Ragnheiður Jónsdóttir | nóvember. 13. 2020 | 16:00

Afmæliskylfingur dagsins: Arnþór Örlygsson og Rögnvaldur Sigurðsson – 13. nóvember 2020

Afmæliskylfingar dagsins eru tveir: Arnþór Örlygsson og Rögnvaldur A Sigurðsson. Arnþór er fæddur 13. nóvember 1970 og á því 50 ára stórafmæli í dag!!! Komast má á facebook síðu afmæliskylfingsins til þess að óska honum til hamingju með stórafmælið hér að neðan: Arnþór Örlygsson (50 ára – Innilega til hamingju með stórafmælið!!!) Rögnvaldur er fæddur 13. nóvember 1965 og á því 55 ára afmæli. Komast má á facebook síðu afmæliskylfingsins til þess að óska honum til hamingju með stórafmælið hér að neðan: Rögnvaldur – 55 ára – Innilega til hamingju með afmælið!!! Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: Robert Jay Sigel, 13. nóvember 1943 (77 ára); Marianna Fridjonsdottir, Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir | nóvember. 12. 2020 | 16:00

Afmæliskylfingur dagsins: Lucas Glover –—— 12. nóvember 2020

Afmæliskylfingur dagsins er Lucas Glover. Glover er fæddur 12. nóvember 1979 og á því 41 árs stórafmæli í dag!!! Glover hefir sigrað 6 sinnum á atvinnumannsferli sínum þar af þrívegis á PGA Tour. Þekktastur er hann e.t.v. fyrir það að hafa sigrað á Opna bandaríska 2009.  Hin síðari ár hefir hann verið í fréttum vegna heimilserja, þ.e. eiginkonan, Krista,  á það til að tuska hann til þegar honum gengur ekki nógu vel í golfinu, sbr. t.d. eftirfarandi frétt Golf 1 SMELLIÐ HÉR:  Krista og Lucas Glover Þau Krista eiga 2 börn. Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: Hljóðfæraverslunin Rín (78 ára); John Schroeder, 12. nóvember 1945 (75 Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir | nóvember. 11. 2020 | 16:00

Afmæliskylfingar dagsins: Arnar Unnarsson, Halla Bjarnadóttir og Ólöf Baldursdóttir ——-– 11. nóvember 2020

Afmæliskylfingar dagsins eru þrír: Arnar Unnarsson, Halla Bjarnadóttir og Ólöf Baldursdóttir. Arnar er fæddur 11. nóvember 1967 og á því 53 ára afmæli! Hann er í Golfklúbbi Reykjavíkur. Komast má á facebook síðu afmæliskylfingsins hér að neðan til þess að óska honum til hamingju með afmælið: Elsku Arnar Unnarsson – Innilega til hamingju með afmælið!!! Halla Bjarnadóttir er fædd 11. nóvember 1967 og á því 53 ára afmæli í dag! Hún er frá Kirkjubæjarklaustri en býr í Reykjavík. Komast má á facebook síðu Höllu hér að neðan til þess að óska henni til hamingju með afmælið: Halla Bjarnadóttir Elsku Halla Bjarnadóttir – Innilega til hamingju með 53 ára afmælið!!! Síðast Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir | nóvember. 10. 2020 | 18:00

Áskorendamótaröð Evrópu: Guðmundur og Haraldur báðir meðal keppenda á næsta móti

Guðmundur Ágúst Kristjánsson og Haraldur Franklín Magnús, atvinnukylfingar úr GR, eru báðir á keppendalistanum fyrir næsta mót á Áskorendamótaröðinni, sem hefst n.k. fimmtudag, 12. nóvember 2020. Mótið fer fram á Novo Sancti Petri í Cadiz héraði á Spáni og er það jafnframt næst síðasta mótið á keppnistímabilinu á ChallengeTour (Áskorendamótaröð Evrópu). Haraldur Franklín Magnús, GR, var fyrsti maður á biðlista fyrir þetta mót og í gær var ljóst að hann yrði á meðal keppenda. Hér má sjá keppendalistann sem er uppfærður daglega. Áskorendamótaröðin er næst sterkasta atvinnumótaröð Evrópu í karlaflokki á eftir sjálfri Evrópumótaröðinni. Leikið var á sama velli á síðasta móti sem lauk í fyrradag. Þar skrifaði Ondrej Lieser nýjan kafla Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir | nóvember. 10. 2020 | 16:00

