GKS: Hulda Guðveig og Jóhann Már klúbbmeistarar 2020
Meistaramót Golfklúbbs Siglufjarðar, fór fram dagana 9.-11. júlí 2020. Þátttakendur, sem luku keppni, voru 27 og var keppt í 5 flokkum. Klúbbmeistarar eru Hulda Guðveig Magnúsardóttir og Jóhann Már Sigurbjörnsson. Þess mætti geta að Jóhann Már setti nýtt glæsilegt vallarmet á Sigló Golf vellinum, á lokadegi meistaramótsins, 65 högg!!! Sjá má öll úrslit í mótinu hér að neðan: 1. flokkur karla (þáttakendur 7) 1 Jóhann Már Sigurbjörnsson, á pari, 216 högg (75 76 65) 2 Salmann Héðinn Árnason, 18 yfir pari, 234 högg (82 77 75) T3 Sævar Örn Kárason, 31 yfir pari, 247 högg (85 83 79) T3 Grétar Bragi Hallgrímsson, 31 yfir pari, 247 högg (74 87 86) Lesa meira
GV: Thelma og Rúnar Þór klúbbmeistarar 2020
Meistaramót Golfklúbbs Vestmannaeyja (GV) fór fram, dagana 8.-11. júlí og lauk því nú á laugardaginn sl. Þátttakendur, sem luku keppni, voru 63 og kepptu þeir í 8 flokkum. Klúbbmeistarar GV 2020 eru þau Thelma Sveinsdóttir og Rúnar Þór Karlsson. Sjá má öll úrslit úr meistaramóti Vestmannaeyja með því að SMELLA HÉR: Sjá má helstu úrslit úr meistaramóti GV hér að neðan: Meistaraflokkur karla (þátttakendur 5): 1 Rúnar Þór Karlsson, 8 yfir pari, 288 högg (71 71 74 72) 2 Kristófer Tjörvi Einarsson, 10 yfir pari, 290 högg (74 79 67 70) T3 Karl Haraldsson, 24 yfir pari, 304 högg (80 76 74 74) T3 Lárus Garðar Long, 24 yfir pari, 304 Lesa meira
GKG: Hulda Clara og Hlynur klúbbmeistarar 2020
Meistaramót GKG fór fram dagana 5.-11. júlí og lauk því í gær. Þátttakendur, sem luku keppni, voru 385 og kepptu þeir í 22 flokkum. Klúbbmeistarar GKG 2020 eru þau Hulda Clara Gestsdóttir og Hlynur Bergsson. Sjá má öll úrslit með því að SMELLA HÉR: Sjá má helstu úrslit úr meistaramóti GK hér að neðan: Meistaraflokkur karla (þátttakendur 36): 1 Hlynur Bergsson, 9 undir pari, 275 högg (68 70 70 67) 2 Ólafur Björn Loftsson, 6 undir pari, 278 högg (66 70 73 69) 3 Aron Snær Júlíusson, 5 undir pari, 279 högg (72 70 67 70) Meistaraflokkur kvenna (þátttakendur 12): 1 Hulda Clara Gestsdóttir, 16 yfir pari, 300 högg Lesa meira
PGA: Morikawa sigraði á Workday Charity Open
Collin Morikawa sigraði á móti vikunnar á PGA Tour, Workday Charity Open. Skor hans eftir hefðbundar 72 holur var 19 undir pari, það sama og hjá Justin Thomas. Það varð því að koma til bráðabana milli þeirra og þar hafði Morikawa betur á 3. holu bráðabanans, en par-4 18. hola golfvallar Muirfield klúbbsins í Dublin, Ohio, þar sem mótið fór fram, var spiluð tvívegis en Morikawa hafði síðan sigur á par-4 10. holunni. Norski frændi okkar, Victor Hovland, varð síðan í 3. sæti á samtals 15 undir pari. Sjá má lokastöðuna á Workday Charity Open með því að SMELLA HÉR:
GSS: Anna Karen og Arnar Geir klúbbmeistarar 2020
Meistaramót Golfklúbbs Skagafjarðar á Sauðárkróki fór fram dagana 8. – 11. júlí í góðu veðri á Hlíðarendaavelli, sem var í toppstandi. Þátttakendur, sem luku keppni, voru 38 og keppt í 7 flokkum. Klúbbmeistarar GSS árið 2020 eru Arnar Geir Hjartarson og Anna Karen Hjartardóttir. Mótinu lauk með verðlaunaafhendingu í lokahófi í golfskálanum þar sem snæddur var góður matur frá KK restaurant. Sjá má öll úrslit með því að SMELLA HÉR: Sjá má helstu úrslit í öllum flokkum hér að neðan Meistaraflokkur karla (8 þátttakendur): 1 Arnar Geir Hjartarson, 3 yfir pari, 291 högg (72 71 75 73) T2 Hlynur Freyr Einarsson, 43 yfir pari, 331 högg (83 85 84 79) Lesa meira
GA: Andrea Ýr og Lárus Ingi Akureyrarmeistarar 2020
