Ragnheiður Jónsdóttir | janúar. 30. 2021 | 16:00

Afmæliskylfingur dagsins: Payne Stewart ——- 30. janúar 2021

Það er Payne Stewart, sem er afmæliskylfingur dagsins. Payne fæddist í dag 30. janúar 1955 í Springfield, Missouri og hefði átt 65 ára afmæli í dag. Payne lést í flugslysi 25. október 1999, aðeins 42 ára að aldri. Hann vann 24 sinnum á atvinnumannsferli sínum, þar af 11 sinnum á PGA Tour og þar af 3 sinnum á risamótum: 2 sinnum á Opna bandaríska 1991 og 1999 og PGA Championship 1999. Payne var m.a. þekktur fyrir mjög sérstakan klæðaburð á golfvellinum og ekkert ósvipaður Bryson DeChambeau. Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: Curtis Strange, 30. janúar 1955 (66 ára); Agla Elísabet Hendriksdottir, 30. janúar 1968 (53 ára); Lesa meira


Ragnheiður Jónsdóttir | janúar. 29. 2021 | 16:00

Afmæliskylfingur dagsins: Erlingur Snær Loftsson – 29. janúar 2021

Afmæliskylfingur dagsins er Erlingur Snær Loftsson. Erlingur Snær fæddist 29. janúar 1991 og á því 30 ára afmæli í dag!!! Erlingur er í Golfklúbbinum á Hellu (GHR). Hann er fyrrum golffréttaritari iGolf.is og er leiðbeinandi í SNAG golfi. Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: Jack Burk Jr., 29. janúar 1923 (98 ára); Donna Caponi, 29. janúar 1945 (76 árs); Oprah Winfrey, 29. janúar 1954 (67 ára); Habbanía Hannyrðakona (61 árs); Yoshitaka Yamamoto, 29. janúar 1951 (70 ára STÓRAFMÆLI!!!) ….. og ….. Golf 1 óskar afmæliskylfingnum og öðrum kylfingum sem afmæli eiga í dag innilega til hamingju með afmælið! Ef þið viljið koma að afmælisgrein eða láta afmæliskylfings Lesa meira


Ragnheiður Jónsdóttir | janúar. 29. 2021 | 14:45

Evróputúrinn: Detry leiðir í hálfleik á Omega Dubai Desert Classic

Mót vikunnar á Evróputúrnum er Omega Dubai Desert Classic. Í hálfleik er það Belginn Thomas Detry sem hefir forystu. Hann hefir spilað á samtals 10 undir pari. Í 2. sæti 1 höggi á eftir er Skotinn Robert McIntyre á samtals 9 undir pari. Sjá má stöðuna á Omega Dubai Desert Classic með því að SMELLA HÉR:


Ragnheiður Jónsdóttir | janúar. 28. 2021 | 16:00

Afmæliskylfingur dagsins: Þórður Sigurel Arnfinnsson – 28. janúar 2021

Afmæliskylfingur dagsins er Þórður Sigurel Arnfinnsson. Þórður er fæddur 28. janúar 1981 og á því 40 ára stórafmæli í dag! Komast má á facebook síðu Þórðar til þess að óska honum til hamingju með afmælið hér að neðan Þórður Sigurel Arnfinnsson  – Innilega til hamingju með merkisafmælið!!! Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: Debbie Meisterlein Steinbach, 28. janúar 1953 (68 ára); Nick Price, 28. janúar 1957 (64 ára); Hafdís Ævarsdóttir, 28. janúar 1958 (63 ára); Dagbjört Hanna Sigdórsdóttir, 28. janúar 1960 (61 árs); Ragnheiður Matthíasdóttir, GSS, 28. janúar 1960 (61 árs);  Henrik Stokke og El Rincón del Golf ….. og …..  Golf 1 óskar afmæliskylfingnum og öðrum Lesa meira


Ragnheiður Jónsdóttir | janúar. 28. 2021 | 12:00

Greg Norman selur „húsið“ sitt í Flórída

Golfgoðsögnin ástralska, Greg Norman eða „Hvíti hákarlinn“ eins og hann er oft kallaður er þessa dagana að selja hús sitt í Hobe Sound, Florida. Þetta er eitthvað fyrir þá sem fíla hús við sjóinn, með einkaströnd, tennisvöll, heimabíó og vínkjallara svo stóran að hægt er að halda veislu þar. Hús Norman er til sölu fyrir litlar $ 60 milljónir. Í aðalíbúðarhúsinu eru 10 herbergi og 18 baðherbergi og nefnist það „Tranquility“ eða „Ró“. Lóðin er 31.800 ferfeta og á henni eru auk þess og m.a. gestahús, tvær sundlaugar og höfn fyrir 150 feta (50 metra) einkasnekkju.  The 10-bedroom, 18-bathroom compound Norman named „Tranquility“ covers a cool 31,800 square feet and Lesa meira


Ragnheiður Jónsdóttir | janúar. 27. 2021 | 16:00

Afmæliskylfingar dagsins: Bryce Moulder og Mike Hill – 27. janúar 2021

Afmæliskylfingar dagsins eru tveir: Bryce Moulder og Mike Hill. Mike Hill er fæddur 27. janúar 1939 í Jackson, Michigan og á því 82 ára afmæli í dag. . Hann var í Arizona State University og gerðist atvinnumaður árið 1967. Hann átti ágætis feril á PGA Tour, þar sem hann vann þrívegis. Stærsti árangur á lífsferli hans í golfinu kom þó eftir 50 ára aldrinum þegar hann sigraði 18 sinnum á the Senior PGA Tour (nú Champions Tour) og var m.a. á toppi peningalista Seniors Tour 1991. Mike er bróðir þekktari Hill-bróðursins, Dave Hill (f. 20. maí 1937-d. 27. september 2011). Bryce Wade Moulder er fæddur 27. janúar 1979 í Harrison, Lesa meira


Ragnheiður Jónsdóttir | janúar. 26. 2021 | 16:00

Afmæliskylfingur dagsins: Karine Icher —— 26. janúar 2021

Afmæliskylfingur dagsins er franski kylfingurinn Karine Icher. Karine fæddist 26. janúar 1979 í Châteauroux, Frakklandi og á því 42 ára afmæli í dag. Hún gerðist atvinnukylfingur árið 2000 og síðan þá hefir hún sigrað í 5 mótum á Evrópumótaröð kvenna, en þar hefir hún spilað nær óslitið frá árinu 2001, en seinni árin hefir hún aðallega verið á LPGA. Icher eignaðist dóttur í júlí 2011 og þá spilaði hún á hvorugri mótaröðinni né tók hún þátt í Solheim Cup það árið. Icher hefir spilað í 4 Solheim Cup mótum; árin 2002, 2013, 2015 og 2017. Besti árangur Icher á risamóti er T-6 árangur á Opna bandaríska kvenrisamótinu 2005. Aðrir frægir kylfingar sem Lesa meira


Ragnheiður Jónsdóttir | janúar. 26. 2021 | 07:30

PGA Championship fer fram í Southern Hills 2022 í stað Trump Bedminster

Southern Hills CC í Tulsa, Oklahoma, er staðurinn þar sem PGA Chmpionship árið 2022 mun fara fram. Staðurinn kemur í stað Trump National golfklúbbsins í Bedminster, New Jersey, en áður hafði verið fallið frá að halda risamótið þar, vegna tengsla við Donald Trump fv. forseta Bandaríkjanna. Áætlað er að PGA meistaramótið fsari fram 19.-22. maí í Southern Hills á næsta ári. Southern Hills hefir verið mótsstaður 7 stórmóta í karlagolfinu – þrisvar hefir Opna bandaríska farið fram á vellinum og 4 PGA Championship – auk fyrsta US Women’s Mid-Amateur in 1987. Tiger Woods sigraði á síðasta PGA Championship, sem fór fram á Southern Hills, en það var árið 2007; Nick Price Lesa meira


Ragnheiður Jónsdóttir | janúar. 26. 2021 | 06:00

Þjálfarinn Claude Harmon III segir aðskilnaðinn við fv. nemanda sinn Brooks Koepka „hrikalegan“

Brooks Koepka hefur verk að vinna við að reyna að verjast frekara fall á heimslistanum. Sem stendur er hann í 12. sæti. Það verk mun hann vinna án sveifluþjálfans síns, sem hefir verið með honum frá fyrstu dögum hans á Evrópumótaröðinni árið 2013 og sem hefir átt hlut í 4 risatitlum hans: Claude Harmon III, sem er talinn einn af bestu golfþjálfurum Bandaríkjanna. Harmon staðfesti í gær að hann og Koepka hefðu slitið samstarfi. „Brooks lét mig vita miðvikudaginn eftir Masters [í nóvember] að hann væri að fara í aðra átt,“ sagði Claude Harmon III,  sem byrjaði með Koepka þegar hann hafði nýlokið veru sinni í bandaríska háskólagolfinu, þar sem Lesa meira


Ragnheiður Jónsdóttir | janúar. 25. 2021 | 16:00

Afmæliskylfingar dagsins: Heimir Hjartarson, Svandís Thorvalds og Brynja Sigurðardóttir – 25. janúar 2020

Afmæliskylfingar dagsins eru þrír: Heimir Hjartarson, Svandís Thorvalds og Brynja Sigurðardóttir. Heimir er fæddur 25. febrúar 1958 og á því 63 ára afmæli í dag. Heimir er mörgum að góðu kunnur en hann er í GS. Hann er kvæntur Kristbjörgu Gunnbjörnsdóttur. Komast má á facebook síðu afmæliskylfingsins til þess að óska Heimi til hamingju með afmælið hér að neðan: Heimir Hjartarson, GS. Mynd: Í einkaeigu Heimir Hjartarson (63 ára– Innilega til hamingju með afmælið!!!) Svandís er fædd 25. febrúar 1978 og á því 43 ára afmæli í dag. Komast má á facebook síðu afmæliskylfingsins til þess að óska Svandísi til hamingju með afmælið hér að neðan: Svandís Thorvalds (43 árs– Lesa meira