Afmæliskylfingur dagsins: Andri Þór Björnsson – 10. nóvember 2020

Afmæliskylfingur dagsins er Andri Þór Björnsson. Andri Þór er fæddur í Reykjavík 10. nóvember 1991 og á því 29 ára afmæli í dag. Hann er afrekskylfingur í Golfklúbbi Reykjavíkur (GR) og hefir reynt fyrir sér í úrtökumótum fyrir Evrópumótaröðina og spilað á mótum Nordic Golf League. Í dag komst Andri Þór áfram á lokastig úrtökumóts fyrir Evrópumótaröðina. Sjá má eldra viðtal Golf 1 við Andra Þór með því að SMELLA HÉR: Komast má á heimasíðu Andra Þórs til þess að óska honum til hamingju með afmælið hér að neðan: Elsku Andri Þór Björnsson, innilega til hamingju með 29 ára afmælið!!! Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: Gylfi Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir | nóvember. 9. 2020 | 18:00

PGA: Ortiz sigraði á Houston Open

Það var Carlos Ortiz frá Mexíkó, sem sigraði á móti vikunnar á PGA Tour, Houston Open. Sigurskor Ortiz var 13 undir pari, 267 högg (67 68 67 65). Þetta var fyrsti sigur Ortiz á PGA Tour Sjá má kynningu Golf 1 á Ortiz með því að  SMELLA HÉR: Sjá má lokastöðuna á Houston Open með því að SMELLA HÉR: 

Ragnheiður Jónsdóttir | nóvember. 9. 2020 | 16:00

Afmæliskylfingur dagsins: Zúzanna, Jónatan Már og Stella – 9. nóvember 2020

Afmæliskylfingar dagsins eru þrír: Zúzanna Korpak, Jónatan Már Sigurjónsson og Stella Steingrímsdóttir. Zúzanna er fædd 9. nóvember 2000 og á því 20 ára stórafmæli í dag. Komast má á facebook síðu afmæliskylfingsins til þess að óska Zúzönnu til hamingju með afmælið hér að neðan: Zúzanna  – Innilega til hamingju með 20 ára stórafmælið! Jónatan Már er fæddur 9. nóvember 1980 og á því 40 ára stórafmæli í dag. Komast má á facebook síðu afmæliskylfingsins til þess að óska Jónatani Má til hamingju með afmælið hér að neðan: Jónatan Már – Innilega til hamingju með 40 ára stórafmælið! Stella er fædd 9. nóvember 1965 og á því 55 ára afmæli í Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir | nóvember. 8. 2020 | 18:00

Evróputúrinn: MacIntyre sigraði á Aphrodite Hills Showdown

Mót vikunnar að þessu sinni á Evróputúrnum var Aphrodite Hills Cyprus Showdown. Mótið fór fram í Aphrodite Hills Resort, Paphos, Kýpur, dagank 5. -8. nóvember 2020 og lauk í dag. Sigurvegari í mótinu var hinn 24 ára, skoski kylfingur Robert MacIntyre. Hann var með skor upp á 65 68 67 64 – allt glæsihringir undir 70. Í 2. sæti varð Japaninn Masahiro Kawamura, 1 höggi á eftir MacIntyre. Sjá má lokastöðuna á Aprhordite Hills Cyprs Showdown með því að SMELLA HÉR:

Ragnheiður Jónsdóttir | nóvember. 8. 2020 | 16:00

Afmæliskylfingur dagsins: Anna Kristín og Ágústa – 8. nóvember 2020

Afmæliskylfingur dagsins eru tveir:  Anna Kristín Ásgeirsdóttir og Ágústa Sigurðardóttir. Þær eru báðar fæddar 8. nóvember 1959 og eiga því báðar 61 árs afmæli í dag. Komast má á facebook síðu Önnu Kristínar og Ágústu til þess að óska afmæliskylfingunum til hamingju með merkisafmælið hér að neðan Anna Kristín Ásgeirsdóttir Anna Kristín Ásgeirsdóttir – 61 árs – Innilega til hamingju með afmælið!!!     Ágústa Sigurðardóttir – 61 ára – Innilega til hamingju með merkisafmælið!!! Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: Luisa Hogar Abuelos Marginados Sma (82 ára); Helgi Snorrason, 8. nóvember 1951 (69 ára); Beverly Klass, 8. nóvember 1956 (64 ára); Toshiki Toma, 8. nóvember 1958 (62 Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir | nóvember. 7. 2020 | 20:00

Golfgrín á laugardegi (45/2020)

Enn annan laugardaginn birtast í þessum greinaflokki nokkrar frægar golfsetningar, hafðar eftir þekktum kylfingum: The only thing a golfer needs is more daylight. –  Ben Hogan The difference in golf and government is that in golf you can’t improve your lie. – George Deukmejian Golf is a day spent in a round of strenuous idleness. – William Wordsworth You can make a lot of money in this game. Just ask my ex -wives. Both of them are so rich that neither of their husbands works. – Lee Trevino Golf is played by twenty million mature American men whose wives think they are out having fun. – Jim Bishop The only time my prayers are never Lesa meira