Akureyrarmótið, þ.e. meistaramót Golfklúbbs Akureyrar fór fram á Jaðarsvelli dagana 8.-11. júlí og lauk því í gærkvöldi. Þátttakendur, sem luku keppni, voru 122, og kepptu þeir í 15 flokkum. Klúbbmeistarar GA þ.e. Akureyrarmeistarar eru þau Sjá má öll úrslit með því að SMELLA HÉR: Sjá má helstu úrslit í öllum flokkum hér að neðan: Meistaraflokkur karla (11 þátttakendur): 1 Lárus Ingi Antonsson, 2 yfir pari, 286 högg (71 74 70 71) 2 Tumi Hrafn Kúld, 8 yfir pari, 292 högg (76 79 64 73) 3 Heiðar Davíð Bragason, 16 yfir pari, 300 högg (75 79 75 71) Meistaraflokkur kvenna (2 þátttakendur): 1 Andrea Ýr Ásmundsdóttir, 22 yfir pari, Lesa meira
GO: Hrafnhildur og Skúli Ágúst klúbbmeistarar 2020
Meistaramót Golfklúbbsins Odds (GO) fór fram dagana 4.-11. júlí 2020. Þátttakendur þetta árið voru 256 og var keppt í 21 flokki. Yngsti keppandinn var 11 ára og sá elsti 81 árs. Klúbbmeistarar GO 2020 eru þau Hrafnhildur Guðjónsdóttir og Skúli Ágúst Arnarsson. Hrafnhildur hampar meistaratitli í 5. sinn en Skúla var að landa sínum fyrsta klúbbmeistaratitli. Sjá má öll úrslit í meistaramóti GO 2020 með því að SMELLA HÉR: Sjá má helstu úrslit í öllum flokkum hér að neðan auk nándarverðlauna, sem veitt voru alla 8 keppnisdagana: Meistarafl. karla höggl. Högg 1 Skúli Ágúst Arnarsson 320 2 Rögnvaldur Magnússon 322 3 Ernir Steinn Arnarsson 323 Meistarafl. konur höggl. Högg 1 Lesa meira
Afmæliskylfingur dagsins: Tristan Arnar Beck – 12. júlí 2020
Afmæliskylfingur dagsins er Tristan Arnar Beck. Tristan Arnar er fæddur 12. júlí 2002 og á því 18 ára afmæli í dag. Hann tók þátt í móti Áskorendamóti Íslandsbanka þann 6. júní 2015 á Selfossi. Komast má á facebook síðu afmæliskylfingsins til þess að óska honum til hamingju með daginn Tristan Arnar Beck – 18 ára innilega til hamingju með afmælið!!! Aðrir frægir kylfingar, sem eiga afmæli í dag eru m.a. : Paul Runyan, f. 12. júlí 1908- d. 17. mars 2002; Heimilisiðnaðarfélag Íslands Heimilisiðnaðarskólinn (107 ára); Austfirskir Sjómenn 12. júlí 1965 (55 ára); Robert Allenby 12. júlí 1971 (49 ára); Sumartónleikar Í Skálholtskirkju 12. júlí 1975 (45 ára); Alexander Norén, Lesa meira
GS: Laufey Jóna og Róbert Smári klúbbmeistarar 2020
Meistaramót Golfklúbbs Suðurnesja (GS) fór fram dagana 6.-11. júlí og lauk í gær. Þátttakendur voru 118 og kepptu þeir í 12 flokkum. Klúbbmeistarar GS 2020 eru þau Laufey Jóna Jónsdóttir og Róbert Smári Jónsson. Meistaramótið þótti takast einstaklega vel og var lokahófið ekki síðra, „verðlaunaafhending, góður matur og Addi trúbador hélt uppi stuðinu til kl. 23″ að sögn Andreu Ásgrímsdóttur, framkvæmdastjóra GS. Sjá má öll úrslit í meistaramóti GS 2020 með því að SMELLA HÉR: og með því að SMELLA HÉR (Háforgjafarkylfingar). Sjá má helstu úrslit í meistaramóti GS 2020 hér að neðan: Meistaraflokkur karla (þátttakendur 14): Róbert Smári Jónsson, 299 högg Pétur Þór Jaidee, 303 högg Björgvin Sigmundsson, 304 Lesa meira
GR: Ragnhildur og Böðvar Bragi klúbbmeistarar 2020
Meistaramót Golfklúbbs Reykjavíkur fór fram dagana 5.-11. júlí og lauk því í gær. Þátttakendur voru 575 og var keppt í 26 flokkum og er hér um að ræða langfjölmennasta meistaramót á Íslandi. Klúbbmeistarar GR 2020 eru þau Ragnhildur Kristinsdóttir og Böðvar Bragi Pálsson. Sjá má öll úrslit í meistara- og 1. flokkum karla og kvenna í meistaramóti GR 2020 með því að SMELLA HÉR: Helstu úrslit í meistaramóti GR 2020 eru eftirfarandi: Meistaraflokkur karla (þátttakendur 42): 1 Böðvar Bragi Pálsson, 10 undir pari, 276 högg (70 69 68 69) 2 Andri Þór Björnsson, 8 undir pari, 278 högg (70 71 68 69) 3 Jóhannes Guðmundsson, 7 undir pari, 279 högg Lesa meira










