Ragnheiður Jónsdóttir | júní. 10. 2014 | 07:00

GHG: Ólafur Lofts með nýtt vallarmet á Gufudalsvelli – 64 högg

Ólafur Björn Loftsson, NK, setti nýtt vallarmet á Gufudalsvelli, laugardaginn 7. júni en hann kom hingað til lands frá Bandaríkjunum, þar sem hann leikur á EuroPro  mótaröðinni. Ólafur Björn lék hringinn á Gufudalsvelli á nýju vallarmeti 8 undir pari, 64 höggum! Fyrra met átti Hjörtur Levi Pétursson og var þad upp á 6 undir pari, 66 högg. A heimasiðu Ólafs Björns sagði um Hveragerðisferðina: “Fastagestur á flugvöllum þessa dagana. Kom til Íslands í gærmorgun frá Norður-Ameríku og er nú á leiðinni til Englands í mót á Europro mótaröðinni sem hefst á miðvikudaginn. Ég lagði mig í tvo tíma eftir heimkomuna í gær og hélt síðan til Hveragerðis og tók þátt í Icelandair Golfers Open. Þrátt fyrir lítinn svefn Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir | júní. 9. 2014 | 21:30

NK: Gunnar Hansson á besta skori á Golfmóti Listamanna – Myndaseria

Í  dag for fram á  Nesvelli Golfmót Listamanna. Þetta er 5. árið sem mótið fer fram.  Golf 1 var á staðnum og má sjá myndaseriu frá mótinu með þvi að SMELLA HÉR: Þátttakendur voru 40; 28 karl- og 12 kvenkylfingar. Helstu úrslit voru þau ad Gunnar Hansson var á  besta skori keppenda 79 höggum og Erla Friðriksdóttir, GR sigraði i punktakeppninni, á heilum 43 punktum. Heildarúslitin i höggleikshluta keppninnar má sjá  hér að neðan: 1 Gunnar Hansson – 2 F 39 40 79 7 79 79 7 2 Guðlaugur Maggi Einarsson GR 7 F 42 39 81 9 81 81 9 3 Halldór Snorri Bragason NK 6 F 41 40 81 9 81 81 9 4 Gunnlaugur Magnússon GO 8 F 45 39 84 12 84 Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir | júní. 9. 2014 | 21:00

Golfmót Listamanna á Nesvelli – 9. júní 2014 – Myndasería

Ragnheiður Jónsdóttir | júní. 9. 2014 | 18:00

Afmæliskylfingur dagsins: Sævar Ómarsson – 9. júní 2014

Afmæliskylfingur dagsins er Sævar Ómarsson. Sævar er fæddur 9. júní 1983 og á því 31 árs afmæli í dag. Afmæliskylfingurinn er í Golfklúbbnum Kili í Mosfellsbæ. Sævar er kvæntur Magdalenu Dubik. Komast má á facebooksíðu afmæliskylfingsins til þess að óska honum til hamingju með afmælið hér að neðan Sævar Ómarsson (31 árs afmæli – Innilega til hamingju!!!) Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru:  Robert Sowards, 9. júní 1968 (46 ára);  Keith Horne, 9. júní 1971 (43 ára). Golf 1 óskar afmæliskylfingnum og öðrum kylfingum sem afmæli eiga í dag innilega til hamingju með afmælið! Ef þið viljið koma að afmælisgrein eða láta afmæliskylfings getið í upptalningu kylfinga, sem eiga afmæli Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir | júní. 9. 2014 | 16:00

LPGA: Inbee Park sigraði á Manulife Financial LPGA Classic

Fyrrum nr. 1 á  heimslistanum, Inbee Park, stóð uppi sem sigurvegari i  Manulife Financial LPGA Classic, móti s.l. viku  á LPGA.  Mótið fór fram i Ontario, Kanada. Inbee lék lokahringinn á glæsilegum 10 undir pari, 61 höggi og var með samtals skor upp á  23 undir pari, 261 högg (69 65 66 61). Þetta er 10. sigur Park. I 2. sæti varð Christie Kerr 3 höggum  á eftir Park og i 3. sæti varð sú sem leiddi fyrir lokahringinn, kínverska stúlkan Shanshan Feng, heilum 7 höggum á eftir Park. Til þess að sjá lokastöðuna á  Manulife Financial LPGA Classic SMELLID HER:

Ragnheiður Jónsdóttir | júní. 9. 2014 | 14:00

Bubba hristir af sér gagnrýni 2 golfgoðsagna

Bubba Watson hristir af sér gagnrýni 2 golfgoðsagna nú þegar hann reynir að bæta US Open titli við Masters sigra sína tvo. Í fjarveru meidds Tiger Woods,  þá  er hinn 35  ára Flóridabúi, Bubba Watson, meðal  þeirra sem sigurstranglegastir  þykja að sigra á  2. risamóti  ársins í Pinehurst. En Jack Nicklaus talar Watson niður, sbr. “þegar hann stendur yfir golfbolta hef ég ekki hugymynd um hvað hann er að gera  —  ég hef aldrei séð annað eins.  Hann slær aldrei beint. Hann þarf alltaf að vera að forma höggin. Bubba spilar golf sem ég kannast bara ekki við.“ Tom Watson hefir svipað að segja um Bubba nafna sinn. Hann hefir m.a. látið hafa eftir sér: “Pabbi Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir | júní. 9. 2014 | 12:00

Evróputúrinn: Mikael Lundberg sigraði á Lyoness Open eftir bráðabana

Það var sænski kylfingurinn Mikael Lundberg sem stóð uppi sem sigurvegari á Lyoness Open, sem fram fór i Atzenbrügg i Austurriki. Lundberg lék á samtals 12 undir pari, 276 höggum (67 68 76 65), en það gerði Austurrikismaðurinn Bernd Wiesberger lika og þvi varð að koma til bráðabana milli þeirra. Þar hafði Lundberg betur á 1. holu (par-3 18. holuna) en hann fékk fugl sem útséð var með að Wiesberger ætti ekki séns á að jafna.  Í 3. sæti varð Hollendingurinn Joost Luiten 1 höggi á  eftir. Til þess að sjá lokastöðuna á Lyoness Open SMELLIÐ HÉR:

Ragnheiður Jónsdóttir | júní. 8. 2014 | 23:00

Íslandsbankamótaröðin (2): Henning Darri sigraði i drengjaflokki

Henning Darri, GK,  sigraði í drengjaflokki 15-16 ára á 2. móti Íslandsbankamótaraðar unglinga, sem fram fór dagana 7.-8. júní 2014 á Hlíðarvelli í Mosfellsbæ. Henning Darri lék hringina 2 samtals 3 undir pari 141 höggi  (72 69). Henning Darri var besta skorinu yfir allt mótið.  Í 2. sæti varð Arnór Snær Guðmundsson, GHD, á 3 yfir pari og í 3.. sæti varð síðan  Róbert Smári Jónsson, GS á 3 yfir pari. Sjá má lokastöðuna  í drengjaflokki hér að neðan, en 38 luku leik í  þeim flokki: 1 Henning Darri Þórðarson GK -1 F 36 33 69 -3 72 69 141 -3 2 Arnór Snær Guðmundsson GHD 0 F 44 34 78 6 69 78 147 3 Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir | júní. 8. 2014 | 22:00

Íslandsbankamótaröðin (2): Saga sigraði i telpuflokki

Saga Traustadóttir, GR sigraði í telpuflokki 15-16 ára á 2. móti Íslandsbankamótaraðarinnar, sem fram fór 7.-8. jní á Hlíðarvelli í Mosfellsbæ. Saga sigraði sannfaerandi,  lék á samtals 14 yfir pari, 158 höggum (77 81). Thelma Sveinsdóttir, GK, varð í 2. sæti á samtals 26 yfir pari, 170 höggum (84 86). Ólöf María Einarsdóttir, GHD, varð síðan í  3. sæti á samtals 27 yfir pari, 171 höggum (87 84). Lokastaðan í telpnaflokki 15-16  ára var eftirfarandi, en  þátttakendur voru 16  í telpnaflokk: 1 Saga Traustadóttir GR 5 F 42 39 81 9 77 81 158 14 2 Thelma Sveinsdóttir GK 11 F 40 46 86 14 84 86 170 26 3 Ólöf María Einarsdóttir Lesa meira