Ragnheiður Jónsdóttir | febrúar. 7. 2022 | 08:00

LPGA: Leona Maguire fyrsti Írinn til að sigra á LPGA

Leona Maguire skrifaði sig í sögubækurnar þegar hún var fyrst írskra kvenna til þess að landa sigri á bestu kvenmótaröð heims LPGA. Það gerði hún í LPGA Drive On meistaramótinu, sem fram fór í Fort Myers, Flórída, dagana 2.-5. febrúar 2022. Sigurskor hennar var 18 undir pari, 198 högg (66 – 65 – 67) og átti hún 3 högg á Lexi Thompson, sem varð í 2. sæti. Í 3. sæti á samtals 14 undir pari varð síðan bandaríski kylfingurinn Sarah Schmelzel. Sjá má lokastöðuna á LPGA Drive On meistaramótinu með því að SMELLA HÉR: 

Ragnheiður Jónsdóttir | febrúar. 6. 2022 | 16:00

Afmæliskylfingur dagsins: Rúnar Garðarsson – 6. febrúar 2022

Það er Rúnar Garðarsson, sem er afmæliskylfingur dagsins. Rúnar er fæddur 6. febrúar 1964 og á því 58 ára afmæli í dag! Hann er í Golfklúbbnum Þverá að Hellishólum (GÞH): Komast má á facebook síðu afmæliskylfingssins til þess að óska honum til hamingju með afmælið hér að neðan: Rúnar Garðarsson – Innilega til hamingju með afmælið! Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: James Braid, f. 6. febrúar 1870 – d. 27. nóvember 1950; Þórunn Steingrímsdóttir, 6. febrúar 1951 (71 árs); Alastair Kent, GR, 6. febrúar 1970 (52 ára); Benn Barham, 6. febrúar 1976 (46 ára); Izzy Beisiegel, 6. febrúar 1979 (43 ára); spilar í LPGA; Chris Lloyd, 6. Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir | febrúar. 5. 2022 | 20:00

Golfgrín á laugardegi (6/2022)

Einn í lengri kantinum á ensku (þykir það leitt – suma brandara er bara ekki hægt að þýða): „Two friends were playing golf when one pulled out a cigar but he didn’t have a lighter. So, he asked his friend if he had one. “I sure do,” he replied, and reached into his golf bag and pulled out a big 12-inch BIC lighter. “WOW!” said his friend, “Where did you get that monster?” “I got it from my genie.” “You have a genie?” the first guy asked. “Yep, he’s right here in my golf bag.” He opens his golf bag and out pops a real genie. The friend says, “I’m Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir | febrúar. 5. 2022 | 16:00

Afmæliskylfingur dagsins: José Maria Olazábal – 5. febrúar 2022

Afmæliskylfingur dagsins er José Maria Olazábal. Hann er fæddur 5. febrúar 1966 og því 56 ára í dag. Hann fæddist degi eftir að Real Golf Club de San Sebastian opnaði, þar sem hann býr í Hondarribia, Guipúzcoa á Spáni. Báðir foreldrar hans unnu á golfvellinum og 2 ára var hann farinn að slá golfbolta. Olazábal gerðist atvinnumaður í golfi 1985 og á í beltinu 30 sigra sem slíkur; þar af 23 á Evróputúrnum og 6 á PGA. Af þessum sigrum eru tveir risamótssigrar en Olazábal vann Masters mótið tvívegis; 1994 og 1999. Í seinni tíð er hann þekktari fyrir að vera fyrirliði í Rydernum, en hann stýrði liði Evrópu til Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir | febrúar. 4. 2022 | 16:00

Afmæliskylfingur dagsins: Sigurveig Þóra Sigurðardóttir– 4. febrúar 2022

Það er Sigurveig Þóra Sigurðardóttir, sem er afmæliskylfingur dagsins. Sigurveig Þóra er fædd 4. febrúar 1957 og á því 65 ára afmæli í dag!!!  Hún er í Golfklúbbi Reykjavíkur (GR). Sjá má áhugavert eldra viðtal Golf 1 við afmæliskylfinginn með því að SMELLA HÉR:  Komast má á facebook síðu Sigurveigar Þóru til þess að óska henni til hamingju með afmælið hér að neðan: Sigurveig Þóra Sigurðardóttir – 65 ára– Innilega til hamingju!!!) Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag: Helmut Stolzenwald (f. 4. febrúar 1901 – d. 5. febrúar 1958) Hann var einn af frumkvöðlum að stofnun GHR árið 1952 og forystumaður í klúbbnum fyrstu árin. Helmut fæddist í Þýskalandi Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir | febrúar. 3. 2022 | 16:00

