Nýju stúlkurnar á LET 2020: Guðrún Brá Björgvinsdóttir (1/65) – II
Á lokahring lokaúrtökumótsins fyrir LET spila 60 efstu og þær sem jafnar eru í 60. sætinu. Í ár voru 7 stúlkur jafnar í 59. sætinu eftir 4. hring úrtökumótsins og spiluðu því alls 65 stúlkur lokahringinn og verða allar 65 kynntar, en lokastaðan í úrtökumótinu var eftirfarandi SMELLIÐ HÉR: Dansað var úr röðinni og hefir íslenski keppandinn, sem komst í flokk 8a, Guðrún Brá Björgvinsdóttir, þegar verið kynnt, sem og enska stúlkan Rachel Drummond, sem var meðal þeirra 7 sem rétt sluppu inn á lokahringinn. Nú verða stúlkurnar kynntar eftirleiðis eftir þeirri sætisröð sem þær lentu í á lokaúrtökumótinu. Sú sem varð í 65. sætinu, sænski kylfingurinn Isabelle Johansson hefir Lesa meira
Afmæliskylfingur dagsins: Gauti Grétarsson – 22. júní 2020
Afmæliskylfingur dagsins er Gauti Grétarsson. Gauti er fæddur 22. júní 1960 og á því 60 ára merkisafmæli í dag!!! Gauta þarf ekki að kynna fyrir neinum. Hann er í NK. Komast má á facebook síðu afmæliskylfingsins til þess að óska honum til hamingju með daginn hér að neðan Gauti Grétarsson, NK (60 ára – Innilega til hamingju með merkisafmælið!!!) Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru m.a.: Kristinn J. Gíslason, GR, 22. júní 1952 (68 ára); Símon Sigurbjörnsson, 22. júní 1958 (62 ára) Axel Rudolfsson, GR, 22. júní 1963 (57 ára); Daníel Helgason, 22. júní 1964 (56 ára); Julio Cesar Zapata, 22. júlí 1976 (44 ára); Notað Ekki Lesa meira
Ólafía Þórunn og Axel Íslandsmeistarar í holukeppni 2020
Íslandsmótinu í holukeppni 2020 lauk í dag, sunnudaginn 21. júní 2020, á Jaðarsvelli hjá Golfklúbbi Akureyrar. Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, GR og Axel Bóasson, GK, fögnuðu sigri eftir spennandi keppni í úrslitaleikjunum. Þetta er í þriðja sinn sem Ólafía Þórunn sigrar á þessu móti og í annað sinn sem Axel vinnur Íslandsmótið í holukeppni. Hákon Örn Magnússon, GR og Axel Bóasson, GK léku til úrslita í karlaflokki. Í kvennaflokki mættust Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, GR og Eva Karen Björnsdóttir, GR í úrslitum. Axel sigraði 1/0 gegn Hákoni eftir hörkuleik. Guðmundur Ágúst landaði þriðja sætinu með 4/3 sigri gegn Ólafi. Ólafía Þórunn sigraði 4/3 í úrslitaleiknum gegn Evu Karen. Ragnhildur sigraði Guðrúnu Brá Lesa meira
Afmæliskylfingur dagsins: Ragnhildur Sigurðardóttir – 21. júní 2020
Afmæliskylfingur dagsins er Ragnhildur Sigurðardóttir, GR. Ragnhildur er fædd 21. júní 1970 og á því 50 ára stórafmæli í dag. Ragnhildur er margfaldur Íslandsmeistari í golfi og jafnframt margfaldur klúbbmeistari GR og hin síðari ár þekkt sem einn besti golfkennari Íslands. Afrek Ragnhildar eru kunnari en frá þurfi að segja en meðal síðari tíma afreka er að hún varð sigurvegari Einvígsins á Nesinu 2018. Ragnhildur er í sambandi með Jóni Andra Finnssyni og á þrjár dætur Hildi Kristínu, Lilju og Söru Líf (dóttir Jóns Andra). Hér má sjá eldra viðtal Golf1 við Ragnhildi með því að SMELLA HÉR: Komast má á facebook síðu afmæliskylfingsins til þess að óska honum til Lesa meira
Golfgrín á laugardegi (25/2020)
Golfþjálfarinn við atvinnukylfinginn sinn: „Ég óska mér einskis heitara í afmælisgjöf,en að þú sigrir á Masters.“ Atvinnukylfingurinn: „Of seint, ég er búinn að kaupa golfder handa þér í afmælisgjöf!„
Afmæliskylfingur dagsins: Berglind Þórhallsdóttir og Helena Mjöll Jóhannsdóttir – 20. júní 2020
Afmæliskylfingar dagsins eru tveir: Berglind Þórhallsdóttir og Helena Mjöll Jóhannsdóttir. Báðar eru þær fæddar 20. júní 1960 og eiga því 60 ára merkisafmæli í dag. Komast má á heimasíðu Berglindar til þess að óska henni til hamingju með daginn hér að neðan: Berglind Þórhallsdóttir – Innilega til hamingju með merkisafmælið!!! Komast má á heimasíðu Helenu Mjöll til þess að óska henni til hamingju með daginn hér að neðan: Helena Mjöll Jóhannsdóttir – Innilega til hamingju með merkisafmælið!!! Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: Glenna Collett Vare, 20. júní 1903 – 3. febrúar 1989; Robert Trent Jones, 20. júní 1906 – 14. júní 2000; Halldóra Gyða Matthíasdóttir Proppé Lesa meira
Nýju stúlkurnar á LET 2020: Tiia Koivisto (48/65)
Á lokahring lokaúrtökumótsins fyrir LET spila 60 efstu og þær sem jafnar eru í 60. sætinu. Í ár voru 7 stúlkur jafnar í 59. sætinu eftir 4. hring úrtökumótsins og spiluðu því alls 65 stúlkur lokahringinn og verða allar 65 kynntar, en lokastaðan í úrtökumótinu var eftirfarandi SMELLIÐ HÉR: Dansað var úr röðinni og hefir íslenski keppandinn, sem komst í flokk 8a, Guðrún Brá Björgvinsdóttir, þegar verið kynnt, sem og enska stúlkan Rachel Drummond, sem var meðal þeirra 7 sem rétt sluppu inn á lokahringinn. Nú verða stúlkurnar kynntar eftirleiðis eftir þeirri sætisröð sem þær lentu í á lokaúrtökumótinu. Sú sem varð í 65. sætinu, sænski kylfingurinn Isabelle Johansson hefir Lesa meira
Afmæliskylfingur dagsins: Ai Miyazato ——– 19. júní 2020
Það er japanski kylfingurinn Ai Miyazato (jap.: 宮里 藍) sem er afmæliskylfingur dagsins. Ai fæddist á kvenfrelsisdaginn í Higashi, Okinawa í Japan, 19. júní 1985 og á því 35 ára afmæli í dag. Hún gerðist atvinnukylfingur 2004 og tilkynnti 2018 að hún væri hætti í keppnisgolfi. Á ferli sínum sigraði Ai í 25 mótum sem atvinnumaður þar af í 9 á LPGA. Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: Sjofn Bjornsdottir 19. júní 1958 (62 ára); Daniel Silva , 19. júní 1966 (54 ára); Bílnet Gunnar Ásgeirsson (50 ára STÓRAFMÆLI!!!); Haukur Ingi Jónsson, 19. júní 1972 (48 ára); Matthías P. Einarsson 19. júní 1974 (46 ára); Sturlaugur H Böðvarsson 19. júní 1982 (39 Lesa meira
Nýju stúlkurnar á LET 2020: Charlotte Thomas (47/65)
Á lokahring lokaúrtökumótsins fyrir LET spila 60 efstu og þær sem jafnar eru í 60. sætinu. Í ár voru 7 stúlkur jafnar í 59. sætinu eftir 4. hring úrtökumótsins og spiluðu því alls 65 stúlkur lokahringinn og verða allar 65 kynntar, en lokastaðan í úrtökumótinu var eftirfarandi SMELLIÐ HÉR: Dansað var úr röðinni og hefir íslenski keppandinn, sem komst í flokk 8a, Guðrún Brá Björgvinsdóttir, þegar verið kynnt, sem og enska stúlkan Rachel Drummond, sem var meðal þeirra 7 sem rétt sluppu inn á lokahringinn. Nú verða stúlkurnar kynntar eftirleiðis eftir þeirri sætisröð sem þær lentu í á lokaúrtökumótinu. Sú sem varð í 65. sætinu, sænski kylfingurinn Isabelle Johansson hefir Lesa meira
Afmæliskylfingur dagsins: Valgerður Kristín Olgeirsdóttir – 18. júní 2020
Afmæliskylfingur dagsins er Valgerður Kristín Olgeirsdóttir. Valgerður Kristín er er fædd 18. júní 1955 og á því 65 ára afmæli í dag! Valgerður Kristín hefir m.a. farið holu í höggi, en það afrekaði hún 10. júlí 2012 þ.e. fyrir u.þ.b. 8 árum. Komast má á facebook síðu afmæliskylfingsins til þess að óska henni til hamingju með stórafmælið hér að neðan Valgerður Kristín Olgeirsdóttir (65 ára – Innilega til hamingju!!!) Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: Jim Albus, 18. júní 1940 (80 ára MERKISAFMÆLI); Auðun Helgason (46 ára); Árni Sæberg, 18. júní 1998 (22 ára) … og … Golf 1 óskar afmæliskylfingnum og öðrum kylfingum sem afmæli eiga Lesa meira










