Ragnheiður Jónsdóttir | október. 29. 2017 | 16:00
Afmæliskylfingur dagsins: James Alexander Barclay – 29. október 2017

James Alexander Barclay fæddist 29. október 1923 í Glasgow og hefði orðið 94 ára í dag en hann lést 3. desember 2011, 88 ára að aldri. Barclay var rannsóknarmaður og forstjóri í kanadíska olíubransanum, en einnig kylfingur og höfundur 626 bls. golfbókar, sem nefnist: Golf in Canada – A history, sem er yfirgripsmesta verk, um golf sem gefið hefir verið út í Kanada. Barclay hóf feril sinn með því að spila með járnum með valhnotu (hickory) sköftum í Skotlandi. Hann útskrifaðist í efnafræði frá Glasgow háskóla og vann stærstan part ævinnar í olíubransanum og náði hæst að verða varaforstjóri olíufyrirtækis. Hann fluttist til Kanada 1968, en settist í helgan stein Lesa meira
Ragnheiður Jónsdóttir | október. 29. 2017 | 14:00
Nýju strákarnir á PGA 2018: Andrew Landry (23/50)

Það voru 25 efstu á peningalista Web.com Tour sem hlutu kortin sín og þar með fullan spilarétt á PGA Tour, keppnistímabilið 2017-2018. Golf 1 hefir haft þann vana á undanförnum árum að kynna alla þessa 50 nýju og ekki svo nýju, sem hins vegar hljóta spilarétt sinn að nýju á PGA Tour í gegnum 2. deildina, Web.com Tour. Byrjað verður á því að kynna þá 25 sem efstir voru á peningalista Web.com Tour og hljóta þannig kortið sitt í 1. deild, PGA Tour. Líkt og venja er hér á Golf 1 verður byrjað að kynna þann, sem rétt slapp inn í gegnum peningalistann og síðan endað á þeim sem var Lesa meira
Ragnheiður Jónsdóttir | október. 29. 2017 | 10:00
LPGA: Ólafía lauk keppni á Sime Darby T-59

Ólafía Þórunn „okkar“ Kristinsdóttir, atvinnukylfingur úr GR lauk Sime Darby mótinu í Malasíu nú sl. nótt T-59. Lokahringurinn var lakasti hringur mótsins hjá henni en hún lék á samtals 7 yfir pari, 291 höggi (74 67 73 77). Fyrir hringinn var hún T-46 og lækkaði því miður á skortöflunni um 13 sæti. Á lokahringnum lék Ólafía á 6 yfir pari, 77 höggum; fékk 2 fugla, 4 skolla og 1 tvöfaldan skolla. Fyrir lokahringinn var Ólafía Þórunn á 1 yfir pari eftir 3 hringi. Sigurvegari mótsins var bandaríski kylfingurinn Cristie Kerr, á samtals 15 undir pari, 269 höggum (70 63 65 71). Til þess að sjá lokastöðuna á Sime Darby mótinu Lesa meira
Ragnheiður Jónsdóttir | október. 29. 2017 | 08:00
WGC: Justin Rose sigurvegari HSBC

Það var enski kylfingurinn Justin Rose MBE, sem stóð uppi sem sigurvegari HSBC heimsmótsins. Rose lék á samtals 14 undir pari, 274 höggum (67 68 72 67). Þrír stjörnukylfingar deildu 2. sætinu, 2 höggum á eftir Rose; Henrik Stenson (68 69 69 70); Dustin Johnson, sem fór afar illa að ráði sínu á lokahringum ( 68 63 68 77) og Brooks Koepka, sem er með kaddý ársins á pokanum hjá sér (64 68 73 71). Til þess að sjá hápunkta lokahrings HSBC heimsmótsins SMELLIÐ HÉR: Til þess að sjá lokastöðuna á HSBC heimsmótinu SMELLIÐ HÉR:
Ragnheiður Jónsdóttir | október. 28. 2017 | 20:00
Golfgrín á laugardegi 2017 (12)

Enn koma brandarar á ensku; en erfitt er að þýða a.m.k. þennan fyrstnefnda: Brandari nr. 1 After a 2 year study, the National Science Foundation announced the following results on America’s ball-related recreational preferences: The sport of choice for unemployed or incarcerated people is basketball. The sport of choice for maintenance level employees is bowling. The sport of choice for blue-collar workers is football. The sport of choice for supervisors is baseball. The sport of choice for middle management is tennis. The sport of choice for corporate officers is golf. Conclusion: The higher you rise in the corporate structure, the smaller your balls become. Brandari nr. 2 A nun and Lesa meira
Ragnheiður Jónsdóttir | október. 28. 2017 | 16:00
Afmæliskylfingur dagsins: Ólafur Þór Ágústsson – 28. október 2017

