: Friðrikka Auðunsdóttir – 24. desember 2019
Afmæliskylfingur dagsins er Friðrikka Auðunsdóttir. Hún er fædd Aðfangadag 1968 og á því 51 árs stórafmæli í dag. Friðrikka Auðunsdóttir – Innilega til hamingju með afmælið!!! Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: John Ball, f. 24. desember 1861 – d. 2. desember 1940; Stekkjastaur Jólasveinn (114 ára); Robert J. Shaw, f. 24. desember 1944 (75 ára); Steinunn Kristinsdóttir, 24. desember 1952 (67 ára) Choice Tours Iceland (67 ára); Guðrún Emilía Kolbeinsdóttir 24. desember 1970 (49 ára); Sitthvad Til Sölu 24. desember 1980 (39 ára) …… og …….. Solveig Hreidarsdottir Golf 1 óskar afmæliskylfingnum og öðrum kylfingum sem afmæli eiga í dag innilega til hamingju með afmælið! Ef Lesa meira
Afmæliskylfingur dagsins: Sveinn Andri Sigurpálsson – 23. desember 2019
Afmæliskylfingur dagsins er Sveinn Andri Sigurpálsson. Sveinn Andri er fæddur 23. desember 2003 og á því 16 ára afmæli í dag. Hann er í Golfklúbbi Mosfellsbæjar (GM). Komast má á facebooksíðu Sveins Andra til þess að óska honum til hamingju með daginn hér að neðan Sveinn Andri Sigurpálsson – Innilega til hamingju með 16 ára afmælið!!! Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: Herman Barron,f. 23. desember 1909 – d. 11. júní 1978; Eyrún Birgisdóttir, 23. desember 1952 (67 ára); Guðmundur Freyr Hansson, 23. desember 1962 (57 ára); John Bickerton, 23. desember 1969 (50 ára STÓRAFMÆLI!!!); Sigurbjörg Ragna Arnarsdóttir 23. desember 1970 (49 ára); Daníel Chopra, 23. desember Lesa meira
Perla Sól best íslensku keppendanna!
Níu íslensk ungmenni tóku þátt í Holiday Classic at Orange County National í Flórída. Mótið er hluti af Hurricane mótaröðinni og mjög sterkt. Best íslensku keppendanna stóð Perla Sól Sigurbrandsdóttir, GR sig en hún varð í 2. sæti í sínum flokki 13 ára og yngri hnáta á samtals 8 yfir pari. Helga Signý Pálsdóttir, GR keppti einnig í þeim flokki og hún varð í 9. sæti á samtals 40 yfir pari. Aðrir íslenskir keppendur í mótinu luku mótinu með eftirfarandi hætti: Flokkur 16-18 ára pilta: 4. sæti: Böðvar Bragi Pálsson, GR, samtals 6 yfir pari. 13. sæti: Orri Snær Jónsson, NK, samtals 17 yfir pari. Flokkur 14-15 ára drengja: 9. Lesa meira
Afmæliskylfingur dagsins: Kristín Aðalsteinsdóttir – 22. desember 2019
Afmæliskylfingur dagsins er Kristín Aðalsteinsdóttir. Kristín er fædd 22. desember 1972. Kristín er í Golfklúbbi Setbergs. Kristín hefir spilað víða erlendis m.a. á Spáni og í Golfclub Ozo í Lettlandi. Með fullu starfi hjá Hópbílum þjálfar Kristín 5. flokk stelpna í handbolta hjá ÍR. Kristín er gift Val Benedikt Jónatanssyni og eiga þau 2 börn: Hrafnhildi Völu, 16 ára og Gísla Hrafn, sem varð 13 ára fyrir 3 dögum síðan (Til hamingju Gísli Hrafn!!!) Komast má á facebook síðu Kristínar til þess að óska henni til hamingju með afmælið hér að neðan: Kristín Aðalsteinsdóttir (Innilega til hamingju með afmælið!!!) Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru m.a.: Charles Lesa meira










