Ragnheiður Jónsdóttir | janúar. 1. 2021 | 16:00

Afmæli: Golfklúbburinn Oddur og Golfklúbbur Hornafjarðar – 1. janúar 2021

Afmæli Nýársdags í golfinu í ár á Golf 1 áttu Golfklúbburinn Oddur og Golfklúbbur Hornafjarðar .  Komast má á facebook síðu golfklúbbanna sem áttu afmæli í gær hér að neðan:

Golfklúbburinn Oddur – 29 ára – þ.e. facebook síðan – Klúbburinn var stofnaður 14. júlí 1993.

Frá Siflurnesvelli. Mynd: Golfklúbbur Hornafjarðar

Golfklúbbur Hornafjarðar · 50 ára Merkisafmæli (GHH var stofnaður Nýársdag 1971).

Frægir kylfingar sem áttu afmæli í gær, Nýársdag eru:

Mike Sullivan, 1. janúar 1955 (66 árai); Paul Lawrie, 1. janúar 1969 (52 ára); Keilir Vopnason …… og …..

Guðmundur Sigurbjörnsson (23 ára)

Baldvin Njálsson

Baldvin Njálsson · 33 ára

Emil Thorarensen

Emil Thorarensen

Eysteinn

Eysteinn Magnús Guðmundsson · 49 ára

Gestur Már Sigurðsson

Gestur Már Sigurðsson · 57 ára

Guðrún Ólöf Þorbergsdóttir

Guðrún Ólöf Þorbergsdóttir · 57 ára

Golf 1 óskar afmæliskylfingnum og öðrum kylfingum sem afmæli eiga í dag innilega til hamingju með afmælið!

Ef þið viljið koma að afmælisgrein eða láta afmæliskylfings getið í upptalningu kylfinga, sem eiga afmæli hafið samband við golf1@golf1.is

Aðalmyndagluggi: Frá Silfurnesvelli á Höfn í Hornafirði. Mynd: Golf 1. Klúbburinn fagnar 50 ára afmæli í dag!!! Til hamingju !!!