GK: Ólafur Björn og Sigurjón Georg sigruðu á Opna ECCO
Opna ECCO mótið fór fram á Hvaleyrinni í gær, laugardaginn 27. júní 2020. Það voru 104 kylfingar, sem luku leik og fengu þeir frábært veður á meðan. Helstu úrslit úr mótinu eru þessi: Besta skor Ólafur Björn Loftsson 65 högg Ecco golfskór að verðmæti allt að 35.000 kr Punktakeppni 1. sæti – Sigurjón Georg Ingibjörgsson 45 punktar Ecco golfskór að verðmæti allt að 35.000 kr 2. sæti – Arnar Freyr Gíslason 44 punktar Ecco golfskór að verðmæti allt að 30.000 kr 3. sæti – Örvar Þór Guðmundsson 43 punktar Ecco ferðapoki Nándarverðlaun 4. braut – Magnús Kári Jónsson 3.61m Gjafabréf í Ecco búðinni að upphæð 20.000 kr 6. braut – Daníel Ingi Sigurjónsson 0.82m Gjafabréf í Ecco búðinni að upphæð 20.000 Lesa meira
Afmæliskylfingur dagsins: Freyja Benediktsdóttir – 28. júní 2020
Afmæliskylfingur dagsins er Freyja Benediktsdóttir. Freyja er fædd 28. júní 1953 og er því 67 ára. Sambýlismaður Freyju er Einar Jóhann Herbertsson. Komast má á facebook síðu afmæliskylfingsins til þess að óska honum til hamingju með daginn hér að neðan: Freyja Benediktsdóttir (Innilega til hamingju með afmælið!!!) Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: Peter H. Oakley, 28. júní 1949 (71 árs); Jim Nelford, 28. júní 1955 (65 ára); Warren Abery 28. júní 1973 (47 ára) ….. og ….. Kollu Keramik (67 ára) Golf 1 óskar afmæliskylfingnum og öðrum kylfingum sem afmæli eiga í dag innilega til hamingju með afmælið! Ef þið viljið koma að afmælisgrein eða láta Lesa meira
Golfgrín á laugardegi (26/2020)
Blaðamaðurinn spyr Bernhard Langer, sem er nýlentur í London: „Og hvernig gengur með enskuna?“ Langer: „Ég á í engum vandræðum. Bretarnir eiga það hins vegar með mig.“
Afmæliskylfingur dagsins: Ólafur Þorbergsson – 27. júní 2020
Afmæliskylfingur dagsins er Ólafur Þorbergsson. Ólafur er fæddur 27. júní 1968 og fagnar því 52 ára afmæli í dag!! Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru eftirfarandi: Catherine Lacoste, 27. júní 1945 (75 ára); David Leadbetter (bandarískur golfkennari) 27. júní 1952 (68 ára) … og … Golf 1 óskar afmæliskylfingnum og öðrum kylfingum sem afmæli eiga í dag innilega til hamingju með afmælið! Ef þið viljið koma að afmælisgrein eða láta afmæliskylfings getið í upptalningu kylfinga, sem eiga afmæli hafið samband við golf1@golf1.is
Afmæliskylfingur dagsins: Benedikt Árni Harðarson – 26. júní 2020
Afmæliskylfingur dagsins er Benedikt Árni Harðarson. Benedikt Árni er fæddur 26. júní 1995 og á því 25 ára stórafmæli í dag. Benedikt Árni er snilldarkylfingur og sérlega góður púttari sem spilar á Eimskipsmótaröðinni. Komast má á facebook síðu Benedikts til þess að óska honum til hamingju með daginn hér að neðan: Benedikt Árni Harðarson (25 ára – Innilega til hamingju með afmælið!!!) Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: Babe Didrikson Zaharias, 26. júní 1911-d. 27. september 1956; Áslaug Helgudóttir, 26. júní 1958 (62 ára); Rakel Gardarsdottir, GR, 26. júní 1963 (57 ára); Pamela Wright, 26. júní 1964 (56 ára); Rúnar Már Smárason, 26. júní 1971 (49 ára); Lesa meira
Afmæliskylfingur dagsins: Hrafnkell Óskarsson – 25. júní 2020
