Böðvar Bragi m/vallarmet á Korpu á Icelandair Cargo mótaröðinni (3)
Þriðja mótið í Icelandair Cargo mótaröð barna og unglinga 2020 fór fram á Korpunni, í dag, þriðjudaginn 30. júní 2020. Þátttakendur sem luku keppni voru 39. Í mótinu voru frábær skor og setti Böðvar Bragi Pálsson nýtt vallarmet í Korpunni, glæsileg 62 högg. Í sama móti hafði Dagbjartur Sigurbrandsson skömmu áður jafnað eldra vallarmet, sem Andri Þór Björnsson átti eða 63 högg af hvítum teigum. Glæsileg spilamennska þetta!!! Hér má sjá helstu úrslit úr 3. móti Icelandair Cargo mótaraðarinnar: Piltar 17-18 ára (6 luku keppni) 1 Böðvar Bragi Pálsson, 46 punktar 2 Dagbjartur Sigurbrandsson, 42 punktar 3 Tómas Eiríksson Hjaltested, 41 punktur Piltar 19-21 árs (2 luku keppni) 1 Elvar Lesa meira
Afmæliskylfingur dagsins: Ómar Bogason —– 30. júní 2020
Afmæliskylfingur dagsins er Ómar Bogason. Ómar er fæddur 30. júní 1960 og er því 60 ára merkisafmæli í dag. Ómar er í Golfklúbbi Seyðisfjarðar (GSF). Ómar er kvæntur Margréti Urði Snorradóttur og á börnin: Arnar Boga, Helga, Urði Örnu og Dagnýju Erlu. Komast má á facebook síðu afmæliskylfingsins hér til þess að óska honum til hamingju með daginn Ómar Bogason – Innilega til hamingju með merkisafmælið! Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: William Park Sr., f. 30. júní 1833 – d. 25. júlí 1903 ; Harriot Sumner Curtis, f. 30. júní 1881 – d. 25. október 1974; Veronica Felibert frá Venezuela, 30. júní 1985 (35 ára) …. Lesa meira
Afmæliskylfingur dagsins: Sigurður Pétursson – 29. júní 2020
Afmæliskylfingur dagsins er Sigurður Pétursson. Sigurður er fæddur 29. júní 1960 og á því 60 ára merkisafmæli í dag. Komast má á facebook síðu Sigurðar til þess að óska honum til hamingju með merkisafmælið hér að neðan: Sigurður Pétursson (60 ára) – Innilega til hamingju!! Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: Lonnie Dean Nielsen, 29. júní 1953 (67 ára); Kolbrún Kolbeinsdóttir, 29. júní 1964 (56 árs); Þórir Tony Guðlaugsson, 29. júní 1969 (51 árs); Hans Steinar Bjarnason, 29. júní 1973 (47 ára); Jeanne-Marie Busuttil, 24. júní 1976 (44 ára); Egill Ragnar Gunnarsson, 29. júní 1996; (24 ára); Jóel Gauti Bjarkason, GKG, 29. júní 1998 (22 ára – Lesa meira
GA: Úrslit í Arctic Open 2020
Hinu árlega risamóti Arctic Open fyrir helgi, en spilað var fimmtudag og föstudag 25.-26. júní 2020. Þátttaka var glæsileg, en nú í ár tóku hvorki fleiri né færri en 224 manns þátt. Það var blíðskaparveður eftir að hafgolunni lægði báða daga og mikil stemming um allan völl. Það sáust glæsilegir taktar hjá kylfingum og var sérstaklega gaman að sjá hve mikil gleði var meðal keppenda allt mótið. Að mótinu standa öflugir styrktaraðilar, sjálfboðaliðar og starfsfólk og vill GA v þakka kærlega öllum, sem komu að því að gera þetta mót eins glæsilegt og það var. Hér að neðan má sjá alla verðlaunahafa mótsins: Drivekeppni – Miðvikudagur Aron Elí Gíslason – Lesa meira
PGA: DJ sigraði á Travelers
Það var bandaríski kylfingurinn Dustin Johnson (skammst.: DJ), sem sigraði á Travelers Championship í þessu. Sigurskor DJ var 19 undir pari, 261 högg (69 64 61 67). DJ átti 1 högg á Kevin Streelman sem var í 2. sæti á 18 undir pari, 262 höggum (66 66 63 67). Í 3. sæti urðu Kanadamaðurinn Mackenzie Hughes og Will Gordon frá Bandaríkjunum, báðir á 17 undir pari. Sjá má lokastöðuna á Travelers með því að SMELLA HÉR:
GR Íslandsmeistarar í piltaflokki 18 ára og yngri á Íslandsmeistaramóti golfklúbba
Golfklúbbur Reykjavíkur, A-sveit, sigraði á Íslandsmóti golfklúbba í flokki pilta 18 ára og yngri. Úrslitin réðust á Strandarvelli í gær, 27. júní 2020, hjá Golfklúbbnum á Hellu. GR (A) lék gegn A sveit Golfklúbbs Kópavogs og Garðabæjar, GKG í úrslitaleiknum. GR sigraði 2-1. Golfklúbbur Akureyrar og Golfklúbburinn Keilir léku um þriðja sætið og þar hafði Keilir betur 2-1. Sjá má heildarúrslit hér að neðan: 1. GR-A 2. GKG-A 3. GA 4. GK 5. GR-B 6. GOS 7. GKG-B 8. GM 9. GS 10. NK 11. GL 12. GV
GR Íslandsmeistarar í stúlknaflokki 18 ára og yngri á Íslandsmeistaramóti golfklúbba
Golfklúbbur Reykjavíkur, A-sveit, sigraði á Íslandsmóti golfklúbba í flokki stúlkna 18 ára og yngri. Úrslitin réðust á Strandarvelli hjá Golfklúbbnum á Hellu, í gær 27. júní 2020. Fjórir golfklúbbar sendu lið til keppni í þessum aldursflokki. Liðin léku í einum riðli og efsta liðið fagnaði Íslandsmeistaratitlinum. GR sigraði í öllum þremur leikjum sínum. GKG varð í öðru sæti og GM í því þriðja – GK varð í 4. sæti.
