Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 15. 2019 | 07:00

GL: Valdís Þóra og Stefán Orri klúbbmeistarar 2019

Meistaramót Golfklúbbsins Leynis á Akranesi fór fram dagana. Þátttakendur, sem luku keppni voru 126 og kepptu þeir í 17 flokkum. Klúbbmeistarar GL 2019 eru þau Valdís Þóra Jónsdóttir og Stefán Orri Ólafsson. Sjá má úrslit í öllum flokkum hér fyrir neðan: Meistaraflokkur karla: 1 Stefán Orri Ólafsson GL 2 8 F 17 80 75 70 80 305 2 Þórður Emil Ólafsson GL 4 4 F 21 76 73 84 76 309 3 Björn Viktor Viktorsson GL 5 7 F 23 76 82 74 79 311 T4 Hannes Marinó Ellertsson GL 6 5 F 28 79 79 81 77 316 T4 Andri Már Guðmundsson GM 3 9 F 28 78 79 Lesa meira


Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 15. 2019 | 06:00

GH: Birna Dögg og Unnar Þór klúbbmeistarar 2019

Meistaramót Golfklúbbs Húsavíkur (GH) fór fram á Katlavelli, dagana 10.-13. júlí sl. Þátttakendur, sem luku keppni voru 21 og kepptu þeir í 4 flokkum. Klúbbmeistarar GH 2019 eru þau Birna Dögg Magnúsdóttir og Unnar Þór Axelsson. Sjá má úrslit í öllum flokkum hér fyrir neðan: 1. flokkur karla: 1 Unnar Þór Axelsson GH 3 3 F 27 75 77 82 73 307 2 Sigurður Hreinsson GH 4 9 F 29 76 78 76 79 309 3 Þórhallur Óskarsson GH 8 7 F 32 79 77 79 77 312 4 Arnþór Hermannsson GH 5 10 F 33 78 81 74 80 313 5 Karl Hannes Sigurðsson GH 3 5 F 37 Lesa meira


Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 15. 2019 | 01:00

GA: Stefanía Kristín og Örvar Akureyrarmeistarar í 5. sinn!!!

Síðasti dagur meistaramótsins var spilaður laugardaginn 13. júlí og mikil spenna ríkti í mörgum flokkum. Eftir 3 góða daga rigndi loksins aðeins á keppendur þann 13., sem létu það þó ekki á sig fá og skiluðu margir inn sínum besta hring í mótinu. Um kvöldið var svo haldin verðlaunaafhending og lokahóf, þar sem spjallað var og hlegið langt fram á kvöld. Það voru auðvitað Vídalín veitingar sem sáu um veisluna og að allt gengi sem best, en þétt var setið af flottum GA kylfingum og mökum þeirra. Sigurvegarar í meistaraflokki voru þau Örvar Samúelsson og Stefanía Kristín Valgeirsdóttir, en þau voru bæði að sigra mótið í 5. skiptið! Frábær árangur!!! Lesa meira


Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 15. 2019 | 00:01

PGA: Fritelli sigurvegari John Deere

Fyrsti sigur Dylan Fritelli frá S-Afríku á PGA Tour kom í gær á John Deere Classic. Sigurskor Fritelli var 21 undir pari, 263 högg (66 68 65 64). Russell Henley varð í 2. sæti á samtals 19 undir pari og annar forystumaður 3. dags Andrew Landry varð að sætta sig við 3. sætið ; lék á samtals 18 undir pari. Landry er e.t.v. ekki sá þekktasti og má sjá kynningu Golf 1 á honum með því að SMELLA HÉR:  Til þess að sjá stöðuna á John Deere Classic SMELLIÐ HÉR: Sjá má hápunkta lokahringsins á John Deere Classic með því að SMELLA HÉR: 


Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 14. 2019 | 23:00

LPGA: Ólafía varð i 74. sæti

Ólafía Þórunn „okkar“ Kristinsdóttir, GR lauk keppni í 74. sæti á Marthon Classic. Ólafía lék á samtals 5 yfir pari, 289 höggum (68 – 75 – 75 – 71). Fyrir árangur sinn hlaut Ólafía $3,382 (u.þ.b. 425.000 ísl. kr.) Gaman að sjá Ólafíu ná niðurskurði og klára mót aftur!!! Gaman að fylgjast með henni!!! Sigurvegari í mótinu varð Sei Young Kim frá S-Kóreu og var sigurskorið 22 undir pari, 262 högg (67 – 64 – 66 – 65). Til þess að sjá lokastöðuna á Marathon Classic SMELLIÐ HÉR:


Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 14. 2019 | 22:00

Evróputúrinn: Wiesberger sigraði!

