Nýju stúlkurnar á LET 2015: Csilla Lajtai Rózsa (17/34)
Þann 17.-21. desember 2014 fór fram lokaúrtökumót fyrir Evrópumótaröð kvenna í Samanah Al Maaden golfklúbbnum í Marokkó. Nánar tiltekið 2015 Lalla Aicha Tour School Final Qualifying eins og mótið heitir á ensku. Meðal þátttakenda á lokaúrtökumótinu í ár voru tveir íslenskir kvenkylfingar Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, GR og Valdís Þóra Jónsdóttir, GL, en þær komust því miður ekki í hóp þeirra sem hlutu keppnisrétt á LET 2015. Golf 1 mun, eins og undanfarin ár kynna allar stúlkur sem hlutu keppnisrétt á Evrópumótaröð kvenna (ens. Ladies European Tour skammst. LET) í gegnum lokaúrtökumótið, en í þetta sinn voru þær 34. Nú hafa allar stúlkur verið kynntar sem urðu í 19.-34. sætinu. Næst Lesa meira
Nýju stúlkurnar á LPGA 2015: Jean Reynolds (14/45)
Það voru 6 stúlkur sem deildu 28.-33. sætinu á lokaúrtökumóti LPGA, sem fram fór 3.-7. desember 2014. Lokaúrtökumótið fór fram á Hill og Jones golfvöllunum á LPGA International, á Daytona Beach, í Flórída. Ein þessara 6 var bandaríska stúlkan Jean Reynolds . Jean Reynolds fæddist 27. september 1984 og er því 30 ára. Hún byrjaði að spila golf 6 ára. Reynolds spilaði í bandaríska háskólagolfinu með golfliði University of Georgia, þar sem hún lagði stund á fjölskyldufræði (ens. Child and Family Developement). Reynolds útskrifaðist úr háskóla 2007 og strax árið 2008 var hún komin í 2. deild LPGA þ.e. Symetra Tour. Helstu áhugamál Reynolds utan golfsins eru tennis og borðtennis. Sjá Lesa meira
GR: Hannes G. Sigurðsson og Snorri Ingvarsson efstir e. 1. umferð Ecco-púttmótaraðarinnar
Ecco-púttmótaröð GR-herra er hafin í ár 2015! Metþátttaka var í fyrstu umferð Ecco-púttmótaraðarinnar: 193 púttuðu, fimmtudagskvöldið 15. janúar 2015. Eftir 1. umferð er staðan þannig að Hannes G. Sigurðsson og Snorri Ingvarsson eru efstir með 56 pútt. 9 eru síðan í 3.-11. sæti á 57 púttum en þ.á.m. er Einar Long. 6 eru síðan í 12.-17. sæti ásamtals 58 púttum; þ.á.m. Sigurjón Ólafsson. 13 voru á 59 púttum, þ.á.m. Sæmundur Pálsson og er því í 18. -34. sæti. 18 voru með 60 pútt og í 35.-52. sæti, þ.ám. Valur Jónatansson, og loks voru 19 með 61 pútt í 53.-73. sæti þ.á.m Hjörtur Unnarsson. Samhliða einstaklingskeppninni fer fram liðakeppni. Hér Lesa meira
Viðtal N4 við Íþróttamann Dalvíkur 2014 ——— Ólöfu Maríu Einarsdóttur
Ólöf María Einarsdóttir, GHD, var á dögunum kosin íþróttamaður Dalvíkur. Hún er yngst allra til þess að hljóta þennan titil og hlýtur hann fyrir golf. Sjá má viðtal sem N4 tók við Ólöfu Maríu af þessu tilefni með því að SMELLA HÉR:
4 á palli
Það er ekki alltaf sem þessir 4 eru samankomnir á litlum palli úti á vatni. Allt gert í þeim tilgangi að kynna mótið sem þeir spiluðu í s.l. viku þ.e. Abu Dhabi HSBC Golf Championshp Hér er um að ræða einhverja bestu kylfinga heims: nr. 1 á heimslistanum Rory McIlroy, nr. 2 á heimslistanum Henrik Stenson, nr. 6 á heimslistanum Justin Rose og nr. 10 á heimslistanum Rickie Fowler. Allir tóku þeir þátt í Abu Dhabi HSBC Golf Championship, með mjög svo misjöfnum árangri. Sá sem stóð sig best var Rory en hann hafnaði í 2. sæti í mótinu á eftir stjörnu s.l. viku: Gary Stal frá Frakklandi, sem stal Lesa meira
Nýju stúlkurnar á LET 2015: Lien Willems (16/34)
