
Sögulegt: 130 ára afmæli Jock Hutchison
Jack Fowler „Jock“ Hutchison (f. 6. júní 1884 – d. 27. september 1977) var skosk-bandarískur kylfingur, sem á 130 ára afmæli í dag.
Jock fæddist í St Andrews í Fife, Skotlandi en fluttist seinna til Bandaríkjanna og tók upp bandarískan ríkisborgararétt 1921.
Hann var fyrsti „Bandaríkjamaðurinn“ til þess að sigra Opna breska, en það var 1921. Árið eftir varð Walter Hagen sá fyrsti, fæddur í Bandaríkjunum sem sigraði Opna breska.
Hutchison vann tvö risamót á ferli sínum, en árið áður þ.e. 1920 sigraði hann í PGA Championship risamótinu.
Árið 1937 sigraði Hutchison í fyrsta öldungamóti PGA í Augusta National Golf Club, og árið 1947 vann hann þetta mót í 2. sinn.
Hutchison lést 93 ára í Evanston, Illinois. Hann hlaut kosningu í frægðarhöll kylfinga löngu eftir dánardægur sitt þ.e. 2010 og var formlega vígður inn í frægðarhöllina fyrir 3 árum þ.e. í maí 2011.
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024