Spenna hjá Pétri og Alexander í raunveruleikaþættinum „Altered Course“
Tveir íslenskir afrekskylfingar taka þátt í spennandi raunveruleikaþætti á bandarísku golfstöðinni Golf Channel. Þar sem keppt er í tveggja manna liðum í óhefðbundinni útgáfu af golfíþróttinni. Þættirnir voru teknir upp á Jamaíku og fyrsti þátturinn var sýndur þann 15. júní. Mikil spenna var í öðrum þættinum þar sem íslensku kylfingarnir lentu í miklu mótlæti. GR-ingarnir sáu auglýsingu í fyrrahaust þar sem óskað var eftir umsóknum og komust þeir í gegnum síuna en mörg hundruð umsóknir bárust. Þátturinn er nýr og hefur aldrei slíkt verið gert áður. Átta tveggja manna lið keppa um sigurinn í „Altered Course” eins og þátturinn er nefndur. Þar leika keppendur á óvenjulegum brautum þar sem Lesa meira
Wozniacki neitar að stuðningur við Day sé sneið til Rory
Caroline Wozniacki fyrrum heitkona nr. 1 á heimslistanum Rory McIlroy lýsti á sunnudaginn s.l. yfir stuðningi sínum við að Ástralinn Jason Day ynni mótið. Hún hefir síðan þurft að bera af sér að stuðningur hennar við Jason Day hafi verið sneið til Rory McIlroy, sem hún var trúlofuð áður en hann sagði hennar fremur óvænt upp eftir að brúðkaupskortin voru send út í fyrirhugaða veislu þeirra. Caroline hefir viðurkennt að hafa verið sár eftir uppsögnina. Þegar Rory barðist upp skortöfluna á sunnudaginn tvítaði Caro: Eftir allt sem @JDayGolf hefir gegnið í gegnum í þessari viku og baráttuna og þrekið sem hann hefir sýnt, stend ég með honum og vona að hann Lesa meira
Afmæliskylfingur dagsins: Gauti Grétarsson – 22. júní 2015
Afmæliskylfingur dagsins er Gauti Grétarsson. Gauti er fæddur 22. júní 1960 og á því 55 ára afmæli í dag!!! Gauta þarf ekki að kynna fyrir neinum. Hann er í NK. Komast má á facebook síðu afmæliskylfingsins til þess að óska honum til hamingju með daginn hér að neðan Gauti Grétarsson, NK (55 ára – Innilega til hamingju með afmælið!!!) Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru m.a.: Kristinn J. Gíslason, GR, 22. júní 1952 (63 ára); Símon Sigurbjörnsson, 22. júní 1958 (57 ára) Axel Rudolfsson, GR, 22. júní 1963 (52 ára); Daníel Helgason, 22. júní 1964 (51 árs); Julio Cesar Zapata, 22. júlí 1976 (38 ára); Notað Ekki Nýtt Ísland (34 ára); Dustin Lesa meira
US Open 2015: Jordan Spieth vann 2. risatitil sinn í ár!!!
Það var Jordan Spieth sem stóð uppi sem sigurvegari á Opna bandaríska og er hann því búinn að takast „hálft slam“ á þessu ári. Nú er bara að taka hin 2 risamótin! 🙂 Reyndar var það alveg ótrúlegur klaufaskapur Dustin Johnson landa hans sem innsiglaði sigur Spieth, ekki síður en stórglæsileg frammistaða Spieth! Spieth sigraði með skori upp á samtals 5 undir pari, 275 höggum (68 67 71 69), en hann lék Chambers Bay á 69 lokahringinn meðan DJ var á 67 og missti úr hverju dauðafærinu á fætur öðru. Öðru sætinu deildu Louis Oosthuizen og DJ, en þeir voru höggi á eftir Spieth. Sjá má úrslitin í Opna bandaríska Lesa meira
Íslandsbankamótaröðin 2015 (3): Henning Darri sigraði!!!
Henning Darri Þórðarson, GK sigraði í piltaflokki 17-18 ára á 3. móti Íslandsbankamótaraðarinnar, sem fram fór á Húsatóftavelli þeirra Grindvíkinga og lauk í gær, 21. júní 2015. Hann var á 2. besta skori yfir allt mótið; glæsilegum 2 undir pari og voru aðeins 2 kylfingar sem léku á heildarskori undir pari í mótinu. Samtals lék Henning Darri á 2 undir pari, 210 höggum (70 67 71). Í 2. sæti í piltaflokki varð Hlynur Bergsson, GKG á 3 yfir pari og í 3. sæti varð Jóhannes Guðmundsson, GR á samtals 4 yfir pari. Sjá á heildarúrslitin í piltaflokki í 3. móti Íslandsbankamótaraðarinnar hér að neðan: 1 Henning Darri Þórðarson GK -3 Lesa meira
Íslandsbankamótaröðin 2015 (3): Saga sigraði!
Það var Saga Traustadóttir, Golfklúbbi Reykjavíkur sem sigraði í stúlknaflokki á 3. móti Íslandsbankamótaraðarinnar, sem fram fór á Húsatóftavelli í Grindavík. Saga lék á samtals 3 yfir pari, 213 höggum (72 69 72) og átti m.a. stórglæsilegan hring undir pari 2. keppnisdag! Í 2. sæti varð Elísabet Ágústsdóttir, GKG á samtals 14 yfir pari og í 3. sæti varð Sigurlaug Rún Jónsdóttir, GK á samtals 19 yfir pari. Heildarúrslit í stúlknaflokki 17-18 ára urðu eftirfarandi: 1 Saga Traustadóttir GR 0 F 35 37 72 2 72 69 72 213 3 2 Elísabet Ágústsdóttir GKG 4 F 32 41 73 3 74 77 73 224 14 3 Sigurlaug Rún Jónsdóttir GK Lesa meira
Íslandsbankamótaröðin 2015 (3): Kinga sigraði í stelpuflokki!
Það var Kinga Korpak úr Golfklúbbi Suðurnesja, sem sigraði á 3. móti Íslandsbankamótaraðarinnar. Kinga lék á samtals 10 yfir pari, 150 höggum (72 78). Hún átti m.a. glæsilegan hring 1 daginn upp á 2 yfir pari! Alma Rún Ragnarsdóttir og Hulda Clara Gestsdóttir, báðar úr Golfklúbbi Kópavogs og Garðabæjar urðu T-2 á samtals 25 yfir pari. Andrea Ýr Ásmundsdóttir, GA varð síðan í 3. sæti. Heildarúrslit í stelpuflokki urðu eftirfarandi: 1 Kinga Korpak GS 6 F 38 40 78 8 72 78 150 10 2 Hulda Clara Gestsdóttir GKG 10 F 46 41 87 17 78 87 165 25 3 Alma Rún Ragnarsdóttir GKG 10 F 34 44 78 8 Lesa meira
Íslandsbankamótaröðin 2015 (3): Þrír úr GM röðuðu sér í efstu sætin – Kristófer Karl í 1. sæti!!!
Það er aldeilis uppgangur hjá Golfklúbbi Mosfellsbæjar í yngri flokkunum – þrír strákar úr GM röðuð sér í efstu sætin í flokki 14 ára og yngri á 3. móti Íslandsbankamótaraðarinnar. Allir eru þeir góðir en góðan árangur er án nokkurs efa að þakka frábærum þjálfara þeirra Sigurpáli Geir Sveinssyni. Bestur í strákaflokki var Kristófer Karl Karlsson, en hann átti m.a. glæsilegan 1. hring á 2 undir pari fyrri keppnisdag og fylgdi honum eftir með hring upp á 76, en átti enga að síður 7 högg á þann sem varð í 2. sæti Andra Má Guðmundsson, GM. Þessi árangur upp á 4 yfir pari, tryggði Kristófer Karli sigurinn í strákaflokki, sem er Lesa meira
Íslandsbankamótaröðin 2015 (3): Gerður Hrönn sigraði í telpnaflokki!!!
Það var Gerður Hrönn Ragnarsdóttir, Golfklúbbi Reykjavíkur, sem sigraði í telpuflokki á 3. móti Íslandsbankamótaraðarinnar, sem fram fór á Húsatóftavelli í Grindavík. Gerður Hrönn lék á samtals 12 yfir pari, 155 höggum (73 82) og átti frábæran fyrri hring á 3 yfir pari!!! Í 2. sæti varð Snædís Ósk Aðalsteinsdóttir, GHD á 26 yfir pari og í 3. sæti Zuzanna Korpak, GS á 33 yfir pari. Sjá má heildarúrslit í telpuflokki á 3. móti Íslandsbankamótaraðarinnar 2015 hér að neðan: 1 Gerður Hrönn Ragnarsdóttir GR 4 F 42 40 82 12 73 82 155 15 2 Snædís Ósk Aðalsteinsdóttir GHD 10 F 41 41 82 12 84 82 166 26 3 Lesa meira
Íslandsbankamótaröðin 2015 (3): Ingvar Andri sigurvegari í drengjaflokki!!!
Þetta 3. Íslandsbankamótaraðarmót á Húsatóftavelli má segja að hafi verið mót Ingvars Andra Magnússonar úr Golfklúbbi Reyjavíkur. Hann var á besta skori allra 105 þátttakanda mótsins; átti tvo stórglæsilega hringi báða undir 70; 65 og 68 högg!!! Ingvar Andri var einfaldlega í sérklassa var á samtals 7 undir pari, 133 höggum (65 68) og sigraði auðvitað í sínum flokki; flokki 15-16 ára drengja. Aðeins tveir keppenda spiluðu undir pari og átti Ingvar Andri 5 högg á næsta keppanda yfir allt mótið, Henning Darra Þórðarson, sem sigraði í piltaflokki og 8 högg á þann næsta í sínum flokki, sem var Kristján Benedikt Sveinsson (68 73). Stórglæsilegur árangur hjá Ingvar Andra!!! Sjá Lesa meira










