Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 9. 2014 | 16:30

Gísli Sveinbergs bestur íslensku keppendanna e. 2. dag EM karlalandsliða – lék á 70 höggum!

Gísli Sveinbergsson úr GK lék best okkar manna á 2. degi EM karlalandsliða sem fram fer í Finnlandi. Hann fór upp skortöfluna um heil 28 sæti!!! Keppt er á Linna golfvellinum sem er staðsettur um 100 km frá Helsinki rétt utan við bæinn, Hämeenlinna. Hægt er að nálgast ítarlegar upplýsingar um mótið og skor keppenda má finna með því að  SMELLA HÉR: Keppnisfyrkomulag: Að loknum höggleik fyrstu tvo dagana verður liðum raðað í tvo riðla, A og B, eftir árangri. Fyrstu 8 leika í A riðli og keppa um Evrópumeistaratitilinn á þremur dögum í holukeppni, sæti 1 gegn 8, 2 gegn 7 osfrv. Sæti 9-16 keppa einnig í holukeppni, þjóð Lesa meira


Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 9. 2014 | 15:45

Ólafía Þórunn best af íslensku keppendunum á EM kvennalandsliða 2. daginn í röð

Ólafía Þórunn Kristinsdóttir GR lék best af íslensku keppendunum á EM kvennalandsliða í dag 2. keppnisdag en mótið fer fram í Ljubliana, Slóveniu. Fyrstu tvo keppnisdagana er keppt í höggleik þar sem fimm bestu skorin telja eftir hvern dag. Nánari upplýsingar um mótið og skor keppenda má finna með því að  SMELLA HÉR:  T26 – Ólafía Þórunn Kristinsdóttir Golfklúbbi Reykjavíkur, samtals á 2 yfir pari, 144 höggum (70 74). T37 – Signý Arnórsdóttir Golfklúbbnum Keili, samtals á 3 yfir pari, 145 höggum (73 72). T37 – Ragnhildur Kristinsdóttir Golfklúbbi Reykjavíkur, samtals á 3 yfir pari, 145 höggum (72 73). T61 – Sunna Víðisdóttir Golfklúbbi Reykjavíkur, samtals á 7 yfir pari, 149 höggum Lesa meira


Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 9. 2014 | 15:00

GHG: Harpa Rós og Erlingur klúbbmeistarar 2014

Meistaramót GHG fór fram dagana 4.-6. júlí s.l. Alls voru þátttakendur 53, sem kepptu í 9 flokkum. Klúbbmeistarar GHG árið 2014 eru formaður klúbbsins Erlingur Arthúrsson og Harpa Rós Björgvinsdóttir, í kvennaflokki. Úrslit í einstökum flokkum voru eftirfarandi: Meistaraflokkur karla: 1 Erlingur Arthúrsson GHG 4 F 34 37 71 -1 80 88 71 239 23 2 Elvar Aron Hauksson GHG 1 F 39 37 76 4 81 82 76 239 23 3 Ólafur Dór Steindórsson GHG 4 F 46 41 87 15 80 83 87 250 34 4 Birgir Rúnar Steinarsson Busk GHG 3 F 43 41 84 12 89 87 84 260 44 Meistaraflokkur kvenna:  1 Harpa Rós Björgvinsdóttir Lesa meira


Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 9. 2014 | 14:00

Hápunktur á ferli Poulter… og það er ekki 1 af 4 Ryder Cup sigrum hans – Myndskeið

Ian Poulter er einn þeirra sem ekki hafa sigrað á risamóti. Hann fer því býsna vonglaður í Opna breska sem hefst í næstu viku á Royal Liverpool vellinum. Best er Poulter þekktur fyrir 4 sigra sína með liði Evrópu í Ryder Cup, en hann mun jafnframt reyna að bæta 5. sigrinum við á Gleneagles í haust. Eftirminnilegastur af þessum sigrum Poulter með liði Evrópu í Rydernum er eflaust kraftaverkið í Medinah þar sem Poulter vann alla 4 leiki sína og það var ekki hvað síst fyrir hans tilstuðlan að Evrópa sneri við taflinu frá því að vera 10-6 undir fyrir lokadaginn í 14 1/2 – 13 1/2 sigurs daginn eftir Lesa meira


Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 9. 2014 | 08:00

Evróputúrinn: Mickelson hefur titilvörnina á Opna skoska í ráshóp með Donald og Luiten

Phil Mickelson mun hefja titilvörn sína á Opna skoska á morgun kl. 8:20 að staðartíma (7:20 að íslenskum tíma) í ráshóp með Luke Donald og Joost Luiten. Á eftir Mickelson, kl. 7:30 að íslenskum tíma fara út þeir Jimmy Walker, Miguel Ángel Jimenez og Ian Poulter. Rory er í ráshópnum þar á eftir. Hæst „rankaði“ kylfingur í mótinu er Justin Rose (nr. 6 á heimslistanum) fer út með Lee Westwood og Stephen Gallacher kl. 13:00 að staðartíma (þ.e. kl. 12 hér heima á Íslandi). Hér er aðeins getið um nokkra skemmtilega ráshópa sem gaman er að fylgjast með – sjá má rástímana á Opna skoska í heild með því að SMELLA HÉR: 


Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 9. 2014 | 07:00

GÓS: Guðrún Ásgerður og Brynjar klúbbmeistarar 2014

Meistaramót Golfkllúbbsins Ós á Blönduósi fór fram dagana 3.-5. júlí 2014. Það voru 16 skráðir til leiks, sem kepptu kepptu í 3 flokkum, en 9 luku keppni. Klúbbmeistarar GÓS 2014 eru Guðrún Ásgerður Jónsdóttir, og Brynjar Bjarkason. Úrslit í meistaramóti GÓS eru eftirfarandi: Meistaraflokkur karla 1 Brynjar Bjarkason GÓS 4 F 44 51 95 25 86 86 95 267 57 2 Jón Jóhannsson GÓS 11 F 51 46 97 27 96 89 97 282 72 Meistaraflokkur kvenna 1 Guðrún Ásgerður Jónsdóttir GÓS 14 F 43 43 86 16 96 105 86 287 77 2 Jóhanna Guðrún Jónasdóttir GÓS 26 F 54 52 106 36 106 106 36 3 Birna Sigfúsdóttir Lesa meira


Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 8. 2014 | 20:00

Guðmundur Ágúst lék best af íslensku keppendunum á EM karlalandsliða

Guðmundur Ágúst Kristjánsson úr GR lék best okkar manna á fyrsta degi EM karlalandsliða sem fram fer í Finnlandi. Keppt er á Linna golfvellinum sem er staðsettur um 100 km frá Helsinki rétt utan við bæinn, Hameenlinna. Hægt er að nálgast ítarlegar upplýsingar um mótið og sker keppenda má finna með því að  SMELLA HÉR: Keppnisfyrkomulag: Að loknum höggleik fyrstu tvo dagana verður liðum raðað í tvo riðla, A og B, eftir árangri. Fyrstu 8 leika í A riðli og keppa um Evrópumeistaratitilinn á þremur dögum í holukeppni, sæti 1 gegn 8, 2 gegn 7 osfrv. Sæti 9-16 keppa einnig í holukeppni, þjóð gegn þjóð, um að halda þátttökurétti sínum Lesa meira


Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 8. 2014 | 19:45

Ólafía Þórunn best af íslensku stelpunum á EM kvennalandsliða

Ólafía Þórunn Kristinsdóttir GR lék best af íslensku stelpunum á EM kvennalandsliða í dag en mótið er leikið í Ljubliana í Slóveniu. Fyrstu tvo keppnisdagana er keppt í höggleik þar sem fimm bestu skorin telja eftir hvern dag. Nánari upplýsingar um mótið og skor keppenda má finna með því að  SMELLA HÉR:  T16 – Ólafía Þórunn Kristinsdóttir Golfklúbbi Reykjavíkur, 70 högg, -1 T102 – Berglind Björnsdóttir Golfklúbbi Reykjavíkur, 78 högg, +7 T70 – Guðrún Brá Björgvinsdóttir Golfklúbbnum Keili, 75 högg, +4 T33 – Ragnhildur Kristinsdóttir Golfklúbbi Reykjavíkur, 72 högg, +1 T40 – Signý Arnórsdóttir Golfklúbbnum Keili, 73 högg, +2 T85 – Sunna Víðisdóttir Golfklúbbi Reykjavíkur, 76 högg, +5   Þjálfari: Lesa meira


Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 8. 2014 | 19:00

Fannar Ingi á 71 höggi á EM pilta e. 1. dag

Piltalandsliðið lék fyrsta hringinn á EM pilta sem fram fer í Noregi. Fannar Ingi Steingrímsson úr GHG lék best okkar pilta  á 71 höggi eða á 1 undir pari vallar. Fyrstu tvo dagana er leikinn höggleikur þar sem fimm bestu skorin telja eftir hvern dag. Hægt er að nálgast upplýsinar um mótið og stöðuna.með því að SMELLA HÉR:  T10 – Fannar Ingi Steingrímsson Golfklúbbi Hveragerðis, 71 högg, -1 T30 – Kristófer Orri Þórðarson Golfklúbbi Kópavogs og Garðabæjar, 73 högg, +1 T30 – Egill Ragnar Gunnarsson Golfklúbbi Kópavogs og Garðabæjar, 73 högg, +1 T54 – Birgir Björn Magnússon Golfklúbbnum Keili, 75 högg, +3 T64 – Henning Darri Þórðarson Golfklúbbnum Keili, 76 högg, Lesa meira


Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 8. 2014 | 16:00

Afmæliskylfingur dagsins: Einar Ásgeir Hoffmann Guðmundsson – 8. júlí 2014

Afmæliskylfingur dagsins er Einar Ásgeir Hoffman Guðmundsson. Einar Ásgeir er fæddur 8. júlí 1997 og því 17 ára í dag. Hann er í Golfklúbbi Kiðjabergs (GKB).  Komast má á facebook síðu afmæliskylfingsins til þess að óska honum til hamingju með daginn hér að neðan: Einar Ásgeir Hoffmann Guðmundsson (17 ára) Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: Gísli B. Blöndal, GR, 8. júlí 1947 (67 ára) …. og …..   Juan Carlos Rodriguez (39 ára) Evuklæði Svava Golf 1 óskar afmæliskylfingnum og öðrum kylfingum sem afmæli eiga í dag innilega til hamingju með afmælið! Ef þið viljið koma að afmælisgrein eða láta afmæliskylfings getið í upptalningu kylfinga, sem eiga afmæli hafið Lesa meira