GVS: Heiður og Adam klúbbmeistarar 2020
Meistaramót GVS 2020 fór fram dagana 25. júní – 28. júní og lauk í dag. Þátttakendur voru 40 að þessu sinni. Klúbbmeistarar GVS 2020 eru þau Heiður Björk Friðbjörnsdóttir og Adam Örn Stefánsson. Heildarúrslit eru sem hér segir: Meistaraflokkur karla: 1 Adam Örn Stefánsson 26 yfir pari, 314 högg (78 78 78 80) 2 Jóhann Sigurðsson, 27 yfir pari, 315 högg (79 72 83 81) Meistaraflokkur kvenna: 1 Heiður Björk Friðbjörnsdóttir, 32 yfir pari, 320 högg (87 78 78 77) 2 Sigurdís Reynisdóttir, 59 yfir pari, 347 högg (96 87 82 82). 3 Guðrún Egilsdóttir, 91 yfir pari, 379 högg (94 91 93 101). 4 Ingibjörg Þórðardóttir, 101 yfir pari, Lesa meira
GR Íslandsmeistari golfklúbba í telpuflokki 15 ára og yngri
GR varð Íslandsmeistari í telpuflokki 15 ára og yngri á Íslandsmóti golfklúbba. Mótið fór fram á Garðavelli hjá Golfklúbbnum Leyni á Akranesi og lauk í gær, laugardaginn 27. júní 2020. Í leik um Íslandsmeistaratitilinn sigraði sveit GR, A-sveit GM. GA varð í 3. sæti, eftir sigur á GK í viðureign um 3. sætið. Sjá má úrslit á Íslandsmeistaramóti golfklúbba í telpuflokki 2020 hér að neðan: 1 sæti Golfklúbbur Reykjavíkur – Korpa 2 sæti Golfklúbbur Mosfellsbæjar -A 3 sæti Golfklúbbur Akureyrar 4 sæti Golfklúbburin Keilir 5 sæti Golfklúbbur Skagafjarðar – Golfklúbburinn Hamar 6 sæti Golfklúbbur Kópavogs og Garðabæjar – A 7 sæti Golfklúbbur Mosfellsbæjar – B 8 sæti Golfklúbbur Kópavogs og Lesa meira
GK Íslandsmeistari golfklúbba í drengjaflokki 15 ára og yngri
Íslandsmeistaramót golfklúbba í drengjaflokki 15 ára og yngri fór að þessu sinni fram á Garðavelli hjá Golfklúbbnum Leyni á Akranesi og lauk í gær, laugardaginn 27. júní 2020. Keilir sigraði A-sveit Golfklúbbs Akureyrar í úrslitaleiknum um Íslandsmeistaratitilinn. Golfklúbbur Reykjavíkur varð í þriðja sæti eftir sigur á GKG í bronsleiknum. Sjá má lokastöðuna á Íslandsmeistaramóti golfklúbba í drengjaflokki 2020 hér að neðan: 1 sæti Golfklúbburinn Keilir (Hraunkot) 2. sæti Golfklúbbur Akureyrar -A 3. sæti Golfklúbbur Reykjavíkur – Korpa 4. sæti Golfklúbbur Kópavogs og Garðabæjar – A 5. sæti Golfklúbburinn Keilir – Hvaleyrin 6. sæti Golfklúbburinn Leynir 7. sæti Golfklúbbur Kópavogs og Garðabæjar – B 8. sæti Golfklúbbur Selfoss 9. sæti Golfklúbbur Lesa meira










