Afmæliskylfingur dagsins: Lee Trevino ———- 1. desember 2020
Afmæliskylfingur dagsins er Lee Trevino, en hann fæddist 1. desember 1939, í Dallas, Texas og því 81 árs afmæli í dag. Lee Trevino Hann er oft uppnefndur „Supermex“ eða „The Merry Mex“ vegna mexíkansks uppruna síns, en móðir hans, Juanita, er mexíkönsk og Lee mikið átrúnaðargoð meðal mexíkanskra golfaðdáenda. Lee gerðist atvinnumaður í golfi árið 1960 og hefir því spilað leikinn göfuga í 51 ár á atvinnumannsstigi og á þeim tíma sigrað alls 89 sinnum, þar af 29 sinnum á PGA, 29 sinnum á Champions Tour og 31 sinnum á öðrum mótaröðum. Af helstu afrekum Lee mætti nefna að hann hefir í 6 skipti sigrað á risamótum golfsins, Opna bandaríska Lesa meira
Evróputúrinn: Bezuidenhout sigraði á Alfred Dunhill
Það var heimamaðurinn Christiaan Bezuidenhout, frá S-Afríku sem sigraði á Alfred Dunhill Championship. Mótið fór fram dagana 26.-29. nóvember 2020 í Leopard Creek CC, Malelane, S-Afríku. Sigurskor Bezuidenhout var 14 undir pari, 274 högg (69 68 68 69) Í 2. sæti voru 4 kylfingar; allir á samtals 10 undir pari, þ.á.m. enski kylfingurinn Richard Bland. Sjá má lokastöðuna á Alfred Dunhill með því að SMELLA HÉR:
Afmæliskylfingur dagsins: Steinunn Fjóla Jónsdóttir – 30. nóvember 2020
Það er Steinunn Fjóla Jónsdóttir, sem er afmæliskylfingur dagsins, en hann fæddist 30. nóvember 1970 og á því 50 ára stórafmæli í dag. Komast má á facebook síðu afmæliskylfingsins hér að neðan til þess að óska honum til hamingju með daginn Steinunn Fjóla Jónsdóttir– Innilega til hamingju með stórafmælið!!! Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: Anthony Kang, 30. nóvember 1972 (48 ára); Arnar Halldórsson, f. 30. október 1972 (48 ára); Alessandro Tadini, 30. nóvember 1973 (47 ára); Sigursteinn Ingvar Rúnarsson, f. 30. nóvember 1979 (41 árs); Breanna Elliott, 30. nóvember 1991 (29 ára). Golf 1 óskar afmæliskylfingnum og öðrum kylfingum sem afmæli eiga í dag innilega til Lesa meira
LET: Pedersen sigraði á lokamótinu – Guðrún Brá 1 höggi frá því að ná niðurskurði
Það var hin danska Emily Kristine Pedersen, sem sigraði á lokamóti LET, Andalucia Costa Del Sol Open De España, sem fram fór 26.-29. nóvember 2020 og lauk nú fyrr í dag. Sigurskor Pedersen var 15 undir pari, 273 högg (68 71 68 66). Alls sefir Pedersen því sigrað í 3 mótum á 2020 LET tímabilinu – stórglæsileg! Í 2. sæti varð heimakonan Nuria Iturrioz heilum 4 höggum á eftir eða á samtals 11 undir pari. Guðrún Brá Björgvinsdóttir tók þátt í mótinu og var aðeins 1 höggi frá því að komast í gegnum niðurskurð, sem er ergilegt! Sjá má lokastöðuna á Andalucia Open de Espana með því að SMELLA HÉR:
Afmæliskylfingur dagsins: Aron Snær Júlíusson – 29. nóvember 2020
Afmæliskylfingur dagsins er Aron Snær Júlíusson, GKG. Aron Snær fæddist 29. nóvember 1996 og á því 24 ára afmæli í dag. Hann spilaði í bandaríska háskólagolfinu, með liði Louisiana Lafayette, The Ragin Cajuns og stóð sig vel. Af einstökum afrekum Aron Snæs mætti sem dæmi nefna að hann varð klúbbmeistari GKG 2015 og sigraði í Einvíginu á Nesinu 2015; hann setti vallarmet á Jaðrinum 2014 – 67 högg; hann varð stigameistari GSÍ á Íslandsbankamótaröðinni 2013 í piltaflokki tók m.a. þátt í Duke of York mótinu 2013 og sigraði í Unglingaeinvíginu í Mosfellsbæ, árið 2012 og þá er fátt eitt talið. Allt frá árinu 2017 hefir Aron Snær fyrir sér í Lesa meira
Golfgrín á laugardegi (48/2020)
