Afmæliskylfingur dagsins: Jesper Parnevik og Þorbjörn Guðjónsson – 7. mars 2015
Það eru sænski kyflingurinn Jesper Parnevik og Þorbjörn Guðjónsson, GR sem eru afmæliskylfingar dagsins. Þeir eru báðir fæddir 7. mars 1965 og eiga því báðir 50 ára stórafmæli í dag! Aðrir frægir kylfingar, sem eiga afmæli í dag eru: Homero Blancas, 7. mars 1938 (77 ára); Tom Lehman, 7. mars 1959 (56 ára); Vilhjálmur Steinar Einarsson, GSG, 7. mars 1961 (54 ára); Alena Sharp, 7. mars 1981 (34 ára) ….. og ….. Þórir Einarsson Long F. 7. mars 1989 (26 ára) Hlín Einarsdóttir F. 7. mars 1977 (38 ára) Alejandro Pedroza F. 7. mars 1975 (40 ára – Happy B-day Alejandro!!!) Alfreð G Maríusson F. 7. mars 1962 (53 ára) Elín Soffía Lesa meira
Hver er kylfingurinn: JB Holmes? (1/2)
Bandaríski kylfingurinn JB Holmes er búinn að leiða á WGC Cadillac heimsmótinu, fyrstu tvo keppnisdagana. Það er kunnara en í frásögur sé færandi að Holmes er snjall kylfingur; en han hefir aldrei verið meðal þeirra allra fremstu og hefir aldrei verið eins eins vinsæll og landar hans Rickie Fowler, Bubba Watson eða Dustin Johnson. En hver er kylfingurinn JB Holmes? JB heitir fullu nafni John Bradley Holmes og fæddist hann 28. apríl 1982 í Cambellsville, Kentucky og er því 33 ára. Hann byrjaði að spila með golfliði Taylor County High School í Campbellsville þegar hann var í 3. bekk. Hann þjáðist af mildri lesblindu þegar hann var í skóla. Æskuvinur Holmes, Brandon Lesa meira
LPGA: Ciganda og Park efstar e. 2. hring í Singapore – Aza í 3. sæti
Það eru þær Carlota Ciganda frá Spáni og Inbee Park sem eru efstar og jafnar eftir 2. hring HSBC Women´s Champions í Singapore. Báðar léku á 9 undir pari; 135 höggum; Ciganda (69 66) og Park (66 69). Í 3. sæti er spænski kylfingurinn Azahara Muñoz á samtals 7 undir pari, 137 höggum (70 67). Fjórða sætinu deila síðan Lydia Ko, Stacy Lewis, Karrie Webb og Jenny Shin. 3. hringurinn er þegar hafinn og má fylgjast með genginu á HSBC Women´s Champions með því að SMELLA HÉR:
WGC: JB Holmes enn efstur e. 2. hring á Cadillac mótinu
Bandaríski kylfingurinn JB Holmes heldur enn forystu sinni á Cadillac heimsmótinu á Bláa Skrímslinu í Flórída. Eftir 2. hringi er Holmes búinn að spila á samtals 9 undir pari, 135 höggum (62 73). Í 2. sæti 2 höggum á eftir Holmes, (á samtals 7 undir pari) er enn bandaríski kylfingurinn Ryan Moore og í 3. sæti er Adam Scott með nýja, stutta pútterinn sinn á samtals 6 undir pari (70 68). Fjórða sætinu deila síðan Bubba Watson og Henrik Stenson á samtals 4 undir pari, hvor. Nr. 1 á heimslistanum, Rory McIlroy, fikrar sig hægt upp skortöfluna en hann bætti sig um 3 högg frá fyrsta hring (73 70) og Lesa meira
Evróputúrinn: Matt Ford efstur í hálfleik Africa Open – Hápunktar 2. dags
Það er Englendingurinn Matt Ford sem leiðir í hálfleik Africa Open. Ford er búinn að spila East London völlinn á Eastern Cape, S-Afríku á samtals 11 undir pari, 133 höggum (67 66). Í 2. sæti aðeins 1 höggi á eftir er Spánverjinn Edoardo De La Riva (68 66). Í 3. sæti eru 3 kylfingar: Frakkinn Grégory Bourdy og heimamennirnir Jaco Van Zyl og Erik Van Rooyen. Til þess að sjá stöðuna efitr 2. dag á Africa Open SMELLIÐ HÉR: Til þess að sjá hápunkta 2. dags á Africa Open SMELLIÐ HÉR:
Adam Scott heitur með nýja stutta pútternum – Myndskeið!
Hér má sjá myndskeið af Adam Scott með nýja, stutta White Ice Core #7 pútter nú í morgun fyrir hring hans SMELLIÐ HÉR:
WGC: Fuglapútt Matt Kuchar á 2. hring Cadillac mótsins
Bandaríski kylfingurinn Matt Kuchar setti niður frábært fuglapútt á 2. hring Cadillac heimsmótsins, en 2. hringur er einmitt leikinn þessa stundina. Fuglinn fékk Kuchar á hina frægu par-4 17. holu Bláa Skrímslisins. Sem stendur er bandaríski kylfingurinn Brandon Hagy Sjá má fuglapútt Kuchar með því að SMELLA HÉR: Fylgjast má með Cadillac mótinu á skortöflu Með því að SMELLA HÉR:
Harrison Ford slasaður eftir nauðlendingu á golfvelli
Bandaríski leikarinn, Harrison Ford, er slasaður eftir að flugvél sem hann var í lenti á golfvelli í Los Angeles. Ford var sjálfur undir stýri, en hér má hlusta á samtal hans við flugturninn rétt áður en vél hans fór niður SMELLIÐ HÉR: Þar segir Ford m.a. frá því að um vélarbilun hjá sér hafi verið að ræða og biður um lendingarleyfi. Talið er að hann hafi bjargað fjölda mannslífa með því að lenda á golfvellinum, sem var skammt frá flugvellinum. Harrison Ford er mikið slasaður en hér má sjá frásögn TMZ af því SMELLIÐ HÉR
EPD: Þórður Rafn T-12 e. 1. hring í Marokkó
Þórður Rafn Gissurarson, GR tekur þátt í Open Dar Es Salam. Mótið fer fram dagana 5.-7. mars 2014 á Rauða Vellinum. Þórður Rafn lék 1. hring á 1 yfir pari, 74 höggum og er sem stendur T-12. Sá sem á titil að verja í mótinu er Þjóðverjinn Sebastian Heisele. Til þess að fylgjast með Þórði Rafni í Marokkó SMELLIÐ HÉR:
Afmæliskylfingur dagsins: Kristín Dagný Magnúsdóttir – 6. mars 2015
Afmæliskylfingur dagsins er Kristín Dagný Magnúsdóttir. Hún er fædd 6. mars 1949 og er í Golfklúbbi Reykjavíkur. Kristín Dagný byrjaði í golfi árið 2000. fyrir 13 árum og er með 16,4 í forgjöf í dag. Hún var ein af 6 konum af 109 þátttakendum í Marsmóti nr. 1 í Sandgerði 201. Kristín Dagný er gift Guðmundi Sigurvinssyni og á 3 börn. Aðrir frægir kylfingar, sem eiga afmæli í dag eru: Richard H. Sikes, 6 mars 1940 (75 ára), Alison Nicholas, fyrirliði sigurliðs Evrópu í Solheim Cup 2011, 6. mars 1962 (53 árs); Michael McLean, 6. mars 1963 (Spilaði á Evróputúrnum – 52 ára) Golf Boys-inn Benjamin (Ben) McCully Crane, 6. Lesa meira










