Sergio Garcia eignast son
Fyrir rúmri viku, á Föstudaginn langa, eignuðust spænski kylfingurinn Sergio Garcia og kona hans, Angela Akins, son. Af því tilefni tvítaði Sergio eftirfarandi: „Happy Easter to everyone! We’re blessed to have welcomed Enzo Akins Garcia on Friday, April 10, at 6:25 pm. Enzo and Angela are both doing great, and Azalea is very happy to be a big sister! Hope you all have enjoyed Easter (and Masters) Sunday. God bless from our family to yours.“ Lausleg þýðing: „Gleðilega páska, allir! Við erum blessuð þar sem við höfum boðið velkominn (í heiminn) Enzo Akins Garcia, föstudaginn 10. apríl kl. 6:25. Enzo og Angela hafa það gott og Azalea er ánægð að Lesa meira
Áhrif Corona á golftískuna
Corona vírusinn og varnir gegn honum hafa þegar haft áhrif á golftískuna. Í aðalmyndaglugga má sjá kvenskyggni, sem veitir aukna vernd, þ.e. ekki aðeins á móti sól. Skyggnið er frá fyrirtækinu New Chic og þegar vefsíða fyrirtækisins er skoðuð má finna allskyns vörur til þess að verjast Corona vírusnum – Sjá með því að SMELLA HÉR:
Hver hefir sigrað oftast á Opna breska?
Nöfn á borð við Jack Nicklaus, Tiger Woods, Tom Watson, Nick Faldo og Seve Ballesteros koma fram á tungubroddinn, en allir framantaldir myndu vera rangt svar við spurningunni í fyrirsögninni. Rétt svar er Harry Vardon. En hver er þessi Vardon? Harry Vardon (f. 9. maí 1870 – d. 20. mars 1937) var atvinnukylfingur frá Jersey og hluti af hinni stóru þrenningu (ens.: Great Triumvirate) ásamt John Henry Taylor og James Braid. Hann vann Opna breska sex sinnum, sem er met, sem enn stendur og hann vann þar að auki einu sinni á Opna bandaríska. Vardon fæddist í Grouville, Jersey, Channel Islands. Sem barn ólst hann upp á eyjunni Jersey og Lesa meira
Afmæliskylfingur dagsins: Ragna Björk Ólafsdóttir – 17. apríl 2020
Það er Ragna Björk Ólafsdóttir, klúbbmeistari kvenna í GKG 2012 og 2013, sem er afmæliskylfingur dagsins. Ragna er fædd 17. apríl 1989 og á því 31 árs afmæli í dag! Ragna spilaði m.a. með golfliði St. Leo í Flórída, í bandaríska háskólagolfinu. Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: Eyjólfur Kristjánsson, 17. apríl 1961 (59 ára); Helgi Ómar Pálsson, GA, 17. apríl 1962 (58 ára); Susie Redman, frá Salem OH, var á LPGA (varð m.a. í 2. sæti á Nabisco Dinah Shore risamótinu 1995), f. 17. apríl 1966 (54 ára); John Gallacher 17. apríl 1981 (39 ára); Tandi Cunningham (suður-afrísk á LET varð T-2 á Lalla Meryem í Lesa meira
Nýju stúlkurnar á LET 2020: Mimmi Bergman (29/65)
Á lokahring lokaúrtökumótsins fyrir LET spila 60 efstu og þær sem jafnar eru í 60. sætinu. Í ár voru 7 stúlkur jafnar í 59. sætinu eftir 4. hring úrtökumótsins og spiluðu því alls 65 stúlkur lokahringinn og verða allar 65 kynntar, en lokastaðan í úrtökumótinu var eftirfarandi SMELLIÐ HÉR: Dansað var úr röðinni og íslenski keppandinn, sem komst í flokk 8a, Guðrún Brá Björgvinsdóttir þegar verið kynnt, sem og enska stúlkan Rachel Drummond, sem var meðal þeirra 7 sem rétt sluppu inn á lokahringinn. Nú verða stúlkurnar kynntar eftirleiðis eftir þeirri sætisröð sem þær lentu í á lokaúrtökumótinu. Sú sem varð í 65. sætinu, sænski kylfingurinn Isabelle Johansson hefir þegar Lesa meira
