Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 28. 2015 | 18:00

GÚ: Jóhann og Kristrún klúbbmeistarar 2015

Meistaramót Golfklúbbs Úthlíðar (GÚ) fór fram 17. júlí s.l. Þátttakendur voru 45. Klúbbmeistarar GÚ 2015 eru Jóhann Ríkharðsson og Kristrún Runólfsdóttir. Heildarúrslit Meistaramóts GÚ 2015 eru eftirfarandi: Meistaraflokkur karla 1 Jóhann Ríkharðsson GO 7 F 42 41 83 13 83 83 166 26 2 Magnús Ólafsson GO 7 F 45 47 92 22 91 92 183 43 1. flokkur kvenna 1 Kristrún Runólfsdóttir GÚ 17 F 48 45 93 23 98 93 191 51 2 Edda Erlendsdóttir GÚ 20 F 50 51 101 31 97 101 198 58 3 Elín Agnarsdóttir GO 15 F 47 51 98 28 101 98 199 59 1. flokkur karla 1 Jóhann Gunnar Stefánsson GR Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 28. 2015 | 17:00

Nýju stúlkurnar á LPGA 2015: Simin Feng (39/45)

Nú hafa allar stúlkurnar verið kynntar sem urðu í 9.-45. sætinu á lokaúrtökumóti LPGA, sem fram fór 3.-7. desember 2014. Þær sem eru í 1.-20. sæti eru með fullan spilarétt en hinar sem urðu í 21.-45. sæti með takmarkaðan spilarétt. Lokaúrtökumótið fór fram á Hill og Jones golfvöllunum á  LPGA International, á Daytona Beach, í Flórída. Nú er komið að því að kynna þær sem urðu T-6 þ.e. Sei Young Kim frá S-Kóreu, Simin Feng, frá Kína og Ha Na Jang frá S-Kóreu. Síðast var Sei Young Kim kynnt og í dag er röðin komin að hinni kínversku Simin Feng. Simin Feng lék á samtals 7 undir pari, 353 höggum Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 28. 2015 | 16:00

Afmæliskylfingur dagsins: Árný Lilja Árnadóttir – 28. júlí 2015

Það er Árný Lilja Árnadóttir, sem er afmæliskylfingur dagsins. Árný Lilja er fædd 28. júlí 1970 og á því 45 ára afmæli í dag! Árný er langbest á og oftast sigurvegari í opnum mótum s.s. hinu árlega frábæra kvennamóti GSS. Auk þess er Árný  margfaldur klúbbmeistari kvenna í GSS s.s. sjá má á neðangreindum myndum: Árný Lilja er dóttir eins besta golfkennara landsins, Árna Jónssonar á Akureyri. Sjá má eldra viðtal Golf 1 við Árnýju Lilju með því að SMELLA HÉR: Árný Lilja Jónsdóttir – Innilega til hamingju með afmælið!!! Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: Hinrik Hilmarsson, 28. júlí 1958 (57 ára);  Marta Guðjónsdóttir, 28. júlí Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 28. 2015 | 14:00

LPGA: Flugstjórinn eiginmaður Paulu Creamer kom henni á óvart!

Derek Heath, eiginmaður Paulu Creamer, kom eiginkonu sinni á óvart nú um daginn. Hann er fyrrum flugmaður í flugher Bandaríkjanna en starfar nú sem atvinnuflugmaður hjá flugfélaginu United Airlines. Paula flaug frá Bandaríkjunum til Skotlands þar sem Opna breska kvenrisamótið fer fram nú í vikunni á Turnberry … og auðvitað flaug hún með United. Það sem hún vissi ekki var að flugstjórinn í ferðinni var eiginmaðurinn. Hann hafði komið hlutum svo fyrir að hann yrði samferða henni til Englands. Á Turnberry mun Paula reyna að sigra 2. risamótstitil sinn.

Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 28. 2015 | 13:00

GÓS: Brynjar og Guðrún Ásgerður klúbbmeistarar 2015

Meistaramót Golfklúbbsins Ós (GÓS) á Blönduósi fór fram dagana 9.-11. júlí s.l. Þátttakendur í ár voru 10, þar af 2 kvenkylfingar. Klúbbmeistarar GÓS 2015 eru Brynjar Bjarkason og Guðrún Ásgerður Jónsdóttir. Sjá má heildarúrslit úr Meistaramóti GÓS 2015 hér að neðan: Meistaraflokkur kvenna: 1 Guðrún Ásgerður Jónsdóttir GÓS 14 F 42 39 81 11 89 92 81 262 52 2 Jóhanna Guðrún Jónasdóttir GÓS 26 F 49 51 100 30 89 89 100 278 68 Meistaraflokkur karla: 1 Brynjar Bjarkason GÓS 4 F 45 40 85 15 94 83 85 262 52 2 Jón Jóhannsson GÓS 10 F 48 45 93 23 90 87 93 270 60 3 Guðmundur Brynjar Guðmundsson Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 28. 2015 | 10:00

Í gallabuxum á golfvelli?