Afmæliskylfingur dagsins: Carol Mann ———– 3. febrúar 2022

Afmæliskylfingur dagsins er Carol Mann. Carol var fædd 3. febrúar 1941 í Buffalo, New York, en lést 20. maí 2018. Hún hefði átt 81 árs afmæli í dag. Carol komst á LPGA árið 1961 og sigraði þar í 38 mótum, þar af 2 risamótum. Hún er í 12. sæti yfir þá kvenkylfinga sem sigrað hafa oftast á LPGA; sú sem hefir sigrað oftast er Kathy Whitworth með 88 sigra (þar af 6 í risamótum). Carol byrjaði í golfi 9 ára og golfkennari hennar mestallan feril hennar var Manuel de la Torre. Sérstakt við Carol Mann var hversu hávaxin hún var, 1.9 m á hæð. Carol Mann var forseti LPGA á Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir | febrúar. 2. 2022 | 16:00

Afmæliskylfingur dagsins: Jenny Sigurðardóttir – 2. febrúar 2022

Afmæliskylfingur dagsins er Jenny Sigurðardóttir. Hún er fædd 2. febrúar 1961  og á því 61 árs afmæli í dag!!! Komast má á facebook síðu afmæliskylfingsins hér að neðan til þess að óska Jenny til hamingju með afmælið: Jenny Sigurðardóttir (61 árs – Innilega til hamingju með afmælið!) Aðrir frægir kylfingar, sem eiga afmæli í dag eru;  Sigríður K Arndrésdóttir, 2. febrúar 1967 (55 ára); Þorgeir Pálsson, 2. febrúar 1968 (54 ára); Arron Matthew Oberholser, 2. febrúar 1975 (47 ára), Virginie Lagoutte-Clement, f. 2. febrúar 1979 (43 ára); MummDesign Mumm (41 árs); Gallerí Jenný, 2. febrúar 1985 (37 ára); Gísli Þór Þórðarson, 2. febrúar 1993 (29 ára) … og… Golf 1 óskar öllum afmæliskylfingum Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir | febrúar. 1. 2022 | 16:00

Afmæliskylfingur dagsins: Hildur Kristín Þorvarðardóttir, María Egilsdóttir og Andrea Ýr Ásmundsdóttir og – 1. febrúar 2022

Afmæliskylfingar dagsins eru þrír Hildur Kristín Þorvarðardóttir, GR., María Egilsdóttir og Andrea Ýr Ásmundsdóttir. Hildur Kristín fæddist 1. febrúar 1992 og á því 30 ára stórafmæli í dag. Hildur Kristín byrjaði að spila golf 15 ára og er því aðeins búin að spila golf í 15 ár. Hún var fljót að koma forgjöfinni niður í einsstafs töluog spilaði m.a. á Eimskipsmótaröðinni sumarið 2011 og 2012. Hildur varð m.a. í 2. sæti á Íslandsmóti unglinga í holukeppni; hún sigraði 1. flokk á meistaramóti GR, 2009 og sigraði bæði sveitakeppni 1. deildar kvenna kvenna og stúkna 18 ára og yngri 2010. Eins var hún í sveit GR kvenna, sem urðu Íslandsmeistarar í sveitakeppni Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir | janúar. 31. 2022 | 20:00

Meistaramót 2021

Hér fer árlegt yfirlit Golf 1 yfir þá klúbba, sem héldu meistaramót. Taldir verða upp þeir klúbbar sem héldu meistaramót 2021 og einnig minnst á þá, sem ekki stóðu fyrir slíkum mótum. Alls héldu 41 golfklúbbur meistaramót af 62 klúbbum, þ.e.a.s. 66 %  klúbba og þ.a.l. 21 golfklúbbur eða 34%  ekki. Þetta er ótrúlega flott frammistaða í meistaramótshaldi á tímum Covid-faraldurs. Hér að neðan er yfirlit yfir golfklúbba Íslands og klúbbmeistara þeirra 2021: Höfuðborgarsvæðið 1 Golfklúbbur Álftaness. Sigríður Lovísa Sigurðardóttir og Samúel Árni Ívarsson 8.-10. júlí 2021 2 Brautarholtið /Golfklúbburinn Esja Ekkert meistaramót 3 Golfklúbburinn Keilir  Þórdís Geirsdóttir og Daníel Ísak Steinarsson 4.-10. júlí 2021 4 Golfkl. Kópavogs/Garðabæjar Anna Júlía Ingólfsdóttir og Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir | janúar. 31. 2022 | 16:00

Afmæliskylfingur dagsins: Justin Timberlake – 31. janúar 2022

Afmæliskylfingur dagsins er Justin Timberlake. Justin á afmæli 31. janúar 1981 og á því 41 árs afmæli í dag!!! Mótið með langa nafnið á PGA Tour var m.a. nefnt eftir Justin þ.e. Justin Timberlake Shriners Hospitals for Children Open, en hefir breytt aftur um nafn því Justin er ekki lengur styrktaraðili þess. Justin tekur hins vegar enn þátt í fjölda Pro-Am móta fyrir góðgerðarmál og þykir af þotuliðinu í Hollywood einn frambærilegasti kylfingurinn. Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: Heiðar Jóhannsson, GBB, 31. janúar 1955 (67 ára); Michael Louis Allen, 31. janúar 1959 (63 ára); Páll Heiðar (58 ára); Tina Miller 31. janúar 1983 (39 ára); Ásgrímur Lesa meira