Ragnheiður Jónsdóttir | nóvember. 7. 2020 | 16:00

Afmæliskylfingur dagsins: Kristín Höskuldsdóttir – 7. nóvember 2020

Afmæliskylfingur dagsins er Kristín Höskuldsdóttir frá Húsavík. Hún er fædd 7. nóvember 1960 og á því 60 ára merkisafmæli. Komast má á facebook síðu Kristínar til þess að óska henni til hamingju með afmælið hér að neðan:   Kristín Höskuldsdóttir 60 ára – Innilega til hamingju með merkisafmælið!!! Aðrir frægir sem eiga afmæli í dag eru: Hallgrímur Friðfinnsson, 7. nóvember 1943 (77 ára); Sigurður Ragnar Kristjánsson, 7. nóvember 1973 (47 ára); Felipe Aguilar Schuller, 7. nóvember 1974 (46 ára); Davíð Gunnlaugsson, GM, 7. nóvember 1988 (32 ára); Maverick McNealy, 7. nóvember 1995 (Spilar á PGA Tour 25 ára); Ottó Axel Bjartmarz, GO, 7. nóvember 1996 (24 ára); Guðni Gunnarsson og Seeds Iceland og Eugenio Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir | nóvember. 6. 2020 | 22:00

LET: Minjee Lee sigraði í Dubai

Það var hin ástralska Minjee Lee, sem sigraði á móti vikunnar á LET, Omega Dubai Moonlight Classic. Mótið fór fram á Faldo vellinum í Emirates golfklúbbnum, dagana 4.-6. nóvember og lauk því í dag. Minjee var efst og jöfn ásamt hinni frönsku Celine Boutier að loknum hefðbundnum 3 hringjum, báðar á samtals 10 undir pari, hvor og varð því að koma til bráðabana milli þeirra. 18. holan var spiluð aftur og þar tryggði Minjee sér sigur Sjá má lokastöðuna á Omega Dubai Moonlight Classic með því að SMELLA HÉR: 

Ragnheiður Jónsdóttir | nóvember. 6. 2020 | 20:00

Áskorendamótaröð Evrópu: Guðmundur Ágúst komst ekki g. niðurskurð

Guðmundur Ágúst Kristjánsson, GR, tók þátt í Andalucia Challenge de España, sem  fram fer 5.-8. nóvember 2020 og er hluti af Áskorendamótaröð Evrópu. Hann var aðeins 1 höggi frá því að komast í gegnum niðurskurð. Aðeins þeir komust áfram sem spiluðu á samtals 4 yfir pari eða, betur en Guðmundur Ágúst var á 5 yfir pari (76 73). Mótið fer fram í Iberostar Real Club de Golf Novo Sancti Petri, í Cadiz, á Spáni, sem er mörgum íslenska kylfingnum að góðu kunnugt. Sjá má stöðuna á Andalucia Challenge með því að SMELLA HÉR: 

Ragnheiður Jónsdóttir | nóvember. 6. 2020 | 16:00

Afmæliskylfingur dagsins: John Francis Pott – 6. nóvember 2020

Afmæliskylfingur dagsins er John Francis Pott. Pott er fæddur 6. nóember 1935 í Cape Girardeau, Missouri og er því 85 ára. Hann gerðist atvinnumaður í golfi 1956 og spilaði m.a. á PGA Tour, þar sem hann sigraði 5 sinnum á árunum 1960 – 1968. Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: Mark Hume McCormack, (f. 6. nóvember 1930 – d. 16. maí 2003); Margrét Blöndal (59 ára); Halldór Bragason, 6. nóvember 1956 (64 ára); Scott Piercy, 6. nóvember 1978 (42 ára); Juanderful Nlp (37 ára); Jennie Lee 6. nóvember 1986 (34 ára); Juliana Murcia Ortiz, 6. nóvember 1987 (33 ára); Gaflaraleikhúsið Hafnarfirði (30 ára); Ben Taylor, 6. nóvember 1992 Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir | nóvember. 6. 2020 | 14:00

Guðrún Brá keppir á tveimur LET mótum í nóvember

Guðrún Brá Björgvinsdóttir, Íslandsmeistari í golfi, tekur þátt í tveimur mótum á LET Evrópumótaröðinni á næstunni. Bæði mótin fara fram á Royal Greens vellinum í Sádí-Arabíu. Guðrún Brá fer af stað til Sádí-Arabíu á sunnudaginn 8. nóvember. Fyrra mótið í Sádí Arabíu hefst fimmtudaginn 12. nóvember og  og það síðara hefst 17. nóvember en það mót verður með óhefðbundnu keppnisfyrirkomulagi. Nánar um það síðar. LET Evrópumótaröðin er sterkasta atvinnumótaröð Evrópu í kvennaflokki. Guðrún Brá tryggði sér keppnisrétt á LET Evrópumótaröðinni fyrir ári síðan en hún er fjórða konan frá Íslandi sem keppir á sterkustu atvinnumótaröð Evrópu. Ólöf María Jónsdóttir var sú fyrsta, Ólafía Þórunn Kristinsdóttir kom þar næst og Valdís Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir | nóvember. 5. 2020 | 16:00

Afmæliskylfingur dagsins: Valþór Andreasson – 5. október 2020

Afmæliskylfingur dagsins er Valþór Andreasson. Valþór er fæddur 5. nóvember 1980 og á því 40 ára stórafmæli í dag!!!  Komast má á facebook síðu afmæliskylfingsins til þess að óska honum til hamingju með daginn hér að neðan Valþór Andreasson – Innilega til hamingju með 40 ára stórafmælið!!! Aðrir frægir kylfingar eru: Jón Vilberg Guðjónsson, 5. nóvember 1962 (57 ára); Marco Crespi, 5. nóvember 1978 (41 árs); Bubba Watson, 5. nóvember 1978 (42 ára); Golf 1 óskar afmæliskylfingnum og öðrum kylfingum sem afmæli eiga í dag innilega til hamingju með afmælið! Ef þið viljið koma að afmælisgrein eða láta afmæliskylfings getið í upptalningu kylfinga, sem eiga afmæli hafið samband við golf1@golf1.is

Kim Metraux
Ragnheiður Jónsdóttir | nóvember. 5. 2020 | 14:00

Nýju stúlkurnar á LET 2020: Kim Metraux (62/65)

Á lokahring lokaúrtökumótsins fyrir LET spila 60 efstu og þær sem jafnar eru í 60. sætinu. Í ár voru 7 stúlkur jafnar í 59. sætinu eftir 4. hring úrtökumótsins og spiluðu því alls 65 stúlkur lokahringinn og verða allar 65 kynntar, en lokastaðan í úrtökumótinu var eftirfarandi SMELLIÐ HÉR: Dansað var úr röðinni og hefir íslenski keppandinn, sem komst í flokk 8a, Guðrún Brá Björgvinsdóttir, þegar verið kynnt, sem og enska stúlkan Rachel Drummond, sem var meðal þeirra 7 sem rétt sluppu inn á lokahringinn. Nú verða stúlkurnar kynntar eftirleiðis eftir þeirri sætisröð sem þær lentu í á lokaúrtökumótinu. Sú sem varð í 65. sætinu, sænski kylfingurinn Isabelle Johansson hefir Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir | nóvember. 4. 2020 | 16:00

Afmæliskylfingur dagsins: Aðalheiður Laufey Aðalsteinsdóttir – 4. nóvember 2020

Afmæliskylfingur dagsins er Aðalheiður L. Aðalsteinsdóttir. Aðalheiður er fædd 4. nóvember 1964 og á því afmæli í dag! Hún er frá Húsavík og mikill kylfingur. Aðalheiður er gift og á 3 börn. Komast má á facebook síðu afmæliskylfingsins til þess að óska henni til hamingju með afmælið hér að neðan: Aðalheiður L Aðalsteinsdóttir (Innilega til hamingju með afmælið!!!) Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: Seve Benson, 4. nóvember 1986 (34 ára) …. og …… Snyrti Og Nuddstofan Paradís (39 ára) … og … Golf 1 óskar afmæliskylfingnum og öðrum kylfingum sem afmæli eiga í dag innilega til hamingju með afmælið! Ef þið viljið koma að afmælisgrein eða Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir | nóvember. 3. 2020 | 20:00

Formannafundi GSÍ frestað fram í febrúar 2021

GSÍ gaf frá sér eftirfarandi fréttatilkynningu: „Stjórn GSÍ tók ákvörðun á fundi sínum 2. nóvember um að fresta formannafundi GSÍ sem fyrirhugaður var 21. nóvember næstkomandi fram til 20. febrúar 2021 vegna aðstæðna sem skapast hafa vegna heimsfaraldursins Covid-19 og hertra samkomutakmarkana. Ársreikningur GSÍ verður sendur til golfklúbba á næstu dögum og ásamt því verða önnur gögn, s.s. fjárhagsáætlun 2021/2022, birt á sérstakri heimasíðu formannafundarins á næstu vikum. Upplýsingar um heimasíðuna verða gefnar upp þegar síðan er tilbúin.“ F.h. stjórnar GSÍ Brynjar Eldon Geirsson, framkvæmdastjóri.

Ragnheiður Jónsdóttir | nóvember. 3. 2020 | 16:00

Afmæliskylfingur dagsins: Jóhannes Ármannsson – 3. nóvember 2020

Afmæliskylfingur dagsins er Jóhannes Ármannsson. Jóhannes er fæddur 3. nóvember 1969 og er því 51 árs afmæli í dag. Hann er framkvæmdastjóri Golfklúbbs Borgarness. Jóhannes er kvæntur og á einn son, Davíð Ólaf. Sjá má skemmtilegt eldra viðtal Golf 1 við afmæliskylfinginn með því að SMELLA HÉR: Komast má á facebook síðu afmæliskylfingsins til þess að óska honum með daginn hér að neðan: Jóhannes Ármannsson. Mynd: Golf 1 Jóhannes Ármannsson – Innilega til hamingju með 51 árs afmælið!!! Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: Sue Daniels, áströlsk, 3. nóvember 1958 (62 ára); Michael Paul Springer, 3. nóvember 1965 (55 ára); Hk Konfekt (45 ára) Guðbjörg Þorsteinsd, 3. Lesa meira