Forseti GSÍ tjáir sig um golfreglumálið
Haukur Örn Birgisson, forseti GSÍ tjáði sig um golfreglumálið á Vísi, en það hefir verið ofarlega í umræðunni meðal kylfinga. Hlusta má á viðtalið við Hauk Örn á Vísi með því að SMELLA HÉR:
Afmæliskylfingur dagsins: Ingi Rúnar Birgisson og Oli Magnússon – 16. apríl 2020
Það eru þeir Ingi Rúnar Birgisson og Óli Magnússon, sem eru afmæliskylfingar dagsins. Ingi Rúnar er fæddur 16. apríl 2000 og á því 20 ára stórafmæli í dag. Hann varð m.a. Íslandsmeistari í höggleik í strákaflokki 2014. Komast má á facebook síðu Inga Rúnar hér að neðan Ingi Rúnar Birgisson, GKG (f. 16. apríl 2000 – 20 ára – Innilega til hamingju með afmælið!!!) Oli Magnússon er fæddur 16. apríl 1970 og á því 50 ára stórafmæli í dag. Komast má inn á facebook síðu Óla til þess að óska honum til hamingju með afmælið hér að neðan Óli Magnússon – 50 ára – Innilega til hamingju með merkisafmælið!!!) Aðrir Lesa meira
Afmæliskylfingur dagsins: Agla Hreiðarsdóttir, Hans Henttinen og Samúel Ingi Þórarinsson —– 15. apríl 2020
Afmæliskylfingar dagsins eru þrír: Agla Hreiðarsdóttir, Hans Henttinen og Samúel Ingi Þórarinsson, en þau eru öll fædd 15. apríl 1960 og eiga því merkisafmæli í dag. Agla Hreiðarsdóttir – 60 ára – Innilega til hamingju með afmælið!!! Hans Henttinen – 60 ára – Innilega til hamingju með afmælið!!! Samúel Ingi Þórarinsson – 60 ára – Innilega til hamingju með afmælið!!! Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: Davíð Bjarnason, 15. apríl 1954 (66 ára); Barbara Barrow, spilaði á LPGA, 15. apríl 1955 (65 ára); Sjöfn Sigþórsdóttir, 15. apríl 1956 (64 ára); Gunnar Kristjánsson, 15. apríl 1959 (61 árs); Hans Henttinen, 15. apríl 1960 (60 ára); Samúel Ingi Þórarinsson, Lesa meira
Nýju stúlkurnar á LET 2020: Annelie Sjöholm (28/65)
Á lokahring lokaúrtökumótsins fyrir LET spila 60 efstu og þær sem jafnar eru í 60. sætinu. Í ár voru 7 stúlkur jafnar í 59. sætinu eftir 4. hring úrtökumótsins og spiluðu því alls 65 stúlkur lokahringinn og verða allar 65 kynntar, en lokastaðan í úrtökumótinu var eftirfarandi SMELLIÐ HÉR: Dansað var úr röðinni og íslenski keppandinn, sem komst í flokk 8a, Guðrún Brá Björgvinsdóttir þegar verið kynnt, sem og enska stúlkan Rachel Drummond, sem var meðal þeirra 7 sem rétt sluppu inn á lokahringinn. Nú verða stúlkurnar kynntar eftirleiðis eftir þeirri sætisröð sem þær lentu í á lokaúrtökumótinu. Sú sem varð í 65. sætinu, sænski kylfingurinn Isabelle Johansson hefir þegar Lesa meira
Afmæliskylfingur dagsins: Hlín Torfadóttir —- 14. apríl 2020
Það er Hlín Torfadóttir, sem er afmæliskylfingur dagsins. Hlín er fædd 14. apríl 1945 og á því 75 ára afmæli í dag. Hún er félagi í Golfklúbbnum Hamar á Dalvík (GHD). Hlín hefir tekið þátt í fjölmörgum opnum mótum um allt land og gengur yfirleitt vel. Hér má komast á facebooksíðu afmæliskylfingsins til þess að óska Hlín til hamingju með afmælið: Hlin Torfadottir – Innilega til hamingju með afmælið! Aðrir frægir kylfingar: Roberto di Vicenzo, f. 14. apríl 1923 (argentínskur – 95 ára); Dana C. Quigley, 14. apríl 1947 (73 ára); Valgeir Þórisson, 14. apríl 1961 (59 ára); Meg Mallon (fyrirliði Bandaríkjanna í Solheim Cup 2013), 14. apríl 1963 (57 Lesa meira