Afmæliskylfingur dagsins er Hrafnkell Óskarsson. Hrafnkell er fæddur 25. júní 1952 og á því 68 ára afmæli í dag!!! Hrafnkell er læknir með sérfræðileyfi í skurðlækningum frá Svíþjóð 1988. Hrafnkell er góður kylfingur, sem er í Golfklúbbi Mosfellsbæjar (GM) og hefir m.a. verið sigursæll í opnum mótum, t.a.m. á viðmiðunarmótum LEK. Komast má á facebooksíðu Hrafnkels til þess að óska honum til hamingju með daginn hér að neðan: Hrafnkell Óskarsson (68 ára – Innilega til hamingju með afmælið!!!) Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: Brimnes Áhöfn 100 ára); Ervin Szalai (56 ára); Vance Veazey, 25. júní 1965 (55 ára); Paul Affleck 25. júní 1966 (54 ára); David Lesa meira
Nýju stúlkurnar á LET 2020: Sophie Hausmann (51/65)
Á lokahring lokaúrtökumótsins fyrir LET spila 60 efstu og þær sem jafnar eru í 60. sætinu. Í ár voru 7 stúlkur jafnar í 59. sætinu eftir 4. hring úrtökumótsins og spiluðu því alls 65 stúlkur lokahringinn og verða allar 65 kynntar, en lokastaðan í úrtökumótinu var eftirfarandi SMELLIÐ HÉR: Dansað var úr röðinni og hefir íslenski keppandinn, sem komst í flokk 8a, Guðrún Brá Björgvinsdóttir, þegar verið kynnt, sem og enska stúlkan Rachel Drummond, sem var meðal þeirra 7 sem rétt sluppu inn á lokahringinn. Nú verða stúlkurnar kynntar eftirleiðis eftir þeirri sætisröð sem þær lentu í á lokaúrtökumótinu. Sú sem varð í 65. sætinu, sænski kylfingurinn Isabelle Johansson hefir Lesa meira
Afmæliskylfingur dagsins: Aron Geir Guðmundsson – 24. júní 2020
Afmæliskylfingur dagsins er Aron Geir Guðmundsson. Aron Geir er fæddur 24. júní 1995 og er því 25 ára í dag. Hann er í Golfklúbbi Suðurnesja (GS). Komast má á facebook síðu Arons Geirs til þess að óska honum til hamingju með afmælið hér að neðan: Aron Geir Guðmundsson Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: Billy Casper, 24. júní 1931 (89 árs); Golfistas de Chile (86 ára); Juli Inkster, 24. júní 1960 (60 ára MERKISAFMÆLI!!!); Jon Gerald Sullenberger, 24. júní 64 (56 árs) Kaname Yokoo, 24. júlí 1972 (48 ára); Ólöf María Jónsdóttir, GK, 24. júní 1976 (44 ára); Louise Friberg, 24. júní 1980 (40 ára STÓRAFMÆLI!!!) ….. Lesa meira
Nýju stúlkurnar á LET 2020: Eun Jung Ji (50/65)
Á lokahring lokaúrtökumótsins fyrir LET spila 60 efstu og þær sem jafnar eru í 60. sætinu. Í ár voru 7 stúlkur jafnar í 59. sætinu eftir 4. hring úrtökumótsins og spiluðu því alls 65 stúlkur lokahringinn og verða allar 65 kynntar, en lokastaðan í úrtökumótinu var eftirfarandi SMELLIÐ HÉR: Dansað var úr röðinni og hefir íslenski keppandinn, sem komst í flokk 8a, Guðrún Brá Björgvinsdóttir, þegar verið kynnt, sem og enska stúlkan Rachel Drummond, sem var meðal þeirra 7 sem rétt sluppu inn á lokahringinn. Nú verða stúlkurnar kynntar eftirleiðis eftir þeirri sætisröð sem þær lentu í á lokaúrtökumótinu. Sú sem varð í 65. sætinu, sænski kylfingurinn Isabelle Johansson hefir Lesa meira
Afmæliskylfingur dagsins: Kári Sölmundarson – 23. júní 2020
Afmæliskylfingur dagsins er Kári Sölmundarson Hann er fæddur 23. júní 1970 og á því 50 ára STÓRAFMÆLI í dag. Komast má á facebooksíðu afmæliskylfingsins til þess að óska honum til hamingju með hálfu öldina Kári Sölmundarson – 50 ára – Innilega til hamingju!!! Aðrir frægir kylfingar, sem eiga afmæli í dag eru: Ben Sayers, 23. júní 1856; Samuel McLaughlin Parks, Jr., 23. júní 1909; Lawson Little, 23. júní 1910; Flory Van Donck, 23. júní 1912 (hefði átt 108 ára afmæli);Colin Montgomerie, 23. júní 1963 (57 ára); David Howell, 23. júní 1975 (45 ára); Roberto Castro, 23. júní 1985 (35 ára); Snaya. Snædis Thorleifsdottir, Arnór Harðarson 23. júní 1997 (23 ára) …. og Lesa meira










