Unglingamótaröðin 2022 (1) – Snorri Hjaltason – GKG – sigraði í fl. 14 ára og yngri stráka
Fyrsta mót tímabilsins á Unglingamótaröðinni 2022 fór fram á Kirkjubólsvelli hjá Golfklúbbi Sandgerðis dagana 27. -29. maí. Alls tóku 144 keppendur þátt og var mótið fullmannað. Golfklúbbur Sandgerðis var framkvæmdaraðili mótsins. Keppnisfyrirkomulagið var höggleikur, 54 holur hjá elstu aldursflokkunum, 17-21 árs en 36 holur hjá 16 ára og yngri. Þoka setti strik í reikninginn á lokahringnum og gátu því ekki allir flokkar lokið við lokaumferðina á sunnudeginum. Í flokki 14 ára og yngri stráka voru keppendur 30. Sigurvegari varð Snorri Hjaltason úr GKG. Sigurskor hans var 2 yfir pari, 74 högg. Sjá má öll úrslit í flokki 14 ára og yngri stráka hér að neðan: 1 Snorri Hjaltason GKG +2 Lesa meira
Afmæliskylfingar dagins: Jason Wright og Jocelyne Bourassa – 30. maí 2022
Afmæliskylfingar dagsins eru tveir: Jason Wright og Jocelyne Bourassa. Jason Wright fæddist 30. maí 1987 og á því 35 ára afmæli!!! Hann er frá Durrington í Wiltshire, á Englandi en býr á Akureyri og er í Golfklúbbi Akureyrar. Jason er mikill Manchester United aðdáandi, en þess utan frábær kylfingur. Komast má á facebook síðu Jason Wright til þess að óska honum til hamingju með stórafmælið hér að neðan Jason Wright (35 ára – innilega til hamingju með afmælið!!!) Jocelyne Bourassa fæddist í Shawinigan í Quebec, Kanada 30. maí 1947 og er því 75 ára merkisafmæli í dag. Hún átti frábæran áhugamannaferil vann á unglingamótum í Quebec, 1963, 1964 og 1965 Lesa meira
Unglingamótaröðin 2022 (1): Sara Kristins- dóttir– GM– sigraði í fl. 17-18 ára stúlkna
Fyrsta mót tímabilsins á Unglingamótaröðinni 2022 fór fram á Kirkjubólsvelli hjá Golfklúbbi Sandgerðis dagana 27. -29. maí. Alls tóku 144 keppendur þátt og var mótið fullmannað. Golfklúbbur Sandgerðis var framkvæmdaraðili mótsins. Keppnisfyrirkomulagið var höggleikur, 54 holur hjá elstu aldursflokkunum, 17-21 árs en 36 holur hjá 16 ára og yngri. Þoka setti strik í reikninginn á lokahringnum og gátu því ekki allir flokkar lokið við lokaumferðina á sunnudeginum. Í flokki 17-18 ára stúlkna voru keppendur 12. Sigurvegari varð Sara Kristinsdóttir úr Golfklúbbi Mosfellsbæjar. Sigurskor hennar var 4 yfir pari, 148 högg (74 74) högg. Sjá má öll úrslit í stúlknaflokki 17-18 ára hér að neðan: 1 Sara Kristinsdóttir GM +4 148 Lesa meira
Unglingamótaröðin 2022 (1) – Veigar Heiðarsson og Skúli Gunnar Ágústsson – GA – sigruðu í fl. 15-16 ára drengja
Fyrsta mót tímabilsins á Unglingamótaröðinni 2022 fór fram á Kirkjubólsvelli hjá Golfklúbbi Sandgerðis dagana 27. -29. maí. Alls tóku 144 keppendur þátt og var mótið fullmannað. Golfklúbbur Sandgerðis var framkvæmdaraðili mótsins. Keppnisfyrirkomulagið var höggleikur, 54 holur hjá elstu aldursflokkunum, 17-21 árs en 36 holur hjá 16 ára og yngri. Þoka setti strik í reikninginn á lokahringnum og gátu því ekki allir flokkar lokið við lokaumferðina á sunnudeginum. Í flokki 15-16 ára pilta voru keppendur 32. Sigurvegarar urðu þeir Skúli Gunnar Ágústsson og Veigar Heiðarsson úr GA. Sigurskor þeirra beggja var 2 yfir pari, 146 högg (76 70) og (70 76). Sjá má öll úrslit í flokki 15-16 ára pilta hér Lesa meira
Unglingamótaröðin 2022 (1): Perla Sól – GR– sigraði í fl. 15-16 ára telpna
Fyrsta mót tímabilsins á Unglingamótaröðinni 2022 fór fram á Kirkjubólsvelli hjá Golfklúbbi Sandgerðis dagana 27. -29. maí. Alls tóku 144 keppendur þátt og var mótið fullmannað. Golfklúbbur Sandgerðis var framkvæmdaraðili mótsins. Keppnisfyrirkomulagið var höggleikur, 54 holur hjá elstu aldursflokkunum, 17-21 árs en 36 holur hjá 16 ára og yngri. Þoka setti strik í reikninginn á lokahringnum og gátu því ekki allir flokkar lokið við lokaumferðina á sunnudeginum. Í flokki 15-16 ára telpna voru keppendur 22. Sigurvegari varð Perla Sól Sigurbrandsdóttir, úr Golfklúbbi Reykjavíkur. Sigurskor hennar var 4 yfir pari, 148 högg (78 70). Sjá má öll úrslit í telpnaflokki 15-16 ára hér að neðan: 1 Perla Sól Sigurbrandsdóttir GR +4 Lesa meira
