Ragnheiður Jónsdóttir | maí. 28. 2016 | 16:00

Afmæliskylfingur dagsins: Böðvar Bragi Gunnarsson – 28. maí 2016

Afmæliskylfingur dagsins er Böðvar Bragi Gunnarsson . Böðvar Bragi er fæddur 28. maí 2003 og því 13 ára í dag. Hann sigraði í fyrsta sinn í strákaflokki á Íslandsbankamótaröðinni 2015 og hefur staðið sig vel í stórum opnum mótum á árinu eins og t.a.m. 1. maí mótinu á Hellu. Böðvar Bragi Gunnarsson, GR (13 ára – Innilega til hamingju með afmælið!!!) Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: Bob Shearer, 28. maí 1948 (68 ára); Shelley Hamlin, 28. maí 1949 (67 ára); Anne-Mette Stokvad Kokholm , GOB 28. maí 1950 (66 ára); Jóhanna Gunnars, 28. maí 1952 (64 ára); Páll Pálsson 28. maí 1953 (63 ára); Gunnar Bergmann Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir | maí. 28. 2016 | 15:15

Íslandsbankamótaröðin 2016 (1): Arnór bestur e. 1. dag í piltaflokki

Arnór Snær Guðmundsson, GHD, er efstur í piltaflokki e. 1. hring í piltaflokki á fyrsta móti Íslandsbankamótaraðarinnar. Hann lék á 4 yfir pari, 76 höggum. Á hringnum fékk Arnór Snær 2 fugla, 10 pör og 6 skolla. Staðan eftir 1. dag á Íslandsbankamótaröðinni í piltaflokki er eftirfarandi:  1 Arnór Snær Guðmundsson GHD 1 F 39 37 76 4 76 76 4 2 Axel Fannar Elvarsson GL 6 F 40 37 77 5 77 77 5 3 Hlynur Bergsson GKG 1 F 41 37 78 6 78 78 6 4 Jóhannes Guðmundsson GR 4 F 40 38 78 6 78 78 6 5 Henning Darri Þórðarson GK 1 F 40 38 Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir | maí. 28. 2016 | 15:00

Íslandsbankamótaröðin 2016 (1): Saga efst í stúlknaflokki e. 1. dag

Það er Saga Traustadóttir, sem er efst í stúlknaflokki eftir 1. dag 1. móts Íslandsbankamótaraðarinnar 2016. Saga lék Leiruna á 11 yfir pari, 83 höggum. Hún fékk 8 pör, 9 skolla og 1 skramba. Staðan eftir 1. dag í stúlknaflokki er eftirfarandi: 1 Saga Traustadóttir GR 3 F (43 40) 83  11 2 Freydís Eiríksdóttir GKG 10 F (41 43) 84 12 3 Eva Karen Björnsdóttir GR 6 F (43 42) 85  13 4 Laufey Jóna Jónsdóttir GS 14 F (42 46) 88 16 5 Arna Rún Kristjánsdóttir GM 10 F (46 43) 89 17 6 Ólöf María Einarsdóttir GM 4 F (46 43) 89  17 7 Elísabet Sara Cavara Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir | maí. 28. 2016 | 14:00

Tierra del Sol golfvöllurinn á Arúba

Arúba er ein af þremur ABC-eyjum (hinar eru Bonaire og Curaçao), sem saman mynda Leeward Antilla-eyjar, sem heyra undir Holland. Arúba er 33 km að lengd og 27 km undan norðurströnd Venezúela, syðst í Karabíska hafinu. Tierra del Sol-golfstaðurinn var opnaður fyrir 21 ári. Hann er í eigu Hyatt samsteypunnar. Á golfstaðnum eru einbýli, sem bæði eru til sölu eða leigu; hótel, veitingastaðir, golfvöruverslun, búningsherbergi, heilsulind, heilsuræktarstöð, 2 sundlaugar og 8 tennisvellir. Við hönnun golfstaðarins var haft samráð við umhverfisverndarsamtök til þess að vernda og valda sem minnstu raski á fuglalífi staðarins, en m.a. er varpstöð sjaldgæfrar uglu (burrowing owl), sem er í útrýmingarhættu á miðjum golfvellinum. Mikið hefur ennfremur Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir | maí. 28. 2016 | 10:00

