Ragnheiður Jónsdóttir | október. 15. 2020 | 16:00

Afmæliskylfingur dagsins: Siggi Helgason – 15. október 2020

Afmæliskylfingur dagsins er Siggi Helgason. Siggi er fæddur 15. október 1935 og á því 85 ára afmæli í dag!!! Komast má á facebooksíðu afmæliskylfingsins hér að neðan til þess að óska honum til hamingju með afmælið Siggi Helgason – Innilega til hamingju með 85 ára afmælið! Aðrir frægir kylfingar, sem eiga afmæli í dag eru: Georgiana Millington Bishop f. 15. október 1898 – d. 1. september 1971; Earl Richard Stewart, Jr. (f. 15. október 1921 – d. 11. júlí 1990); Ingibjörg Kristjánsdóttir, GK, 15. október 1957 (63 ára); Ove Bertil Sellberg, f. 15. október 1959 (61 árs); Þór Sigurðsson, GM, 15. október 1964 (567 ára); María Hjorth, 15. október 1973 (47 Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir | október. 15. 2020 | 14:00

Nýju stúlkurnar á LET 2020: Anne Charlotte Mora (56/65)

Á lokahring lokaúrtökumótsins fyrir LET spila 60 efstu og þær sem jafnar eru í 60. sætinu. Í ár voru 7 stúlkur jafnar í 59. sætinu eftir 4. hring úrtökumótsins og spiluðu því alls 65 stúlkur lokahringinn og verða allar 65 kynntar, en lokastaðan í úrtökumótinu var eftirfarandi SMELLIÐ HÉR: Dansað var úr röðinni og hefir íslenski keppandinn, sem komst í flokk 8a, Guðrún Brá Björgvinsdóttir, þegar verið kynnt, sem og enska stúlkan Rachel Drummond, sem var meðal þeirra 7 sem rétt sluppu inn á lokahringinn. Nú verða stúlkurnar kynntar eftirleiðis eftir þeirri sætisröð sem þær lentu í á lokaúrtökumótinu. Sú sem varð í 65. sætinu, sænski kylfingurinn Isabelle Johansson hefir Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir | október. 14. 2020 | 16:00

Afmæliskylfingur dagsins: Ásta Óskarsdóttir – 14. október 2020

Afmæliskylfingur dagsins er Ásta Óskarsdóttir. Ásta er fædd 14. október 1964 og á því 56 ára afmæli í dag. Ásta er í Golfklúbbi Reykjavíkur (GR). Komast má á facebooksíðu Ástu til þess að óska henni til hamingju með stórafmælið Ásta Óskarsdóttir, GR (56 ára) – Innilega til hamingju með afmælið!!! Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: Jesse Carlyle „J.C.“ Snead, f. 14. október 1940 (80 ára); Beth Daniel 14. október 1956 (64 ára); Kaisa Ruuttila, 14. október 1983 (37 ára); Mireia Prat, 14. október 1989 (31 árs); Lilia Vu, 14. október 1997 (23 ára) ….. og ….. Barnaföt Og Fleira Sala (41 árs); Siglfirðingafélagið Siglfirðingar (59 ára) Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir | október. 14. 2020 | 14:00

GK: Björgvin lætur af störfum

Björgvin Sigurbergsson, golfkennari og fyrrum íþróttastjóri GK hefir ákveðið að láta að störfum hjá Golfklúbbnum Keili. Það er mikil eftisjá af Björgvini; en undir hans handleiðslu hafa margir kylfingar, áhuga- sem atvinnumenn, bætt getu sína í golfi. Að öllum ólöstuðum er Björgvin einn besti golfkennari Íslands; en það fer ekki alltaf hönd í hönd að vera margfaldur Íslandsmeistari, bikar- og stigameistari og klúbbmeistari GK og að geta miðlað kunnáttu í golfi. Sjá má tilkynninguna frá Golfklúbbnum Keili um það að Björgvin hafi látið af störfum fyrir klúbbinn með því að SMELLA HÉR: 

Ragnheiður Jónsdóttir | október. 13. 2020 | 16:00

Afmæliskylfingar dagsins: Kristín Inga Þrastardóttir, Kristján Ingibjörn Jóhannsson og Kristján Jóhannsson – 13. október 2020

Afmæliskylfingar dagsins eru þrír og eiga þeir allir 75 ára merkisafmæli. Þetta eru þau Kristín Inga Þrastardóttir; Kristján Ingibjörn Jóhannsson og  Kristján Jóhannsson. Komast má á facebook síðu afmæliskylfinganna hér að neðan til þess að óska þeim til hamingju með merkisafmælið Kristín Inga Þrastardóttir – Innilega til hamingju með 75 ára afmælið!!! Kristján Ingibjörn Jóhannsson – Innilega til hamingju með 75 ára afmælið!!! Kristján Jóhannsson – Innilega til hamingju með 75 ára afmælið!!! Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: Brian Thomas („Bud“ eða „Buddy„) Allin 13. október 1944 (76 ára); Chako Higuchi, f. 13. október 1945 (75 ára MERKISAFMÆLI!!!);  Gunnar Rafnsson , 13. október 1961 (59 ára); Guðmundur Júní Ásgeirsson, Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir | október. 13. 2020 | 14:00

Nýju stúlkurnar á LET 2020: Pia Babnik (55/65)

Á lokahring lokaúrtökumótsins fyrir LET spila 60 efstu og þær sem jafnar eru í 60. sætinu. Í ár voru 7 stúlkur jafnar í 59. sætinu eftir 4. hring úrtökumótsins og spiluðu því alls 65 stúlkur lokahringinn og verða allar 65 kynntar, en lokastaðan í úrtökumótinu var eftirfarandi SMELLIÐ HÉR: Dansað var úr röðinni og hefir íslenski keppandinn, sem komst í flokk 8a, Guðrún Brá Björgvinsdóttir, þegar verið kynnt, sem og enska stúlkan Rachel Drummond, sem var meðal þeirra 7 sem rétt sluppu inn á lokahringinn. Nú verða stúlkurnar kynntar eftirleiðis eftir þeirri sætisröð sem þær lentu í á lokaúrtökumótinu. Sú sem varð í 65. sætinu, sænski kylfingurinn Isabelle Johansson hefir Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir | október. 12. 2020 | 16:00

Afmæliskylfingur dagsins: Cristie Kerr ———- 12. október 2020

Afmæliskylfingur dagsins er Cristie Kerr. Cristie er fædd 12. október 1977 og því 43 ára í dag. Hún er nr. 109 á Rolex-heimslistanum yfir bestu kvenkylfinga heims. Sjá má samantekt Golf 1 yfir þennan frábæra og vinsæla kylfing með því að SMELLA HÉR: Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: Ragnheiður Adda Þorsteinsdóttir (63 ára); Freydís Ágústa Halldórsdóttir (59 ára); Todd Gibson (52 ára); Dóróthea Jóhannesdóttir (26 ára); Reynir Línberg …. og … Golf 1 óskar afmæliskylfingnum og öðrum kylfingum sem afmæli eiga í dag innilega til hamingju með afmælið! Ef þið viljið koma að afmælisgrein eða láta afmæliskylfings getið í upptalningu kylfinga, sem eiga afmæli hafið samband Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir | október. 12. 2020 | 12:00

PGA: Laird sigraði á Shriners

Það var skoski kylfingur Martin Laird, sem stóð sig best í 3 manna bráðabana sem til þurfti til að skera úr um úrslitin í Shriner´s Hospitals for Children Open, sem fram fór dagana 8.-11. október 2020. Eftir hefðbundinn leik voru þeir Austin Cook, Matthew Wolff og Laird efstir og jafnir; allir á samtals 23 undir pari. Það þurfti því að koma til bráðabana og þar sigraði Laird með fugli á 2. holu. Þetta er fyrsti sigur Laird á stórmóti í 7 ár! Abraham Ancer frá Mexíkó varð í 4. sæti. Sjá má lokastöðuna á Shriner´s Hospitals for Children Open með því að SMELLA HÉR: 

Ragnheiður Jónsdóttir | október. 12. 2020 | 10:00

Evróputúrinn: Hatton sigraði á BMW PGA meistaramótinu

Það var enski kylfingurinn Tyrrell Hatton, sem sigraði á BMW PGA Championship, sem venju skv. fór fram á Wentworth, nú dagana 8.-11. október 2020. Sigurskor Hatton var 19 undir pari, 269 högg (66 67 69 67). Sigurinn var öruggur því Hatton átti 4 högg á franska kylfinginn Victor Perez, sem hafnaði í 2. sæti. Í þriðja sæti voru síðan Patrick Reed og Andy Sullivan báðir á samtals 14 undir pari, hvor. Sjá má lokastöðuna á BMW PGA Championship með því að SMELLA HÉR:

Ragnheiður Jónsdóttir | október. 12. 2020 | 08:00

LPGA: Sei Young Kim sigraði á PGA risamótinu

Það var Sei Young Kim frá S-Kóreu, sem stóð uppi sem sigurvegari á KPMG Women´s PGA Championship, 3. risamótinu í kvennagolfinu 2020, sem fram fór í Newtown Square, Pennsylvaníu 8.-11. október og lauk því í gær. Sigurskor Kim var samtals 14 undir pari 266 högg (71 – 65 – 67 – 63). Sigur Kim var öruggur því hún átti heil 5 högg á næsta keppanda; löndu sína, Inbee Park, sem lék á samtals 9 undir pari. Þetta er fyrsti risamótssigur Sei Young Kim. Þriðja sætinu deildu síðan Nasa Hataoka frá Japan og spænski Solheim Cup snillingurinn Carlota Ciganda, báðar á samtals 7 undir pari, hvor. Sjá má lokastöðuna á PGA risamóti Lesa meira