Ragnheiður Jónsdóttir | nóvember. 21. 2020 | 20:00

Golfgrín á laugardegi (47/2020)

Jón litli mátti í fyrsta skipti fylgja pabba sínum á stórum golfvelli. Kátur sagði hann öllum sem heyra vildi eftir hringinn: „Pabbi er allra besti kylfingur í heiminum. Hann getur spilað golf klukkustundum saman áður en boltinn fer í eina af þessum litlu holum, sem eru út um allan völl!!!“

Ragnheiður Jónsdóttir | nóvember. 21. 2020 | 16:00

Afmæliskylfingur dagsins: Birkir Orri Viðarsson – 21. nóvember 2020

Afmæliskylfingur dagsins er Birkir Orri Viðarsson. Birkir Orri er fæddur 21. nóvember 2000 og á því 20 ára STÓRAFMÆLI í dag! Komast má á facebook síðu afmæliskylfingsins til þess að óska honum til hamingju með afmælið hér að neðan Birkir Orri Viðarsson (20 ára – Innilega til hamingju með afmælið!!!) Aðrir frægir kylfingar, sem eiga afmæli í dag eru: Búi Vífilsson, 21. nóvember 1957 (63 ára); Alexandre Nardy Rocha (frá Brasilíu) 21. nóvember 1977 (43 ára); Rebecca Flood, 21. nóvember 1988 (32 ára) ….. og …… Golf 1 óskar öllum kylfingum sem afmæli eiga í dag innilega til hamingju með afmælið! Ef þið viljið koma að afmælisgrein eða láta afmæliskylfings Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir | nóvember. 20. 2020 | 16:00

Afmæliskylfingur dagsins: Rahman Siddikur – 20. nóvember 2020

Afmæliskylfingur dagsins er Mohammad Rahman Siddikur (á bengölsku: মোহাম্মদ সিদ্দিকুর রহমান). Siddikur er fæddur 20. nóvember 1984 og á því 36 ára afmæli í dag. Siddikur er frá Bangladesh og er oft nefndur Tiger Woods Bangladesh. Siddikur spilar á Asíutúrnum. Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: Bobby Locke, f. 20. nóvember 1917 – d. 9. mars 1987; Don January, 20. nóvember 1929 (91 árs); Ásta Guðríður Guðmundsdóttir, 20. nóvember 1972 (48 ára); Thidapa Suwannapura. 20. nóvember 1992 (28 ára) ….. og ….. Golf 1 óskar afmæliskylfingnum og öðrum kylfingum sem afmæli eiga í dag innilega til hamingju með afmælið! Ef þið viljið koma að afmælisgrein eða láta Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir | nóvember. 19. 2020 | 20:00

LET: Guðrún Brá náði sínum besta árangri á LET til þessa í Sádí-Arabíu

Guðrún Brá Björgvinsdóttir, Íslandsmeistari í golfi, náði sínum besta árangri í dag á sterkustu atvinnumótaröð kvenna í Evrópu, LET Evrópumótaröðinni. Guðrún Brá endaði í 39. sæti á móti sem fram fór í Sádí-Arabíu. Guðrún Brá lék hringina þrjá á +3 eða 219 höggum. Hún byrjaði gríðarlega vel og var á í 3. sæti eftir fyrsta hringinn sem hún lék á +3 eða 69 höggum. Hún lék næstu tvo hringi á 77 og 73 höggum. Samtals á +3 og jöfn í 39. sæti. Emily Kristine Pedersen frá Danmörku sigraði á þessu móti á -14 samtals (69-66-67) eða 202 höggum. Skorið í einstaklingskeppninni er uppfært hér: Skorið í mótinu er uppfært hér: Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir | nóvember. 19. 2020 | 18:00

Haraldur Franklín fór upp um 73 sæti á heimslista atvinnukylfinga

Haraldur Franklín Magnús, atvinnukylfingur úr GR, fór upp um 73 sæti á heimslista atvinnukylfinga sem uppfærður er vikulega. Haraldur Franklín er í sæti nr. 666 á heimslistanum en hann var í sæti nr. 739 í síðustu viku. Í lok ársins 2019 var Haraldur Franklín í sæti nr. 599. Guðmundur Ágúst Kristjánsson er efstur af íslensku karlkylfingunum á heimslista atvinnukylfinga. Hann er í sæti nr. 558 en hann var í sæti nr. 552 í lok ársins 2019. Birgir Leifur Hafþórsson hefur komist hæst allra íslenskra karlkylfinga á heimslista atvinnukylfinga. Birgir Leifur fór hæst í sæti nr. 415 árið 2017 eftir að hann sigraði á móti á Áskorendamótaröðinni í Frakklandi. Staða íslenskra Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir | nóvember. 19. 2020 | 16:00

