Ragnheiður Jónsdóttir | maí. 31. 2016 | 16:00

Afmæliskylfingar dagsins: Helga Rún Guðmundsdóttir og Árni Sófusson – 31. maí 2016

Afmæliskylfingar dagsins eru Árni Sófusson og Helga Rún Guðmundsdóttir, GL. Árni Sófusson er fæddur 31. maí 1946 og á því 70 ára stórafmæli í dag.  Komast má á Facebook síðu afmæliskylfingsins til þess að óska honum til hamingju með merkisafmælið hér að neðan Árni Sófusson – 70 ára – innilega til hamingju með afmælið!!! Helga Rún er fædd 31. maí 1970 og því 46 ára í dag. Hún er í kvennanefnd Golfklúbbsins Leynis á Akranesi. Mánudaginn 28. maí, 2012 tók afmæliskylfingurinn þátt í Hvítasunnumóti Guðmundar B Hannah á Garðavelli, á Akranesi og varð í verðlaunasæti þ.e. í 2. sæti af 96 þátttakendum með 41 glæsilegan punkt! Viðtal við Helgu Rún hefir birtst Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir | maí. 31. 2016 | 14:00

Pokastyrktaraðili Tiger endurnýjar ekki samning við hann – Tiger spilar ekki á Memorial

Tiger Woods mun ekki spila í Memorial Tournament í  Muirfield Village í þessari viku. Hann var ekki búinn að skrá sig fyrir frest og er ekki orðinn nógu frískur til þess að tía upp með bestu kylfingum heims. Það bendir til þess að hann muni heldur ekki verða nógu hress til þess að spila á Opna bandaríska í Oakmont. Tiger er skráður í Opna breska en það er bara vegna formlegheitanna meira en nokkuð annað.  Það er erfitt að sjá fyrir sér að hann muni spila með sömu getu og áður, aftur. Líklega munum við ekki sjá Tiger spila aftur fyrr en 2017. „Ef ég vissi (hvenær ég sný aftur) myndi Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir | maí. 31. 2016 | 10:00

Áskorendamótaröð Íslandsbanka 2016 (1): María Eir; Heiðar Snær; Brynja Valdís; Rúnar Gauti; Hafdís Ósk og Andri Fannar sigruðu

Laugardaginn 28. maí sl. fór fram á Húsatóftavelli í Grindavík 1. mót Áskorendamótaraðar Íslandsbanka. 46 voru skráðir og 44 luku keppni. Spilaðar voru 18 holur og keppt í 3 aldursflokkum 12 ára og yngri; 14 ára og yngri og 15-18 ára bæði meðal pilta og stúlkna. Úrslit voru eftirfarandi: Stelpur 12 ára og yngri 1 María Eir Guðjónsdóttir GM 28 F 54 47 101 31 101 101 31 2 Bjarney Ósk Harðardóttir GKG 28 F 56 59 115 45 115 115 45 3 Amelía Dís Einarsdóttir GV 28 F 66 58 124 54 124 124 54 4 Ester Amíra Ægisdóttir GK 28 F 72 63 135 65 135 135 65 Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir | maí. 30. 2016 | 16:00

Afmæliskylfingur dagsins: Eiður Ísak Broddason – 30. maí 2016

Afmæliskylfingur dagsins er Eiður Ísak Broddason. Eldur Ísak fæddist 30. maí 1995 og á því 21 árs afmæli í dag! Komast má á facebook síðu afmæliskylfingsins til þess að óska honum til hamingju með afmælið hér að neðan Eiður Ísak Broddason (21 árs – Innilega til hamingju með afmælið!) Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: Jocelyne Bourassa, 30. maí 1947 (69 ára); Sverrir Friðþjófsson, GR, 30. maí 1950 (66 ára); Þórir Gíslason kenndur við Burkna, 30. maí 1954 (62 ára); Michael Clayton, 30. maí 1957 (59 ára); HólaPrjónn Ingu (57 ára)Rubén Alvarez, 30. maí 1961 (55 ára); Jerry Springer, 30. maí 1968 (48 ára); Audrey Wooding, 30. Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir | maí. 30. 2016 | 12:00

Íslandsbankamótaröðin: Eva Karen sigurvegari í stúlknaflokki

Það var Eva Karen Björnsdóttir, GR, sem sigraði á 1. móti Íslandsbankamótaraðarinnar í stúlknaflokki. Íslandsbankamótaröðin fór fram á Hólmsvelli í Leiru dagana 27.-29. maí 2016 og voru keppendur 113. Fyrsti hringur féll niður í pilta- og stúlknaflokki vegna slæmskuveðurs, roks og rigningar. Sigurskor Evu Karenar var 20 yfir pari, 164 högg (85 79). Efstu 5 í stúlknaflokki voru eftirfarandi: 1. Eva Karen Björnsdóttir, GR F (85 79) +20 2. Ólöf María Einarsdóttir, GM F (89 77) +22 3. Saga Traustadóttir, GR F (83 85) +24 4. Freydís Eiríksdóttir GKG  F(84 85) +25 5. Laufey Jóna Jónsdóttir GS F(88 85) +29

Ragnheiður Jónsdóttir | maí. 30. 2016 | 11:00

Íslandsbankamótaröðin 2016 (1): Arnór Snær sigraði í piltaflokki

Það var Arnór Snær Guðmundsson , GHD, sem sigraði í piltaflokki á 1. móti Íslandsbankamótaraðarinnar 2016, sem fram fór 27.-29. maí 2016, en 113 voru í mótinu. Alls voru 113 þátttakendur í mótinu. Sigurskor Arnórs Snæs var 6 yfir pari, líkt og var skor Hennings Darra Þórðarsonar úr GK og varð því að koma til bráðabana milli þeirra tveggja, sem Arnór Snær hafði betur í. Sjá má úrslitin (stöðu efstu 5 hér að neðan) í piltaflokki hér að neðan:  1. Arnór Snær Guðmundsson, GHD, F (76 74) +6 2. Henning Darri Þórðarson, GK, F (78 72) +6 *Arnór sigraði á 12. holu í bráðabana. 3.-6. Andri Páll Ásgeirsson, GK, F Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir | maí. 30. 2016 | 09:30

Íslandsbankamótaröðin 2016 (1): Hulda Clara sigraði í stelpuflokki!!!

Það var Hulda Clara Gestsdóttir, GKG, sem sigraði í stelpuflokki á 1. móti Íslandsbankamótaraðarinnar 2016, sem fram fór á Hólmsvelli í Leiru. Sigurskor Huldu Clöru var 19 yfir pari, 163 högg (80 83). Úrslitin í stelpuflokki voru eftirfarandi:  1 Hulda Clara Gestsdóttir GKG 7 F (80 83) 163 19 2 Kinga Korpak GS 8 F (85 80) 165 21 3 Andrea Ýr Ásmundsdóttir GA 8 F (84 86) 170 26 4 Eva María Gestsdóttir GKG 12 F (91 90) 181 37 5 Jóhanna Lea Lúðvíksdóttir GR 15 F (95 94) 189 45 6 Nína Margrét Valtýsdóttir GR 17 F (94 95) 189 45 7 Ásdís Valtýsdóttir GR 18 F (102 92) Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir | maí. 30. 2016 | 08:30

Íslandsbankamótaröðin 2016 (1): Sigurður Arnar bestur í strákaflokki!!!

Það var Sigurður Arnar Garðarsson, GKG, sem sigraði í strákaflokki á 1. móti Íslandsbankamótaraðarinnar sem fram fór á Hólmsvelli í Leiru, 27.-29. maí, eða nú um helgina s.l. Sigurður Arnar var jafnframt með næstbesta skorið yfir allt mótið og annar tveggja sem var með heildarskor undir pari. Flottur árangur það!!! Sigurður Arnar lék hringina tvo á samtals 1 undir pari, 143 höggum (72 71). Úrslit í strákaflokki á 1. móti Íslandsbankamótaraðarinnar urðu annars eftirfarandi: 1 Sigurður Arnar Garðarsson GKG 0 F (72 71) 143 -1 2 Dagbjartur Sigurbrandsson GR 0 F (76 72) 148 4 3 Böðvar Bragi Pálsson GR 1 F (78 75) 153 9 4 Flosi Valgeir Jakobsson Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir | maí. 30. 2016 | 08:10

Áskorendamótaröð Íslandsbanka 2016 (1): Helga Signý og Veigar sigurvegarar í hnátu- og hnokkaflokki!

Í fyrsta skipti er tekin upp ný aldursflokkaskipting á Áskorendamótaröðinni, en hingað til hefir aðeins einn flokkur verið fyrir börn 14 ára og yngri. Nú er bryddað upp á þeirri nýbreytni að hafa sérstaka flokka hnátu- og hnokka,  fyrir kylfinga 10 ára og yngri og er það vel! Í hnátu- og hnokkaflokkum er spilaður einn 9 holu hringur. Fyrsta mót Áskorendamótaraðarinnar fór fram laugardaginn 28. maí á Húsatóftavelli. Í hnátu og hnokkaflokki voru 9 keppendur og má sjá úrslit hér fyrir neðan. Úrslit í Hnátuflokki:  1 Helga Signý Pálsdóttir GR 28 F 0 12 12 12 12 Úrslit í Hnokkaflokki: 1 Veigar Heiðarsson GHD 23 F 0 13 13 13 Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir | maí. 30. 2016 | 08:00

Evróputúrinn: Chris Wood sigurvegari á BMW PGA Championship

Það var Englendingurinn Chris Wood, sem stóð uppi sem sigurvegari á BMW PGA Championship. Wood lék Wentworth á 9 undir pari, 279 höggum (72 70 68 69). Í 2. sæti varð Svíinn Rikard Carlberg á samtals 8 undir pari og uppáhald allra á Wentworth, Masters sigurvegarinn í ár, Danny Willett varð í 3. sæti á samtals 7 undir pari. Ástralinn Scott Hend, sem var í forystu fyrir lokahringinn hafnaði í 15. sæti með ömurlegan lokahring upp á 78 högg.  Hann var búinn að kvarta mikið undan golfbullum, sem voru drukknar og létu ófriðlega meðal áhorfenda á 3. hring. Sjá má hápunkta 4. dags BMW PGA Championship með því að SMELLA Lesa meira