Hjúskaparráðgjafinn Donald Trump

Nú eru 7 ár síðan að allir golffjölmiðlar kepptust við að færa fréttir af framhjáhöldum Tiger. Það var vart hægt að skoða íþróttafréttir án þess að ný frétt væri um einhverja nýja sem Tiger átti að hafa átt vingott við. Nú þegar Donald Trump virðist næsta öruggur forsetaframbjóðandi Repúblíkanaflokksins er e.t.v. áhugavert að rifja upp hvaða „ráð“ hann gaf Tiger á sínum tíma í hjúskaparerfiðleikum hans. Hér fer álit Trump á framhjáhöldum Tiger og hvað væri til ráða í stöðunni, sem birtist í grein ritstjóra Golf 1 á árið 2010: „Ráð Donald Trump til Tiger Látið Donald Trump um að sjá í gegnum loðmulluna og gefa Tiger Woods nokkur ráð, Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir | maí. 28. 2016 | 08:00

Valdís og Ólafía komust ekki áfram

Ólafía Þórunn Kristinsdóttir úr GR og Valdís Þóra Jónsdóttir úr Leyni komust ekki áfram á úrtökumótinu fyrir Opna bandaríska meistaramótið. Ólafía lék hringina tvo á +7 samtals og endaði í 44. sæti (77-74). Valdís endaði í 53. sæti á +9 (75-78). Mótið fór fram á Buckinghamshire vellinum rétt utan við London. Fimm efstu kylfingarnir komust áfram á risamótið og voru þeir kylfingar á -3, -4 og -5 höggum undir pari eftir 36 holur. Sjá má lokastöðuna með því að SMELLA HÉR: 

Ragnheiður Jónsdóttir | maí. 28. 2016 | 07:00

Íslandsbankamótaröðin 2016 (1): Fyrsta umferð hjá 17-18 ára féll niður

Mótsstjórn á fyrsta móti ársins á Íslandsbankamótaröð unglinga fundaði í gær, en þá átti að fara fram 1. umferð í flokki 17-18 ára á 1. móti Íslandsbankamótaraðarinnar 2016. Mótsstjórnin tók þá ákvörðun að fella niður fyrstu umferðina af alls þremur í flokki 17–18 ára sem átti að fara fram í gær, föstudaginn 27. maí. Þetta var gert þar sem veðurspáin var afar óhagstæð, en mótið fer fram á Hólmsvelli í Leiru. Spáð var mikilli úrkomu samhliða töluverðu hvassviðri.

Ragnheiður Jónsdóttir | maí. 28. 2016 | 05:45

PGA: Molder bestur á Colonial – Hápunktar 2. dags

Bryce Molder er í efsta sæti á Dean & Deluca Inv. sem fram fer á Colonial CC í Fort Worth, Texas. Molder er búinn að spila á samtals 9 undir pari og á eftir að spila 3 holur en fresta varð mótinu vegna myrkurs og verður fram haldið snemma í dag. Í 2. sæti er Webb Simpson, en hann hefir lokið leik á 2. hring á samtals 8 undir pari (65 67). Þriðja sætinu deila síðan þeir Jordan Spieth og Patrick Reed á 7 undir pari. Til þess að sjá stöðuna á Dean & Deluca Inv. SMELLIÐ HÉR: Til þess að sjá hápunkta 2. dags á Dean & Deluca Inv. SMELLIÐ Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir | maí. 27. 2016 | 20:30

Afmæliskylfingur dagsins: Sam Snead ———- 27. maí 2016

Afmæliskylfingur dagsins er einn besti kylfingur allra tíma …. Sam Snead. Sam fæddist 27. maí 1912 og hefði því orðið 104 ára í dag. Hann dó 23. maí 2002 þ.e. fyrir rúmum 14 árum. Sam Snead vann 82 mót á PGA Tour þ.á.m. risamót 7 sinnum. Hins vegar tókst honum aldrei að sigra á Opna bandaríska þó hann hafi landað 2. sætinu 4 sinnum. Á sínum tíma var Snead uppnefndur „Slammin Sammy“ vegna mikillar högglengdar sinnar. Snead er höfundar margra gullperlna í orðatiltækjum, er tengdust golfi t.a.m. „Hafðu tölu á krónum og aurum, haltu þér frá whiskey og gefðu aldrei pútt.“ Hann var vígður í frægðarhöll kylfinga 1974. Loks hlaut Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir | maí. 27. 2016 | 20:00

Champions Tour: Langer meðal efstu á PGA Champions

Það virðist ómögulegt að Bernhard Langer 58 ára geti bætt sig. En það virðist einmitt vera málið. Langer, sem hefir sigrað 27 sinnum á PGA Tour er nú í góðri stöðu til þess að sigra á 28. móti sínu. Langer lék fyrstu 36 holur á 9 undir pari og er nú T-3 á PGA Seniors. Rocco Mediate vermir efsta sætið að loknum 2 hringjum á 14 undir pari og í 2. sæti er Gene Sauers á 10 undir pari. Til þess að sjá stöðuna á Champions Tour SMELLIÐ HÉR: