Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 16. 2020 | 18:00

GHD: Marsibil og Sigurður Jörgen klúbbmeistarar 2020

Meistaramót Golfklúbbsins Hamars á Dalvík fór fram dagana 8.-11. júlí sl. Þátttakendur voru 28 og kepptu þeir í 6 flokkum. Klúbbmeistarar GHD 2020 eru þau Marsibil Sigurðardóttir og Sigurður Jörgen Óskarsson. Sjá má öll úrslit í meistaramóti GHD með því að SMELLA HÉR: Sjá má helstu úrslit í meistaramóti GHD hér að neðan: Meistaraflokkur karla (þátttakendur 4): 1 Sigurður Jörgen Óskarsson, 45 yfir pari, 325 högg (81 83 82 79) 2 Andri Geir Viðarsson, 50 yfir pari, 330 högg (78 82 85 85) 3 Gunnlaugur Sigfússon, 80 yfir pari, 360 högg (88 93 92 87) 4 Gústaf Adolf Þórarinsson, 99 yfir pari, 379 högg (97 97 96 89) Meistaraflokkur kvenna Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 16. 2020 | 16:00

Afmæliskylfingur dagsins: Adam Scott ——- 16. júlí 2020

Afmæliskylfingur dagsins er einn vinsælasti kylfingur a.m.k. meðal kvenþjóðarinnar – maður sem hvað eftir annað hefir verið valinn kynþokkafyllsti kylfingur allra tíma… og sem er þar að auki líka góður kylfingur: Masters risamótsmeistari ársins 2013… ástralski kylfingurinn Adam Derek Scott. Adam fæddist Adelaide í Ástralíu, 16. júlí 1980 og á því 40 ára stórafmæli í dag!!! Hann býr í Crans-Montana í Sviss. Adam gerðist atvinnumaður í golfi árið 2000 og hefir á ferli sínum sigrað 29 sinnum, þ.á.m. 10 sinnum á evrópsku mótaröðinni og 13 sinnum á PGA. Honum tókst loks að rjúfa álögin sem hvílt hafa á áströlskum kylfingum á Masters risamótinu 2013, þar sem hann sigraði!!! Adam er Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 16. 2020 | 08:00

GÞ: Svava og Þórður Ingi klúbbmeistarar 2020

Meistaramót Golfklúbbs Þorlákshafnar (GÞ) fór fram dagana 9.-12. júlí sl. Þátttakendur voru 28 og kepptu þeir í 5 flokkum. Klúbbmeistarar GÞ 2020 eru þau Svava Skúladóttir og Þórður Ingi Jónsson. Sjá má öll úrslit úr meistararmóti GÞ með því að SMELLA HÉR: Sjá má helstu úrslit úr öllum flokkum úr meistaramóti GÞ hér að neðan: Meistaraflokkur karla (þátttakendur 4): 1 Þórður Ingi Jónsson, 10 yfir pari, 294 högg (80 72 72 70) 2 Óskar Gíslason, 20 yfir pari, 204 högg (80 68 80 76) T3 Svanur Jónsson, 41 yfir pari, 325 högg (84 78 83 80) T3 Jóhann Kristinsson, 41 yfir pari, 325 högg (89 81 77 78)   Meistaraflokkur Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 15. 2020 | 16:00

Afmæliskylfingur dagsins: Marcel Siem –——15. júlí 2020

Afmæliskylfingur dagsins er Marcel Siem. Siem er fæddur 15. júlí 1980 og á því 40 ára stórafmæli í dag. Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: Stephen Dodd, 15. júlí 1966 (54 ára); Andy Scheer, 15. júlí 1969 (51 árs), Stjörnustál Ehf , 15. júlí 1972 (48 ára);  Þorvaldur Freyr Friðriksson, 15. júlí 1979 (31 árs);  Carmen Alonso, 15. júlí 1984 (36 ára); Jackie Stoelting, 15. júlí 1986 (34 ára stórafmæli!!!); Hrafn Sveinbjarnarson, 15. júlí 1988 (32 ára); Óli Kristján Benediktsson, GHH, 15. júlí 1991 (29 ára); Edda Júlía Alfreðsdóttir, 15. júlí 1993 (27 ára) ….. og …… Golf 1 óskar afmæliskylfingnum og öðrum kylfingum sem afmæli eiga Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 15. 2020 | 09:00

GHR: Guðný Rósa og Andri Már klúbbmeistarar 2020

Meistaramót Golfklúbbsins á Hellu (GHR) fór fram dagana 8. júlí – 11. júlí 2020. Þátttakendur voru 34 og kepptu þeir í 9 flokkum. Klúbbmeistarar GHR 2020 eru þau Guðný Rósa Tómasdóttir og Andri Már Óskarsson. Þess mætti geta að Andri Már var valinn íþróttamaður Rangárþings eystra 2019 og var honum veitt heiðursviðurkenning þar um 17. júlí sl. Í umsögn um Andra Má sagði m.a.: „ Hann er einn af bestu kylfingum landsins, hann hefur stundað golf frá unga aldri og hefur náð góðum árangi. Hann kemur vel fyrir, er yfirvegaður og kurteis golfari hvort heldur sé á golfvellinum eða í hinu daglega lífi. Andri varð klúbbmeistari GHR árið 2019. Hann náði Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 14. 2020 | 16:00