Það var Austurríkismaðurinn Bernd Wiesberger, sem sigraði á Opna skoska. Sigurinn var knúinn fram á 3. holu í bráðabana við Frakkann, Benjamin Herbert, en báðir voru efstir og jafnir eftir hefðbundnar 72 holur á 22 undir pari, 262 höggum. Í 3. sæti varð síðan Frakkinn Romain Langasque. Til þess að sjá lokastöðuna á Opna skoska SMELLIÐ HÉR: Til þess að sjá hápunkta 4. dags á Opna skoska SMELLIÐ HÉR: 


Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 14. 2019 | 14:00

GKG: Haraldur fékk ás!

Haraldur Sæmundsen, keppandi í 2. flokki karla á meistaramóti GKG gerði sér lítið fyrir og fór holu í höggi á 13. braut á Leirdalsvelli fimmtudaginn 11. júlí sl. Haraldur notaði 4 járn í draumahöggið og sló boltann í léttan hægri sveig, eða með fade eins og sagt er á fagmáli. Boltinn hoppaði tvisvar á flötinni og síðan heyrðist vel þegar kúlan small í stönginni. Þar sem 13. flötin er töluvert fyrir ofan teiginn þá sást ekki hvar boltinn hafði endað. Það var því spennuþrunginn göngutúr að flötinni til að sjá hver útkoman var, en síðan bárust fagnaðarlætin yfir allan dalinn af þessum hæsta punkti Garðabæjarhluta vallarins. Golf 1 óskar Haraldi Lesa meira


Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 14. 2019 | 10:57

GR: Eva Karen og Hákon Örn klubbmeistarar 2019

Meistaramót hjá elsta golfklúbbi landsins GR fór fram dagana 6.-13. júlí og lauk í gær. Klúbbmeistarar GR 2019 eru þau Eva Karen Björnsdóttir og Hákon Örn Magnússon. Sjá má úrslit úr meistaraflokki GR hér að neðan, en úrslitafréttir annarra flokka birtast síðar hér á Golf1: Meistaraflokkur karla: 1 Hákon Örn Magnússon GR 1 0 F -4 70 70 69 71 280 2 Viktor Ingi Einarsson GR -1 1 F 0 73 70 69 72 284 3 Arnór Ingi Finnbjörnsson GR 1 3 F 1 71 70 70 74 285 4 Jóhannes Guðmundsson GR -1 5 F 5 73 71 69 76 289 T5 Stefán Már Stefánsson GR 2 -1 F Lesa meira


Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 14. 2019 | 10:30

GO: Hrafnhildur og Rögnvaldur klúbbmeistarar 2019

Meistaramót GO fór fram í dagana 6.-13. júlí 2019 og lauk í gær. Klúbbmeistarar GO 2019 eru Hrafnhildur Guðjónsdóttir og Rögnvaldur Magnússon. Sjá má úrslitin í meistaraflokki karla og kvenna hér að neðan, en öðrum flokkum verður gerð skil síðar. Meistaraflokkur kvenna: 1 Hrafnhildur Guðjónsdóttir GO 9 9 F 25 40 41 39 36 156 Meistaraflokkur karla: 1 Rögnvaldur Magnússon GO 3 1 F 11 36 36 36 38 146 (eftir bráðabana) 2 Bjarki Þór Davíðsson GO 8 12 F 32 39 43 32 32 146 3 Skúli Ágúst Arnarson GO 8 14 F 39 35 36 37 31 139 4 Ottó Axel Bjartmarz GO 7 15 F 43 28 Lesa meira


Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 14. 2019 | 10:00

GKB: Margrét og Andri Jón klúbbmeistarar 2019

Margrét Geirsdóttir og Andri Jón Sigurbjörnsson eru klúbbmeistarar GKB 2019. Meistaramóti klúbbsins lauk á Kiðjabergsvelli í gær (13. júlí 2019) og þótti takast vel og var veðrið gott alla keppnisdagana. Lokahóf fór fram í golfskálanum í gærkvöldi og þar voru verðlaun afhent. Brynhildi Sigursteinsdóttir var í lokahófinu afhentur háttvísibikar GKB. Andri Jón var með nokkra yfirburði í meistaflokki karla, og var 9 höggum á undan Haraldi Þórðarsyni, sem varð annar. Keppnin var meira spennandi um efsta sætið í kvennaflokki milli Margrétar og Brynhildar Sigursteinsdóttur, en svo fór að Margrét vann með fjögurra höggga mun. Gunnar Guðjónsson sigraði í flokki karla með 7,6 – 14,4 í forgjöf. Hann og Magnús Þór Lesa meira