Afmæliskylfingur dagsins: Signý Pálsdóttir – 11. mars 2020
Það er Signý Pálsdóttir sem er afmæliskylfingur dagsins. Signý er fædd 11. mars 1950 og á því 70 ára merkisafmæli í dag!!! Komast má á facebooksíðu Signýar til þess að óska henni til hamingu með merkisafmælið hér að neðan: Signý Pálsdóttir – 70 ára – Innilega til hamingju!!!! Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: Jóhannes Guðnason, 11. mars 1957 (63 ára); Sigurjón Guðmundsson, 11. mars 1957 (63 ára); Andrew Sherborne, 11. mars 1961 (59 ára); Brett Liddle, 11. mars 1970 (50 ára stórafmæli!!!); Jón Andri Finnsson, 11. mars 1973 (47 ára); Roger Tambellini, 11. mars 1975 (45 ára); Sigríður Erlingsdóttir, 11. mars 1976 (44 ára); Orðastaður Ehf, Lesa meira
Nýju stúlkurnar á LET 2020: Marta Llorca (11/65)
Á lokahring lokaúrtökumótsins fyrir LET spila 60 efstu og þær sem jafnar eru í 60. sætinu. Í ár voru 7 stúlkur jafnar í 59. sætinu eftir 4. hring úrtökumótsins og spiluðu því alls 65 stúlkur lokahringinn og verða allar 65 kynntar, en lokastaðan í úrtökumótinu var eftirfarandi SMELLIÐ HÉR: Dansað var úr röðinni og íslenski keppandinn, sem komst í flokk 8a, Guðrún Brá Björgvinsdóttir þegar verið kynnt, sem og enska stúlkan Rachel Drummond, sem var meðal þeirra 7 sem rétt sluppu inn á lokahringinn. Nú verða stúlkurnar kynntar eftirleiðis eftir þeirri sætisröð sem þær lentu í á lokaúrtökumótinu. Sú sem varð í 65. sætinu, sænski kylfingurinn Isabelle Johansson hefir þegar Lesa meira
Afmæliskylfingur dagsins: Inga Magnúsdóttir – 10. mars 2020
Það er margfaldur Íslandsmeistari og klúbbmeistari GA, Inga Magnúsdóttir, sem á 81 árs afmæli í dag, en hún er fædd 10. mars 1939. Inga er í Golfklúbbnum Keili í Hafnarfirði, fyrrverandi formaður hans og fyrsta konan til að gegna þeirri stöðu! Hún er móðir Magnúsar Birgissonar, golfkennara og stórkylfinganna Sólveigar og Laufeyjar. Inga Magnúsdóttir, GK, er t.a.m. tvöfaldur Íslandsmeistari í flokki 65+ árið 2014, í höggleik með og án forgjafar. Komast má á facebook síðu Ingu til þess að óska henni til hamingju með afmælið hér að neðan: Elsku Inga Magnúsdóttir – innilega til hamingju með afmælið!!! Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: Ágúst Ólafur Ágústsson, 10. Lesa meira
Nýju stúlkurnar á LET 2020: Tomoko Yokoyama (10/65)
Á lokahring lokaúrtökumótsins fyrir LET spila 60 efstu og þær sem jafnar eru í 60. sætinu. Í ár voru 7 stúlkur jafnar í 59. sætinu eftir 4. hring úrtökumótsins og spiluðu því alls 65 stúlkur lokahringinn og verða allar 65 kynntar, en lokastaðan í úrtökumótinu var eftirfarandi SMELLIÐ HÉR: Dansað var úr röðinni og íslenski keppandinn, sem komst í flokk 8a, Guðrún Brá Björgvinsdóttir þegar verið kynnt, sem og enska stúlkan Rachel Drummond, sem var meðal þeirra 7 sem rétt sluppu inn á lokahringinn. Nú verða stúlkurnar kynntar eftirleiðis eftir þeirri sætisröð sem þær lentu í á lokaúrtökumótinu. Sú sem varð í 65. sætinu, sænski kylfingurinn Isabelle Johansson hefir þegar Lesa meira
Hvar var í sigurpoka Hatton?
