Ragnheiður Jónsdóttir | september. 20. 2015 | 14:00

Skrítið en satt (5/8)

Golfvöllurinn er rólegur staður þar sem hægt er að flýja raunveruleikann, en stundum er það sem gerist þar skrítnara en raunveruleikinn. Nick Price drævaði eitt sinn golfbolta og hann festist í óæðri enda svíns. Golf Digest bað þá sem „followa” blaðið á félagsmiðlunum (Twitter og Facebook) að deila skrítnustu sögum sínum af golfvellinum. Þar á meðal eru nokkur atriði sem virkilega koma á óvart; t.a.m. óheppni kylfingurinn sem leitaði skjóls fyrir stormi innan í færanlegu klósettu, en síðan feykti vindurinn færanlega klósettið út í móa. Við hér á Golf 1 ætlum að spara ykkur skítugu smáatriðin en hér fara nokkrar sögur sem okkur fundust skemmtilegar CROSS CREEK PLANTATION, SENECA, Suður-Karólínu Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir | september. 20. 2015 | 14:00

Skrítið en satt (6/8)

Golfvöllurinn er rólegur staður þar sem hægt er að flýja raunveruleikann, en stundum er það sem gerist þar skrítnara en raunveruleikinn. Nick Price drævaði eitt sinn golfbolta og hann festist í óæðri enda svíns. Golf Digest bað þá sem „followa” blaðið á félagsmiðlunum (Twitter og Facebook) að deila skrítnustu sögum sínum af golfvellinum. Þar á meðal eru nokkur atriði sem virkilega koma á óvart; t.a.m. óheppni kylfingurinn sem leitaði skjóls fyrir stormi innan í færanlegu klósettu, en síðan feykti vindurinn færanlega klósettið út í móa. Við hér á Golf 1 ætlum að spara ykkur skítugu smáatriðin en hér fara nokkrar sögur sem okkur fundust skemmtilegar GREEN RIVER G.C., CORONA, KALIFORNÍA Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir | september. 20. 2015 | 12:55

Solheim Cup: Evrópa 12 1/2 – USA 7 1/2

Fyrsta leiknum lauk nú í tvímenningsleikjum sunnudagsins, en það var leikur Karine Icher og Brittany Lincicome. Franski snillingurinn Icher náði inn fyrsta sigri Evrópu 3&2 og kom leikum í 11 – 6. Fyrsta leik dagsins, sem fór á 18. lauk síðan, en það féll á jöfnu milli Lexi og Carlotu A/S. Bandarísku stúlkurnar eru yfir í flestöllum tvímmenningsleikjunum, eins og við var búist, en skv. allri tölfræði eiga þær líka að vera það m.a. þegar skoðað er staða þeirra á Rolex-heimslistanum. Liði Evrópu vantar nú aðeins 2 sigra í þeim 10 leikjum sem eftir eru til að vinna keppnina og 1 1/2 til að ná jafntefli, en jafnvel það er Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir | september. 20. 2015 | 09:00

Solheim Cup 2015: Paranir í tvímenningsleikjum

Fyrstu 3 tvímenningsleikirnir eru farnir af stað og Carlota Ciganda þegar komin yfir fyrir Evrópu. Allt er jafnt í leik Matthew og Pressel og Icher og Lincicome rétt farnar af stað. Fylgjast má með stöðunni á skortöflu með því að SMELLA HÉR: Fylgjast má með lokaleikjunum á Solheim Cup í beinni með því að SMELLA HÉR:  Paranarnir eru eftirfarandi:  1. leikur  Carlota Ciganda – Lexi Thompson 2. leikur Catriona Matthew – Morgan Pressel 3. leikur Karine Icher – Brittany Lincicome 4. leikur Mel Reid – Brittany Lang 5. leikur Alison Lee – Gwladys Nocera 6. leikur Caroline Masson – Gerine Piller 7. leikur Anna Nordqvist – Stacy Lewis 8. leikur Aza Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir | september. 20. 2015 | 08:40

PGA: Jason Day með 6 högga forystu f. lokahringinn á BMW Championship

Jason Day virðist búinn að stinga alla af á BMW Championship. Day er búinn að spila á samtals 20 undir pari, 193 höggum (61 63 69). Til þess að sjá lokafuglapútt Day á 18. holu SMELLIÐ HÉR:  Í 2. sæti eru Scott Piercy og Daniel Berger 6 höggum á eftir þ.e á samtals 14 undir pari, 199 höggum. Til þess að sjá stöðuna á BMW Championship eftir 3. dag SMELLIÐ HÉR: 

Ragnheiður Jónsdóttir | september. 20. 2015 | 08:30

Solheim Cup 2015: Fylgist með í beinni hér!

Í morgun hófust fjórmenningar á Solheim Cup, Ryder bikars keppni kvenna í St. Leon Rot golfklúbbnum í Þýskalandi. Hér má komast á opinberu síðu keppninnar SMELLIÐ HÉR:  Til þess að fylgjast með stöðunni á skortöflu SMELLIÐ HÉR:  Fylgjast má með Solheim Cup í beinni með því að SMELLA HÉR: 

Ragnheiður Jónsdóttir | september. 20. 2015 | 08:00

Solheim Cup 2015: Evrópa 10 – USA 6

Nú er þessum 3 síðdegisleikjum laugardagsins, sem eftir átti að spila lokið. Staðan var 8:5 þegar leik var frestað vegna myrkurs í gær og þá leit ekki gæfulega út fyrir evrópska liðinu. Þær bandarísku voru yfir í leik Gerinu Piller og Stacy Lewis g. þeim „Carólínunum“ þ.e. Hedwall og Masson. Sá leikur vannst líka 1&0 af þeim Piller og Lewis og staðan orðin 8:6. Evrópsku stelpurnar voru bara yfir í 1 leik þ.e. leik Catrionu Matthew frá Skotlandi og Karine Icher, frá Frakklandi g. þeim Brittany Lang og Lisette Salas.  Í þeim leik átti Karin Icher glæsilegt sigurpútt og vannst sá leikur 2&1. Þær Charley Hull og Suzann Pettersen voru 1 Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir | september. 20. 2015 | 07:00

GBR: Hausttilboð

Hausttilboð í Brautarholti Þeir í Brautarholtinu bjóða lægra verð þar til þeir loka í haust. 18 holu hring á kr. 3.900, 9 holu hring á kr. 2.900 og 50% af tilboðsgjaldi fyrir börn 16 ára og yngri. Um að gera að nýta sér þetta góða tilboð á þessum haustdögum sem eftir eru til að spila golf á þessu ári!

Ragnheiður Jónsdóttir | september. 19. 2015 | 18:39

Evróputúrinn: Kaymer T-1 á Ítalíu – Y.E. Yang m/ás

Martin Kaymer hóf leikinn í dag með 4 fuglum í röð og lauk 3. hring sínum á Italían Open á 7 undir pari, 65 höggum. Kaymer fékk 8 fugla og 1 skolla á glæsilegum hring sínum og er T-1 ásamt Svíanum Jens Fahrbring og Frakkanum Romain Wattel , en allir eru þeir á samtals 17 undir pari, 199 högg. „Ég hlakka til morgundagsins – þetta er áskorun; áskorun að sigra andstæðinga mína,“ sagði Kaymer sem er að keppa um að sigra í fyrsta móti sínu frá því í fyrra á Opna bandaríska.  „Ég er þarna uppi með tækifæri að sigra á sunnudaginn og það er allt sem mann langar til að gera í Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir | september. 19. 2015 | 18:30

Solheim Cup 2015: Evrópa 8 – USA 5 – þremur leikjum ólokið á 2. degi

Staðan er heldur tekin að dökkna hjá evrópska liðinu í Solheim Cup. Ekki tókst að ljúka 3 af 4 leikjum vegna myrkurs eftir hádegið á keppnisvelli St. Leon Rot og er staðan því 8:5 fyrir Evrópu. Lítur vel út á skortöflu en það er skammgóður vermir. Í þessum 3 leikjum eru bandarísku stúlkurnar yfir í 2 leikjum, meðan Evrópa er aðeins yfir í einum leik vegna snilldarpútts Catrionu Matthew. Ef fram fer sem horfir að bandarísku stúlkurnar vinni í 2 leikjum og þær evrópsku í 1 leik eru þær bandarísku búnar að ná forystunni niður í 1 stig og það eru 12 eftir í pottinum í tvímenningsleikjunum, þar sem þær Lesa meira