Ragnheiður Jónsdóttir | júní. 8. 2021 | 18:00

Axel og Berglind sigruðu á Leirumótinu (3)

Leirumótið, sem haldið var í samstarfi við Golfbúðina og Courtyard by Marriott, fór fram dagana 4.-6. júní 2021 og var það hluti af stigamótaröð GSÍ og það þriðja á keppnistímabilinu. Golfklúbbur Suðurnesja var framkvæmdaraðili mótsins sem fram fór á Hólmsvelli í Leiru. Berglind Björnsdóttir, GR og Axel Bóasson, GK stóðu uppi sem sigurvegarar en aðstæður voru mjög krefjandi á frábærum keppnisvelli. Smelltu hér fyrir rástíma, skor og úrslit. Mótið var eins og áður segir hluti af stigamótaröð GSÍ en markmiðið hjá mörgum kylfingum var tryggja sér keppnisrétt á fyrsta Íslandsmóti tímabilsins, Íslandsmótinu í holukeppni – sem fram fer í Þorlákshöfn um miðjan júní 2021. Keppendur voru alls 114, konurnar voru 21 og karlarnir Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir | júní. 8. 2021 | 16:00

Afmæliskylfingur dagsins: Dagbjört Rós—— 8. júní 2021

Afmæliskylfingur dagsins er Dagbjört Rós. Hún er fædd 8. júní 1981 og á því 40 ára stórafmæli í dag. Komast má á facebook síðu afmæliskylfingsins hér að neðan til þess að óska Dagbjörtu Rós til hamingju Dagbjört Rós – Innilega til hamingju með 40 ára stórafmælið!!! Aðrir frægir kylfingar, sem eiga afmæli í dag eru: Illugastaðir Kaffihús, 8. júní 1913 (108 ára); Valdimar Sigurgeirsson, 8. júní 1956 (65 ára); John Restino, f. 8. júní 1963 (58 ára); Susan Smith, f. 8. júní 1963 (58 ára); Kathryn Christine Marshall (Imrie), 8. júní 1967 (54 ára); Dagbjört Rós, 8. júní 1981 (39 ára); Galvanic Spa, 8. júní 1988 (32 ára) … og … Golf Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir | júní. 7. 2021 | 18:00

Áskorendamótaröðin 2021 (1): Úrslit

Fyrsta mót ársins á Áskorendamótaröðinni 2021 fór fram á Svarfhólsvelli, Selfossi, 29. maí sl. Úrslit og skor úr mótinu eru hér. Leikfyrirkomulag mótaraðarinnar er eftir alþjóðlegri fyrirmynd mótaraðar fyrir ungra kylfinga. Þessi mótaröð er hugsuð sem fyrstu skref og stuðningur við keppnisþátttöku ungra kylfinga. Markmiðið er að hafa gaman og aðaláherslan lögð á að læra leikinn og mismunandi leikform hans. Þjálfarar, liðstjórar og foreldrar eru hvattir til þess að taka virkan þátt í að gera þessi mót sem skemmtilegust fyrir þátttakendur með leiðbeinandi og jákvæðu hugarfari í kringum mótin. Úrslit og skor úr mótinu eru hér. 10 ára og yngri drengir 1. Ásgeir Páll Baldursson, GM 46 2. Erik Valur Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir | júní. 7. 2021 | 16:00

Afmæliskylfingur dagsins: Steingrímur Waltersson – 7. júní 2021

Afmæliskylfingur dagsins er Steingrímur Waltersson. Steingrímur er fæddur 7. júní 1971 og á því 40 ára stórafmæli í dag!!! Steingrímur er í Golfklúbbi Mosfellsbæjar (GM). Komast má á facebooksíðu afmæliskylfingsins til þess að óska Steingrími til hamingju með daginn hér fyrir neðan Steingrímur Waltersson – Innilega til hamingju með 40 ára stórafmælið!!! Aðrir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: Terry Gale, 7. júní 1946 (75 ára MERKISAFMÆLI!!!); Stefanía M. Jónsdóttir, GR, 7. júní 1958 (63 ára);  Steven David Rintoul, 7. júní 1963 (57 ára); Steingrímur Walterson, GM, 7. júní 1971 (49 ára); Hilary Lunke, 7. júní 1979 (42 árs); Keegan Bradley, 7. júní 1986 (35 ára) … og … Golf Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir | júní. 6. 2021 | 18:00

LET: Guðrún Brá lauk keppni T-59 á Jabra Ladies Open

Atvinnukylfingurinn Guðrún Brá Björgvinsdóttir, GK, tók þátt í Jabra Ladies Open, móti sem er hluti af Evrópumótaröð kvenna (LET). Mótið fór fram dagana 3.-5. júní 2021 í Evían Golf Resort í Evían, Frakklandi. Guðrún Brá lék á samtals 12 yfir par, 225 höggum (73 74 78). Hún varð jöfn 4 öðrum kylfingum í 59. sæti. Sjá má lokastöðuna á Jabra Ladies Open með því að SMELLA HÉR: 

