Afmæliskylfingur dagsins: Agnes Ingadóttir – 16. október 2015
Afmæliskylfingur dagsins er Agnes Ingadóttir. Agnes er fædd 16. október 1965 og á því stórafmæli í dag. Agnes er í Golfklúbbi Mosfellsbæjar. Rifja má upp eldra viðtal við Agnesi með því að SMELLA HÉR: Agnes Ingadóttir (Innilega til hamingju með stórafmælið!!!) Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: Herdís Guðmundsdóttir, (f. 16. október 1910- d. 29.1.1997) Fyrsti íslenski kvenkylfingurinn, sem hlaut meistaratign í golfi. Meistari Golfklúbbs Íslands, síðar GR, 1938, 1939, 1944, 1945 og 1948; Margrét Óskarsdóttir, GKJ, 16. október 1951 (64 ára) ; Val Skinner, 16. október 1960 (55 ára); Kay Cockerill, 16. október 1964 (51 árs); Arnór Tumi Finnsson, GB 16. október 1996 (19 ára); Stefán Lesa meira
44 fyndnustu augnablik golfsins (23/44)
E.B. White skrifaði eitt sinn: „Að skilgreina húmor er eins og að kryfja frosk. Fáir hafa áhuga á því og froskurinn deyr.” Þannig að finna 44 fyndnustu golfmómentin getur auðvitað ekki verið annað en nálgun byggð á húmor einhvers, sem öðrum finnst e.t.v. lélegur – málið er bara að ef nógu mörg atriði eru týnd til þá hlýtur að mega finna 1 eða 2 atriði sem e.t.v. má brosa að …. og þá er tilganginum náð. Hér hafa fréttamenn Golf Digest varið miklum tíma og hláturköstum í að rifja upp fyndin móment í golfinu. Verði ykkur að góðu og vonandi finnið þið eitthvað sem ykkur þykir fyndið næsta 1 1/2 Lesa meira
Davies verður fyrirliði
Golfdrottningin Laura Davies, fyrrum nr. 1 á heimslista kvenna verður fyrirliði evrópska liðsins í nýju móti með Solheim Cup fyrirkomulagi, sem heitir ‘The Queens presented by Kowa,’ sem fram fer í Miyoshi Country Club í Japan. Hinn 52 ára 4-faldi risamótssigurvegari hefir samþykkt áskorunina að leika og vera fyrirliði 8 kvenna sem keppa í þessu fyrsta holukeppnismóti sem fram fer í Aichi sýslu í Japan 4-6. desember n.k. „Þetta mót er einstætt og ég hlakka til að taka þátt í því,“ sagði Davies sem er besti kvenkylfingur Bretlands og hefir unnið 79 titla á ferli sínum. „Ég elska Japan og það er ein af ástæðunum að ég vildi vera með.“ Í mótinu keppa Lesa meira
ÍSAM gaf Krabbameinsfélaginu bleikan dræver
ÍSAM (Íslensk-ameríska), umboðsaðili PING á Íslandi, gaf Krabbameinsfélaginu bleikan driver frá PING, en aðeins voru framleiddir 5.000 bleikir PING driverar. Allur ágóði af uppboðinu mun renna til Bleiku slaufu átaksins í október. Kaupandi driversins mun fá að auki tvo einkatíma (2 x 30 mínútur) í kennslu á driverinn hjá Ragnhildi Sigurðardóttur PGA golfkennara. Skoðaðu heimasíðuna hennar með því að SMELLA HÉR: Frá því að PING settu G30 driverana á markað hafa þeir yfirleitt verið í efsta sæti yfir mest seldu drivera hvers mánaðar bæði í Bandaríkjunum og í Bretlandi. Ástæðan er einföld, G30 driverinn fyrirgefur slæmu höggin betur en nokkur annar driver frá PING ásamt því að hann skilar meiri sveifluhraða Lesa meira
Afmæliskylfingur dagsins: Þóroddur Halldórsson – 15. október 2015
Afmæliskylfingur dagsins er Þóroddur Halldórsson. Þóroddur er fæddur 15. október 1971 og er því 44 ára í dag. Komast má á facebooksíðu afmæliskylfingsins til þess að óska honum til hamingju með afmælið hér að neðan: Þóroddur Halldórsson (44 ára – Innilega til hamingju með afmælið!!!) Aðrir frægir kylfingar, sem eiga afmæli í dag eru: Georgiana Millington Bishop f. 15. október 1898 – d. 1. september 1971; Earl Richard Stewart, Jr. (f. 15. október 1921 – d. 11. júlí 1990); Siggi Helgasson; 15. október 1936 (79 ára); Ingibjörg Kristjánsdóttir 15. október 1958 (57 ára); Ove Bertil Sellberg, f. 15. október 1959 (56 ára); Þór Sigurðsson, GKJ, 15. október 1964 (51 árs); María Hjorth, 15. Lesa meira
44 fyndnustu augnablik golfsins (22/44)
E.B. White skrifaði eitt sinn: „Að skilgreina húmor er eins og að kryfja frosk. Fáir hafa áhuga á því og froskurinn deyr.” Þannig að finna 44 fyndnustu golfmómentin getur auðvitað ekki verið annað en nálgun byggð á húmor einhvers, sem öðrum finnst e.t.v. lélegur – málið er bara að ef nógu mörg atriði eru týnd til þá hlýtur að mega finna 1 eða 2 atriði sem e.t.v. má brosa að …. og þá er tilganginum náð. Hér hafa fréttamenn Golf Digest varið miklum tíma og hláturköstum í að rifja upp fyndin móment í golfinu. Verði ykkur að góðu og vonandi finnið þið eitthvað sem ykkur þykir fyndið næsta 1 1/2 Lesa meira
Hinn 5 ára Jaden Soong sigrar í golfmótum og hefir persónuleika sem sigrar alla
Það er fullt af litlum svölum kylfingum þarna úti. Við höfum skrifað um nokkra þeirra hér á Golf 1. En hér er lítill gaur sem er með persónuleika sem er á við alla sigrana sem hann hefir unnið í barnamótum US Kids. Hann heitir Jaden Soong. Hann er 5 ára og býr í Suður-Kaliforníu. Hann elskar að spila í US Kids golfmótum og sigrar reglulega þar. Hann hefir líka nú þegar farið holu í höggi – …. sem er nokkuð sem pabba hans hefir aldrei tekist á fimmfalt lengri ferli. Í myndskeiðinu hér að neðan er hægt að sjá hvers vegna hann fékk ás – sveiflan hans er frábær og Lesa meira
Afmæliskylfingur dagsins: Ásta Óskarsdóttir – 14. október 2015
Afmæliskylfingur dagsins er Ásta Óskarsdóttir. Ásta er fædd 14. október 1964 og á því 50 ára stórafmæli í dag. Ásta er í Golfklúbbi Reykjavíkur (GR). Komast má á facebooksíðu Ástu til þess að óska henni til hamingju með stórafmælið Ásta Óskarsdóttir, GR (51 árs) Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: Jesse Carlyle „J.C.“ Snead, f. 14. október 1940 (75 ára); Beth Daniel 14. október 1956 (59 ára); Kaisa Ruuttila, 14. október 1983 (32 ára) ….. og ….. Barnaföt Og Fleira Sala (35 ára) Siglfirðingafélagið Siglfirðingar (54 ára) Steinunn Arnþrúður Björnsdóttir Golf 1 óskar afmæliskylfingnum og öðrum kylfingum sem afmæli eiga í dag innilega til hamingju með afmælið! Lesa meira
44 fyndnustu augnablik í golfinu (21/44)
E.B. White skrifaði eitt sinn: „Að skilgreina húmor er eins og að kryfja frosk. Fáir hafa áhuga á því og froskurinn deyr.” Þannig að finna 44 fyndnustu golfmómentin getur auðvitað ekki verið annað en nálgun byggð á húmor einhvers, sem öðrum finnst e.t.v. lélegur – málið er bara að ef nógu mörg atriði eru týnd til þá hlýtur að mega finna 1 eða 2 atriði sem e.t.v. má brosa að …. og þá er tilganginum náð. Hér hafa fréttamenn Golf Digest varið miklum tíma og hláturköstum í að rifja upp fyndin móment í golfinu. Verði ykkur að góðu og vonandi finnið þið eitthvað sem ykkur þykir fyndið næsta 1 1/2 Lesa meira
Bandaríska háskólagolfið: Haraldur Franklín kylfingur mánaðarins í Sun Belt deildinni
Haraldur Franklín Magnús, kylfingur úr Golfklúbbi Reykjavíkur, hefur náð góðum árangri á fyrstu þremur mótum keppnistímabilsins í háskólagolfinu í Bandaríkjunum. Haraldur, sem leikur með Louisiana – Lafayette háskólaliðinu, var kjörinn kylfingur septembermánaðar í Sun Belt deildinni. Árangur Íslandsmeistarans frá árinu 2012 á fyrstu þremur mótum tímabilsins er sá besti á háskólaferli hans til þessa. Haraldur hefur verið á meðal 10 efstu á þremur mótum og meðalskor hans er 69,67 högg sem er það 12. besta á landsvísu í bandaríska háskólagolfinu. Haraldur hefur leikið á pari eða betur á átta hringjum af alls níu og besta skor hans á 54 holum á þessu tímabili er 6 högg undir pari vallar. Því Lesa meira