Það er Ólafur Þór Ágústsson, sem er afmæliskylfingur dagsins. Ólafur Þór er fæddur 28. október 1975 og á því 42 ára afmæli í dag. Hann er framkvæmdastjóri Golfklúbbsins Keilis. Komast má á facebook síðu afmæliskylfingsins til þess að óska Ólafi Þór til hamingju með daginn hér að neðan: Ólafur Þór– Innilega til hamingju með afmælið!!! Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: Gudmundina Ragnarsdottir, GO 28. október 1959 (58 ára); Atli Ingvars, 28. október 1963 (54 ára); Klaus Richter, 28. október 1966 (51 árs ); Guðmundur Steingrímsson, 28. október 1972 (45 ára); Maren Rós 28. október 1981 (36 ára); Na Yeon Choi, 28. október 1987 (30 ára STÓRAFMÆLI!!!); Lesa meira
Ragnheiður Jónsdóttir | október. 28. 2017 | 08:00
LPGA: Ólafía á 73 á 3. degi í Malasíu – Fylgist með lokahringnum að miðnætti í kvöld!!!

Ólafía Þórunn „okkar“ Kristinsdóttir, atvinnukylfingur úr GR lék 3. keppnishring sinn á 24. LPGA mótinu sem hún tekur þátt í á þessu keppnistímabili, Sime Darby í Malasíu. Hún lauk 3. hring á 2 yfir pari, 73 höggum; hring þar sem hún fékk 3 fugla, 10 pör og 5 skolla. Samtals er Ólafía Þórunn búin að spila á 1 yfir pari, 214 höggum ( 74 67 73) og er T-46. Ólafía Þórunn fer út kl. 8:08 a.m. að malasískum tíma (sem er kl. 00:08 a.m. að íslenskum tíma). Til þess að sjá stöðuna á Sime Darby mótinu SMELLIÐ HÉR:
Ragnheiður Jónsdóttir | október. 27. 2017 | 19:00
Tiger játaði f. dómi í Flórída í dag að hafa keyrt gáleysislega – Myndskeið

Tiger Woods játaði í dag í réttarsal í Palm Beach County að hafa keyrt gáleysislega þegar hann fannst sofandi undir stýri nú fyrr í vor, sljór af verkja- og svefnlyfjum. Játning Tiger er hluti af samningi þar sem Tiger samþykkir að játa sekt við gáleysislegum akstri og gangast undir námskeið um ölvunarakstur gegn því að brotið fari ekki á sakaskrá. Tiger var auk þess dæmdur til greiðslu 250 dollar sektar, 250 dollara framlags til fórnarlambasjóðs Palm Beach County (þ.e. Palm Beach County Victim Cervices) auk þess sem Tiger var dæmdur til greiðslu alls málskostnaðar. Þessi partur ætti að reynast honum auðveldur . Eins var dómurinn skilorðsbundinn til 12 mánaða – Lesa meira
Ragnheiður Jónsdóttir | október. 27. 2017 | 18:45
WGC: Kaddý Koepka valinn kaddý ársins

Það var kylfusveinn Brooks Koepka, Rickie Elliot, sem hlaut hina árlega veittu heiðursviðurkenningu „kaddý ársins“ í gærkvöldi á HSBC Champions mótinu í Kína. Rickie Elliot kemur frá Portrush á N-Írlandi. Elliot hefir verið á pokanum hjá Brooks Koepka sl. 4 ár. Koepka sagði eftir að ljóst var hver hlyti heiðursviðurkenninguna: „Ég gæti ekki verið stoltari.“ Elliot hins vegar sagði m.a að hann væri „frá sér numinn“ af þessari viðurkenningu. Elliot ólst upp í Portrush og spilaði m.a. í sama menntaskólaliði og Graeme McDowell. „Ég fór hins vegar á barinn meðan hann var á æfingasvæðinu,“ sagði Elliot brosandi. Pete Cowen, sem er gúru næstum allra stjörnukylfinganna í augnablikinu og þekkir þ.a.l. Lesa meira
Ragnheiður Jónsdóttir | október. 27. 2017 | 18:30
WGC: DJ leiðir í hálfleik á HSBC í Kína

Dustin Johnson (oftast nefndur DJ) er í forystu í hálfleik á HSBC Champions heimsmótinu í Kína. DJ hefir spilað á samtals 13 undir pari, 131 höggi (68 63) og á 1 högg á næsta keppenda, sem er Brooks Koepka, sem samtals hefir spilað á 12 undir pari, 132 höggum (64 68). Þriðja sætinu deila síðan tælenski kylfingurinn Kiradech Aphibarnrat og Justin Rose, báðir á samtals 9 undir pari, hvor. Til þess að sjá hápunkta 2. dags á HSBC heimsmótinu SMELLIÐ HÉR: Til þess að sjá stöðuna á HSBC heimsmótinu í hálfleik SMELLIÐ HÉR:
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024