Ragnheiður Jónsdóttir | júní. 6. 2021 | 16:00

Afmæliskylfingur dagsins: Lárus Hrafn Lárusson – 6. júní 2021

Afmæliskylfingur dagsins er Lárus Hrafn Lárusson. Hann er fæddur 6. júní 1961 og á því 60 ára merkisafmæli í dag. Lárus Hrafn Lárusson – Innilega til hamingju með 60 ára merkisafmælið!!! Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: ; Jock Hutchison (f. 6. júní 1884 – d. 27. september 1977); Ólafur Haukur Kárason, 6. júní 1958 (63 ára); Lárus Hrafn Lárusson, GR, 6. júní 1961 (59 ára) fgj. 18.3; Baldur Baldursson, GKG, 6. júní 1968 (53 ára): Veigar Margeirsson, 6. júní 1972 (49 ára); Sjomenn Á Spáni Costablanca, 6. júní 1985 (36 ára); Prentsmiðjan Rúnir, 6. júní 1986 (35 ára); Hinrik Hinriksson, 6. júní 1990 (31 árs); Brooke Pancake, 6. Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir | júní. 5. 2021 | 20:00

Golfgrín á laugardegi (23/2021)

Þrír stuttir á ensku: 1 Man that dwarf is good at putting and chipping, his short game is at a different level. 2 Why is golf called golf? Because f**k was already taken. 3 When a foursome lands their balls really close together you can say „I haven’t seen four balls that close together since Brokeback Mountain“

Ragnheiður Jónsdóttir | júní. 5. 2021 | 16:00

Afmæliskylfingur dagsins: Marinó Örn Ólafsson – 5. júní 2021

Afmæliskylfingur dagsins er Marinó Örn Ólafsson. Marínó Örn fæddist í 5. júní 1996 og á því 25 ára afmæli í dag. Hann er í Golfklúbbi Suðurnesja (GS). Komast má á facebook síðu afmæliskylfingsins til þess að óska honum til hamingju með afmælið hér að neðan Marinó Örn Marinó Örn Ólafsson – Innilega til hamingju með 25 ára afmælið!!! Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: Katrín Baldvinsdóttir, 5. júní 1959 (62 ára); John Scott, 5. júní 1965 (56 ára); Massimo Scarpa, 5. júní 1970 (51 árs); Dylan Frittelli (frá Suður-Afríku) 5. júní 1990 (31 árs) ….. og ….. Golf 1 óskar afmæliskylfingnum og öðrum kylfingum sem afmæli eiga Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir | júní. 4. 2021 | 18:00

Unglingamótaröð GSÍ 2021 (1): Úrslit

Fyrsta mótið á Unglingamótaröð GSÍ 2021 , SS-mótið, fór fram dagana 28.-30. maí sl. á Strandarvelli hjá GHR. Stytta varð mótið vegna veðurs. Helstu úrslit í mótinu voru eftirfarandi: 14 ára og yngri stelpur T1 Eva Kristinsdóttir, GM, 7 yfir pari, 42 högg (vann eftir bráðabana) T1 Fjóla Margrét Viðarsdóttir, GS, , 7 yfir pari, 42 högg 3 Pamela Ósk Hjaltadóttir, GR, 9 yfir pari, 44 högg T4 Margrét Jóna Eysteinsdóttir, GR, 10 yfir pari, 45 högg T4 Auður Bergrún Snorradóttir, GA, 10 yfir pari, 45 högg 14 ára og yngri strákar 1 Markús Marlesson, GK ,2 yfir pari, 37 högg 2 Hjalti Jóhannsson, GK, 4 yfir pari, 39 högg Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir | júní. 4. 2021 | 16:00

Afmæliskylfingar dagsins: Sandra Haynie og Sandra Post – 4. júní 2021

Afmæliskylfingar dagsins eru tveir og þær heita báðar Sandra: Sandra Haynie, f. 4. júní 1943 í Fort Worth, Texas og Sandra Post, f. 4. júní 1948. Sandra Haynie á því 78 ára afmæli í dag og Sandra Post er 73 ára í dag. Sandra Haynie er gerðist atvinnumaður í golfi, 18 ára, árið 1961 og strax sama ár komst hún á LPGA. Þar á hún að baki 43 sigra, þ.á.m. í 3 risamótum kvennagolfsins. Sandra Haynie Sandra Post er ekki síður frábær kylfingur en nafna hennar Haynie. Hún er fyrsti kvenkylfingurinn frá Kanada til þess að spila á LPGA. Ein af fyrstu greinunum, sem skrifuð var á Golf 1 var um Lesa meira