Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 18. 2014 | 16:00
Afmæliskylfingur dagsins: Nick Faldo ——— 18. júlí 2014

Afmæliskylfingur dagsins eru Nick Faldo. Faldo er fæddur 18.júlí 1957 og á því 57 ára afmæli í dag! Hann gerðist atvinnumaður í golfi 1976 og hefir á ferli sínum sigrað í 40 mótum þ.á.m. 6 risamótum og 9 sinnum á PGA og 30 sinnum á Evróputúrnum. Sigrarnir hans 30 gera hann að þeim kylfingi sem er í 5. sæti yfir þá sem oftast hafa sigrað á evrópsku mótaröðinni. Einkalíf kylfingsins frábæra er flókið en hann er mikill kvennamaður. Um það hefir greinarhöfundur áður birt eftirfarandi grein um aðlaða afmælisbarnið: Sexfaldur sigurvegari risamóta í golfi, Sir Nick Faldo er mikill kvennamaður. Hann kynntist fyrstu eiginkonu sinni, Melanie Rockall, þegar hann var Lesa meira
Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 18. 2014 | 14:00
GP: Björg og Skjöldur eru klúbbmeistarar 2014

Meistaramót Golfklúbbs Patreksfjarðar (GP) fór fram 9.-10. júlí s.l. í Vesturbotni. Spilaðuar voru 18 holur báða dagana og verðlaun veitt 3 efstu mað og án forgjafar. Skjöldur Pálmason og Björg Sæmundsdóttir sigruðu á mótinu og eru klúbbmeistarar GP 2014. Þau urðu líka klúbbmeistarar GP í fyrra 2013 og vörðu því titla sína! Úrslit meistaramóts GP 2014 var eftirfarandi: Án forgjafar: Karlar 1. Skjöldur Pálmason 2. Ólafur Felix Haraldsson 3. Magnús Jón Áskelson Konur 1. Björg Sæmundsdóttir 2. Brynja Haraldsdóttir 3. Anna Jensdóttir Með forgjöf: Karlar 1. Skjöldur Pálmason 2. Sigurður Viggósson 3. Vilhjálmur Vagn Steinarsson Konur 1. Björg Sæmundsdóttir 2. Brynja Haraldsdóttir 3. Anna Jensdóttir
Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 18. 2014 | 12:00
Caroline hnýtir í Rory

Caroline Wozniacki getur ekki látið það vera að hnýta svolítið í sinn fyrrverandi, Rory McIlory, sem nú er efstur eftir 1. dag Opna breska. Hún er nú við keppni í the Istanbul Cup í þessari viku en tók sér smá frí í bæjarrölt með vinkonu sinni Marta Domachowska. Það var þá sem hún sendi frá sér skilaboð sem hefir verið skilin sem sneið til Rory: “Out and about in Istanbul. It’s been 3 years since I have worn heels on a normal day out. #feelsgood #looksgood #shopping #highheels #sun.” (Lausleg þýðing: Er bara hér í Istanbul. Það eru 3 ár síðan ég hef verið í hælum á venjulegum degi – það Lesa meira
Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 18. 2014 | 10:00
GBO: Chatchai og Eygló klúbbmeistarar 2014

Meistaramót Golfklúbbs Bolungarvíkur (GBO) fór fram dagana 10.-12. júlí s.l. Í ár voru þátttakendur 15 talsins. Klúbbmeistarar GBO 2014 eru Eygló Harðardóttir og Chatchai Phothiya. Eygló og Chatchai vörðu titla sína frá því í fyrra. Golf 1 fann því miður ekki nýrri mynd af meistaramótsþátttakendum en þá sem er hér að neðan og var tekin í fyrra. Úrslit í meistaramót GBO 2014 voru annars eftirfarandi: 1 Chatchai Phothiya GBO 1 F 36 33 69 -2 71 74 69 214 1 2 Ernir Steinn Arnarsson GBO 3 F 36 34 70 -1 79 74 70 223 10 3 Janusz Pawel Duszak GBO 2 F 36 40 76 5 75 77 76 228 Lesa meira
Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 18. 2014 | 07:00
Opna breska 2014: 2. hringur hafinn – Fylgist með á skortöflu hér!