Afmæliskylfingur dagsins: Birgir Björnsson – 14. júlí 2020

Afmæliskylfingur dagsins er Birgir Björnsson. Birgir er fæddur Bastilludaginn, 14. júlí 1978 og á því 42 ára stórafmæli í dag!!! Hann er menntaður kylfusmiður og starfar í Hraunkoti í Golfklúbbnum Keili, en Birgir er auk þess feykigóður kylfingur. Hann heldur úti frábærri golfsíðu, Golfkylfur.is sem komast má á með því að SMELLA HÉR: Birgi hlotnaðist sá heiður að vera sæmdur silfurmerki Golfklúbbsins Keilis í maí 2017 á 50 ára afmælisári klúbbsins vegna starfa sinna í þágu klúbbsins. Komast má á facebook síðu afmæliskylfingsins til þess að óska honum til hamingju með afmælið hér að neðan: Birgir Bjornsson (42 ára – Innilega til hamingju með afmælið!!!) Aðrir frægir kylfingar sem eiga Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 14. 2020 | 06:00

GSG: Davíð og Lovísa Björk klúbbmeistarar 2020

Meistaramót Golfklúbbs Sandgerðis (GSG) fór fram dagana 8.-11. júlí sl. Þátttakendur, sem luku keppni voru 46 og spiluðu þeir í 8 flokkum. Klúbbmeistarar GSG 2020 eru feðginin Lovísa Björk Davíðsdóttir og Davíð Jónsson. Sjá má öll úrslit úr meistaramóti GSG með því að SMELLA HÉR: Sjá má helstu úrslit í öllum flokkum á meistaramóti GSG hér að neðan: Meistaraflokkur karla (þátttakendur 2): 1 Davíð Jónsson, 13 yfir pari, 301 högg (75 76 73 77) 2 Svavar Grétarsson, 25 yfir pari, 313 högg (76 83 74 80)   Opinn kvennaflokkur punktar m/forgjöf (þátttakendur 4): 1 Lovísa Björk Davíðsdóttir 229 (79 79 71) 2 Hulda Björg Birgisdóttir, 228  (79 75 74) 3 Katrín Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 13. 2020 | 16:00

Afmæliskylfingur dagsins: Ian Stanley Palmer – 13. júlí 2020

Afmæliskylfingur dagsins er Ian Stanley Palmer, frá Suður-Afríku. Hann er fæddur 13. júlí 1957 og á því 63 ára afmæli í dag. Palmer gerðist atvinnumaður í golfi 1981 og hefir síðan þá bæði sigraði á Sólskinstúrnum þ.e. 3 sinnum og á Evróputúrnum, tvisvar. Í Suður-Afríku er hann í hinum fræga golfklúbbi Bloemfontein. Hann kvæntist konu sinni Louise 1987 og eiga þau tvö börn. Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: Sumarlína Ehf (90 ára MERKISAFMÆLI – Innilega til hamingju!!!); Sóley Elíasdóttir, f, 13. júlí 1967 (53 ára) … og … Golf 1 óskar afmæliskylfingnum og öðrum kylfingum sem afmæli eiga í dag innilega til hamingju með afmælið! Ef Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 13. 2020 | 14:30

GSE: Valgerður og Hrafn klúbbmeistarar 2020

Meistaramót Golfklúbbsins Setberg (GSE) í Hafnarfirði fór fram dagana 8.-11. júlí sl. Þátttakendur, sem luku keppni, voru 104 og spiluðu þeir í 9 flokkum. Klúbbmeistarar GSE 2020 eru Valgerður Bjarnadóttir og Hrafn Guðlaugsson. Sjá má öll úrslit með því að SMELLA HÉR:  Sjá má helstu úrslit í öllum flokkum hér að neðan: Meistaraflokkur karla (þátttakendur 10): 1. Hrafn Guðlaugsson, 1 undir pari, 287 högg (68 74 71 74) 2. Hjörtur Brynjarsson, 12 yfir pari, 300 högg (72 79 75 74) 3. Sveinn Gunnar Björnsson, 15 yfir pari, 303 högg (80 78 73 72)   Kvennaflokkur – höggleikur 4 daga (þátttakendur 10): 1. Valgerður Bjarnadóttir, 71 yfir pari, 359 högg (91 93 89 Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 13. 2020 | 13:00

Evróputúrinn: Warren sigraði á Austrian Open – Guðmundur & Haraldur komust ekki g. niðurskurð

Það var skoski kylfingurinn Marc Warren, sem sigraði á Austrian Open, móti sem GR-ingarnir Guðmundur Ágúst Kristjánsson og Haraldur Franklín Magnús tóku þátt í. Þeir Guðmundur Ágúst og Haraldur Franklín komust því miður ekki í gegnum niðurskurð í þessu móti. Niðurskurður var miðaður við samtals 1 undir pari, 141 högg) Guðmundur Ágúst var á 3 yfir pari, 147 höggum eftir fyrstu tvo hringi og munaði því 6 höggum að hann næði niðurskurði,  en Haraldur Franklín á 8 yfir pari 152 höggum (81 71) og því 11 höggum frá því að ná niðurskurði. Sigurskor Warren var 13 undir pari, 275 högg (66 69 70 70) Mótsstaður var Diamond CC, í Atzenbrügg, Lesa meira