Höldum okkur við skemmtilegar golfsagnir í stað brandara: 1 For me to golf the way I do, it takes a lot of balls! 2 Why does the pro tell you to keep your head down during golfing? So that you won’t see him laughing. 3 Why do pot-bellied people play golf? They want to kick the fat out of the belly. 4 A newbie golfer asked the trainer, “Why do golf courses have flag posts?” The trainer answered, “To wave down the golf balls.” 5 What’s the primary component of a golfer’s diet? A lot of greens and water. 6 A kid asked his father, “Why the name, Tiger Woods?” The Lesa meira
Afmæliskylfingur dagsins: Steinunn Sæmundsdóttir – 28. nóvember 2020
Afmæliskylfingur dagsins er Steinunn Sæmundsdóttir, GR, tvöfaldur Íslandsmeistari í golfi í flokki 50+ 2010 og 2011 sem og Íslandsmeistari í sveitakeppni GSÍ með sveit eldri kvenna í GR, þ.e. 2011, 2012 og 2013. Steinunn fæddist í Reykjavík 28. nóvember 1960 og á því 60 ára MERKISAFMÆLI í dag!!! Hún byrjaði í golfi 14 ára og gekk í GR 1974. Aðaldriffjöðurin í golfleiknum var bróðir Steinunnar, Óskar en hún dró oft fyrir hann. Jafnhliða fjölda Íslandsmeistaratitla í golfi og klúbbmeistaratitla hjá GR er afmæliskylfingurinn okkar 12-faldur Íslandsmeistari á skíðum. Í dag er Steinunn með 5,5 í forgjöf. Steinunn er 4 barna móðir þeirra Sæunnar Ágústu 36 ára; Hlyns Heiðars, 36 ára; Lesa meira
Nýju stúlkurnar á LET 2020: Magdalena Simmermacher (64/65)
Á lokahring lokaúrtökumótsins fyrir LET spila 60 efstu og þær sem jafnar eru í 60. sætinu. Í ár voru 7 stúlkur jafnar í 59. sætinu eftir 4. hring úrtökumótsins og spiluðu því alls 65 stúlkur lokahringinn og verða allar 65 kynntar, en lokastaðan í úrtökumótinu var eftirfarandi SMELLIÐ HÉR: Dansað var úr röðinni og hefir íslenski keppandinn, sem komst í flokk 8a, Guðrún Brá Björgvinsdóttir, þegar verið kynnt, sem og enska stúlkan Rachel Drummond, sem var meðal þeirra 7 sem rétt sluppu inn á lokahringinn. Nú verða stúlkurnar kynntar eftirleiðis eftir þeirri sætisröð sem þær lentu í á lokaúrtökumótinu. Sú sem varð í 65. sætinu, sænski kylfingurinn Isabelle Johansson hefir Lesa meira
Afmæliskylfingur dagsins: Þráinn Bj Farestveit – 27. nóvember 2020
Afmæliskylfingur dagsins er Þráinn Bj Farestveit. Hann er fæddur 27. nóvember 1964 og á því 56 ára afmæli í dag. Komast má á facebook síðu afmæliskylfingsins til þess að óska honum til afmæli hér að neðan Afmæliskylfingurinn, Þráinn, ásamt eiginkonu sinni, Ástu. Mynd: Í einkaeigu Þráinn Bj Farestveit (56 ára – Innilega til hamingju með afmælið!!!) Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: Ferðafélag Siglufjarðar (93 ára); Hisayuki Sasaki, 27. nóvember 1964 (56 ára); Danielle Ammaccapane 27. nóvember 1965 (55 ára); Helmut Müller 27. nóvember 1973 (47 ára); Adrienne Bernadet, 27. nóvember 1984 (36 ára); Neglur Og Fegurð Eva, 27. nóvember 1984 (36 ára); Stephanie Kono, 27. nóvember Lesa meira
Afmæliskylfingur dagsins: Chris Wood ——– 26. nóvember 2020
Christopher James (alltaf nefndur Chris) Wood fæddist 26. nóvember 1987 í Bristol á Englandi og á því 33 ára stórafmæli í dag. Chris var í Golden Valley Primary School í Nailsea frá 4-11 ára aldurs, áður en hann byrjaði í Backwell skólanum. Hann byrjaði í golfi mjög ungur, en hafði á þeim tíma alveg jafnmikinn áhuga á fótbolta og stefndi alltaf á að spila með Bristol City Football Club. Hann var félagi í the Long Ashton Golf Club nálægt Bristol 9 ára gamall og við 12 ára aldurinn var forgjöf hans orðin eins-stafs. Chris Wood sigraði English Amateur Order of Merit árin 2007 og 2008. Hann gerðist atvinnumaður í golfi Lesa meira










