Ragnheiður Jónsdóttir | apríl. 22. 2020 | 14:00

Nýju stúlkurnar á LET 2020: Line Toft Hansen (31/65)

Á lokahring lokaúrtökumótsins fyrir LET spila 60 efstu og þær sem jafnar eru í 60. sætinu. Í ár voru 7 stúlkur jafnar í 59. sætinu eftir 4. hring úrtökumótsins og spiluðu því alls 65 stúlkur lokahringinn og verða allar 65 kynntar, en lokastaðan í úrtökumótinu var eftirfarandi SMELLIÐ HÉR: Dansað var úr röðinni og íslenski keppandinn, sem komst í flokk 8a, Guðrún Brá Björgvinsdóttir þegar verið kynnt, sem og enska stúlkan Rachel Drummond, sem var meðal þeirra 7 sem rétt sluppu inn á lokahringinn. Nú verða stúlkurnar kynntar eftirleiðis eftir þeirri sætisröð sem þær lentu í á lokaúrtökumótinu. Sú sem varð í 65. sætinu, sænski kylfingurinn Isabelle Johansson hefir þegar Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir | apríl. 21. 2020 | 16:00

Afmæliskylfingur dagsins: Róbert Þór Guðmundsson og Bogi Ísak Bogason ———-– 21. apríl 2020

Afmæliskylfingar dagsins eru tveir: Róbert Þór Guðmundsson og Bogi Ísak Bogason. Róbert Þór er fæddur 21. apríl 1980 og á því 40 ára stórafmæli í dag.  Komast má á Facebooksíðu Róberts Þórs hér til þess að óska honum til hamingju: Róbert Þór Guðmundsson– 40 ára – Innilega til hamingju með stórafmælið!!! Bogi Ísak er fædur 21. apríl 1995 og á því 25 ára stórafmæli í dag. Komast má á Facebooksíðu Boga Ísaks hér til þess að óska honum til hamingju: Bogi Ísak Bogason– 25 ára – Innilega til hamingju með stórafmælið!!! Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: Karen Dale Lundqvist Eggeling 21. apríl 1954 (66 ára); Lúðvík Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir | apríl. 20. 2020 | 16:00

Afmæliskylfingur dagsins: Karlotta Einarsdóttir – 20. apríl 2020

Það er Karlotta Einarsdóttir, margfaldur klúbbmeistari NK, sem er afmæliskylfingur dagsins. Karlotta er fædd 20. apríl 1984 og á því 36 ára afmæli í dag!!! Hún hefir orðið klúbbmeistari kvenna í Nesklúbbnum í alls 15 skipti (2000-2002; 2004-2012 og 2016-2018) og langoftast allra kvenna í Nesklúbbnum. Síðasta klúbbmeistaratitil sinn vann hún ofrísk komin 5 mánuði á leið. Komast má á facebook síðu afmæliskylfingsins til þess að óska henni til hamingju með afmælið hér að neðan Karlotta klúbbmeistari kvenna í NK 2018 og mörg undanfarin ár! Til hamingju!!! F. 20. apríl 1984 (36 ára – Innilega til hamingju með afmælið!!!) Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: Tom Morris Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir | apríl. 20. 2020 | 09:00

Ólafía í viðtali hjá Golfweek

Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, GR, komst fyrst íslenskra kvenkylfinga á LPGA mótaröðina, bestu kvenmótaröð heims, eftir frábæra frammistöðu á lokaúrtökumóti LPGA 2016. Þar áður lék hún á LET, bestu kvenmótaröð í Evrópu. Golfweek er með greinaröð sem heitir „Stuck at home“ þar sem tekinn er púlsinn á kylfingum, sem verða að halda sig heima fyrir vegna Covid-19. Ein af þeim er Ólafía Þórunn og í viðtalinu kemur m.a. fram að Ólafía Þórunn hafi ekki verið heima á Íslandi að neinu ráði síðan frænka hennar Viktoría fæddist 2010. Sjá má viðtalið á Golfweek við Ólafíu Þórunni með því að SMELLA HÉR: 

Ragnheiður Jónsdóttir | apríl. 19. 2020 | 20:00

Dagskrá PGA Tour 2020-2021

PGA Tour hefir tilkynnt fyrirætlanir sínar varðandi mótahald, það sem eftir er keppnistímabilsins 2019/2020 og upphaf 2020/2021 keppnistímabilisins. Ljóst er að 4 fyrstu mótin á mótaröðinni eftir Covid-19 nú í ár, munu verða spiluð án nokkurra áhorfenda. Hvað 2019-2020 keppnistímabilið varðar verður um að ræða 13 vikna keppnistímabil, það sem eftir er og munu 14 mót fara fram á því. Það fyrsta hefst 11. júní n.k. þegar Charles Schwab Challenge fer fram og lýkur tímabilinu með Tour Championship í september. Og ekki bara það, PGA Tour hefir birt dagskránna fram að jólum 2020 auk þess, sem dagsetningar á nokkrum mótum 2021 eru þekktar. Það sem vitað er nú um 2020/2021 Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir | apríl. 19. 2020 | 18:00

