Solheim Cup 2015: Aðstoðarfyrirliðar útnefndir
Solheim Cup í ár fer fram í St. Leon Rot klúbbnum í Þýskalandi, þ. 18.-20. september n.k. Fyrirliði liðs Evrópu er s.s. allir vita Carin Koch og hafði hún þegar útnefnt Anniku Sörenstam sem aðstoðarfyrirliða sinn. Nú hafa tveir aðrir bæst við og eru það Sophie Gustafsson og Maria McBride. „Það er mikill heiður að hafa verið útnefnd aðstoðarfyrirliði,“ sagði Sophie Gustafson, sem var lykilaðstoðarmaður í Solheim Cup 2013 í Colorado, þar sem lið Evrópu vann sögulegan fyrsta sigur á bandarískri grundu. „Solheim Cup er mér tær ástríða. Maður spilar með öllu og á einn eða annan hátt ætlaði ég mér alltaf að vera í St. Leon Rot í september jafnvel þó Lesa meira
Eimskipsmótaröðin 2015: Axel stigameistari!!!
Axel Bóasson úr Keili stóð uppi sem stigameistari á Eimskipsmótaröðinni í golfi 2015. Þetta er í fyrsta sinn sem Axel fagnar þessum titli. Keilismaðurinn sigraði m.a. á Íslandsmótinu í holukeppni á Jaðarsvelli á Akureyri og hann varð annar á sjálfu Íslandsmótinu í golfi sem fram fór á Garðavelli á Akranesi. Axel hefur einu sinni fagnað Íslandsmeistaratitlinum í golfi, árið 2011 á Hólmsvelli í Leiru. Stigameistari síðasta árs, Kristján Þór Einarsson (GM), varð annar í ár og Benedikt Sveinsson úr Keili varð þriðji en það er besti árangur hans frá upphafi. Björgvin Sigurbergsson úr Keili er sá kylfingur sem hefur oftast fagnað þessum titli frá því að stigalistinn var settur á Lesa meira
Íslandsbankamótaröðin 2015 (5): Ingvar Andri á lægsta skorinu yfir allt mótið -4 – sigraði í drengjaflokki!!!
Nú um helgina, 21.-23. ágúst 2015, fór fram 5. mót Íslandsbankamótaraðarinnar á Hamarsvelli í Borgarnesi. Í drengjaflokki luku 26 þátttakendur keppni Það var Ingvar Andri Magnússon, GR sem sigraði í drengjaflokki; lék á samtals stórglæsilegum 4 undir pari, 138 höggum (70 68). Í 2. sæti varð Kristján Benedikt Sveinsson, GA og í 3. sæti Viktor Ingi Einarsson, GR. Sjá má heildarstöðuna í drengjaflokki á 5. móti Íslandsbankamótaraðarinnar hér að neðan: 1 Ingvar Andri Magnússon GR 1 F 33 35 68 -3 70 68 138 -4 2 Kristján Benedikt Sveinsson GA -1 F 37 35 72 1 72 72 144 2 3 Viktor Ingi Einarsson GR 3 F 39 35 74 Lesa meira
Robert Damron: „Árangur Tiger næst ef hann gefst upp“
Á Fox er grein skrifuð af fyrrum PGA Tour leikmanni Robert Damron, sem ekki nokkur kjaftur man eftir í dag. En þar sem hann virðist hafa verið nógu góður til að komast á PGA þá þykist Damron vita eitt og annað um golf. Eitt af því sem hann setur fram í grein á Fox er að Tiger verði að gefast upp áður en árangur næst og það hafi hann einmitt gert á Wyndham. Þ.e. ekki gefast upp í merkingingunni leggja upp laupanna; ganga af velli heldur gefa á bátinn allar breytingarnar sem hann hefir gert á öllu hjá sér; láta lönd og leið allar sveifluhugsanir og bara sveifla eins og Lesa meira
Íslandsbankamótaröðin 2015 (5): Saga sigraði í stúlknaflokki!