Þann 17.-21. desember 2014 fór fram lokaúrtökumót fyrir Evrópumótaröð kvenna í Samanah Al Maaden golfklúbbnum í Marokkó. Nánar tiltekið 2015 Lalla Aicha Tour School Final Qualifying eins og mótið heitir á ensku. Meðal þátttakenda á lokaúrtökumótinu í ár voru tveir íslenskir kvenkylfingar Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, GR og Valdís Þóra Jónsdóttir, GL, en þær komust því miður ekki í hóp þeirra sem hlutu keppnisrétt á LET 2015. Golf 1 mun, eins og undanfarin ár kynna allar stúlkur sem hlutu keppnisrétt á Evrópumótaröð kvenna (ens. Ladies European Tour skammst. LET) í gegnum lokaúrtökumótið, en í þetta sinn voru þær 34. Nú hafa allar stúlkur verið kynntar sem urðu í 26.-34. sætinu, allar Lesa meira
GÓ: Ályktun aðalfundar
Aðalfundur Golfklúbbs Ólafsfjarðar haldinn í Menningarhúsinu Tjarnarborg 29. desember 2014 harmar að bæjarstjórn Fjallabyggðar hyggist einungis ætla að setja 1.600.000,- kr. til rekstrar Skeggjabrekkuvallar í Ólafsfirði á árinu 2015. Ljóst er að rekstur golfvallarins árið 2015 mun aldrei kosta undir fjórum milljónum og mun framlag bæjarsjóðs þar af leiðandi ekki einu sinni standa undir helmingi rekstrarkostnaðar. Þá er ekki tekið með í reikninginn það fjármagn sem þarf til endurnýjunar véla. Fundurinn mótmælir þessu harðlega og væntir þess að bæjarstjórnin endurskoði ákvörðun sína og sýni þann metnað að vilja styðja við og efla golfíþróttina í bæjarfélaginu. Við viljum árétta að árið 2011 samþykkti bæjarstjórn Fjallabyggðar að golfvöllurinn, Skeggjabrekkuvöllur í Ólafsfirði yrði Lesa meira
GA: Protee golfhermir til sölu
Golfklúbbur Akureyrar er með til sölu Protee golfhermir. Hermirinn er rúmlega eins árs gamall og hefur verið notaður undanfarið ár í inniaðstöðu GA. Þetta er virkilega skemmtilegur golfhermir (samskonar golfhermir og er í kauptúni, inniaðstöðu Golfklúbbsins Odds). Hægt er að velja um fjölmarga skemmtilega velli til að spila í góðum gæðum.Hermirinn kemur með tjaldi, tölvu, nemum og öllu tilheyrandi. Einnig fylgir með stórt tjald utan um hermirinn og því ekkert til fyrirstöðu að setja hann upp eins og t.d. inn í klúbbhúsi yfir vetrarmánuðina. Verð 1.250.000 krónur. (Nýr Protee kostar ca. 3,5 milljónir) Áhugasamir geta haft samband við Ágúst Jensson, framkvæmdastjóra GA í síma 857 7009 Heimild: golf.is
Hvað var í sigurpoka Walker?
Jimmy Walker varði titil sinn á Sony Open á Waialea á Hawaii þann 18. janúar 2015 og er við það kominn í 13. sæti heimslistans. Eftirfarandi verkfæri voru í poka Jimmy Walker: Dræver: Titleist 915D2 (Aldila Rogue Tour X skaft), 9.5 ° 3-tré: Titleist 915F (Aldila Rogue Tour X skaft), 15° 5-tré: Titleist 915F (Fujikura Motore Speeder VC 8.2 TS X skaft), 18° Járn: Titleist 712U (3-járn; True Temper Dynamic Gold X100 skaft), Titleist MB 714 (4-9; True Temper Dynamic Gold X100 sköft) Wedgear: Titleist Vokey Design SM4 (48-10°; True Temper Dynamic Golf X100 skaft), Titleist Vokey Design SM5 (54-11°, 60-04°; True Temper Dynamic Golf X100 sköft) Pútter: Scotty Cameron Lesa meira
Afmæliskylfingur dagsins: Silja Rún Gunnlaugsdóttir – 20. janúar 2015
Það er Silja Rún Gunnlaugsdóttir, sem er afmæliskylfingur dagsins. Silja Rún er fædd 20. janúar 1974 og á því 41 árs afmæli í dag!!! Silja Rún er Hafnfirðingur, systir Bjarna Þórs og Kristínar Fjólu og svilkona Rannveigar Sig. Hún er gift Friðrik Sturlusyni og eiga þau 2 syni. Komast má á facebooksíðu Silju Rún til þess að óska henni til hamingju með afmælið hér að neðan: Silja Rún Gunnlaugsdóttir (41 árs) Aðrir frægir kylfingar, sem eiga afmæli í dag eru: Tom Carter, 20. janúar 1968 (47 ára); Peter Hedblom, 20. janúar 1970 (45 ára); Fredrik Anderson Hed, 20. janúar 1972 (43 árs); Derek Fathauer, 20. janúar 1986 (28 ára)…. og …… Konráð V. Þorsteinsson (42 ára) Guðrún Ásbjörg Stefánsdóttir (67 ára) Þórhallur Sigurðsson (68 ára) Lesa meira