Eftir 1. keppniesdag Opna breska er það norður-írski kylfingurinn Rory McIlroy, sem leiðir á 6 undir pari, 66 höggum. Fast á hæla honum í 2. sæti, á 5 undir pari, 67 höggum, er Matteo Manassero og í 3. sæti, á 4 undir pari, 68 höggum eru 7 kylfingar þ.á.m. Adam Scott og Sergio Garcia. Tiger Woods er einn af 9 kylfingum, sem deila 10. sætinu á 3 undir pari, en í þeim hóp eru m.a.. Rickie Fowler Jimmy Walker og Jim Furyk. Skorið verður niður eftir daginn í dag og fróðlegt að sjá hverjir komast í gegnum niðurskurð á 3. risamóti ársins. Til þess að sjá rástíma keppenda og skipan þeirra í ráshópa Lesa meira
Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 17. 2014 | 22:00
Íslandsmót eldri kylfinga: Úrslit e. 1. dag

Í dag hófst á Korpúlfsstaðavelli Íslandsmót eldri kylfinga. Þátttakendur eru 123. Staðan eftir 1. dag er eftirfarandi: Konur 50+ 1 María Málfríður Guðnadóttir GKG 5 F 40 37 77 5 77 77 5 2 Guðrún Garðars GR 9 F 42 37 79 7 79 79 7 3 Ágústa Dúa Jónsdóttir NK 12 F 37 43 80 8 80 80 8 4 Ásgerður Sverrisdóttir GR 5 F 43 37 80 8 80 80 8 5 Rut Marsibil Héðinsdóttir GKJ 11 F 39 43 82 10 82 82 10 6 Anna Snædís Sigmarsdóttir GK 8 F 43 42 85 13 85 85 13 7 Jónína Pálsdóttir GKG 12 F 44 41 85 Lesa meira
Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 17. 2014 | 20:15
Ragnhildur best e. 1. dag 35+ – var á 2 undir pari!!!

Ragnhildur Sigurðardóttir, GR, lék langbest allra á 1. degi Íslandsmóts 35+, sem fram fer á Vestmannaeyjavelli. Ragnhildur er ekki aðeins efst í sínum flokki, 1. flokki kvenna, heldur yfir allt mótið – sem er stórglæsilegt hjá henni! 96 þátttakendur eru í mótinu. Úrslit í einstökum flokkum eftir 1. dag er eftirfarandi: 1. flokkur kvenna: 1 Ragnhildur Sigurðardóttir GR 4 F 35 32 67 -2 67 67 -2 2 Þórdís Geirsdóttir GK 4 F 32 37 69 0 69 69 0 3 Hansína Þorkelsdóttir GKG 9 F 37 40 77 8 77 77 8 1. flokkur karla: 1 Ástþór Arnar Ástþórsson GS 4 F 33 36 69 0 69 Lesa meira
Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 17. 2014 | 20:00
Röng myndbirting við greinina: Gunnar Guðbjörnsson fór holu í höggi!!!

Í gær birti Golf1.is frétt af því að Gunnar Guðbjörnsson hefði farið holu í höggi. Því miður birtist mynd af röngum Gunnari Guðbjörnssyni, en rétt mynd af Einherjanum Gunnari Jóhanni Guðbjörnssyni birtist hér með þessari frétt. Það var Katrín Baldvinsdóttir, sem benti Golf 1 á rangfærsluna og eru hennar færðar bestu þakkir fyrir, jafnframt sem Gunnar Jóhann er beðinn afsökunar á að röng mynd hafi birtst af honum! Hér birtist frétt Golf 1 um draumahögg Gunnars Jóhanns að nýju: Gunnar Jóhann Guðbjörnsson, GSG, fór holu í höggi á annari braut Kirkjubólsvallar í Sandgerði þann 15. júlí 2014. Að sögn var spilið hjá Gunnari vægast sagt nokkuð gott. Hann fékk 6 Lesa meira
Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 17. 2014 | 18:00
Hver sigrar Opna breska í ár? Spá unglinganna

Hér fer spá einhverra okkar bestu golfunglinga, um hver sigri á Opna breska í ár. Svörin birtast í þeirri tímaröð sem þau sendu inn svörin. Lagðar voru 4 spurningar fyrir þá: 1. Nefndu 5 kylfinga sem þú telur líklegast að sigri á Opna breska? 2 Hver sigrar á Opna breska í ár? 3. Koma úrslitin á Opna breska í ár á óvart? 4. Hvaða kylfingur stendur sig best af þeim 56 bandarísku kylfingum, sem þátt taka í Opna breska? Hér koma svörin: Gísli Sveinbergsson, GK. 1. Nefndu 5 kylfinga sem þú telur líklegast að sigri á Opna breska? Þeir sem eru líklegastir eru Adam Scott, Rory Mcilroy, Justin Rose, Tiger Woods og Lesa meira
Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 17. 2014 | 17:15
Opna breska 2014: Stenson brýtur kylfu í bræðiskasti á 17. braut! Myndskeið

Eins og allir kylfingar vita getur golfið verið pirrandi þegar hlutir ganga ekki eins og áætlað er. Henrik Stenson er einn af þeim kylfingum sem lætur kylfurnar finna fyrir því þegar ekki gengur allt sem skyldi. Svo var einmitt á 17. braut Opna breska í dag, þar sem Stenson braut kylfu. Annars lék Stenson á sléttu pari fyrsta dag mótsins, sem er ekkert svo slæm byrjun, en hann er samt langt því frá ánægður með! Hér má sjá myndskeið af Henrik Stenson á Opna breska SMELLIÐ HÉR:
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024

