Afmæliskylfingur dagsins: Vignir Freyr Andersen – 23. mars 2021
Það er Vignir Freyr Andersen, GR, sem er afmæliskylfingur dagsins. Vignir Freyr er fæddur 31. mars 1971 og fagnar því 50 ára stórafmæli í dag. Vignir Freyr er með 3,4 í forgjöf og hefir verið í golfi í 8 ár. Uppáhaldvöllur hans skv. viðtali við hann á Mbl. er Vestmannaeyjavöllur, þaðan sem Vignir Freyr er, en hann segir fallegustu holuna þó vera þá 9. á Húsafellsvelli. Vignir Freyr er e.t.v. þekktastur fyrir að vera Lottó kynnir. Vignir Freyr er kvæntur Halldóru Halldórsdóttur og á 3 börn. Komast má á facebook síðu Vignis Freys til þess að óska honum til hamingju með stórafmælið hér að neðan. Vignir Freyr Andersen – Innilega til Lesa meira
PGA: Jones sigurvegari á Honda Classic
Það var ástralski kylfingurinn Matt Jones sem sigraði á móti vikunnar á PGA Tour, The Honda Classic. Mótið fór fram á PGA National í Palm Beach Gardens, Flórída, dagank 18.-21. mars 2021. Sigurskor Jones var samtals 12 undir pari. Í 2. sæti varð Bandaríkjamaðurinn Brandon Hagy, heilum 5 höggum á eftir eða á samtals 7 undir pari. Til þess að sjá lokastöðuna á The Honda Classic SMELLIÐ HÉR:
Evróputúrinn: Harding sigraði í Keníu
Mót vikunnar á Evróputúrnum var Magical Kenya Open presented by Johnnie Walker. Mótið fór fram dagana 18.-21. mars 2021 í Karen CC í Nairobi, Keníu. Sigurvegari varð Justin Harding frá S-Afríku, en hann lék á samtals 21 undir pari, 263 höggum (66 67 64 66). Í 2. sæti, 2 höggum á eftir varð bandaríski kylfingurinn Kurt Kitayama. Sjá má lokastöðuna á Kenya Open með því að SMELLA HÉR:
Afmæliskylfingur dagsins: Ragnar Baldursson – 22. mars 2021
Afmæliskylfingur dagsins er Ragnar Baldursson. Hann er fæddur 22. mars 1966 og á því 55 ára afmæli í dag!!! Komast má á facebook síðu afmæliskylfingsins til þess að óska henni til hamingju með merkisafmælið hér að neðan Ragnar Baldursson F. 22. mars 1966 (55 ára – Innilega til hamingju með afmælið!!!) Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: Peter McEvoy, 22. mars 1953 (68 ára); Lyndsay Stephen, 22. mars 1956 (65 ára); Ragnheiður Björk Guðjónsdóttir, 22. mars 1957 (64 árs); Diane Pavich, 22. mars 1962 (59 ára); Tim Elliot, 22. mars 1962 (59 ára); Jeffrey Wagner 22. mars 1964 (57 ára); Peter Lawrie, 22. mars 1974 (47 ára); Lesa meira
Jóhannes Ármannsson vallarstjóri ársins 2020
Samtök íþrótta og golfvallastarfsmanna á Íslandi, SÍGÍ, eru samtök sem stuðla að fagmennsku hjá félagsmönnum sínum og sér þeim fyrir sem bestum upplýsingum til að auðvelda þeim starf sitt á golf- og íþróttavöllum á Íslandi. Markmið SÍGÍ eru að viðhalda og bæta gæði golf- og íþróttavalla hérlendis. SÍGÍ hefur staðið fyrir fræðslufundum, sýningum, golfmótum og heimsóknum jafnt hérlendis sem erlendis. Nýverið fór fram ráðstefna á vegum SÍGÍ í höfuðustöðvum Knattspyrnusambands Íslands. Að ráðstefnunni lokinni fór fram kvöldverður í golfskála Golfklúbbsins Keilis á Hvaleyrarvelli. Þar var greint frá kjörinu á vallarstjórum ársins 2020 hjá SÍGÍ en kosið er um vallarstjóra á knattspyrnuvöllum og einnig á golfvöllum. Jóhannes Ármannsson hjá Golfklúbbi Borgarness Lesa meira
Afmæliskylfingur dagsins: Daria Pankhurst Pratt Wright Karageorgevich – 21. mars 2021
