Ragnheiður Jónsdóttir | júní. 8. 2014 | 22:00

Íslandsbankamótaröðin (2): Saga sigraði i telpuflokki

Saga Traustadóttir, GR sigraði í telpuflokki 15-16 ára á 2. móti Íslandsbankamótaraðarinnar, sem fram fór 7.-8. jní á Hlíðarvelli í Mosfellsbæ.

Saga sigraði sannfaerandi,  lék á samtals 14 yfir pari, 158 höggum (77 81).

Thelma Sveinsdóttir, GK, varð í 2. sæti á samtals 26 yfir pari, 170 höggum (84 86).

Ólöf María Einarsdóttir, GHD, varð síðan í  3. sæti á samtals 27 yfir pari, 171 höggum (87 84).

Efstu 3 f.v.: Olof Maria, Thelma og sigurvegarinn Saga. Mynd: Golf 1

Efstu 3 f.v.: Olof Maria, Thelma og sigurvegarinn Saga. Mynd: Golf 1

Lokastaðan í telpnaflokki 15-16  ára var eftirfarandi, en  þátttakendur voru 16  í telpnaflokk:

1 Saga Traustadóttir GR 5 F 42 39 81 9 77 81 158 14
2 Thelma Sveinsdóttir GK 11 F 40 46 86 14 84 86 170 26
3 Ólöf María Einarsdóttir GHD 6 F 41 43 84 12 87 84 171 27
4 Gerður Hrönn Ragnarsdóttir GR 13 F 43 43 86 14 89 86 175 31
5 Þóra Kristín Ragnarsdóttir GK 11 F 45 42 87 15 90 87 177 33
6 Harpa Líf Bjarkadóttir GK 15 F 47 42 89 17 90 89 179 35
7 Kristín María Þorsteinsdóttir GKJ 15 F 48 42 90 18 94 90 184 40
8 Freydís Eiríksdóttir GKG 15 F 47 46 93 21 91 93 184 40
9 Eva Karen Björnsdóttir GR 9 F 47 47 94 22 90 94 184 40
10 Sunna Björk Karlsdóttir GR 15 F 51 42 93 21 94 93 187 43
11 Laufey Jóna Jónsdóttir GS 15 F 45 43 88 16 100 88 188 44
12 Melkorka Knútsdóttir GK 14 F 45 51 96 24 95 96 191 47
13 Elísabet Sara Cavara Árnadóttir GS 20 F 53 45 98 26 94 98 192 48
14 Arna Rún Kristjánsdóttir GKJ 13 F 49 46 95 23 97 95 192 48
15 Magnea Helga Guðmundsdóttir GHD 23 F 44 53 97 25 99 97 196 52
16 Hekla Sóley Arnarsdóttir GK 15 F 56 50 106 34 101 106 207 63