Unglingamótaröðin 2022 (1): Gunnlaugur Árni – GKG – sigraði í fl. 17-18 ára pilta
Fyrsta mót tímabilsins á Unglingamótaröðinni 2022 fór fram á Kirkjubólsvelli hjá Golfklúbbi Sandgerðis dagana 27. -29. maí. Alls tóku 144 keppendur þátt og var mótið fullmannað. Golfklúbbur Sandgerðis var framkvæmdaraðili mótsins. Keppnisfyrirkomulagið var höggleikur, 54 holur hjá elstu aldursflokkunum, 17-21 árs en 36 holur hjá 16 ára og yngri. Þoka setti strik í reikninginn á lokahringnum og gátu því ekki allir flokkar lokið við lokaumferðina á sunnudeginum. Í flokki 17-18 ára pilta voru keppendur 23. Sigurvegari varð Gunnlaugur Árni Sveinsson úr GKG. Sigurskor hans var 5 undir pari, 139 högg (69 70). Sjá má öll úrslit í flokki 17-18 ára pilta hér að neðan: 1 Gunnlaugur Árni Sveinsson GKG -5 Lesa meira
PGA: Sam Burns sigraði á Charles Schwab Challenge
Það var Sam Burns sem stóð uppi sem sigurvegari á Charles Schwab Challenge. Mótið fór fram í Colonial Country Club, í Fort Worth, Texas, dagana 26.-29. maí 2022. Eftir hefðbundið 72 holu spil voru þeir Sam Burns og Scottie Scheffler, efstir og jafnir á samtals 9 undir pari, hvor. Það varð því að koma til bráðabana milli þeirra, þar sem Burns hafði betur með fugli þegar á 1. holu bráðabanans. Sjá má lokastöðuna á Charles Schwab Challenge með því að SMELLA HÉR:
Unglingamótaröðin 2022 (1): Pamela Ósk – GM – sigraði í fl. 14 ára og yngri stelpna
Fyrsta mót tímabilsins á Unglingamótaröðinni 2022 fór fram á Kirkjubólsvelli hjá Golfklúbbi Sandgerðis dagana 27. -29. maí. Alls tóku 144 keppendur þátt og var mótið fullmannað. Golfklúbbur Sandgerðis var framkvæmdaraðili mótsins. Keppnisfyrirkomulagið var höggleikur, 54 holur hjá elstu aldursflokkunum, 17-21 árs en 36 holur hjá 16 ára og yngri. Þoka setti strik í reikninginn á lokahringnum og gátu því ekki allir flokkar lokið við lokaumferðina á sunnudeginum. Í flokki 14 ára og yngri stelpna voru keppendur 16. Sigurvegari varð Pamela Ósk úr Golfklúbbi Mosfellsbæjar. Sigurskor hennar var 5 yfir pari, 77 högg. Sjá má öll úrslit í stelpnaflokki 14 ára og yngri hér að neðan: 1 Pamela Ósk Hjaltadóttir GM Lesa meira
Unglingamótaröðin 2022 (1): Logi Sigurðsson – GS – sigraði í fl. 19-21 árs pilta
Fyrsta mót tímabilsins á Unglingamótaröðinni 2022 fór fram á Kirkjubólsvelli hjá Golfklúbbi Sandgerðis dagana 27. -29. maí. Alls tóku 144 keppendur þátt og var mótið fullmannað. Golfklúbbur Sandgerðis var framkvæmdaraðili mótsins. Keppnisfyrirkomulagið var höggleikur, 54 holur hjá elstu aldursflokkunu, 17-21 árs en 36 holur hjá 16 ára og yngri. Þoka setti strik í reikninginn á lokahringnum og gátu því ekki allir flokkar lokið við lokaumferðina á sunnudeginum. Í flokki 19-21 árs pilta voru keppendur 8. Sigurvegari varð Logi Sigurðsson frá Golfklúbbi Suðurnesja. Sigurskor hans var 1 undir pari, 143 högg (72 71). Sjá má öll úrslit í flokki 19-21 árs pilta hér að neðan: 1 Logi Sigurðsson GS -1 143 Lesa meira
LET: Linn Grant sigraði á Mithra Belgian Ladies Open
Það var hins sænska Linn Grant, sem sigraði á Mithra Belgian Ladies Open, móti vikunnar á Evrópumótaröð kvenna (LET). Sigurskor Grant var samtals 15 undir pari. Hún átti 1 högg á hina ensku Cöru Gainer, sem varð í 2. sæti. Linn Grant er fædd 20. júní 1999 og því aðeins 22 ára. Hún gerðist atvinnumaður í fyrra, þ.e. í ágúst 2021, en þá var hún nr. 4 á heimslista áhugakvenkylfinga. Þetta er 2. sigur hennar á Evrópumótaröð kvenna og 7. sigur hennar, sem atvinnumanns, á skömmum tíma. Hinn sigurinn á LET kom 26. mars 2022, þegar hún sigraði á Joburg Ladies Open. Ólafía Þórunn Kristinsdóttir var meðal keppenda, en komst Lesa meira