Ein af hefðunum í golfinu er að allir skuli vera snyrtilega til fara á golfvellinum. Ein aðalreglan varðandi klæðnað á golfvöllum er að bannað sé að vera í gallabuxum. Í Bandaríkjunum eru gallabuxur næstum því þjóðbúningur og því kemur alltaf upp af og til umræðan þar af hverju eiginlega sé verið að banna fólki að vera í gallabuxum á golfvöllum? Í góðri grein Golf Digest eru tilteknar nokkrar undantekningar þ.e. þegar mönnum er leyft að vera í gallabuxum og golfvöllum. Þess er m.a. getið að í hinum fína Detroit golfklúbbi sé mönnum heimilt að vera í gallabuxum þeir þurfi bara að fara inn um hliðardyr og svo sé gerð undantekning Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 28. 2015 | 09:00

GM: Sævar fór holu í höggi!!!

Sævar Ómarsson, GM, fór holu í höggi á Hlíðavelli í Golfklúbbi Mosfellsbæjar. Á heimasíðu sinni skrifar Sævar: „Hola ì hõggi à 12.holu ì Mosò City og besti hringur sumarsins. Þetta er ekkert flòkið sport“ Golf 1 óskar Sævari innilega til hamingju með draumahöggið!!!

Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 28. 2015 | 07:53

33% sögðust hafa átt mök á golfvelli

Í nýlegri skoðanakönnun sem Golf Digest stóð fyrir á netinu, þar sem úrtakið voru 1000 manns sögðust 33% þátttakenda að hafa átt kynmök á golfvelli. En það sem er e.t.v. enn eftirtektarverðarara er þar sem segir: „2/3 hluta svarenda okkar hafa haft kynmök á golfvellinum oftar en einu sinni.  12% segja tölu skiptanna vera tveggja stafa tölu.“ Næstum allir svarenda voru karlmenn og 60% voru á aldrinum 24-44 ára. Þannig að þetta er nú kannski ekki vísindalegasta skoðanakönnun, sem gerð hefir verið, sem gefur réttustu sýnina á golfheiminn, en hún gefur e.t.v. einhverja sýn á andlag könnunarinnar. Skoðanakönnunin er í ágúst útgáfu Golf Digest s.s. sjá má á efnisyfirliti í nýjasta Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 28. 2015 | 07:00

GBB: Heiðar Ingi og Guðný klúbbmeistarar 2015

Meistaramót Golfklúbbs Bíldudals (GBB) fór fram á Litlueyrarvelli 9.-10. júlí s.l. Þátttakendur í ár voru 15. Klúbbmeistarar GBB 2015 eru Heiðar Ingi Jóhannsson og Guðný Sigurðardóttir. Sjá má heildarúrslitin í Meistaramóti GBB 2015 hér að neðan: 1 Heiðar Ingi Jóhannsson GBB 11 F 127 42 169 29 169 169 29 2 Sigurmundur Freyr Karlsson GBB 10 F 130 46 176 36 176 176 36 3 Benedikt Davíð Hreggviðsson GBB 15 F 133 44 177 37 177 177 37 4 Arnar Þór Arnarsson GBB 8 F 132 45 177 37 177 177 37 5 Pétur Bjarnason GO 14 F 132 46 178 38 178 178 38 6 Anton Halldór Jónsson GBB Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 27. 2015 | 16:00

Afmæliskylfingur dagsins: Jordan Spieth —– 27. júlí 2015

Afmæliskylfingur dagsins er tvöfaldur risamótsmeistari ársins 2015, Jordan Spieth.  Spieth sigraði s.s. kunnugt er á Masters risamótinu í apríl og vann síðan Opna bandaríska og var 1 höggi frá því að komast í umspil um sigurinn á Opna breska, í ár. Jordan Spieth fæddist 27. júlí 1993 og er því 22 ára í dag.  Ótrúlegur árangur þetta hjá ekki eldri kylfingi!!! Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: Örn Guðmundsson, 27. júlí 1952 (63 ára); Björk Klausen, 27. júlí 1954 (61 árs); Ólöf Jónsdóttir, 27. júlí 1970 (45 ára); Erla Björk Hjartardóttir, 27. júlí 1971 (44 ára); Stefán Fannar Sigurjónsson, 27. júlí 1972 (43 ára);  Arnar Snær Jóhannsson, 27. júlí Lesa meira