Eftirfarandi kylfur og golfútbúnaður var í sigurpoka Tyrrell Hatton þegar hann sigraði á Arnold Palmer Invitational: Dræver: Ping G410 Plus (9° sett á 8.4) Skaft: Mitsubishi Diamana RF 60 TX (44.75 þumlungar, tipped 1 þumlung) 3-tré: TaylorMade SIM Max (15°) Skaft: Mitsubishi Diamana DF 70 TX Brautartré: Ping G410 (20.5°) Skaft: Mitsubishi Diamana DF 80 TX Járn: Ping i210 (4-PW) (-1/4 þumlungur, 1/8 club strong) Sköft: Nippon Modus3 Tour 120 X Fleygjárn: Ping Glide Forged (50°), Titleist Vokey Design SM8 (54°og 60°) Sköft: True Temper Dynamic Gold Tour Issue X100 Pútter: Ping Vault Oslo (32.5 þumlungar, 2.5° loft) Grip: Ping PP58 Grip: Golf Pride MCC Black/Blue Bolti: Titleist Pro V1x
Bandaríska háskólagolfið: Birgir & félagar urðu í 10. sæti í Arizona
Birgir Björn Magnússon, GK og félagar í Southern Illinois tóku þátt í Desert Mountain Intercollegiate mótinu, sem fór fram 7.-8. mars og lauk í gær. Mótsstaður var Desert Mountain Outlaw golfvöllurinn í Scottsdale, Arizona. Þátttakendur voru 72 frá 12 háskólum. Birgir Björn var á 2. besta skori Southern Illinois, lék á samtals 15 yfir pari, 231 höggi (73 84 74). Lið Southern Illinois varð í 10. sæti í liðakeppninni. Sjá má lokastöðuna á Desert Mountain Intercollegiate með því að SMELLA HÉR: Næsta mót Southern Illinois er 22. mars í S-Karólínu.
Afmæliskylfingur dagsins: Magnús Björn Magnússon ——- 9. mars 2020
Afmæliskylfingur dagsins er Magnús Björn Magnússon. Magnús Björn er fæddur 9. mars 1960 og á því 60 ára merkisafmæli í dag. Komast má á facebook síðu afmæliskylfingsins hér að neðan til þess að óska honum til hamingju með afmælið Magnús Björn Magnússon – Innilega til hamingju með 60 ára merkisafmælið!!! Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: Leslie Melville Balfour-Melville, (skoskur) f. 9. mars 1854 – d. 17. júlí 1937; Stuart Grosvenor Stickney , f. 9. mars 1877 – d. 24. september 1932); Marlene Streit, 9. mars 1934 (86); Sigursteinn Brynjólfsson, 9. mars 1972 (48 ára); Raul Rosas Gamboa, 9. mars 1975 (45 ára); Örvar Þór Guðmundsson, 9. Lesa meira
NGL: 6 íslenskir kylfingar v/keppni á Spáni – Andri Þór bestur þeirra e. 1. dag
Sex íslenskir kylfingar eru við keppni á PGA Catalunya Resort Championship, sem er hluti af Nordic Golf League mótaröðinni. Þetta eru þeir Andri Þór Björnsson, Bjarki Pétursson, Guðmundur Ágúst Kristjánsson, Haraldur Franklín Magnús, Ragnar Már Garðarsson og Rúnar Arnórsson. Spilað er á tveimur völlum Catalunya Resort, Tour (par-70) og Stadium (par-72) völlunum og eru þátttakendur 127 talsins. Af Íslendingunum hefir Andri Þór staðið sig best; lék 1. hring á 3 undir pari, 67 höggum (Tour). Skor hinna Íslendinganna og staða þeirra er eftirfarandi: T-34 Bjarki Pétursson 1 undir pari, 71 högg (Stadium) T-34 Guðmundur Ágúst Kristjánsson 1 undir pari, 71 högg (Stadium) T-82 Rúnar Arnórsson 3 yfir pari, 75 högg (Stadium) Lesa meira
Nýju stúlkurnar á LET 2020: María Beautell (9/65)
Á lokahring lokaúrtökumótsins fyrir LET spila 60 efstu og þær sem jafnar eru í 60. sætinu. Í ár voru 7 stúlkur jafnar í 59. sætinu eftir 4. hring úrtökumótsins og spiluðu því alls 65 stúlkur lokahringinn og verða allar 65 kynntar, en lokastaðan í úrtökumótinu var eftirfarandi SMELLIÐ HÉR: Dansað var úr röðinni og íslenski keppandinn, sem komst í flokk 8a, Guðrún Brá Björgvinsdóttir þegar verið kynnt, sem og enska stúlkan Rachel Drummond, sem var meðal þeirra 7 sem rétt sluppu inn á lokahringinn. Nú verða stúlkurnar kynntar eftirleiðis eftir þeirri sætisröð sem þær lentu í á lokaúrtökumótinu. Sú sem varð í 65. sætinu, sænski kylfingurinn Isabelle Johansson hefir þegar Lesa meira
PGA: Hatton sigraði á Arnold Palmer Inv.
Það var enski kylfingurinn Tyrrell Hatton, sem sigraði á Arnold Palmer Invitational. Sigurskor Hatton var 4 undir pari, 284 högg (68 69 73 74). Þetta var fyrsti sigur Hatton á PGA Tour, en 8. sigurinn á atvinnumannsferlinum, en Hatton gerðist atvinnumaður í golfi 2011. Hatton er fæddur 14. október 1991 og því 28 ára. Marc Leishman varð í 2. sæti, 1 höggi á eftir á eftir Hatton og Sungjae Im í 3. sæti á samtals 2 undir pari. Sjá má lokastöðuna á Arnold Palmer Inv. með því að SMELLA HÉR: Sjá má hápunkta 4. hrings á Arnold Palmer Inv. með því að SMELLA HÉR:










