Nýju strákarnir á Evróputúrnum 2020: Carlos Pigem (20/28)
28 kylfingar tryggðu sér fullan spilarétt á Evrópumótaröðinni og mun Golf 1, líkt og á undanförnum vera með kynningu á þeim. Meirihluti þeirra sem komst á Evróputúrinn, með þátttöku sinni í lokaúrtökumótinu eru reynsluboltar, sem margir hafa spilað á Evróputúrnum og í nokkrum tilvikum einnig bestu mótaröð í heimi PGA TOUR og voru þáttakendur í lokaúrtökumótinu því sérlega sterkir í ár. Lokaúrtökumótið fór fram á Lumine golfstaðnum á Spáni, dagana 15.-20. nóvember 2019 að þessu sinni. Í fyrsta sinn í golfsögunni voru 3 íslenskir keppendur á lokaúrtökumótinu: Andri Þór Björnsson, GR; Bjarki Pétursson,GB og Guðmundur Ágúst Kristjánsson, GR. Því miður komst enginn þeirra á Evróputúrinn að þessu sinni. Golf 1 Lesa meira
Afmæliskylfingur dagsins: Charley Hull –——- 20. mars 2020
Afmæliskylfingur dagsins er Charley Hull. Charley fæddist 20. mars 1996 og er því 24 ára í dag. Charley er einn alefnilegasti kylfingur Bretlands. Hún komst fyrst í fréttirnar fyrir u.þ.b. 7 árum, þar sem hún fékk ekki að taka þátt í Curtis Cup vegna þess að hún þáði boð um að keppa á Kraft Nabisco risamótinu og komst þ.a.l. ekki á æfingu með liði Breta&Íra. Charley var yngst í sigurliði Solheim Cup 2013 og lagði þar sitt lóð á vogarskálarnar. Eins var hún í Solheim Cup liði Evrópu 2015 og 2017. Charley er með keppnisrétt bæði á LET og LPGA, LPGA eftir þátttöku í Q-school LPGA . Hún sigraði í Lesa meira
Nýju stúlkurnar á LET 2020: Louise Markvardsen (15/65)
Á lokahring lokaúrtökumótsins fyrir LET spila 60 efstu og þær sem jafnar eru í 60. sætinu. Í ár voru 7 stúlkur jafnar í 59. sætinu eftir 4. hring úrtökumótsins og spiluðu því alls 65 stúlkur lokahringinn og verða allar 65 kynntar, en lokastaðan í úrtökumótinu var eftirfarandi SMELLIÐ HÉR: Dansað var úr röðinni og íslenski keppandinn, sem komst í flokk 8a, Guðrún Brá Björgvinsdóttir þegar verið kynnt, sem og enska stúlkan Rachel Drummond, sem var meðal þeirra 7 sem rétt sluppu inn á lokahringinn. Nú verða stúlkurnar kynntar eftirleiðis eftir þeirri sætisröð sem þær lentu í á lokaúrtökumótinu. Sú sem varð í 65. sætinu, sænski kylfingurinn Isabelle Johansson hefir þegar Lesa meira
Golf getur bjargað lífi fólks!
Á þessum síðustu og verstu tímum, þegar fólk um allan heim er að smitast, veikjast og jafnvel deyja af kórónaveirunni, sem engin bóluefni eru enn við og fólk er ýmist sett í sóttkví eða einangrun og allt er að lokast, allt frá verslunum til landamæra og hverjum skemmtilega atburðinum er ýmist aflýst eða slegið á frest og nægir þar að nefna Masters, PGA Championship og ýmsum íþróttaviðburðum almennt og Eurovision þá er mikilvægara en nokkru sinni að halda ró sinni og vera bjartsýnn og jákvæður. Það er erfitt þegar maður þarf að gæta sín á öllum og halda 2 m fjarlægð til þess að varast smit, hætta öllu knúsi, kjassi Lesa meira
Afmæliskylfingur dagsins: Guðrún Kristín Bachmann – 19. mars 2020
Afmæliskylfingur dagsins er Guðrún Kristín Bachmann. Hún er fædd 19. mars 1953 og á því 67 ára afmæli í dag. Guðrún Kristín er í Golfklúbbi Reykjavíkur. Komast má á facebook síðu afmæliskylfingsins til þess að óska henni til hamingju með afmælið hér að neðan Guðrún Kristín Bachmann – Innilega til hamingju með afmælið!!! Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: John Henry Taylor, f. 19. mars 1871 – d. 10. febrúar 1963 ; Gay Robert Brewer, f. 19. mars 1932 – d. 31. ágúst 2007; Aðalheiður Jóhannsdóttir, 19. mars 1956 (64 ára); Paul Davenport, 19. mars 1966 (54 ára); Louise Stahle 19. mars 1985 (35 ára); Oliveira Rosa Lesa meira
Nýju stúlkurnar á LET 2020: Sophie Keech (14/65)
Á lokahring lokaúrtökumótsins fyrir LET spila 60 efstu og þær sem jafnar eru í 60. sætinu. Í ár voru 7 stúlkur jafnar í 59. sætinu eftir 4. hring úrtökumótsins og spiluðu því alls 65 stúlkur lokahringinn og verða allar 65 kynntar, en lokastaðan í úrtökumótinu var eftirfarandi SMELLIÐ HÉR: Dansað var úr röðinni og íslenski keppandinn, sem komst í flokk 8a, Guðrún Brá Björgvinsdóttir þegar verið kynnt, sem og enska stúlkan Rachel Drummond, sem var meðal þeirra 7 sem rétt sluppu inn á lokahringinn. Nú verða stúlkurnar kynntar eftirleiðis eftir þeirri sætisröð sem þær lentu í á lokaúrtökumótinu. Sú sem varð í 65. sætinu, sænski kylfingurinn Isabelle Johansson hefir þegar Lesa meira
2. risamóti ársins frestað!
Annað risamót ársins, PGA Championship, sem átti að fara fram dagana 11. – 17. maí n.k. hefir verið frestað vegna kóróna vírusins. Til stóð að mótið færi fram á TPC Harding Park í San Francisco, Kaliforníu, en nú hefir mótinu sem segir verið frestað. Þetta kemur í kjölfar þess og á eftir að The Masters, sem átti að hefjast 9. apríl n.k. á Augusta National í Georgíu var blásið af. „Frestun er besta ákvörðunin fyrir alla sem hlut eiga að máli,“ sagði Seth Waugh, yfirmaður PGA of America. „Í öllu matsferli okkar höfum við skuldbundið okkur til að fylgja leiðbeiningum opinberra heilbrigðisyfirvalda.“ Jafnframt tók Waugh fram að samvinna væri höfð Lesa meira
Afmæliskylfingar dagsins: Einar Aðalbergsson og Steinunn Sigurðardóttir – 18. mars 2020
Það eru tveir afmæliskylfingar í dag Einar Aðalbergsson og Steinunn Sigurðardóttir Þau eru bæði fædd 18. mars 1960 og eiga því 60 ára merkisafmæli í dag! Komast má á facebook síðu afmæliskylfingsanna til þess að óska þeim til hamingju með daginn hér að neðan: Einar Aðalbergsson – 60 ára – Innilega til hamingju með merkisafmælið! Steinunn Sigurðardóttir – 60 ára – Innilega til hamingju með merkisafmælið! Aðrir frægir sem afmæli eiga í dag eru: Macdonald „Mac“ Smith,f. 18. mars 1892 – d. 31. ágúst 1949; Helgi Hólm, GSG, 18. mars 1941 (79 ára); Rúnar Hartmannsson 18. mars 1952 (68 ára); Soffia Björnsdóttir, 18. mars 1956 (64 ára); Einar Lesa meira
Nýju strákarnir á Evróputúrnum 2020: Jinho Choi (19/28)
28 kylfingar tryggðu sér fullan spilarétt á Evrópumótaröðinni og mun Golf 1, líkt og á undanförnum vera með kynningu á þeim. Meirihluti þeirra sem komst á Evróputúrinn, með þátttöku sinni í lokaúrtökumótinu eru reynsluboltar, sem margir hafa spilað á Evróputúrnum og í nokkrum tilvikum einnig bestu mótaröð í heimi PGA TOUR og voru þáttakendur í lokaúrtökumótinu því sérlega sterkir í ár. Lokaúrtökumótið fór fram á Lumine golfstaðnum á Spáni, dagana 15.-20. nóvember 2019 að þessu sinni. Í fyrsta sinn í golfsögunni voru 3 íslenskir keppendur á lokaúrtökumótinu: Andri Þór Björnsson, GR; Bjarki Pétursson,GB og Guðmundur Ágúst Kristjánsson, GR. Því miður komst enginn þeirra á Evróputúrinn að þessu sinni. Golf 1 Lesa meira
Afmæliskylfingur dagsins: Tumi Hrafn Kúld – 17. mars 2020
Afmæliskylfingur dagsins er Tumi Hrafn Kúld. Hann er fæddur 17. mars 1997 og á því 23 ára afmæli í dag. Tumi er í Golfklúbbi Akureyrar (GA). Tumi varð m.a. holukeppnismeistari Akureyrar 2011. Hann hefir tekið þátt í mótum Unglinga-mótaraðarinnar á undanförnum árum og gengið vel. Það sama má segja um fjölmörg opin mót, sem Tumi Hrafn hefir verið þátttakandi í. Hann sigraði t.a.m. út í Vestmannaeyjum á Eimskipsmótaröðinni 2016. Nú spilar Tumi Hrafn í bandaríska háskólagolfinu með liði Western Carolina University (WCU), Komast má á facebook síðu Tuma til þess að óska honum til hamingju með afmæli hér að neðan: Tumi Hrafn Kúld (23 ára – Innilega til hamingju með Lesa meira