Nú um helgina, 21.-23. ágúst 2015, fór fram 5. mót Íslandsbankamótaraðarinnar á Hamarsvelli í Borgarnesi. Þátttakendur sem luku keppni í stúlknaflokki voru 10. Það var Saga Traustadóttir, GR sem sigraði í stúlknaflokki; lék á samtals yfir pari, höggum (). Í 2. sæti varð Alexandra Eir Grétarsdóttir, GOS og í 3. sæti Elísabet Ágústsdóttir, GKG. Sjá má heildarstöðuna í stúlknaflokki á 5. móti Íslandsbankamótaraðarinnar hér að neðan: 1 Saga Traustadóttir GR 7 F 40 37 77 6 76 74 77 227 14 2 Alexandra Eir Grétarsdóttir GOS 7 F 41 38 79 8 78 84 79 241 28 3 Elísabet Ágústsdóttir GKG 8 F 39 42 81 10 83 79 81 Lesa meira
Afmæliskylfingur dagsins: Sam Torrance —- 24. ágúst 2015
Afmæliskylfingur dagsins er Sam Torrance, OBE. Torrance er fæddur í Largs, Skotlandi 24. ágúst 1953 og á því 62 ára afmæli í dag!!! Torrance gerðist atvinnumaður í golfi 16 ára og hefir á ferli sínum sigrað 43 sinnum þar af í 21 skipti á Evrópumótaröðinni (og er í 10. sæti yfir þá sem sigrað hafa oftast á þeirri mótaröð). Seinni ár hefir Torrance spilað á European Seniors Tour þ.e. öldungamótaröðinni og þar hefir hann sigrað 11 sinnum. Besti árangur Torrance í risamóti er 5. sæti á Opna breska árið 1981. Torrance er kvæntur Suzanne Danielle (frá árinu 1988), en Suzanne er ensk leikkona (ekki mjög þekkt hér á landi). Torrance Lesa meira
Íslandsbankamótaröðin 2015 (5): Andrea sigraði í stelpuflokki!
Nú um helgina, 21.-23. ágúst 2015, fór fram 5. mót Íslandsbankamótaraðarinnar á Hamarsvelli í Borgarnesi. Í stelpuflokki voru 5 þátttakendur Það var Andrea Ýr Ásmundsdóttir, GA sem sigraði í stelpuflokki; lék á samtals 24 yfir pari, 166 höggum (82 84). Í 2. sæti varð Hulda Clara Gestsdóttir, GKG og í 3. sæti Herdís Lilja Þórðardóttir, GKG. Sjá má heildarstöðuna í stelpuflokki á 5. móti Íslandsbankamótaraðarinnar hér að neðan: 1 Andrea Ýr Ásmundsdóttir GA 9 F 42 42 84 13 82 84 166 24 2 Hulda Clara Gestsdóttir GKG 10 F 46 40 86 15 83 86 169 27 3 Herdís Lilja Þórðardóttir GKG 16 F 45 45 90 19 86 90 Lesa meira
Mahan segir Jordan Spieth haldi að hann sé fyndinn en sé bara fífl
Hunter Mahan var spurður nokkurra spurninga. Ein spurninganna var m.a. hverjum honum þætti vera fyndnasti maðurinn á PGA mótaröðinni? Mahan svaraði að það væri Matt Kuchar. Næst var Mahan spurður hver að hans mati væri minnst fyndnasti náunginn á PGA mótaröðinni? Þá svaraði Mahan: „Jodan Spieth heldur að hann sé fyndinn en hann er bara fífl.“ Sjá má myndskeiðið með Mahan með því að SMELLA HÉR:
Íslandsbankamótaröðin 2015 (5): Henning Darri sigraði í piltaflokki!!!
Nú um helgina, 21.-23. ágúst 2015, fór fram 5. mót Íslandsbankamótaraðarinnar á Hamarsvelli í Borgarnesi. Í piltaflokki voru 28 þátttakendur Það var Henning Darri Þórðarson, GK sem sigraði í piltaflokki; lék á samtals 2 yfir pari, 214 höggum (71 72 71). Í 2. sæti varð Hlynur Bergsson, GKG og í 3. sæti Björn Óskar Guðjónsson, GM. Sjá má heildarstöðuna í piltaflokki á 5. móti Íslandsbankamótaraðarinnar hér að neðan: 1 Henning Darri Þórðarson GK -2 F 37 34 71 1 71 72 71 214 2 2 Hlynur Bergsson GKG -2 F 38 34 72 2 80 69 72 221 9 3 Björn Óskar Guðjónsson GM -1 F 40 34 74 4 Lesa meira
PGA: Bestu höggin á Wyndham
PGA hefir tekið saman bestu högg Wyndham Championship mótsins, sem lauk í gær 23. ágúst 2015. Þ.á.m. er glæsiás Scott Brown. Sjá má 5 bestu högg mótsins með því að SMELLA HÉR:










