Afmæliskylfingur dagsins: Börkur Gunnarsson – 2. janúar 2021
Afmæliskylfingur dagsins er Börkur Gunnarsson. Börkur er fæddur 2. janúar 1970 og á því 51 árs afmæli í dag! Komast má á facebook síðu afmæliskylfingsins til þess að óska honum til hamingju með stórafmælið hér að neðan: Börkur Gunnarsson 51 árs – Innilega til hamingju með stórafmælið!!! Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru m.a.: Björgvin Björgvinsson og Marólína Erlendsdóttir, GR 2. janúar 1954 (67 ára); Stefán Hrafn Jónsson, 2. janúar 1968 (53 ára); Andrea Perrino, 2. janúar 1984 (37 ára); Pia Babnik, 2. janúar 2004 (17 ára – spilar á LET) ….. og ……. Golf 1 óskar afmæliskylfingunum og öðrum kylfingum sem afmæli eiga í dag innilega Lesa meira
Afmæli: Golfklúbburinn Oddur og Golfklúbbur Hornafjarðar – 1. janúar 2021
Afmæli Nýársdags í golfinu í ár á Golf 1 áttu Golfklúbburinn Oddur og Golfklúbbur Hornafjarðar . Komast má á facebook síðu golfklúbbanna sem áttu afmæli í gær hér að neðan: Golfklúbburinn Oddur – 29 ára – þ.e. facebook síðan – Klúbburinn var stofnaður 14. júlí 1993. Golfklúbbur Hornafjarðar · 50 ára Merkisafmæli (GHH var stofnaður Nýársdag 1971). Frægir kylfingar sem áttu afmæli í gær, Nýársdag eru: Mike Sullivan, 1. janúar 1955 (66 árai); Paul Lawrie, 1. janúar 1969 (52 ára); Keilir Vopnason …… og ….. Guðmundur Sigurbjörnsson (23 ára) Baldvin Njálsson · 33 ára Emil Thorarensen Eysteinn Magnús Guðmundsson · 49 ára Gestur Már Sigurðsson · 57 ára Guðrún Ólöf Þorbergsdóttir · 57 ára Golf 1 óskar afmæliskylfingnum og öðrum kylfingum sem Lesa meira
Meistaramót 2020
Hér fyrir neðan fer listi yfir sigurvegara í meistaramótum, sem fóru fram árið 2020: Höfuðborgarsvæðið (9 klúbbar) NK 27. júní – 4. júlí 2020 Jóhanna Lea Lúðvíksdóttir og Ólafur Björn Loftsson GM 29. júní – 4. júlí 2020 Nína Björk Geirsdóttir og Kristófer Karl Karlsson GO 4.-11. júlí 2020 Hrafnhildur Guðjónsdóttir og Skúli Ágúst Arnarsson GK 5. – 11. júlí 2020 Guðrún Brá Björgvinsdóttir og Rúnar Arnórsson GKG 5.-11. júlí 2020 Hulda Clara Gestsdóttir og Hlynur Bergsson GR 5. – 11. júlí 2020 Ragnhildur Kristinsdóttir og Böðvar Bragi Pálsson GSE 8.-11. júlí 2020 Valgerður Bjarnadóttir og Hrafn Guðlaugsson GBR 23.-25. júlí 2020 GE 13.-15. ágúst 2020 Hanna Lóa Skúladóttir og Lesa meira
Gleðilegt nýtt ár 2021!
Golf 1 óskar lesendum sínum svo og öllum kylfingum og landsmönnum nær og fjær gleðilegs nýs árs 2021, með mörgum gleðistundum í golfi á komandi ári. Golf 1 hefir nú verið starfandi í rúma 111 mánuði, þ.e. 9 ár , 3 mánuði og 6 daga og hafa á þeim tíma birtst um 23.500 greinar. Stefnt verður að því að auka greinaskrif á næsta ári, en ýmissa hluta vegna hafa greinaskrif hér á Golf1 þetta skrítna Covid-ár verið minni en bæri. Kylfingar innanlands, sem og vaxandi fjöldi erlendra kylfinga hafa tekið þessum yngsta golffréttavef Íslands framúrskarandi vel og umferð um vefinn ekkert nema aukist frá því hann hóf starfsemi fyrir rúmum Lesa meira
Afmæliskylfingur dagsins: Ólafur Árnason – 31. desember 2020
Afmæliskylfingar Gamlársdags 2020 á Golf 1 er Ólafur Árnason. Ólafur er fæddur 31. desember 1962 og á því 58 ára afmæli. Komast má á facebook síðu afmæliskylfingsins hér að neðan til þess að óska honum til hamingju með merkisafmælið: Ólafur Árnason – 58 ára – Innilega til hamingju með afmælið!!! Aðrir frægir kylfingar sem áttu afmæli á Gamlársdag 2019 voru: Michael Francis Bonallack, 31. desember 1934 (86 ára); Kristinn Nikulásson, 31. desember 1954 (66 ára); David Ogrin, 31. desember 1957 (63 ára); Eyþór K. Einarsson, 31. desember 1959 (61 árs); Valtþór Óla, 31. desember 1961 (59 ára ); Ólafur Árnason, 31. desember 1962 (58 ára); Dagný Davíðsdóttir, 31. desember 1964 Lesa meira
Vinsælustu fréttir á GolfDigest.com 2020
Hér verður birtur listi með vinsælustu fréttum á Golf Digest árið 2020. Listinn var fenginn þannig að talinn var tíminn á netinu sem menn vörðu við að lesa viðkomandi frétt. Sú frétt sem samanlagt var með lengsta tímann var ákveðin vinsælustu. Hér fer listinn – Fyrirsagnirnar þýddar á íslensku (smellið á linkana til þess að komast inn á fréttirnar): 10. vinsælasta fréttin. Að spila golf í faraldri er kannski öruggt. En er rétt að gera það? 9. vinsælasta fréttin. Ræður Bryson DeChambeau við Augusta National? 8. vinsælasta fréttin. Lögreglan var kölluð út vegna 5 blökkukvenna, sem spiluðu of hægt. Kvenkylfingarnir sögðu að glæpurinn væri „að spila golf og vera svört“ Lesa meira
Afmæliskylfingur dagsins: Tiger Woods –—– 30. desember 2020
Afmæliskylfingur dagsins er Eldrick Tont „Tiger“ Woods. Tiger fæddist 30. desember 1975, í Cypress, í Kaliforníu og er 45 ára í dag. Hann hefir spilað golf frá 2 ára aldri og þótti undrabarn, sjá má myndskeið með honum bráðungum, þar sem hann kom fram í sjónvarpsþættinum „The Michael Douglas Show“ ásamt Bob Hope, með því að SMELLA HÉR: Tiger 2 ára í The Mike Douglass Show Tiger ólst upp í Kaliforníu þar sem hann sigraði næstum öll mót í sínum aldursflokki og oft krakka sem voru mun eldri en hann. Tiger var aðeins 3 ára þegar hann spilaði 9 holur undir 50 höggum. Fyrsta skiptið sem það gerðist var hann á Lesa meira
Guðrún Brá íþróttakona Hafnarfjarðar
Guðrún Brá Björgvinsdóttir úr Golfklúbbnum Keili var í kvöld valin íþróttakona Hafnarfjarðar 2020. Athöfnin fór fram í Bungalowinu og var streymt á netinu. Athöfnin var í mýflugumynd, eins og svo margt annað í ár, vegna Covid19. Við sömu athöfn var Anton Sveinn McKee úr Sundfélagi Hafnarfjarðar valinn íþróttakarl Hafnarfjarðar. Guðrún Brá varð á árinu 4. íslenski kvenkylfingurinn til þess að öðlast fullan þátttökurétt á Evrópumótaröð kvenna (ens.: Ladies European Tour, skammst.: LET), bestu kvengolfmótaraðar Evrópu. Það er frábært afrek hjá Guðrúnu Brá, sem er atvinnukona í sinni íþrótt og ein fremsta golfkona Íslands. Guðrún Brá er með fullan þátttökurétt 2021 á LET, vegna þess að meirihluti mótahalds mótaraðarinnar fór úr Lesa meira
Sara Björk íþróttamaður ársins – Guðrún Brá í 11. og Guðmundur Ágúst í 16. sæti
Atvinnukylfingurinn, Guðrún Brá Björgvinsdóttir, úr Golfklúbbnum Keili endaði í 11. sæti í kjörinu á Íþróttamanni ársins 2020. Það eru Samtök íþróttafréttamanna sem standa að þessu kjöri. Guðmundur Ágúst Kristjánsson, atvinnukylfingur úr GR, endaði í 16. sæti í þessu kjöri. Sara Björk Gunnarsdóttir, knattspyrnukona, fékk fullt hús í kjörinu og er því Íþróttamaður ársins 2020. Þetta er í annað sinn sem Sara er efst í þessu kjöri og er hún fyrsta konan sem fær þessa viðurkenningu í annað sinn Alls fengu 25 íþróttamenn atkvæði í kjörinu í ár. Þar af voru 15 karlar en 10 konur. Íþróttafólk frá níu mismunandi sérsamböndum innan ÍSÍ fengu stig í kjörinu í ár. Stigin í Lesa meira
Afmæliskylfingur dagsins: Arinbjörn Kúld – 29. desember 2020
Afmæliskylfingur dagsins er Arinbjörn Kúld. Hann er fæddur 29. desember 1960 og á því 60 ára merkisafmæli í dag!!! Hann er í GA og kvæntur Önnu Einarsdóttur og eiga þau afrekskylfinginn Tuma Hrafn Kúld. Komast má á facebook síðu Arinbjarnar til þess að óska honum til hamingju með afmælið hér að neðan Arinbjörn Kúld – Innilega til hamingju með 60 ára merkisafmælið!!! Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: Curt Allen Byrum, 29. desember 1958 (62 ára ); Ásta Henriksen, 29. desember 1964 (56 ára); Bruce Bulina, 29. desember 1966 (54 ára); Drew Hartt, 29. desember 1966 (54 ára); Finnbogi Þorkell Jónsson, 29. desember 1981 (39 ára); Robert Dinwiddie, Lesa meira










