Ragnheiður Jónsdóttir | maí. 3. 2015 | 00:15

WGC: Þessir eru í 8 manna úrslitum

Nú er ljóst hverjir verða í 8 manna úrslitum í World Golf Championships-Cadillac Match Play, sem fram fer á TPC Harding í San Francisco, Kaliforníu. Í gærkvöldi, 2. maí 2015 fóru fram 16 manna úrslit og fóru leikar með eftirfarandi hætti: Rory McIlory vann Hideki Matsuyama örugglega 6&5 Paul Casey vann Charl Schwartzel 3&1 Jim Furyk vann JB Holmes 5&3 Louis Oosthuizen vann Rickie Fowler 1 Up John Senden vann Hunter Mahan 2&1 Gary Woodland vann Marc Leishman 2&1 Tommy Fleetwood vann Branden Grace 2&1 Danny Willett vann Lee Westwood 3&2 Það er því ljóst að ofangreindu (feitletruðu) eru komnir í 8 manna úrslit, sem þegar eru hafin.  Leikirnir í 8 manna Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir | maí. 2. 2015 | 23:45

GA-unglingar við æfingar á Flórídaskaganum

Það fer að styttast í að Íslandsbankamótaröðin hefjist nú síðar í mánuðnum og þar sem allt er enn á kafi í snjó og vetri brugðu unglingar í GA sér til Akraness (Flórídaskagans) í æfingaferð. Fyrsta mót Íslandsbankamótaraðarinnar fer einmitt fram á Garðavelli þeirra Leynismanna á Akranesi, þann 23. maí n.k. Lagt var af stað frá Akureyri á föstudaginn, 1. maí, tekin létt æfing eftir komuna og síðan spilaðar 36 holur í dag, 2. maí 2015. Svangir GA-unglingar gæddu sér síðan á hamborgurum í Golfskála Leynis, sbr. mynd hér að neðan: Fararstjóri í ferðinni er Anton Ingi Þorsteinsson.

Ragnheiður Jónsdóttir | maí. 2. 2015 | 23:27

Afmæliskylfingur dagsins: Auður Guðjónsdóttir – 2. maí 2015

Það er Auður Guðjónsdóttir, sem er afmæliskylfingur dagsins. Auður er fædd 2. maí 1943 og á því 72 ára afmæli í dag!!! Auður er í Golfklúbbnum Keili í Hafnarfirði. Komast má á facebooksíðu Auðar til þess að óska henni til hamingju með merkisafmælið hér að neðan: Auður Guðjónsdóttir · 72 ára afmæli – Innilega til hamingju með daginn!!! Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: Mike Joyce, 2. maí 1939 (76 ára); Real Areo Club de Vigo, 2. maí 1951 (64 ára) Herdís Sveinsdóttir, 2. maí 1956 (59 ára) Zhang Lian-wei, 2. maí 1965 (50 ára merkisafmæli!!!); Danny Turner, 2. maí 1966 (49 ára); Paul Oosthuizen, 2. maí 1968 (47 Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir | maí. 2. 2015 | 19:00

WGC: 16 manna úrslitin hafin

16 manna úrslit á Cadillac heimsmótinu í holukeppni, á TPC Harding í San Francisco eru hafin. Fylgjanst má með gangi mála með því að SMELLA HÉR:  Eftirfarandi 16 komust í 16 manna úrslit: Rory McIlroy                                       Jim Furyk                                    Rickie Fowler                                   John Senden Hideki Matsuyama                            JB Holmes   Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir | maí. 2. 2015 | 13:45

GSG: Guðlaugur Kristjánsson og Hrafn Khan sigruðu í 1. maí Texas Scramble-inu

Í gær fór fram 1. maí Texas Scramble á Kirkjubólsvelli þeirra í Golfklúbbi Sandgerðis (GSG) Þáttakendur voru 23 lið þ.e. 46 kylfingar. Vinningar voru stórglæsilegir, s.s. þeirra er vegur og vandi í GSG, en í þessu móti var Bláa Lónið styrktaraðili. Úrslit urðu eftirfarandi:  1 sæti : Guðlaugur Kristjánsson, GKG og Hrafn Khan, GKG. Þeir hlutu í verðlaun: Aðgang í Bláa Lónið fyrir 2 og þriggja rétta kvöldverð að eiginn vali á Lava * 2. 2 sæti : Pétur Már Pétursson, GS og Sigurbjartur Guðmundsson, GS.  Þeir hlutu í verðlaun: Aðgang  í Bláa Lónið fyrir 2 og þriggja rétta kvöldverð að eigin vali á Lava * 2. 3 sæti : Þór Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir | maí. 2. 2015 | 13:00

LPGA: Brooke Henderson efst e. 2. dag North Texas Shootout

Hin unga, 17 ára Kanadamær Brooke M. Henderson lætur aftur að sér kveða og nú á North Texas Shootout.  Hún vakti afhygli á sér um síðustu helgi þegar hún varð í 3. sæti í Swinging Skirts LPGA Classic mótinu, eftir að vera búin að leiða mestallt mótið. S.s. Golf 1 greindi frá komst Brooke, sem ekki er með keppnisrétt á LPGA, rétt inn í mótið eftir að hafa orðið í 2. sæti á úrtökumóti fyrir LPGA mót vikunnar þ.e. North Texas Shootout.  Sjá fréttina með því að SMELLA HÉR:  Sú sem sigraði í úrtökumótinu Heather Bowie Young lék á samtals 5 yfir pari og komst ekki einu sinni í gegnum Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir | maí. 2. 2015 | 11:30

Glæsilegur árangur 11 ára stráks – Böðvars B. Pálssonar á 1. maí mótinu á Hellu!

Böðvar Bragi Gunnarsson, GR, er aðeins 11 ára, en verður 12, 28. maí n.k. Hann er sonur Gunnars Páls Pálssonar, en þeir feðgar ásamt vini Böðvars Braga, Tómasi Eiríkssyni,  tóku einmitt þátt í 1. maí móti GHR og Grillbúðarinnar í gær. Skráðir í mótið voru 213, og þeir sem luku mótinu 208. Þar af varð Böðvar Bragi, sem var langyngsti keppandinn (f. 2003)  í 25. sæti í höggleik ÁN forgjafar,  á 11 yfir pari (ekki margir sem spila árafjölda sinn yfir pari og eru samt á góðu skori!)  Aðeins 27, eða minna en 13% þátttakenda spiluðu á 11 yfir pari eða betur. Elsti keppandinn á Hellu í gær var úr Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir | maí. 2. 2015 | 08:45

WGC: Bradley og Jiménez rifust – Myndskeið

Svona á ekki að sjást á heimsmóti.  Tvær stórstjörnur golfsins að hnakkrífast!  Keegan Bradley og Miguel Ángel Jiménez. Vissulega eru menn skapheitir og oft talið að ákveðinn karakter þurfi til þess að komast áfram í golfinu. En come´on!   Sjá má myndskeið af rifrildi Keegan Bradley/kylfusveinsins Pepsi annars vegar og Miguel Ángel Jiménez hins vegar á Cadillac heimsmótinu í holukeppni með því að SMELLA HÉR:  Það sem gerir þetta líka grátbroslegt er að hvorugur átti sjéns á sæti í 16 manna riðlinum – báðir með úrslitin 0-2 í fyrstu umferðunum. Breytti engu!  Þeir hnakkrifust í gær á 18. holu TPC Harding Park í San Francisco, þar sem Cadillac heimsmótið í Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir | maí. 2. 2015 | 00:36

GHR: Andri Már og Eggert Páll sigruðu á 1. maí móti GHR og Grillbúðarinnar

Úrslit úr 1. maí-móti GHR og Grillbúðarinnar má sjá í heild sinni með því að SMELLA HÉR:  Golf 1 var á staðnum og má sjá myndaseríu frá 1. maí móti GHR og Grillbúðarinnar með því að SMELLA HÉR: Helstu úrslit urðu annars þessi: Þeir sem spiluðu á 82 eða betur án forgjafar 1. sæti Andri Már Óskarsson GHR á 2 undir pari 68 höggum 2. sæti Haukur Már Ólafsson GKG á 2 yfir pari 72 höggum 3. sæti Henning Darri Þórðarson GK á 2 yfir pari  72 höggum 4 Eggert Kristján Kristmundsson GR 1 F 38 35 73 3 73 73 3 5 Jón Haukur Guðlaugsson GR 0 F 38 Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir | maí. 2. 2015 | 00:30

1. maí-mót GHR og Grillbúðarinnar – 1. maí 2015 – Myndir