Afmæliskylfingur dagsins: Ingvi Rúnar Einarsson – 19. nóvember 2020

Afmæliskylfingur dagsins er Ingvi Rúnar Einarsson. Ingvi Rúnar er fæddur 19. nóvember 1937 og á því 83 ára afmæli í dag. Ingvi Rúnar er í Golfklúbbnum Keili í Hafnarfirði og heldur úti samfélagssíðunni Kylfingar á Facebook. Ingvi Rúnar spilar mikið golf, gjarnan erlendis í golfferðum á ýmsum freistandi golfáfangastöðum og jafnt sumars sem um miðjan vetur á Íslandi. Eins er hann mjög góður púttari og hefir tekið þátt í mörgum púttmótum Golfklúbbsins Keilis, með góðum árangri. Ingvi Rúnar er jafnframt stofnandi golfklúbbsins Hraunborga Ingvi Rúnar er kvæntur, á 4 börn og fjölda barnabarna. Komast má á facebook síðu afmæliskylfingsins til þess að óska honum til hamingju með afmælið hér að Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir | nóvember. 18. 2020 | 18:00

PGA: 3 kylfingar draga sig úr RSM vegna Covid-19

PGA kylfingarnir Kramer Hickok, Henrik Norlander og Bill Haas hafa allir þurft að draga sig úr móti vikunnar, RSM Classic, á PGA Tour vegna þess að þeir hafa greinst með Covid-19. Fyrstur til að greinast með Covid-19 var Bill Haas og kom Hickok í mótið í hans stað. Rhein Gibson kemur nú í stað Hickok og Ryan Brehm fyrir Norlander. Kylfingarnir sögðust hafa fundið fyrir einkennum Covid og veru vonsviknir að geta ekki spilað. Þeir sögðust samt hlakka til að snúa aftur á nýju ári. Sjá má fréttatilkynningu vegna málsins á heimasíðu PGA Tour – Sjá með því að SMELLA HÉR:  Í aðalmyndaglugga: Kramer Hickok.

Ragnheiður Jónsdóttir | nóvember. 18. 2020 | 16:00

Afmæliskylfingur dagsins: Þorgerður Jóhannsdóttir – 18. nóvember 2020

Afmæliskylfingur dagsins er Þorgerður Jóhannsdóttir. Þorgerður er fædd 18. nóvember 1955 og á því 65 ára afmæli í dag!!! Þorgerður Jóhannsdóttir – Innilega til hamingju með daginn!!! Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: Marga Stubblefield, 18. nóvember 1951 (69 ára); Josef Olasson, 18. nóvember 1961 (59 ára); Jill Briles-Hinton, 18. nóvember 1962 (58 ára); Valgarður M. Pétursson, 18. nóvember 1963 (57 ára); Svala Ólafsdóttir, 18. nóvember 1967 (53 ára); Sandra Carlborg, 18. nóvember 1983 (37 árs); Guðni Sumarliðason ,18. nóvember 1991 (29 ára)….. og ….. Golf 1 óskar öllum kylfingum sem afmæli eiga í dag innilega til hamingju með afmælið! Ef þið viljið koma að afmælisgrein eða láta afmæliskylfings getið Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir | nóvember. 17. 2020 | 18:00

Bandaríska háskólagolfið: Kristín Sól semur við Rodgers State University

Kristín Sól Guðmundsdóttir, GM, hefir samið við Rodgers State University. Hún mun því bætast í  hóp GM-inga sem eru við nám og spila golf við háskóla í Bandaríkjunum. Fyrir eru þau: Arna Rún (Grand Valley State), Björn Óskar (Louisiana, Lafayette), og Sverrir Haraldsson (Appalachian State). Sjá má fréttina af undirritun Kristínar Sól við Rodgers á heimasíðu GM – með því að SMELLA HÉR:  Golf 1 mun að sjálfsögðu færa lesendum sínum fréttir af Kristínu Sól þegar háskólagolfið byrjar að nýju eftir Covid-19.

Ragnheiður Jónsdóttir | nóvember. 17. 2020 | 16:00

Afmæliskylfingur dagsins: Dagbjartur Sigurbrandsson – 17. nóvember 2020

Afmæliskylfingur dagsins er Dagbjartur Sigurbrandsson.  Hann er fæddur 17. nóvember 2002 og á því 18 ára afmæli í dag. Hann er í Golfklúbbi Reykjavíkur og hefir verið að gera góða hluti. Dagbjartur varð m.a. klúbbmeistari GR í karlaflokki 2018 og sigraði á Holliday Open í desember 2018.  Í mars 2019 varð Dagbjartur T-6 á Campionato Internazionale D´Italia Maschile. Síðan var Dagbjartur stigameistari á mótaröð þeirra bestu 2019, sigraði þá á 1. og 2. mótinu á þeirri mótaröð. Komast má á facebook síðu Dagbjarts til þess að óska honum til hamingju með afmælið hér að neðan Klúbbmeistarar GR 2018 Dagbjartur Sigurbrandsson – Innilega til hamingju með 18 ára afmælið!!! Aðrir frægir Lesa meira