Ragnheiður Jónsdóttir | júní. 7. 2014 | 15:00

Afmæliskylfingur dagsins: Steingrímur Waltersson – 7. júní 2014

Afmæliskylfingur dagsins er Steingrímur Walterson. Steingrímur fæddist 7. júní 1971 og er því 42 ára í dag. Steingrímur er félagi í Golfklúbbnum Kili í Mosfellsbæ. Steingrímur er kvæntur Elínu Rósu Finnbogadóttur og eiga þau tvö börn. Komast  má á facebooksíðu afmæliskylfingsins til þess að óska honum til hamingju með daginn hér fyrir neðan Steingrímur Waltersson (43 ára) Aðrir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru:  Terry Gale, 7. júní 1946 (68 ára); Steven David Rintoul, 7. júní 1963 (51 árs); Hilary Lunke, 7. júní 1979 (35 ára); Keegan Bradley, 7. júní 1986 (28 ára)  ….. og …..   Stefanía M Jónsdóttir · 56 ára Golf 1 óskar afmæliskylfingnum og öðrum kylfingum sem afmæli eiga í dag innilega til hamingju með Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir | júní. 7. 2014 | 13:00

Champions Tour: Perry/Cochran og Sluman/Funk leiða á Legends of Golf

Kenny Perry og Russ Cochran fengu fugla á síðustu 3 holurnar og eru jafnir Jeff Sluman og Fred Funk eftir 1. dag í Legends of Golf mótinu, á Champions Tour. Forystumennirnir eru allir á 10 undir pari, 61 höggi í þessu betri bolta móti þar sem 2 eru í liði og keppa saman á Buffalo Ridge golfvellinum. „Við héngum fyrir mestan partinn inni þarna, komum boltanum á braut og áttum nokkur færi mestallan tímann,“ sagði Cochran. „Kenny hafði góða sýn á allt og þegar hann er í því stuði, þá er eins gott að verða ekki á vegi hans.“ Í  Savannah, Georgia, á síðasta ári þá var félagi Sluman, Brad Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir | júní. 7. 2014 | 11:00

Evróputúrinn: Lundberg með nauma forystu e. 2. dag Lyoness Open

Svíinn Mikael Lundberg er með nauma forystu á Lyoness Open, móti Evrópumótaraðarinnar þessa vikuna, en mótið fer fram í Atzenbrügg í Austurríki. Sjá kynningu Golf 1 á Lundberg með því að SMELLA HÉR: Lundberg er samtals búinn að spila á 9 undir pari, 135 höggum (67 68).  Aðeins 1 höggi á eftir er Englendingurinn Lee Slatery á samtals 8 undir pari.  Sjá má kynningu Golf 1 á Slattery með því að SMELLA HÉR:  Miguel Angel Jimenez gekk ekki vel á 2. hring mótsins fékk m.a. 3 tvöfalda skolla og er í 40. sæti á samtals 145 höggum (70 75). Til þess að fylgjast með stöðunni á Lyoness Open SMELLIÐ HÉR:  Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir | júní. 7. 2014 | 10:00

Bubba: „Ping hanskinn hjálpar til við að kylfan helst í höndunum á þér“ – Myndskeið

PING framleiðir 3 tegundir af golfhönskum: Ping Sensor Tour (sem er dýrasti hanskinn ($18 dollara út úr golfverslun í Bandaríkjunum) úr leðri og með spandex bandi við fingurræturnar, sem gerir hanskann sveigjanlegri); Ping Sensor Sport (aðeins ódýrari ($ 16) en Tour hanskinn, með minna spandex sveigjanleika en enn úr leðri).  Loks er það ódýrasti hanskinn, Ping Sensor Tech ($ 12), sem ekki er úr leðri heldur lycra efni og með ekkert svart spandex band. (Best er að sjá muninn á hönskunum á myndinni hér að neðan). Þegar Bubba Watson gerði auglýsingasamning við PING um að  auglýsa hanskann (en hann notar að sjálfsögðu Sensor Tour)  var svo um samið að PING Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir | júní. 7. 2014 | 09:00

PGA: Ben Crane enn í forystu á Fedex St. Jude Classic – Hápunktar 2. dags

Grínistinn Ben Crane er enn í forystu á Fedex St. Jude Classic á eftir frábæran hring upp á 5 undir pari, 65 högg en þá er Crane samtals búinn að spila á 13 undir pari (63 65). Crane er meðal fárra sem tókst að ljúka leik á 2. degi en margir kylfingar eiga eftir að klára 2. hring sinn. Það varð tvívegis að fresta leik í gær vegna slæms veðurs og loks var mótinu frestað til dagsins í dag. Til þess að sjá stöðuna á FedE St. Jude Classic  SMELLIÐ HÉR:  Til þess að sjá hápunkta 2. dags á FedEx St. Jude Classic SMELLIÐ HÉR: 

Ragnheiður Jónsdóttir | júní. 7. 2014 | 08:30

LEK: B-sveitin lauk keppni í 5. sæti á EM!!!

