Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 22. 2015 | 12:00

GMS: Margeir Ingi og Elísabet klúbbmeistarar 2015

Meistaramót Golfklúbbsins Mostra fór fram dagana 8.-11. júlí s.l. Þátttakendur í meistaramóti GMS í ár voru 33. Það eru Margeir Ingi Rúnarsson og Elísabet Valdimarsdóttir, sem eru klúbbmeistarar GMS 2015. Sjá má heildarúrslit í meistaramóti GMS 2015 hér að neðan: 1. flokkur karla: 1 Margeir Ingi Rúnarsson GMS 3 F 39 41 80 8 72 80 78 80 310 22 2 Davíð Einar Hafsteinsson GMS 7 F 39 38 77 5 80 77 90 77 324 36 3 Helgi Reynir Guðmundsson GMS 4 F 45 42 87 15 77 79 84 87 327 39 4 Gunnar Björn Guðmundsson GMS 7 F 43 47 90 18 80 83 82 90 335 Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 22. 2015 | 12:00

GD: Magnús og Sigrún María klúbbmeistarar 2015

Meistaramót Dalbúa 2015 fór fram á laugardaginn 18. júlí og eru úrslitin hér fyrir neðan ásamt myndum. Ákveðið var að hafa mótið bara einn dag í stað tveggja eins og upphaflega stóð til vegna fárra keppenda. Karlaflokkur Meistaraflokkur Magnús Steinþórsson – 85 högg Friðgeir Halldórsson – 88 högg Þórir B Guðmundsson – 100 högg 1. flokkur Skúli Jónsson – 103 högg Viktor S. Guðbjörnsson – 104 högg Haraldur Ólafsson – 109 högg Meistaraflokkur kvenna Sigrún María Ingimundardóttir – 97 högg Ásta Birna Benjamínsson – 106 högg Hafdís Ingimundardóttir – 107 högg Sigurvegarar í höggleik með fullri forgjöf Friðgeir Halldórsson Sigrún María Ingimundardóttir

Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 22. 2015 | 09:00

Aliss með óviðeigandi komment

Peter Aliss, golffréttaþulur á BBC er með ákveðnar skoðanir og liggur ekki á þeim. Stundum er betra heima setið en af stað farið – en það er bara engin leið að stöðva hinn 84 ára Aliss, þegar hann lætur fjúka komment, sem betur hefðu ekki verið sögð og þykja óviðeigandi. T.a.m. nú á Opna breska hefir einkum tvennt sem hann sagði farið fyrir brjóstið á mönnum, sem síðan hafa óvægt vegið að Aliss á Twitter í kjölfarið. Í fyrsta lagi þá sagði Aliss þegar ZJ var að taka sigurpúttið og myndavélarnar beindu myndinni að Kim Johnson, eiginkonu Zach, að nú væri hún líklega að hugsa: „Ef þetta pútt fer inn þá Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 22. 2015 | 08:00

LPGA: Chella Choi sigraði á Marathon Classic

Ji Leon Choi lofaði dóttur sinni, Chellu, að hann myndi ekki vera kaddýinn hennar lengur en fram að þeim tíma að hún ynni fyrsta titil sinn á LPGA. Það gerðist nú síðustu helgi að hin suður-kóreanska Chella vann fyrsta sigur sinn á LPGA, þ.e. í Highland Meadows, Sylvania, Ohio.  Mótið sem hún sigraði á var  Marathon Classic. Chella er hins vegar ekkert of viss um að hún vilji missa pabba sinn sem kaddý. „Pabbi vill hætta núna af því að hann gaf loforð sitt, en ég veit ekki,“ sagði Chella. „Við ræðum það síðar.“ Chella Choi sigraði í 157. mótinu sem hún spilaði í á LPGA, eftir að hún vann Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 21. 2015 | 18:00

Íslandsbankamótaröðin 2015 (4): Ólöf María Íslandsmeistari telpna 2015 í höggleik!!!

Íslandsmótið í höggleik á Íslandsbankamótaröðinni fór fram 17.-19. júlí s.l. Í telpnaflokki voru 11 þátttakendur, sem luku keppni. Íslandsmeistari í höggleik telpna er Ólöf María Einarsdóttir , úr Golfklúbbnum Hamar Dalvík (GHD). Ólöf María lék á samtals 22 yfir pari, 238 höggum (79 79 80). Hér má sjá heildarúrslitin í telpnaflokki í Íslandsmótinu í höggleik 2015: 1 Ólöf María Einarsdóttir GHD 6 F 41 39 80 8 79 79 80 238 22 2 Gerður Hrönn Ragnarsdóttir GR 10 F 44 42 86 14 80 84 86 250 34 3 Zuzanna Korpak GS 12 F 48 41 89 17 82 90 89 261 45 4 Sunna Björk Karlsdóttir GR 17 F Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 21. 2015 | 17:00

Íslandsbankamótaröðin 2015 (4): Ingvar Andri Íslandsmeistari í drengjaflokki

Íslandsmótið í höggleik á Íslandsbankamótaröðinni fór fram 17.-19. júlí s.l. Í drengjaflokki voru 31 þátttakandi, sem lauk keppni. Íslandsmeistari í höggleik pilta er Ingvar Andri Magnússon, úr Golfklúbbi Reykjavíkur. Ingvar Andri lék á samtals 9 yfir pari, 225 höggum (73 77 75). Heildarúrslit á Íslandsmótinu í höggleik í drengjaflokki 2015 voru eftirfarandi: 1 Ingvar Andri Magnússon GR 4 F 41 34 75 3 73 77 75 225 9 2 Kristján Benedikt Sveinsson GA 3 F 42 40 82 10 68 76 82 226 10 3 Arnór Snær Guðmundsson GHD 3 F 41 36 77 5 77 73 77 227 11 4 Björgvin Franz Björgvinsson GM 10 F 39 38 77 Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 21. 2015 | 16:00

Afmæliskylfingur dagsins: Magnús Birgisson – 21. júlí 2015

Einn besti og ástsælasti golfkennari landsins, Magnús Birgisson, á afmæli í dag en hann er fæddur 21. júlí 1959 og því 56 ára. Magnús er flestum kylfingum landsins að góðu kunnur, m.a vegna golfkennarastarfa sinna á Costa Ballena á Spáni (þar sem hann kennir golf í hópi einvala liðs golfkennara, þ.e. ásamt Ragnhildi Sigurðardóttur og Herði Arnarsyni ) Það er kunnara en frá þurfi að segja að Magnús kemur úr stórri golffjölskyldu en allir í kringum hann, eiginkonan, synir, systur, móðir, frænkur og frændur eru í golfi. Magnús er kvæntur Ingibjörgu Guðmundsdóttur, eiganda golfvörufyrirtækisins hissa.is, en á boðstólum fyrirtækisins eru ýmsar frábærar vörur fyrir golfara m.a. birdiepelar, flatarmerki, flatargaflar, tí, Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 21. 2015 | 14:00

Poki sigurvegara Opna breska ZJ

Eftirfarandi var í poka sigurvegara Opna breska 2015, Zach Johnson (skammst. ZJ):  Dræver: Titleist 913D2 (8.5°; Mitsubishi Rayon Diamana Blue Board 73X) 3-tré: Titleist 913F.d Low Spin (15°; Fujikura Motore Speeder VC 7.0X) 5-tré: Titleist 913F (17 °; Fujikura Motore Speeder VC 7.0X) Utility-kylfa: Titleist 712U (Fujikura Speeder 904HB S) Járn: Titleist AP2 714 (3-9 járn; True Temper Dynamic Gold X100 Tour Issue sköft) Fleygjárn: Titleist Vokey SM4 (48°, 54° og 60°; True Temper Dynamic Gold S400 Tour Issue) Pútter: SeeMore FGP Bolti: Titleist Pro V1x Aðra útfærslu á hvað er í poka Zach Johnson má sjá með því að SMELLA HÉR: 

Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 21. 2015 | 13:00

Íslandsbankamótaröðin 2015 (4): Andrea Ýr Íslandsmeistari stelpna í höggleik!!!

Íslandsmótið í höggleik á Íslandsbankamótaröðinni fór fram 17.-19. júlí s.l. Í stelpuflokki voru 8, sem lukukeppni. Íslandsmeistari í höggleik stráka er Andrea Ýr Ásmundsdóttir, frá Golfklúbbi Akureyrar. Heildarúrslit í stelpuflokki á Íslandsmótinu í höggleik á Íslandsbankamótaröðinni 2015 voru eftirfarandi: 1 Andrea Ýr Ásmundsdóttir GA 8 F 44 42 86 14 84 83 86 253 37 2 Kinga Korpak GS 11 F 45 46 91 19 80 82 91 253 37 3 Hulda Clara Gestsdóttir GKG 10 F 43 44 87 15 89 84 87 260 44 4 Alma Rún Ragnarsdóttir GKG 12 F 49 41 90 18 89 83 90 262 46 5 Herdís Lilja Þórðardóttir GKG 16 F 49 Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 21. 2015 | 12:00

Íslandsbankamótaröðin 2015 (4): Sigurður Arnar Íslandsmeistari stráka í höggleik!

Íslandsmótið í höggleik á Íslandsbankamótaröðinni fór fram 17.-19. júlí s.l. Í strákaflokki voru 23, sem luku keppni. Íslandsmeistari í höggleik stráka er Sigurður Arnar Garðarsson, úr Golfklúbbi Kópavogs og Garðabæjar. Sigurður Arnar lék á samtals 7 yfir pari, 224 höggum (74 74 75) og var á besta skorinu í mótinu – já, besta skorið kom  í yngsta flokknum!!! Glæsilegt hjá Sigurði Arnar!!! Heildarúrslit í strákaflokki á Íslandsmótinu í höggleik á Íslandsbankamótaröðinni 2015 voru eftirfarandi: 1 Sigurður Arnar Garðarsson GKG 0 F 37 38 75 3 74 74 75 223 7 2 Kristófer Karl Karlsson GM 1 F 38 38 76 4 74 75 76 225 9 3 Andri Már Guðmundsson GM 3 Lesa meira