Ragnheiður Jónsdóttir | janúar. 6. 2020 | 16:00

Afmæliskylfingur dagsins: Paul Azinger – 6. janúar 2020

Það er Paul Azinger, sem er afmæliskylfingur dagsins. Azinger er fæddur 6. janúar 1960 í Holyoke, Massachusetts,  og á því 60  ára afmæli í dag. Azinger var í tveimur bandarískum háskólum: College Brevard Community College og Florida State University og spilaði með golfliði beggja skóla. Azinger gerðist atvinnumaður í golfi 1981 og hefir sigrað 16 sinnum á atvinnumannsferli sínum, þar af 12 sinnum á PGA Tour og tvívegis á Evróputúrnum. Zinger eins og hann var oft kallaður var valinn leikmaður ársins 1987. Hæst náði Azinger að verða nr. 4 á heimslistanum, það er 22. ágúst 1993. Besti árangur hans á risamótum var sigur á PGA Championship 1993, en það er Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir | janúar. 5. 2020 | 16:00

Afmæliskylfingur dagsins: Gerður Hrönn Ragnarsdóttir – 5. janúar 2020

Afmæliskylfingur dagsins er Gerður Hrönn Ragnarsdóttir. Gerður Hrönn er fædd 5. janúar 1999 og á því 21 árs afmæli í dag. Hún er í Golfklúbbi Reykjavíkur. Komast má á facebook síðu Gerðar Hrannar til þess að óska henni til hamingju með daginn hér að neðan Gerður Hrönn Ragnarsdóttir – Innilega til hamingju með afmælið!!! Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: Kim Arason Mortensen, 5. janúar 1960 (60 ára MERKISAFMÆLI); Miguel Ángel Jiménez. 5. janúar 1964 (56 ára); Анаsтолий Березин 5. janúar 1967 (53 ára); Kristmundur Guðjón, 5. janúar 1967 (53 ára); Shaun Carl Micheel, 5. janúar 1969 (51 árs); Katrín Dögg Hilmarsdóttir, 5. janúar 1982 (38 ára); Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir | janúar. 5. 2020 | 10:00

Daníel Ísak lauk keppni í Arizona

Daníel Ísak Steinarsson, GK tók þátt í Saguaro áhugamannamótinu, sem fram fór 2.-4. janúar 2020. Mótsstaðurinn var Ak-Chin Southern Dunes Golf Club í Maricopa, Arizona og þátttakendur 112. Daníel Ísak lék á samtals 10 yfir pari, 226 höggum  (75 75 76) og lauk keppni T-78. Sigurvegari mótsins varð Kanadamaðurinn Max Sekulic, sem hafði betur í bráðabana gegn Bandaríkjamanninum Austin Fox, en báðir voru efstir og jafnir eftir hefðbundinn 54 holu leik, þ.e. á 10 undir pari. Sekulic vann með pari í bráðabananum. Sjá má lokastöðuna á Saguaro áhugamannamótinu með því að SMELLA HÉR: 

Ragnheiður Jónsdóttir | janúar. 4. 2020 | 20:00

Golfgrín á laugardegi (1/2020)

A golfer had been playing for 20 years. Despite years and years of playing, he hadn’t managed to ever hit a hole-in-one. As he was chipping away in a sand trap one day, moving nothing but sand, he voiced the thought. “I’d give anything — anything — to hit a hole-in-one.” “Anything?” came a voice from behind. He turned to see a grinning, red-clad figure with neatly polished horns and sharpened tail. “What did you have in mind?” the golfer inquired. “Well, would you give up half of your sex life?” asked the devil. “Yes, yes I would,” the golfer said with little hesitation. “It’s a deal then,” the devil Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir | janúar. 4. 2020 | 16:00

Afmæliskylfingar dagsins: Helga Kristín Einarsdóttir – 4. janúar 2020

Afmæliskylfingur dagsins í dag, 4. janúar 2020 er Helga Kristin Einarsdóttir. Helga Kristín er fædd 4. janúar 1996 og er því 24 ára í dag. Hún var s.s. flestir vita í Nesklúbbnum og hefir m.a. orðið klúbbmeistari kvenna í NK 3 ár í röð 2013-2015, en er nú í Golfklúbbnum Keili í Hafnarfirði. Helga Kristín spilar golf í bandaríska háskólagolfinu með liði Albany. Komast má á facebook síðu afmæliskylfingsins til þess að óska henni til hamingju með afmælið hér að neðan: Helga Kristin Einarsdóttir (24 ára – Innilega til hamingju með afmælið!!!) Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: Gestur Pálsson, 4. janúar 1965 (55 ára); David Toms, Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir | janúar. 4. 2020 | 08:00

Meistaramót 2019: Hvaða klúbbar héldu meistaramót og hverjir ekki?

