Ragnheiður Jónsdóttir | mars. 17. 2020 | 14:00

Nýju stúlkurnar á LET 2020: Justine Dreher (13/65)

Á lokahring lokaúrtökumótsins fyrir LET spila 60 efstu og þær sem jafnar eru í 60. sætinu. Í ár voru 7 stúlkur jafnar í 59. sætinu eftir 4. hring úrtökumótsins og spiluðu því alls 65 stúlkur lokahringinn og verða allar 65 kynntar, en lokastaðan í úrtökumótinu var eftirfarandi SMELLIÐ HÉR: Dansað var úr röðinni og íslenski keppandinn, sem komst í flokk 8a, Guðrún Brá Björgvinsdóttir þegar verið kynnt, sem og enska stúlkan Rachel Drummond, sem var meðal þeirra 7 sem rétt sluppu inn á lokahringinn. Nú verða stúlkurnar kynntar eftirleiðis eftir þeirri sætisröð sem þær lentu í á lokaúrtökumótinu. Sú sem varð í 65. sætinu, sænski kylfingurinn Isabelle Johansson hefir þegar Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir | mars. 16. 2020 | 16:00

Afmæliskylfingur dagsins: Haraldur Franklín Magnús – 16. mars 2020

Það er Haraldur Franklín Magnús, sem er afmæliskylfingur dagsins. Haraldur Franklín fæddist 16. mars 1991 og á því 29 ára afmæli í dag. Hann varð Íslandsmeistari í holukeppni árið 2012 og Íslandsmeistari í höggleik sama ár og endaði þar með eyðimerkurgöngu klúbbs síns, GR, í þeim efnum, en enginn GR-ingur hafði hampað Íslandsmeistaratitilinum í 27 ár þegar Haraldur afrekaði það að landa titlinum á Hellu. Sjá viðtal Golf 1 í kjölfar Íslandsmeistaratitilsins við Harald Franklín, sem gaman er að rifja upp nú SMELLIÐ HÉR: Haustið eftir viðtalið og næstu 4 ár lék Haraldur Franklín í bandaríska háskólagolfinu með Mississippi State en síðan The Ragin Cajuns þ.e. golfliði Louisiana Lafayette háskólans. Eftir Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir | mars. 16. 2020 | 14:00

Nýju stúlkurnar á LET 2020: Ainil Bakar (12/65)

Á lokahring lokaúrtökumótsins fyrir LET spila 60 efstu og þær sem jafnar eru í 60. sætinu. Í ár voru 7 stúlkur jafnar í 59. sætinu eftir 4. hring úrtökumótsins og spiluðu því alls 65 stúlkur lokahringinn og verða allar 65 kynntar, en lokastaðan í úrtökumótinu var eftirfarandi SMELLIÐ HÉR: Dansað var úr röðinni og íslenski keppandinn, sem komst í flokk 8a, Guðrún Brá Björgvinsdóttir þegar verið kynnt, sem og enska stúlkan Rachel Drummond, sem var meðal þeirra 7 sem rétt sluppu inn á lokahringinn. Nú verða stúlkurnar kynntar eftirleiðis eftir þeirri sætisröð sem þær lentu í á lokaúrtökumótinu. Sú sem varð í 65. sætinu, sænski kylfingurinn Isabelle Johansson hefir þegar Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir | mars. 15. 2020 | 16:00

Afmæliskylfingar dagsins: Gerður Guðrúnar, Stefán Már og Íris Lorange – 15. mars 2020

Það eru Gerður Guðrúnar, Stefán Már Stefánsson og Íris Lorange Káradóttir, seru eru afmæliskylfingar dagsins. Gerður er fædd 15. mars 1955 og á því 65 ára afmæli í dag! Stefán Már er fæddur 15. mars 1985 og á 35 ára afmæli í dag! Íris er fædd 15. mars 2000 og á því 20 ára stórafmæli í dag! Komast má á facebook síðu afmæliskylfinganna til þess að óska þeim til hamingju með afmælið hér að neðan: Gerður Guðrúnar F. 15. mars 1955 – 65 ára – Innilega til hamingju! Stefán Már Stefánsson 15. mars 1985 – 35 ára – Innilega til hamingju! Íris Lorange Káradóttir 15. mars 2000 (20 ára – Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir | mars. 14. 2020 | 20:00

Golfgrín á laugardegi (11/2020)

Nr. 1 Hér er einn gamall: A man and his wife are playing the 5th hole at their club when he slices his drive so far to the right it rolls into an equipment barn. He finds the ball and plans to take a drop when she says, “Let me go down to the other end of the barn and hold the door open. Then you can hit your ball through the door and back to the fairway.” He thinks this is a good idea, so she holds the door. He takes a big swing, but rather than flying through the door, the ball hits her in the head and Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir | mars. 14. 2020 | 16:00

Afmæliskylfingur dagsins: Anna Toher og Garðar Snorri Guðmundsson – 14. mars 2020

Afmæliskylfingar dagsins eru tveir: Anna Toher og Garðar Snorri Guðmundsson. Anna Toher er fædd 14. mars 1960 og á því 60 ára merkisafmæli í dag. Anna er frábær spilafélagi og hún er í Golfklúbbi Mosfellsbæjar. Komast má á facebook síðu Önnu til þess að óska henni til hamingju með merkisafmælið hér að neðan Anna Toher – Innilega til hamingju með 60 ára merkisafmælið!!! Garðar Snorri Guðmundsson er fæddur 14. mars 1980 og á því 40 ára stórafmæli í dag. Komast má á facebook síðu Garðars Snorra til þess að óska honum til hamingju með stórafmælið hér að neðan Garðar Snorri Guðmundsson – Innilega til hamingju með 40 ára merkisafmælið!!! Aðrir frægir kylfingar Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir | mars. 14. 2020 | 13:00

LET: Valdís varð T-7 í S-Afríku!!!

Valdís Þóra Jónsdóttir, GL, tók þátt í móti vikunnar á Evrópumótaröð kvenna (Ladies European Tour skammstafað LET). Mótið bar heitið Investec South African Women’s Open og fór fram í Westlake golfklúbbnum í Höfðaborg, S-Afríku, dagana 12.-14. mars og lauk því í dag. Valdís Þóra náði þeim stórglæsilega árangri að landa 7. sætinu og mun það vera 4. besti árangur hennar til þessa. Valdís lék á samtals 2 undir pari, 214 höggum (72 70 72). Á heimasíðu sinni sagðist Valdís Þóra hafa blendnar tilfinningar, en þó árangurinn hefði verið góður hefði hún ekki nýtt tækifæri sín sem skyldi. Guðrún Brá Björgvinsdóttir, GK, tók einnig þátt í mótinu en náði því miður Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir | mars. 13. 2020 | 20:00

Masters risamótinu frestað!

Nú í morgun var tekin ákvörðun um að fresta Masters risamótinu vegna kóróna veirunnar. Brian Wacker hjá Golf Digest var fyrstur með fréttina. Framtíðardagsetning mótsins hefir enn ekki verið ákveðin og í raun óvíst hvort Masters fari fram í ár. Í síðasta skipti sem Masters fór ekki fram var í seinni heimsstyrjöldinni. Jafnframt mun mót áhugakvenkylfinga sem átti að fara fram á Masters í ár falla niður sem og hin árlega Dræv, Chip og Pútt keppni. „Á endanum er það heilbrigði og vellíðan allra í tengslum við þennan atburð, sem og Augusta- samfélagsins sem olli því að við tókum þessa ákvörðun,“ sagði Fred Ridley, formaður Augusta National í fréttatilkynningu. „Við Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir | mars. 13. 2020 | 16:00

Afmæliskylfingur dagsins: Sturla Höskuldsson og Ríkharð Óskar Guðnason – 13. mars 2020

Það eru Ríkharð Óskar Guðnason og Sturla Höskuldsson, sem eru afmæliskylfingar dagsins. Ríkharð er fæddur 13. mars 1985 og er því 35 ára í dag, en Sturla er fæddur 13. mars 1975 og á því 45 ára afmæli í dag. Komast má á facebook síðu afmæliskylfinganna hér að neðan til þess að óska þeim til hamingju með afmælið Sturla Höskuldsson – Innilega til hamingju með 45 ára afmælið! Ríkharð Óskar Guðnason – Innilega til hamingju með 35 ára afmælið! Aðrir frægir kylfingar sem afmæli eiga í dag eru: Andy Bean, 13. mars 1953 (67 ára); Benedikt Jónasson, GK, 13. mars 1957 (63 ára); Graeme Storm, 13. mars 1978 (42 ára); Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir | mars. 12. 2020 | 16:00

Afmæliskylfingur dagsins: Axel Fannar Elvarsson – 12. mars 2020

Það er Axel Fannar Elvarsson sem er afmæliskylfingur dagsins. Axel Fannar á afmæli 12. mars 1998 og á því 22 ára afmæli í dag!!! Axel býr á Akranesi og er í Golfklúbbnum Leyni. Komast má á facebooksíðu Axel Fannars til þess að óska honum til hamingju með afmælið hér að neðan Axel Fannar Elvarsson – Innilega til hamingju með 22 ára afmælið!!! Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: Wallace William „Wally“ Ulrich, f. 12. mars 1921 – d. 7. apríl 1995; Nubohito Sato, 12. mars 1970 (50 ára merkisafmæli); W-7 módelið Minea Blomqvist, 12. mars 1985 (35 ára); Sharmila Nicolette, 12. mars 1991 (29 ára); Rasmus Højgaard, Lesa meira