PGA: McGirt efstur e. 1. dag Bridgestone Inv.
Will McGirt er efstur eftir 1. hring Bridgestone Invitational. Hann lék á 6 undir pari, 64 höggum; fékk 6 fugla og 12 pör. Þrír deila 3. sætinu og eru 3 höggum á eftir; búnir að spila á 3 undir pari, 67 höggum. Þetta eru þeir Emiliano Grillo, Jimmy Walker og Jason Day. Til þess að sjá hápunkta 1. dags á Bridgeston Inv. SMELLIÐ HÉR: Til þess að sjá stöðuna á Bridgestone Inv. SMELLIÐ HÉR:
GA: Arctic Open – Úrslit
Laugardaginn 25. júní s.l. lauk Arctic Open 2016 með skemmtilegri veislu í golfskálanum á Jaðri. Mótið tókst virkilega vel í ár og voru keppendur virkilega ánægðir með mótið. Þátttakendur voru alls 203 og af þeim voru 37 erlendir kylfingar. Veður var virkilega gott á meðan að á móti stóð en því miður lét miðnætursólin ekki sjá sig. Arctic Open meistarainn í ár varð Helgi Gunnlaugsson félagi í Golfklúbbi Akureyrar og lék hann virkilega gott golf. Helstu úrslit mótsins má sjá með því að SMELLA HÉR:
Leiðbeiningar um bættan leikhraða
Golfsamband Íslands gaf nýverið út bæklinginn Leiðbeiningar að bættum leikhraða. Um er að ræða samstarfsverkefni með Heiðrúnu Hörpu Gestsdóttur, Vita-Golf og Iclandair Golfers. Bæklingurinn ætti að vera aðgengilegur hjá öllum golfklúbbum. Í bæklingnum er farið yfir hvernig halda skal sem bestum leikhraða í almennum golfleik og gefnar ýmsar leiðbeiningar varðandi það hvernig flýta má leik. Leiðbeiningarnar taka mið af höggleik og punktakeppni. Töluvert hefur verið rætt um að bæta þurfi leikhraða bæði hérlendis og erlendis. Byrjendur og þeir sem eru lengra komnir ættu að geta nýtt sér ýmsa punkta í bæklingnum Með bættum leikhraða eykst ánægjan bæði hjá kylfingum og rekstraaðilum golfvallanna. Því er það öllum í hag að hafa Lesa meira
DJ segir frá hvað tengdó sagði við hann e. sigurinn á US Open
Dustin Johnson (DJ) er trúlofaður Paulinu Gretzky, dóttur hokkígoðsagnarinnar Wayne Gretzky. Wayne er mikill kylfingur sjálfur og er dyggur stuðningsmaður við golfferil tilvonandi tengdarsonar síns, DJ. Hann horfði á DJ lyfta fyrsta risamótstitli sínum á Opna bandaríska í Oakmont. DJ hefir nú birt það sem verðandi tengdó sagði við hann eftir fyrsta risamótssigur hans: „Hann var mjög hamingjusamur og mjög stoltur. Að hann skuli hafa sagt þetta er ansi svalt. Hann var að segja mér að þetta hafi verið eitt af því mest frábæra, sem hann hefði séð, hvernig þetta gerðist og allt og að sjá mig klára verkið, þannig að, að þetta komi frá honum er ansi svalt. Þetta hafði mikla Lesa meira
Lindsey segist elska Tiger enn
Það er enn verið að spyrja Lindsey Vonn um samband hennar við Tiger Woods, sem hlýtur að vera frekar frústrerandi vegna þess að það er nóg um að vera í hennar eigin lífi. En það gerist bara þegar viðkomandi er frægur íþróttamaður í sambandi árum saman við íþróttagoðsögn. Lindsey og Tiger hættu saman í maí 2015 og maður gæti haldið að sambandsslit þeirra væru gamlar fréttir. En svo segir Lindsey hluti eins „Ég elska hann enn.“ Og skyndilega vekur samband þeirra athygli fréttamanna aftur. „Hann er frábær náungi, hann er frábær faðir og ég ber fyllstu virðingu fyrir honum,“ sagði Vonn í viðtali við Access Holywood: „Og ég óska honum aðeins hins Lesa meira
Afmæliskylfingur dagsins: Ómar Bogason – 30. júní 2016
Afmæliskylfingur dagsins er Ómar Bogason. Ómar er fæddur 30. júní 1960 og er því 56 ára í dag. Ómar er í Golfklúbbi Seyðisfjarðar (GSF). Ómar er kvæntur Margréti Urði Snorradóttur og á börnin: Arnar Boga, Helga, Urði Örnu og Dagnýju Erlu. Komast má á facebook síðu afmæliskylfingsins hér til þess að óska honum til hamingju með daginn Ómar Bogason – Innilega til hamingju með afmælið! Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: William Park Sr., f. 30. júní 1833 – d. 25. júlí 1903 ; Harriot Sumner Curtis, f. 30. júní 1881 – d. 25. október 1974; Veronica Felibert frá Venezuela, 30. júní 1985 (31 árs) …. og ….. Lesa meira
Sullivan segir ósigur Englands g. Íslandi hafa eyðilagt vikuna f. sér
Enski kylfingurinn Andy Sullivan segir ósigur Englands gegn Íslandi „auðmýkjandi“ í nýlegu viðtali við SKY Sports. Fyrir þá sem ekki kannast við kylfinginn má sjá eldri kynningu Golf 1 á honum með því að SMELLA HÉR: Jafnframt segir hann ósigurinn hafa eyðilagt vikuna fyrir sér. Sjá má viðtalið við Sullivan með því að SMELLA HÉR:
Evróputúrinn: Fylgist með Open de France hér!
Í dag fer fram úrtökumót á Le Golf National fyrir Open de France, Opna franska. Mótið er mót vikunnar á Evróputúrnum. Snemma 1. dags hefir Daninn Lucas Bjerregaard tekið forystu. Það var ás á par-3 2. holu Le Golf National sem m.a. er búinn að koma honum í forystusætið …. en það er nýhafið …. og mikið golf eftir í dag og næstu 3 daga! Fylgjast má með mótinu með því að SMELLA HÉR:
GSG: Mætið öll á Opna GSG 30 Mótið laugard. 2. júlí 2016!!!
Við í golfklúbbi Sandgerðis ætlum að halda stórt mót í tilefni 30 ára afmælis okkar. ***\\ Opna GSG 30 Mótið //*** Kirkjubólsvelli Laugardaginn 2. júlí Heildarverðmæti verðlauna er yfir 500.000kr Punktakeppni Hámarksforgjöf: Karlar 24 Konur 28 Hægt er komast inn á golf.is til þess að skrá sig í mótið með því að SMELLA HÉR: Verðlaun: ## Sá sem fer fyrstur holu í höggi á 8.braut : 55″ Samsung Sjónvarp ## Höggleikur án forgjafar: 1.sæti: 70.000kr Gjafakort frá Íslandsbanka Punktakeppni: 1.sæti: 70.000kr Gjafakort frá Íslandsbanka 2.sæti: 35.000kr Gjafakort frá Íslandsbanka 3.sæti: 25.000kr Gjafakort frá Íslandsbanka 4.sæti: 15.000kr Gjafakort frá Íslandsbanka 5.sæti: 10.000kr Gjafakort frá Íslandsbanka 30.sæti: 5.000kr Gjafakort frá Íslandsbanka 60.sæti: 5.000kr Lesa meira
Afmæliskylfingur dagsins: Egill Ragnar Gunnarsson – 29. júní 2016
Afmæliskylfingur dagsins er Egill Ragnar Gunnarsson. Egill Ragnar er fæddur 29. júní 1996 og á því 20 ára stórafmæli í dag. Komast má á facebook síðu Egils Ragnars til þess að óska honum til hamingju með afmælið hér að neðan: Egill Ragnar Gunnarsson (20 ára) Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: Lonnie Dean Nielsen, 29. júní 1953 (63 ára); Sigurður Pétursson, 29. júní 1960 (56 ára); Kolbrún Kolbeinsdóttir, 29. júní 1964 (52 ára); Þórir Tony Guðlaugsson, 29. júní 1969 (47 ára); Hans Steinar Bjarnason, 29. júní 1973 (43 ára) Jeanne-Marie Busuttil, 24. júní 1976 (40 ára STÓRAFMÆLI!!!); Jóel Gauti Bjarkason, GKG, 29. júní 1998 (18 ára – Var einn af Lesa meira