Evrópumóti eldri kylfinga lauk í gær í Portúgal. B-karlasveiti LEK lék á Pestana Gramacho golfvellinum ásamt sveitum 20 annarra þjóða. Í liðakeppninni varð B-sveitin í 5. sæti; lék á samtals 901 höggi en sveit heimamanna frá Portúgal sigruðu á 863 höggum. B-sveitin stóð sig með sóma og er árangurinn sérlega glæsilegur þegar litið er til þess að þjóðir á borð við Breta voru fyrir neðan íslensku sveitina. Sjá má úrslitin í liðakeppninni með því að SMELLA HÉR: Í einstaklingskeppninni stóð Ragnar Gíslason sig best allra, var með topp-10 árangur, en hann lauk keppni í 10. sæti.  Hér má sjá úrslitin í einstaklingskeppninni SMELLIÐ HÉR:  en árangur einstaklinga í íslensku B-sveitinni Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir | júní. 7. 2014 | 08:00

15 golfmót á Íslandi í dag! – 1041 kylfingur skráður til keppni!

Það eru hvorki fleiri né færri en 15 golfmót sem fram fara á landinu í dag. Tveimur mótum sem auglýst höfðu verið hjá GKS og GÓ þ.e. í Fjallabyggð var aflýst. Það eru alls 1041 kylfingar skráðir til keppni í golfmót á Íslandi í dag – Það eru því meira en 1000 manns sem munu keppa í golfi í góðviðrinu í dag og eflaust enn fleiri sem munu spila golf sér til skemmtunar og ánægju! Mótin og fjöldi keppanda eru eftirfarandi: 1) Íslandsbankamótaröðin hjá GKJ) – Þar eru keppendur 144 2) Áskorendamótaröð Íslandsbanka hjá GG í Grindavík – Þar eru keppendur 43 3) Opna Icelandair Golfers hjá Golfklúbbnum Keili í Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir | júní. 7. 2014 | 00:30

Íslandsbankamótaröðin 2014 (2): Aron Snær og Helga Kristín efst eftir 1. dag

Í gær hófst 2. mótið á Íslandsbankamótaröðinni á Hlíðarvelli í Mosfellsbæ.  Sá háttur er hafður á að elsti flokkurinn (17-18 ára) leikur 54 holur með þeir yngri hefja leik á morgun og spila 36 holur. Alls eru 44 þátttakendur í elsta aldursflokknum; 36 piltar og 8 stúlkur. Úrslit i pilta- og stúlkuflokki eftir 1. dag 2. móts Íslandsbankamótaraðarinnar 2014 er eftirfarandi: Stúlkuflokkur: 1 Helga Kristín Einarsdóttir NK 7 F 39 41 80 8 80 80 8 2 Sigurlaug Rún Jónsdóttir GK 9 F 41 40 81 9 81 81 9 3 Ragnhildur Kristinsdóttir GR 3 F 41 42 83 11 83 83 11 4 Alexandra Eir Grétarsdóttir GOS 11 F Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir | júní. 6. 2014 | 21:00

Sögulegt: 130 ára afmæli Jock Hutchison

Jack Fowler „Jock“ Hutchison (f.  6. júní 1884 – d. 27. september 1977) var skosk-bandarískur kylfingur, sem á 130 ára afmæli í dag. Jock fæddist í St Andrews í Fife, Skotlandi en fluttist seinna til Bandaríkjanna og tók upp bandarískan ríkisborgararétt 1921. Hann var fyrsti „Bandaríkjamaðurinn“ til þess að sigra Opna breska, en það var 1921. Árið eftir varð Walter Hagen sá fyrsti, fæddur í Bandaríkjunum sem sigraði Opna breska. Hutchison vann tvö risamót á ferli sínum, en árið áður þ.e. 1920 sigraði hann í PGA Championship risamótinu. Árið 1937 sigraði Hutchison í fyrsta öldungamóti PGA í Augusta National Golf Club, og árið 1947 vann hann þetta mót í 2. sinn. Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir | júní. 6. 2014 | 20:00

LEK: A-sveitin í 6. sæti og B-sveitin í 4. sæti e. 2. dag á EM – Ragnar á glæsilegum 68. höggum!!!

LEK-karlasveitirnar standa sig vel í Portúgal. A-sveitin leikur á Pestana Vale da Pinta og B-sveitin leikur á golfvelli Pestana Gramacho. Eftir 2. dag er  íslenska A sveitin í 6. sæti  á samtals 629 höggum (305 324), en sveitin lék mun lakar á 2. degi. (Sjá stöðuna í liðakeppninni eftir 2. dag með því að SMELLA HÉR:) Sveitir Ítalíu (samtals 594 högg) og Spánar (samtals 606 högg) leiða. Skor Íslendinganna í A-sveitinni á 2. keppnisdegi voru sem hér segir: (Sjá stöðuna eftir 1. dag einstaklingskeppninnar með því að SMELLA HÉR:) Jón Haukur Guðlaugsson- 81 högg (í 13. sæti) – Samtals á 153 höggum (72 81) Sæmundur Pálsson –  högg (28. sæti) Lesa meira