Hér fer árlegt yfirlit Golf 1 yfir þá klúbba, sem héldu meistaramót árið 2019 … og þ.a.l. einnig þá sem ekki stóðu fyrir slíkum mótum. Alls héldu 44 golfklúbbar meistaramót af 62 klúbbum þ.e.a.s. 71 %  klúbba og þ.a.l. 18 golfklúbbar eða 29%  ekki. Þetta er fjölgun á meistaramótshaldi frá því í fyrra og hittifyrra, en bæði árin voru 63% klúbba sem héldu meistaramót og 37% ekki  Glæsileg 8% aukning á meistaramótshaldi milli ára!!! Golfklúbbar á Íslandi í dag eru 63 – einn golfklúbbur bættist í golfklúbbaflóruna 2019: Golfklúbburinn Esja en hann stóð ekki fyrir meistaramóti; enda stofnaður á þeim tíma sem flest meistaramót voru afstaðin og telur því ekki Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir | janúar. 3. 2020 | 16:00

Afmæliskylfingur dagsins: Ragnar Þór Ragnarsson – 3. janúar 2019

Afmæliskylfingur dagsins er Ragnar Þór Ragnarsson. Ragnar Þór er fæddur 3. janúar 1971 og á því 49 ára afmæli í dag!!! Ragnar Þór er í Golfklúbbi Kópavogs og Garðabæjar (GKG). Komast má á facebook síðu Ragnars Þórs til þess að óska honum til hamingju með afmælið hér að neðan: Ragnar Þór Ragnarsson – 49 ára – Innilega til hamingju með afmælið! Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru eftirfarandi: Francis Clement Newton, f. 3. janúar 1874 – d, 3. ágúst 1946; Fred Haas, 3. janúar 1916-d. 26. janúar 2004; Ashley Chinner, f. 3. janúar 1963 (57 ára); Trudi Jeffrey, 3. janúar 1970 (50 ára STÓRAFMÆLI!!!), Richard Finch 3. Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir | janúar. 2. 2020 | 18:00

Nýju strákarnir á Evróputúrnum 2020: Bradley Dredge (9/28)

28 kylfingar tryggðu sér fullan spilarétt á Evrópumótaröðinni og mun Golf 1, líkt og á undanförnum vera með kynningu á þeim. Meirihluti þeirra sem komst á Evróputúrinn, með þátttöku sinni í lokaúrtökumótinu eru reynsluboltar, sem margir hafa spilað á Evróputúrnum og í nokkrum tilvikum einnig bestu mótaröð í heimi PGA TOUR og voru þáttakendur í lokaúrtökumótinu því sérlega sterkir í ár. Lokaúrtökumótið fór fram á Lumine golfstaðnum á Spáni, dagana 15.-20. nóvember 2019 að þessu sinni. Í fyrsta sinn í golfsögunni voru 3 íslenskir keppendur á lokaúrtökumótinu: Andri Þór Björnsson, GR; Bjarki Pétursson,GB og Guðmundur Ágúst Kristjánsson, GR. Því miður komst enginn þeirra á Evróputúrinn að þessu sinni. Golf 1 Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir | janúar. 2. 2020 | 16:00

Afmæliskylfingur dagsins: Börkur Gunnarsson – 2. janúar 2020

Afmæliskylfingur dagsins er Börkur Gunnarsson. Börkur er fæddur 2. janúar 1970 og á því 50 ára merkisafmæli í dag! Komast má á facebook síðu afmæliskylfingsins til þess að óska honum til hamingju með stórafmælið hér að neðan: Börkur Gunnarsson 50 ára – Innilega til hamingju með stórafmælið!!! Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru m.a.: Björgvin Björgvinsson og Marólína Erlendsdóttir, GR 2. janúar 1954 (66 ára);  Stefán Hrafn Jónsson, 2. janúar 1968 (52 ára); Andrea Perrino, 2. janúar 1984 (36 ára); Pia Babnik, 2. janúar 2004 (16 ára – spilar á LET) ….. og ……. Golf 1 óskar afmæliskylfingunum og öðrum kylfingum sem afmæli eiga í dag innilega Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir | janúar. 2. 2020 | 14:00

Afmæliskylfingur dagsins: Mike Sullivan —— 1. janúar 2020

Afmæliskylfingur Nýársdags í ár, 2020 var Mike Sullivan en hann er fæddur 1. janúar 1955 og átti því 65 ára afmæli í gær, þegar Golf 1 var í nýárs fríi. Hann heitir fullu nafni Michael James Sullivan og fæddist í Gary Indiana. Hann spilaði m.a. í bandaríska háskólagolfinu fyrir University of Florida.  Mike Sullivan gerðist atvinnumaður í golfi 1975 og sigraði 4 sinnum á atvinnumannsferli sínum, þar af þrívegis á PGA Tour. Besti árangur hans í risamótum er T-12 árangur á PGA Championship. Hann spilaði síðan á öldungamótaröð PGA Tour, þ.e. Champions Tour og var besti árangur hans þar T-9 árangur árið 2005 þ.e. á Blue Angels Classic mótinu. Sullivan átti Lesa meira