GL: Elsa Maren og Stefán Orri klúbbmeistarar 2021
Meistaramót Golfklúbbsins Leynis á Akranesi (GL) fór fram dagana 4.-10. júlí sl. Þátttakendur voru 135 og kepptu þeir í 13 flokkum. Klúbbmeistarar GL 2021 eru þau Elsa Maren Steinarsdóttir og Stefán Orri Ólafsson. Sjá má helstu úrslit í öllum flokkum hér að neðan: Meistaraflokkur karla (12) 1 Stefán Orri Ólafsson +24 312 högg (77 83 78 74) 2 Hróðmar Halldórsson +25 313 högg (75 76 81 81) 3 Hannes Marinó Ellertsson +32 320 högg (76 83 85 76) Meistaraflokkur kvenna (2) 1 Elsa Maren Steinarsdóttir +40 328 högg (80 82 82 84) 2 Bára Valdís Ármannsdóttir +68 356 högg (98 85 91 82) 1. flokkur karla (18) 1 Sigurður Elvar Lesa meira
GVG: Anna María og Heimir Þór klúbbmeistarar 2021
Meistaramót Golfklúbbsins Vestarrs í Grundarfirði (GVG) fór fram dagana 7.-10. júlí sl. Þátttakendur voru 20 og kepptu þeir í 4 flokkum. Klúbbmeistarar GVG 2021 eru þau Anna María og Heimir Þór. Sjá má helstu úrslit í öllum flokkum hér að neðan: 1. flokkur karla (7) 1 Heimir Þór Ásgeirsson +25 313 högg (81 81 75 76) 2 Hinrik Konráðsson +31 319 högg (82 82 78 77) 3 Bent Christian Russel +62 350 högg (89 89 87 85) 1. flokkur kvenna (2) 1 Anna María Reynisdóttir +65 353 högg (94 85 89 85) 2 Jófríður Friðgeirsdóttir +73 361högg (92 89 94 86) 2. flokkur kvenna (8) 1 Kristín Pétursdóttir +100 388 Lesa meira
Afmæliskylfingar dagsins: Anna Margrét Bjarnadóttir og Brynjar Björnsson – 14. júlí 2021
Afmæliskylfingar dagsins eru þau Anna Margrét Bjarnadóttir og Brynjar Björnsson. Anna Margrét er fædd Bastilludaginn, 14. júlí 1941 og á því 80 ára merkisafmæli í dag!!! Anna Margrét vann hjá Grýtubakkahreppi og býr á Grenivík. Komast má á facebook síðu afmæliskylfingsins til þess að óska Önnu Margréti til hamingju með afmælið hér að neðan: Anna Margrét Bjarnadóttir – 80 ára – Innilega til hamingju með merkisafmælið!!! Brynjar Björnsson er fæddur 14. júlí 1961 og á því 60 ára merkisafmæli í dag. Brynjar Björnsson – 60 ára – Innilega til hamingju með merkisafmælið!!! Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: Guðrún Dröfn Emilsdóttir, 14. júlí 1967 (54 ára); Birgir Lesa meira
GHD: Marsibil og Andri Geir klúbbmeistarar 2021
Meistaramót Golfklúbbsins Hamars á Dalvík (GHD) fór fram dagana 7.-10. júlí sl. Þátttakendur voru 36 og kepptu þeir í 6 flokkum og var keppnisfyrirkomulagið höggleiku,r nema að haldið var sérstakt fogjafarmót, sem hér er talinn sem 1 flokkur. Andri Geir Viðarsson og Marsibil Sigurðardóttir eru klúbbmeistarar GHD 2021. Forgjafarmeistari GHD er Oddur Freyr Gíslason, sem spilaði á 93 punktum seinni tvo dagana. Púttmeistari GHD er Bjarni Jóhann Valdimarsson, sem púttaði aðeins 117 pútt yfir 72 holur. Mótið tókst í alla staði vel og veðurblíða alla keppnisdaga, hiti á bilinu 20-24°. Sjá má helstu úrslit í öllum flokkum hér að neðan: Meistaraflokkur karla (3) 1 Andri Geir Viðarsson +45 325 högg Lesa meira
GFB: Brynja og Sigurbjörn klúbbmeistarar 2021
Meistaramót Golfklúbbs Fjallabyggðar (GFB) fór fram á Skeggjabrekkuvelli dagana 5.-10. júlí sl. Þátttakendur voru 21 og kepptu þeir í 6 flokkum. Klúbbmeistarar GFB eru þau Brynja Sigurðardóttir og Sigurbjörn Þorgeirsson. Sjá má öll úrslit hér að neðan: Meistaraflokkur karla (4) 1 Sigurbjörn Þorgeirsson +5 209 högg (72 68 69) 2 Bergur Rúnar Björnsson +16 220 högg (71 73 76) 3 Ármann Viðar Sigurðsson +26 230 högg (81 78 71) 4 Halldór Ingvar Guðmundsson +55 259 högg (90 91 78) 1. flokkur kvenna (5) 1 Brynja Sigurðardóttir +35 239 högg (80 79 80) 2 Björg Traustadóttir +36 240 högg (83 82 75) 3 Dagný Finnsdóttir +42 246 högg (87 79 80) Lesa meira
GSS: Systkinin Anna Karen og Arnar klúbbmeistarar Golfklúbbs Skagafjarðar – Arnar klúbbmeistari í 9. sinn!!!
Meistaramót Golfklúbbs Skagafjarðar Sauðárkróki (GSS) fór fram dagana 4.-10. júlí sl. Þátttakendur í mótinu voru 55 og kepptu þeir í 11 flokkum. Klúbbmeistarar GSS 2021 eru systkinin Anna Karen og Arnar Hjartarbörn. Þetta er 9. skiptið sem Arnar fagnar klúbbmeistaratitlinum hjá GSS og í 2. skiptið sem Anna Karen er klúbbmeistari kvenna hjá GSS. Faðir þeirra Hjörtur Geirmundsson varð síðan í 2. sæti í 1. flokki karla og því mikil kylfingsfjölskylda á ferð þarna. Mikið var um að stórgóð golfarasystkini tækju þátt í meistaramóti GSS í ár. Systkinaslagur var í 2. og 3. sætunum bæði í karla – og kvennaflokki í meistaraflokki GSS – hjá körlunum lék Atli Freyr Rafnsson Lesa meira
GOS: Alexandra Eir og Aron Emil klúbbmeistarar 2021
Meistaramót Golfklúbbs Selfoss fór fram dagana 5.-10. júlí sl. Þátttakendur voru 103 og kepptu þeir í 11 flokkum. Klúbbmeistarar GOS afmælisárið 2021, en GOS fagnar nú í ár 50 ára afmæli sínu, eru þau og Alexandra Eir Grétarsdóttir og Aron Emil Gunnarsson. Sjá má helstu úrslit í öllum flokkum á meistaramóti GOS 2021 hér að neðan: Meistaraflokkur karla (10) 1 Aron Emil Gunnarsson 266 högg (70 65 68 63) 2 Hlynur Geir Hjartarson 274 högg (71 66 71 66) 3 Heiðar Snær Bjarnason 296 högg (75 73 73 75) Kvennaflokkur – höggleikur (9) 1 Alexandra Eir Grétarsdóttir 356 högg (91 89 88 88) 2 Jóhanna Bettý Durhuus 359 högg (85 Lesa meira
GÞH: Víðir klúbbmeistari á Meistaramóti Hellishóla 2021
Golfklúbburinn Þverá að Hellishólum (GÞH) hélt meistaramót dagana 9.-10. júlí sl. Þátttakendur voru 21 og kepptu þeir í 3 flokkum. Klúbbmeistari GÞH 2021 er Víðir Jóhannsson. Sjá má helstu úrslit í öllum flokkum meistaramóts Hellishóla hér að neðan: Karlar – höggleikur án forgjafar (4) 1 Víðir Jóhannsson +13 157 högg (81 76) 2 Hilmar Harðarson +14 158 högg (75 83) 3 Baldur Baldursson +20 164 högg (83 81) 4 Þorlákur G Halldórsson +35 179 högg (87 92) Kvennaflokkur (10) 1 Sigurrós Kristinsdóttir +23 167 högg (91 76) 2 Petrína Konráðsdóttir +23 167 högg (84 83) 3 Margrét Bjarnadóttir +24 168 högg (87 81) Karlar – A flokkur (7) 1 Gísli Lesa meira
Afmæliskylfingur dagsins: Ian Stanley Palmer – 13. júlí 2021
Afmæliskylfingur dagsins er Ian Stanley Palmer, frá Suður-Afríku. Hann er fæddur 13. júlí 1957 og á því 64 ára afmæli í dag. Palmer gerðist atvinnumaður í golfi 1981 og hefir síðan þá bæði sigraði á Sólskinstúrnum þ.e. 3 sinnum og á Evróputúrnum, tvisvar. Í Suður-Afríku er hann í hinum fræga golfklúbbi Bloemfontein. Hann kvæntist konu sinni Louise 1987 og eiga þau tvö börn. Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: Sumarlína Ehf (91 árs – Innilega til hamingju!!!); Sóley Elíasdóttir, f, 13. júlí 1967 (54 ára) … og … Golf 1 óskar afmæliskylfingnum og öðrum kylfingum sem afmæli eiga í dag innilega til hamingju með afmælið! Ef þið Lesa meira
GO: Hrafnhildur og Rögnvaldur klúbbmeistarar 2021
Meistaramót Golfklúbbsins Odds (GO) fór fram dagana 4.-10. júlí sl. Klúbbmeistarar GO 2021 eru þau Hrafnhildur Guðjónsdóttir og Rögnvaldur Magnússon. Þátttakendur að þessu sinni, sem luku keppni voru 278 og kepptu þeir í 18 flokkum. Sjá má helstu úrslit í öllum flokkum hér fyrir neðan: Meistaraflokkur karla (11) 1 Rögnvaldur Magnússon +20 304 högg (82 69 76 77) 2 Sigurður Björn Waage Björnsson +39 323 högg (73 80 84 86) 3 Sigurður Árni Þórðarson +42 326 högg (79 80 80 87) Meistaraflokkur kvenna (1) 1 Hrafnhildur Guðjónsdóttir +40 324 högg (77 79 85 83) 1. flokkur karla (8) 1 Ólafur Ágúst Ingason +36 320 högg (79 77 84 80) 2 Lesa meira