Það er Myra Abigail „Daria“ Pratt (Pankhurst-, Wright-, -Karageorgevich), sem er afmæliskylfingur dagsins, en hún fæddist í dag 21. mars 1859 og á því „161 árs afmæli“ í dag. Daría vann m.a. bronsverðlaun í golfi á Sumar Ólympíuleikunum 1900. Daría kvæntist Prins Alexis Karageorgevich, frænda Péturs konungs af Serbíu, þann 11. júní 1913, í París. Þau voru gift í 7 ár og skildu 1920. Daría lést 26. júní 1938. Hún eignaðist eina dóttur Harriette Wright og á tvö barnabörn Daríu Mercati og Leonardos Merkatis. Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: Michael McCullough, 21. mars 1945 (76 ára); Karen Lunn, 21. mars 1966 (55 ára); Stewart Cink, 21. Lesa meira
Golfgrín á laugardegi (12/2021)
Tveir læknar eru að spila á 15. braut þegar annar þeirra fær hjartaáfall. Meðspilari hans segir: „Því miður get ég ekki hjálpað þér vegna þess að tryggingon mín tekur ekki til læknisaðgerða á golfvellinum. En ég þekki kollega okkar, sem spilar á eftir okkur og ég næ í hann!“ Hann fer. Eftir smá stund kemur hann aftur, fer á flötina og púttar rólega áfram. „Hvað með hjálpina mína, hvenær kemur hún?“ stynur liðsfélagi hans. „Ekkert stress. Kollegi okkar er bara að klára par-3 brautina. Hann flýtir sér. Þeir, sem eru fyrir framan hann, leyfa honum að fara fram úr!„
Afmæliskylfingur dagsins: Anna Maggý ——– 20. mars 2021
Afmæliskylfingur dagsins er Anna Maggý. Anna Maggý fæddist 20. mars 1996 og er því 25 ára í dag. Komast má á facebook síðu afmæliskylfingsins til þess að óska honum til hamingju með afmælið hér að neðan Anna Maggý – 25 ára – Innilega til hamingju með afmælið! Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: Herta Kristjánsdóttir, 20. mars 1944 – d. 29. janúar 2014; Kathy Baker Guadagnino, 20. mars 1961 (60 ára merkisafmæli); Arjun Atwal, 20. mars 1973 (48 ára); Sung Ah Yim (임성아), 20. mars 1984 (37 ára); Charley Hull, 20. mars 1996 (25 ára stórafmæli!!!); Lr Heilsuvörur Snyrtivörur, 20. mars 1967 (54 ára); D-prjón Prjón, 20. mars 1967 (54 Lesa meira
23 golfklúbbar fá viðbótarframlag vegna Covid-19 aðgerða ÍSÍ og ríkisstjórnarinnar
Alls fengu 23 golfklúbbar úthlutun úr viðbótarframlag úr síðari úthlutun í aðgerðum ÍSÍ og ríkisstjórnarinnar til að bæta það tjón sem einingar innan ÍSÍ urðu fyrir vegna afleiðinga Covid-19 faraldursins. Vorið 2020 var úthlutað alls 450 milljónum kr. og nýverið var úthlutað 300 milljónum kr. til viðbótar. Um er að ræða framlag til íþróttafélaga sem starfrækja íþróttastarf fyrir börn og unglinga 6-18 ára. Nánar má lesa um þessa úthlutun á vef ÍSÍ. 224 íþrótta- og ungmennafélög hljóta greiðslu að þessu sinni og er það í höndum aðalstjórna íþróttafélaga að ráðstafa framlaginu innan síns félags til þeirra deilda/verkefna sem hafa orðið fyrir tjóni vegna Covid-19. Framlagið er ætlað til þess að Lesa meira
Afmæliskylfingur dagsins: Aðalheiður Jóhannsdóttir – 19. mars 2021
Afmæliskylfingur dagsins er Aðalheiður Jóhannsdóttir. Aðalheiður er fædd 19. mars 1956 og á því 65 ára afmæli í dag. Aðalheiður er ekki á facebook. Golf 1 óskar afmæliskylfingnum innilega til hamingju með afmælið!!! Golf 1 óskar afmæliskylfingnum og öðrum kylfingum sem afmæli eiga í dag innilega til hamingju með afmælið! Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: John Henry Taylor, f. 19. mars 1871 – d. 10. febrúar 1963 ; Gay Robert Brewer, f. 19. mars 1932 – d. 31. ágúst 2007; Guðrún Kristín Bachmann, GR19. mars 1953 (68 ára); Paul Davenport, 19. mars 1966 (55 ára); Louise Stahle Lesa meira