Nýju strákarnir á Evróputúrnum 2020: Laurie Canter (23/28)

28 kylfingar tryggðu sér fullan spilarétt á Evrópumótaröðinni og mun Golf 1, líkt og á undanförnum vera með kynningu á þeim. Meirihluti þeirra sem komst á Evróputúrinn, með þátttöku sinni í lokaúrtökumótinu eru reynsluboltar, sem margir hafa spilað á Evróputúrnum og í nokkrum tilvikum einnig bestu mótaröð í heimi PGA TOUR og voru þáttakendur í lokaúrtökumótinu því sérlega sterkir í ár. Lokaúrtökumótið fór fram á Lumine golfstaðnum á Spáni, dagana 15.-20. nóvember 2019 að þessu sinni. Í fyrsta sinn í golfsögunni voru 3 íslenskir keppendur á lokaúrtökumótinu: Andri Þór Björnsson, GR; Bjarki Pétursson, GB og Guðmundur Ágúst Kristjánsson, GR. Því miður komst enginn þeirra á Evróputúrinn að þessu sinni. Golf Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir | apríl. 19. 2020 | 16:00

Afmæliskylfingur dagsins: Páll Sævar Guðjónsson – 19. apríl 2020

Það er Páll Sævar Guðjónsson, sem er afmæliskylfingur dagsins. Páll Sævar er fæddur 19. apríl 1970 og á því 50 ára stórafmæli í dag! Komast má á síðu afmæliskylfingsins hér fyrir neðan til þess að óska honum til hamingju með daginn: Páll Sævar Guðjónsson (50 ára – Innilega til hamingju með stórafmælið!!!) Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag: Elías Magnússon, GK, 19. apríl 1939 (81 árs); Páll Sævar Guðjónsson, 19. apríl 1970 (50 ára); Valtýr Auðbergsson, 19. apríl 1976 (44 ára); Matteo Manassero, 19. apríl 1993 (27 ára); Kirsuberjatréð Íslensk Hönnun, 19. apríl 1994 (26 ára) …. og …. Golf 1 óskar afmæliskylfingnum og öðrum kylfingum sem afmæli Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir | apríl. 18. 2020 | 20:00

Golfgrín á laugardegi (16/2020)

Hér koma nokkrir brandarar: Brandari nr. 1 Maður nokkur fer til spákonu til þess að láta hana spá fyrir um nánustu framtíð hans. Spákonan lítur í kristallskúluna sína og segir:  „Ég sé mikið af sandi, vatni og trjám í lífi þínu á næstunni. Annaðhvort ertu að skipuleggja hið fullkomna frí í Suðurhöfum, eða þú ert skelfilegur kylfingur …“ Brandari nr. 2 – Einn á ensku: Brandari nr. 3: Fyrir dómi segir dómarinn við sakborning: „Þú gengst við því að hafa brotið kylfuna þína þegar þú slóst kæranda í höfuðið?“ Sakborningur: „Já, já, en það var ekki viljandi gert, enginn ásetningur fyrir hendi af minni hálfu“ Dómarinn: „Þú ætlaðir sem sagt Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir | apríl. 18. 2020 | 16:00

Afmæliskylfingur dagsins: Þórey Petra ——– 18. apríl 2020

Afmæliskylfingur dagsins er Þórey Petra. Þórey er fædd 18. apríl 1997 og á því 23 ára afmæli í dag! Komast má á facebook síðu Þóreyjar Petru hér að neðan Þórey Petra 23 ára – Innilega til hamingju með afmælið!!! Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: Anne-Marie Palli, 18. apríl 1955 (65 árs, frönsk, var á LPGA); David Wayne Edwards, 18. apríl 1956 (64 ára – var á PGA); Jóhanna Þorleifsdóttir , GKS, 18. apríl 1961 (59 ára); Ian Doig, 18. apríl 1961 (59 ára, kanadískur); Jeff Cook, 18. apríl 1961 (59 ára); Ragnar Ólafsson, f. 18. apríl 1976 (44 ára) …. og ….. List Án Landa-mæra Listahátíð, og Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir | apríl. 18. 2020 | 14:00

Nýju stúlkurnar á LET 2020: Linette Littau Durr Holmslykke (30/65)

Á lokahring lokaúrtökumótsins fyrir LET spila 60 efstu og þær sem jafnar eru í 60. sætinu. Í ár voru 7 stúlkur jafnar í 59. sætinu eftir 4. hring úrtökumótsins og spiluðu því alls 65 stúlkur lokahringinn og verða allar 65 kynntar, en lokastaðan í úrtökumótinu var eftirfarandi SMELLIÐ HÉR: Dansað var úr röðinni og íslenski keppandinn, sem komst í flokk 8a, Guðrún Brá Björgvinsdóttir þegar verið kynnt, sem og enska stúlkan Rachel Drummond, sem var meðal þeirra 7 sem rétt sluppu inn á lokahringinn. Nú verða stúlkurnar kynntar eftirleiðis eftir þeirri sætisröð sem þær lentu í á lokaúrtökumótinu. Sú sem varð í 65. sætinu, sænski kylfingurinn Isabelle Johansson hefir þegar Lesa meira